Morgunblaðið - 17.01.1991, Side 39

Morgunblaðið - 17.01.1991, Side 39
 BÍÓHÖtL SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI FRUMSÝNIR STÓRGRÍNMYNDIN A ALEINN HEIMA '4Étt FROMJOHN HUCHES HCMEÉtóLWfe i STÓRGRlNMTNDIN „HOME ALONE" ER KOMIN EN MYNDIN HEFUR SLEGIÐ HVERT AÐSÓKN- ARMETIÐ Á FÆTUR ÖÐRU UNDANFARIÐ f BANDARÍKJUNUM, OG EINNIG VÍÐA UM EVR- ÓPU UM JÓLIN. „HOME ALONE" ER EINHVER ÆÐISLEGASTA GRÍNMYND SEM SÉST HEFUR í LANGAN TÍMA. „HOME ALONE - STÓRGRÍNMTND BÍÓHALLARINNAR" Aðalhlutverk: Macaulay Culkin, Joe Pesci, Daniel Stem, John Heard. Framleiðandi: John Hughes. Tónlist: John Williams. Leikstjóri: Chris Columbus. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. ÞRIRMENNOG LITILDAMA TOM STEVE TED SEllECK GUTTENBERG DANSON 'cfhAJMslWjlArU aundLa, little lody Sýnd kl. 5,7,9 og 11. SAGAN ENDALAUSA 2 the NEVERENDING STORYII Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. * THE LITTLE \|yiAlU LITLA HAFMEYJAN Sýnd kl. 5og7. Miðaverð kr. 300. TVEIRISTUDI Sýnd kl. 9 og 11. STÓRKOSTLEG STÚLKA Sýnd 5, 7.05 og 9.10 Sjá einnig bíóauglýsingar í öðrum dagblöðum. MORGUNBLAÐIÐ FIMMyUOAGVR, 17. ..J.ANÚAK 1991 39 LAUGARÁSBIO Sími 32075 Þú hefur leyfi til að þegja... ... að eilífu. MANÍAC C0F2 STURLUÐ LÖGGA Hörkuspennandir ný mynd um tvo raðmorðingia, annar drepur löggur en hinn útrýmir nektardans- meyjum. Aðalhlutverk: Robert Davi (Die Hardl og Robert Za^ar (Tango og Cash). Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11. - Bönnuð innan 16 ára. SKÓLABYLGJAN Eldfjörug og skemmtileg mynd um ungan mennt- skæling sem rekur ólöglega útvarpsstöð. Sýnd í B-sal kl. 5,7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. PRAKKARINN Wte Sýnd kl. 5 og 7. Siá auglýsingu i öðrum hlóðum Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 16 ára. RBOGUNN cgc> CS3 19000 Innlendir blaðadómar: w, „Magnað Ryð ... sem allir Y aettu að drífa sig á ..." f Sif Þjóðv. „Ryð er ósvikin, íslensk kvikmyndaperla " - I.M. Alþbl. „Ryð er óumdeilanlega ein metnaðarfyllsta mynd, sem gerð hefur verið hérlendis á undanförnum árum" - SV. Mbl. Aðalhlv.: Bessi Bjárnason, Egill Ólafsson, Sigurður Sig- urjónsson, Christine Carr og Stefán Jónsson. Leikstj.: Lárus Ýmir Óskarsson. FramL: Sigurjón Sighvatsson. Handrit: Ólafur Haukur Símonarson. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. - Bönnuð innan 12 ára. ÚRÖSKUNNI ÆVINTÝRIHEIÐU SKÚRKAR Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Frábícr frönsk mynd., Sýnd kl.5,7,9 og 11. ASTRIKUROG BARDAGINN MIKLI Frábær ný teiknimynd. Sýnd kl. 5 og 7 Miðaverð kr. 300. SIGUR ANDANS Sýnd kl. 9 og 11. ***ai. Mbl. Opið í kvöld til kl. 1.00. DANSBARINN, Grensásvegi 7, s. 33311 - 6883H Skíðasvæðið í Oddsskarði opnað - Ncskaupstað. SKÍÐAMIÐSTÖÐIN í Oddsskarði var opnuð í fyrsta skipti á þessum vetri síðastliðinn laugar- dag, mjög gott veður var og færi ágætt en ekki er kominn mikill snjór á svæðið ennþá. Að sögn Ómars Skarphéð- inssonar umsjónarmanns skíðamiðstöðvarinnar var aðsókn góð miðað við að um fyrsta opnunardag var að ræða. í sumar voru miklar framkvæmdir á svæðinu. Gamla lyftan var lengd og byggð ný í beinu framhaldi af henni svo að nú ná lyfturn- ar upp í um 850 metra hæð yfir sjávarmáli. Lengd lyftn- anna beggja er nú um 1.300 metrar en var áður 600 metr- ar og fallhæðin jókst úr 180 metra í 330 metra, alls flytja lyfturnar ásamt togbraut sem er á svæðinu um 1.850 manns á klukkustund. - Agúst. Mongolian Bartecue Laugavegi 45 - s. 21255 [ kvöld: BLflCK CflT BONE Tryggvi Húbner Bobby Harrison og fleiri Föstudag og laugardag: ATUNIIS Vinningshafar í Jólahappdrætti SÁÁ ÞANN 24. desember var dregið í jólaliappdrætti SÁA. Að þessu sinni verð- ur ágóða af happdrættinu varið til nýrrar eftirmeð- ferðarstöðvar, sem ætlað er að taka til starfa hið fyrsta, þó vissulega fari eftir efni og aðstæðum. Vinningar voru fjölmargir stórir sem smáir og að auki voru dregnir út svonefndir bónusvinningar daglega, í beinni útsendingu á útvarps- stöðinni Bylgjunni. Þátttaka í happdrættinu var nokkuð góð og vill SÁÁ þakka stuðn- ingsmönnum sínum um land allt velvild í garð samtak- anna og þátttöku í happ- drættinu. Á myndinni eru Pétur Ágústsson og Erna Sigur- jónsdóttir að veita viðtöku 3ja milljóna króna vinningi til íbúðakaupa, ásamt Pe- ugeot-bifreið sem fylgdi. Vinninginn afhenti Theodór S. Halldórsspn fram- kvæmdastjóri SÁÁ 8. janúar síðastliðinn. Vinningaskrá jólahappdrættis SÁÁ var birt í heild í dagblöðum. BINGO! Hefst kl. 19.30 í kvöld Aðalvinninqur að verðmæti 100 bús. kr. Heildarverðmæti vinninqa um 300 bús. kr. TEMPLARAHOLLIN Eiríksgötu 5 — S. 20010

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.