Morgunblaðið - 27.01.1991, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 27.01.1991, Blaðsíða 29
.IHOffPWfiLAÐIi) &» 1991 ftOK---- -SS 29 KENNSLA Ljósmyndun - námskeið Námskeið í framköllun og stækkun á svart/hvítum filmum verður haldið í febrúar. Nánari upplýsingar í síma 680676. Evrópsk listasaga frá 1500 fram á 20. öld Myndlistaskólinn í Reykjavík mun standa fyr- ir fyrirlestrum um evrópska listasögu frá 1500 fram á 20. öld í húsakynnum skólans íTryggvagötu 15 frá 7. febrúar nk. til 18. apríl. Fyrirlesari verður Ólafur Kvaran, listfræðingur. Nánari upplýsingar eru veittar í skólanum milli kl. 16.00 og 19.00, sími 11990. Skólastjóri. Myndlistaskólinn í Reykjavík, Tryggvagötu 15, 101 Reykavík. ÞJONUSTA Markaðsátak Eru markaðsmálin í ólestri úti á landsbyggð- inni? Tökum að okkur að markaðssetja fyrirtæki og vörur úti á landsbyggðinni, með virkri sölumennsku og ákveðinni markaðsstefnu. Þeir, sem hafa áhuga, vinsamlega leggi inn upplýsingar á auglýsingadeild Mbl. merktar: „H - 8821“. TILKYNNINGAR Styrkur MMK Menningar- og minningasjóður kvenna aug- lýsir styrk til úthlutunar. Styrkurinn er ætlaður konum í framhaldsnámi og/eða konum sem vinna að rannsókna- og ritstörfum. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu Kven- réttindafélags íslands, Túngötu 14, og ber að skila umsóknum þangað fyrir 20. febrúar næstkomandi. Stjórnin. Mosfellsbær Fasteignagjaldendur í Mosfellsbæ Álagningu fasteignagjalda í Mosfellsbæ er lokið. Gjalddagar hafa verið ákveðnir fimm þ.e. 1. febrúar, 1. mars, 1. apríl, 1. maí og 1. júní. Álagningarseðlar ásamt gíróseðli fyr- irfyrsta hluta hafa verið sendirgjaldendum. Bæjarstjóri. SJALFSTÆDISFLOKKURINN FÉLAGSSTARF Borgarnes - Mýrarsýsla Egill FUS Aðalfundur Eglis FUS verður haldinn í Sjálfstaeðishúsinu sunnudag- inn 27. jan. kl. 14.00. Gestur fundarins verður Davíð Stefánsson, formaður SUS. Fundarstjóri Guðlaugur Þór Þórðarson. Stjórnin. 'AUGL YSINGAR Aðalfundur fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík Aðalfundur Fulltrúa- ráðs sjálfstæðsfé- laganna í Reykjavík verður haldinn i Átt- hagasal Hótels Sögu þriðjudaginn 29. janúar nk. kl. 20.00. Dagskrá: 1. Aðalfundarstörf samkvæmt reglu- gerð fulltrúaráðsins. 2. Ákvörðun um framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík við næstu alþingiskosningar. 3. Ræða: Davíð Oddsson, borgarstjóri. Fundarstjóri: Ólafur B. Thors. Stjórnin Félag sjálfstæðismanna í Hlíða- og Holtahverfi Félagsfundurverður í Valhöllfimmtudaginn 31. janúarmk. kl. 18.00. Dagskrá: 1. Kjör landsfundarfulltrúa. 2. Önnur mál. Stjórnin. Sjálfstæðiskvennafélag Borgarfjarðar heldur fund mánudaginn 28. janúar kl. 20.30 í Sjálfstæðishúsinu, Brákabraut 1, Borgarnes'i. Fundarefni: 1. Kjör landsfundarfulltrúa. 2. Önnur mál. Stjórnin. Akureyri - Akureyri Aðalfundur fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna á Akureyri verður hald- inn í Kaupangi við Mýrarveg miðvikudaginn 30. janúar kl. 20.30. Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar. 2. Reikningar. 3. Kosningar. 4. Önnur mál. Fulltrúar fjölmennið. Stjórnin. jr Arnessýsla Sjálfstæðiskvennafélag Árnessýslu verður með félagsfund mánudaginn 28. janúar nk. kl. 20.30 í Sjálfstæðishúsinu á Selfossi. Dagskrá: 1. Kosning fulltrúa á landsfund. 2. Önnur mál. Ingunn Guðmundsdóttir, bæjarfulltrúi á Selfossi verður gestur fundarins. Stjórnin. Félag sjálfstæðismanna í Vesturbæ og miðbæ Félagsfundurverður í Félagi sjálfstæðismanna I Vesturbæ og miðbæ í Valhöll.-mánudaginn 4. febrúar nk. kl. 20.30? Dagskrá: 1. Kjör landsfundarfulltrúa. 2. Undirbúningur landsfundar og kosningastarfið framundan. Gestur fundarins verður Guðmundur Magnússon, starfsmaður Sjálfstæð- isflokksins. 3. Önnur mál. Kaffiveitingar. Stjórnin. Reykjaneskjördæmi Aðalfundur kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokteins f Reykjaneskjördæmi verður haldinn i félagsheimilinu á Seltjarnarnesi þriðjudaginn 5. febrú- ar kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lögð fram tillaga að framboðslista Sjálfstæðisflokksins I Reykja- neskjördæmi vegna alþingiskosninga 1991. 3. Önnur mál. f Stjórnin. Akureyri - Akureyri Bæjarmálafundur verður haldinn i Kaupangi mánudaginn 28. janúar kl. 20.30. Dagskrá: Fjárhagsáætlun bæjarsjóðs og stofnana bæjarins. ' Nefndarmenn og varamenn í tiefndum eru sérstaklega hvattir til að mæta. Allt sjálfstæðisfólk velkomið. Bæjarfulltrúar Sjálfstæöisflokksins. Sjálfstæðisfélag Eyrarbakka Aðalfundur verður þriðjudaginn 29. janúar kl. 20.30 í kaffistofu Fiskivers. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á landsfund. 3. Önnur mál. Stjórnin. Sjálfstæðiskonur á Sauðárkróki! Aðalfundur Sjálfstæðiskvennafélags Sauðárkróks verður haldinn Sæborg miðvikudaginn 30. janúar kl. 20.30. Dagkrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kjör landsfundarfulltrúa. 3. Inntaka nýrra félaga. 4. Önnur mál. Kaffiveitingar. Konur fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjórnin. Er heimsstyrjöld á næsta leiti? Sunnudaginn 27. janúar heldur Baldur, FUS, fund um það sem efst er á baugi i heimsmálunum. Jón Kristinn Snæ- hólm og Andrés Magnússon fjalla um Persaflóastríðið og frelsisbaráttu Lit- háen. Félagar fjölmennið á þennan fróðlega fund, sem verður haldinn á Austurströnd 3, 3. hæð. Fundurinn hefst kl. 14.00. Að loknum fundi fer fram kosning fulltrúa á landsfund. Stjórnin. Sauðárkrókur Almennur fundur verður í Sjálfstæðisfélagi Sauðárkróks þriðjudaginn 29. janúar kl. 20-30,- Dagskrá: 1. Ræðumaður fundarins verður Hjálmar Jónsson. 2. Kosning fulltrúa á landsfund. 3. Almennar umræður. Félagar fjölmennið. Stjórnin. Ráðstefna um ferðamál í Valhöll, Háaleitisbraut 1, Reykjavík, laugardaginn 2. febrúar kl. 13.00-16.00. Dagskrá: Kl. 13.05 Ráðstefnan sett: Sigríður A. Þórðardóttir, formaður Landssambands sjálf- stæðiskvenna. Kl. 13.10 Þróun ferðamála á íslandi: Erna Hauksdóttir, framkvæmdastjóri. Fyrirspurnum svar- að að erindi loknu. Kl. 13.50 ísland, land gæða, hreinleika og heilbrigðs lífs: Baldvin Jónsson, martaðsstjóri. Fyrirspurnum svarað að erindi loknu. Kl. 14.30 Kaffi. Kl. 14.15 Auknar vinsældir islands fyrir ráðstefnuhald og hvatn- ingarferðir: Hildur Jónsdóttir, markaösstjóri. Fyrirspurnum svarað að erindi loknu. Kl. 15.25 Hvert stefnir í ferðamálum á íslandi? Friðrik Sophusson, alþingismaður. Fyrirspurnum svarað að erindi loknu. Kl. 16.00 Ráðstefnuslit. Ráðstefnustjóri: Þórunn Gestsdóttir, ritstjóri. Landssamband sjálfstæðiskvenna. L

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.