Morgunblaðið - 27.01.1991, Blaðsíða 12
12 l£
-MÖá(ÍuWBLÁÍ)'lÐ.'FASTEIGNIR SUNNUDAOt;R 27. .7ANÚAR
FASTEIGNA
íf
MARKAÐURINN
Opið sunnudag kl. 13.00-15.00
Óskum eftir öllum stærðum og gerðum
eigna á söluskrá
Mikil eftirspurn - mikil sala - Fjöldi kaup-
enda á skrá.
fbúðir eldri borgara í miðbæ Garðabæjar
Höfum til sölu f þessu glæsil. sambýli eldri borgara 3ja herb. 98 fm íb. ásamt
bilsk. sem afh. í okt. nk. Einnig 2ja herb. 70 fm íb. ásamt stæði í bilskýli sem er til
afh. strax. fb. skilast fullb. Stutt i alla þjónustu. Þeir sem áhuga hafa á að tryggja
sér íb. hafi samband sem fyrst. Teikn. og frekari upþl. á skrifst.
Fullbúnar íb. — Hafnarfj.: Eig-
um ennþá nokkrar íb. óseldar við Lækjar-
götu i Hf. íb. eru 2ja, 3ja og 4ra herb. Afh.
fullb. fljótlega. Byggaðili: Byggðaverk. Góðir
greiðsluskilm.
Aðaltún — Mosbæ: 190 fm rað-
hús rúml. tilb. u. trév. (íbhæft) 33 fm bilsk.
Áhv. 2,9 millj. byggsj. Verð 9,5 millj.
Tjaldanes: Glæsil. 380 fm tvíl. einb-
hús. 5 svefnh. Tvöf. innb. bílsk. Útsýni.
Einbýlis- og raöhús
Hlíðarvegur: Vandað mikið endurn. 165 fm einl. einbhús. Saml. stofur, 4 svefn- herb. Parket. Bílsk. Bein sala eða skipti á 3ja-4ra herb. íb.
f gamla vesturbænum Vorum að fá ( einkasölu mjög fallegt vel staðsett 160 fm timbureimbhús. hæð og ris á steinkj. Saml. stofur 3 svefnmherb., sjónvarpshol, parket. Húsið er allt endurn. utan sem innan. 50 fm vinnustofa í bakhúsi fylgir. Mjög góð eign.
Skólavörðustígur: 280fmhúseign skiptist = rúmg. íb. á tveimur hæðum, 3 verslpláss á götuh., geymslur o.fl. í kj. Miklabraut: Gott 160 fm raðh., kj. og tvær hæðir. Saml. stofur, .4 svefnh. Þvottah., geymslur og íbherb. í kj. 22 fm bílsk. Marargrund — Gbæ 135 fm einl. timbureinbh. 3-4 svefnh. Gróð- urhús. Sólstofa. 10 millj.
Háagerði: Mjög gott 122 fm endaraðh., hæð og ris. Niðri eru saml. stofur og 2 svefnherb., eldh. þvottah. og bað. Uppi eru 3 svefn- herb. og baðherb. Verð 12,5 millj.
Vesturberg: Mjög gott 190 fm ein- bhús. Rúmg. stofa, 5 svefnherb. Gott út- sýni. 30 fm bílsk.
Smáraflöt: Mjög fallegt 180 fm einl. einbhús. 2-3 saml, stofur, arinn, 4 svefnherb., gott skáparými. Fal- legur garður. 32 fm bflskúr.
Snorrabraut: 180 fm einbhús, kj. og tvær hæðir. Ýmsir mögul. á nýtingu. 12 fm geymsluskúr. Verð 10,5 millj.
Boðahlein Gbæ - þjón- ustuíb. við DAS í Hafn- arfirði: Vorum að fá í einkasölu eitt af þessum eftirsóttu raðhúsum f. eldri borgara. Húsíð skiptist í stofu, hol, 2 svefnherb., rúmg. þvottaherb. og geymslu ásamt góðum bilsk. Laust nú þegar.
Áifaskeið: Gott 132 fm einl. einbhús. Saml. stofur, 3 svefnherb. Verð 9,5 mlllj.
Breiðvangur: Nýl. fallegt 180 fm tvfl. raðh. Niðri eru stórar saml. stofur, vandað eldh., gestasnyrt. og þvottaherb. Uppi eru 4 svefnherb. og vandað baðherb. 28 fm bilsk. Áhv. nýtt lán frá byggsj. ríkísins. Verð 14,0 millj.
Vesturbær: Nýl. 120 fm raðhús á tveimur hæðum. Áhv. 2,6 millj. byggsjóð- ur. Laust strax. Verð 9,4 millj.
Glitvangur: Nýl., fallegt 300 fm tvíl. einbhús. Á aðaihæð eru saml. stofur, arinn, 3 svefnherb., eldh. þvottah. og bað. Á neðri haeð eru 2 stór herb. og tvöf. bílskúr. Útsýni.
4ra og 5 herb.
Veghús: Vorum að fá í sölu 165
fm 5 herb. íb. á tveimur hæðum
ásamt bílsk. íb. afh. strax tilb. u. trév.
Allar innihurðir uppsettar. Verð 9,5
millj. Góð greiðslukjör í boði.
Eiríksgata: 90 fm íb. á 1. hæð, saml.
stofur, 2 svefnh. aukaherb. í risi. Verð 6,5
millj. j
Kóngsbakkí: Góð 90 fm íb. á
3. hæð. Rúmg. stofa. 3 svefnherb.
Parket. Þvottaherb. í íb. Laus strax.
Lyklar á skrifst. Verð 6,6 millj.
Laufás — Gbæ: 110 fm neðri sérhæð
í tvíbh. 3 svefnh. 45 fm bílsk. íb. þarfnast
töluv. endurbóta. Áhv. 2,4 millj. byggsj. rík.
Verð 5,8-6,0 millj. Afar góðir greiðsluskilm.
Ódinsgata: Mjög góð 125 fm
íb. á tveimur hæðum í þriggja íb.
húsi. Saml. stofur, eldhús , þvotta-
herb, 4 svefnherb. og baðherb.
Tvennar svalar. íb. er mjög mikið
endurn. Glæsíl. útsýni. Verð 8,5 millj.
Laugarnesvegur: Góð rúmi. 100
fm íb. á 2. hæð. Rúmg. stofa, 3 svefnherb.
Verð 6,9 millj.
Sólheimar: Góð rúml. 100 fm
íb. í lyftuhúsi. Saml. stofur, 3 svefn-
herb. Svelir í suðvestur. Blokkin ný-
mál. Verð 8 millj.
Laufásvegur: 5 herb. 135 fm mið-
hæð í steinhúsi. Verð 9 millj.
Flúðasel: Góð 100 fm endaíb. á
3. hæð. Rúmg. stofa, 3 svefnherb.
16 fm aukaherb. í kj. Verð 7,0 mlllj.
Dalsbyggð: Góð 130 fm neðri sérh.
Saml. stofur. 3 svefnherb. Parket. Þvottah.
í íb. Áhv. 2,2 millj. langtl. Verð 8,2 millj.
Eyjabakki: Góð 4ra herb. endaíb.
á 3. hæð. 3 svefnherb. Parket. Suð-
ursv. Þvottah. og búr í íb. Laus.
Furugerði: Mjög góð 100 fm íb. á 3.
hæð. 3 svefnherb. Laus 20/4 ’91.
Ljósheimar: Mjög góð 107 fm
íb. á 1. hæð. Saml. stofur, 2 svefnh.
Parket. Suðvestursv. Verð 7,5 millj.
Hofteigur: Mjög góð 120 fm efri hæö
í fjórb.húsi. 3-4 svefnherb., suðursvalir. 36
fm bílsk. Verð 9,5 millj.
Efstaleiti - Breiðablik:
Glæsil. innr. 130 fm íb. á 2. hæð í
þessu eftirsótta fjölbhúsi eldri borg-
ara. Stæði I bílskýli. Mikil sameign.
Uppl. á skrifst.
Efstasund: Góð 110 fm ib. á 1. hæð
í þríb. Saml. stofur, 3 svefnh. 30 fm bilsk.
Hrísmóar: Mjög falleg90 fmib.
á 6. hæð. Saml. stofur, 2 svefnherb.
Búr og þvottah. í ib. Glæsil. útsýni.
Áhv. 2,5 millj. byggsj. Verð 7,3 millj.
Álfheimar: Góð 1l0fm íb. á 1. hæð.
3 svefnh. Laus strax. Lyklar á skrifst.
Barmahlíð: Góð 110 fm neðri
sérh. Saml. stofur. 2 svefnh.
Vesturborgin. 100 fm afar smekkl.
innr. íb. á efstu hæð I nýl. fjölb. Suðursv.
Stórkostl. útsýni. Stæði í bílhýsl.
11540
Óðinsgötu 4, símar 11540 - 21700
Jón Guðmundsson, sölustj.,
lögg., fasteigna- og skipasali,
Leó E. Löve, lögfr.
Ólafur Stefánsson, viðskiptafr.
Álagrandi: Góð 110 fm endaíb. á 3. hæð
(efstu). Rúmg. stofa, 3 svefnh. Áhv. 2,0 millj.
langtímal. Ákv. sala. Skipti á 3ja herb. íb.
koma til greina.
Bergstaðastræti: 120 fm 5 herb.
miðh. í góðu steinhúsi. Mikil lofthæð. Verð
7,0 millj.
Langamýri: Glæsil. 100 fm íb.á neðri
hæð i nýl. 2ja hæða blokk. Sérinng. 23 fm
bílsk. Góð langtímal.
3ja herb.
Skaftahlíð: Mjög falleg 3ja-4ra
herb. 85 fm lítið niðurgr. kjib. Sér-
inng. Sérhiti. Danfoss. (b. er mikið
endurn. Parket á stofu, flfsar. 3,3
millj. áhv. húsbréfalán.
Mávahlíð: Mjög skemmtil. 3ja herb.
risíb. í fallegu steinh. Þak og gluggar nýl.
Verð 5,5 millj.
Sólheimar: Góð 95 fm íb. á 7. hæð í
lyftuhúsi. 2 svefnherb. Vestursv. Blokkin
nýmáluð og viðgerð. Verð 6,4 millj.
Engihjalli: Mjög falleg 90 fm íb.
á 5. hæð f lyftuhúsi. 2 svefnherb.,
tvennar svalir. Parket. Flfsar. Frábært
útsýni.
Njálsgata: 3ja herb. íb. á 1. hæð. 2
svefnherb. Vestursv. Verð 5,2 millj.
Hverfisgata: Góð 90 fm íb. á 2.
hæð. 3 rúmg. herb. Parket. 16 fm aukah. í
kj. Góð geymsla I risi. Nýtt Danfoss. Nýtt
þak. Áhv. 900 þús. langtl. V. 5,8 m.
Rauðarárstigur: Nýstandsett 3ja
herb. íb. á jarðhæð. Rúmg. stofa, 2 svefn-
herb. Laus strax. Lyklar á skrifst.
Furugrund: Mjög góð 3ja herb.
íb. á 6. hæð í lyftuh. 2 svefnh. Park-
et. Suðaustursv. Stæöi í bílhýsi. íb.
nýtekin í gegn að utan og ínnan.
Þverbrekka: Góð 90 fm íb. á 2. hæð.
2 svefnherb. Laus fljótl. Verð 5,6 millj.
Blönduhlfð: Mjög góð 80 fm íb. á 2.
hæð. Saml. skiptanlegar stofur. 1 svefn-
herb. Verð 5,8 millj.
Kársnesbraut: Skemmtil. 3ja herb.
Ib. á 2. hæð m. sérinng. Rúml. tilb. u. tré-
verk. Til afh. strax. Mögul. að taka ódýrari
íb. uppí kaupverð.
Vífilsgata: Mjög góð 3ja herb. efri hæð
I þrfbhúsi. Bílskúr, innr. sem einstaklfb.
Verð 6,5 millj.
2ja herb.
Seilugrandi: Mjög góð 50 fm íb. á
jarðhæð. Parket. Sér garður. Áhv. 1,3 millj.
byggsj. Verð 4,8 millj.
Hraunbser
Mjög fallega innr. 66 fm íb. á 1. hæð
f nýlegu, lltlu fjölbhúsi. Sér lóð.
Skálagerði: Góð 60 fm ib. á 1. hæð
í nýju húsi. 25 fm bílsk. Áhv. 1,7 millj.
byggsj. rfk. Verð 6,5 millj.
Skaftahlíð: Björt og falleg 50
fm íb. á 1. hæð i góðú steinh. Verð
4,3 millj.
Skúiagata: 35 fgr einstklíb. i risi. Laus
strax.
Stórhoit: Mjög góð 2ja-3ja herb. íb. á
jarðh. með sérinng. Verð 4,5 millj.
Stóragerði: Björt 65 fm íb. I kj. sem
snýr öll í suður. Verð 4,7 millj.
Ugluhótar: Björt og falleg 2ja-
3ja herb. 65 fm íb. á 3. hæð. Talsv.
éhv. Verð 5,3 millj.
Fellsmúli: Falleg talsv. endurn. 65 fm
íb. á 4. hæð. Gott útsýni.
Reynimelur: Mjög góð 60 fm
íb. í kj. með sérínng. Laus strax.
Verð 4,8 millj.
Hamraborg: Góð 2ja herb. íb. á 4.
hæð. íb. er laus nk. áramót. Áhv. 2 millj.
Byggingarsj.
I smíðum
Kolbeinsmýri: 230 fm raðhús á
tveimur hæðum þar af 40 fm kj. Innb. bílsk.
Tll afh. fokh. að innan, tllb. að utan strax.
Fagrihjalli: Mjög skemmtil. 168 fm
tvíl. parh. auk 30 fm bílsk. Húsið afh. fokh.
innan, fullb. utan strax. Aðeins húsinu nr.
74 er óráðstafaö. Verð 7,8 millj.
Dalhús: Skemmtil. 200 fm raðhús. Afh.
fokh. að innan, tilb. að utan um áramótin nk.
Setbergsland í Hf.: Til sölu íb. í
fjórbhúsi v/Traðarberg. Þ.e. tvær 100 fm
4ra herb. íb. á 1. hæð og ein 100 fm íb. á
2. hæð auk 50 fm rislofts. íb. afh. tilb. u.
trév. eða fullb. næsta sumar. Teikn. á skrifst.
Háihvammur: Nýl. 380 fm tvfl. einb-
hús. Saml. stofur, 4 svefnherb. Niðri er 3ja
herb. íb. auk einstaklíb. Tvöf., innb. bílsk.
Útsýni yfir höfnina.
Neðra Breiðholt: Bjart og skemmtil.
211 fm raðhús á þessum vinsæla stað við
Mjódd. Innb. bílskúr. Gróinn garöur. Verð:
Tilboð. Eignask. koma til greina.
Básendi: Vandaö 230 fm einbh. kj.,
hæð og ris. Saml. stofur. Parket. Eldh.
m/nýl. innr. 6 svefnh. Góðar svalir. Mögul.
á séríb. í kj. Falleg lóö. Góður bílsk. Útsýni.
Starhagi: Glæsil. 310 fm einbhús sem
hefur allt verið endurn. Saml. stofur. 4
svefnherb. Á efri hæð er 2ja herb.«íb. meö
sérinng. 30 fm bílsk. Sjávarútsýni.
Húsnæði óskast
Höfum áhuga á að kaupa rað- eða einbýlishús í vest-
urbæ Reykjavíkur. Má þarfnast mikillar endurnýjunar.
Lóð kemur einnig til greina. Uppiýsingar í síma 689108.
^^^^^mmmm—mmmmmmmmm^^^
FASTEIG l\l AS ALA
Suðurlandsbraut 10
Opið í dag kl. 13-15
Ábyrgð - Reynsla - Öryggi
SÍMAR: 687828, 687808
SELJENDUR
OKKUR BRÁÐVANTAR FYRIR
GÓÐA KAUPENDUR:
2JA-3JA HERB. ÍBÚÐ VESTAN ELLIÐAÁA
3JA HERB. ÍBÚÐ í RVÍK, KÓP. EÐA GARÐABÆ
4RA HERB. ÍBÚÐ í REYKJAVÍK EÐA KÓPAVOGI
5 HERB. ÍBÚÐ í LYFTUHÚSI í RVÍK EÐA KÓPAVOGI
2JA-3JA ÍBÚÐA-HÚSEIGN.
Einbýli/parhús
HFJ. - NORÐURBÆR
Til sölu stórglæsil. einbh. í hraunjaðrin-
um I Norðurbæ Hafnarfj. Húsið er á
tveimur hæðum m. bílsk. samtals 335
fm. Aligóð lán áhv.
MOSFELLSBÆR
Til sölu vandað einbhús á einni hæð
m/innb. bílsk. 178 fm. Verðlaunagarður
m/hitapotti.
HJALLAVEGUR
Erum með i sölu parhús, kj., hæð
og ri9, samtals 140 fm. Mjög
stórar svalir. Laust strax.
ÓLAFSVÍK V. 3,9 M.
Til sölu einbhús um 100 fm. Húsið er
mikið endurn. Lítil útb.
Raðhús
FOSSVOGUR
Vorum að fá í sölu v/Hjallaland
raðhús á tveimur hæðum 216 fm
auk bílsk. Stórar suðursvalir.
Mjög góð eign.
4ra—6 herb.
ESPIGERÐl - SKIPTi
Glæsil. 4ra herb. íb. á miðh. I
mjög góðu 3ja hæða fjölbh. Stór-
ar suöursv. Fæst eingöngu I
skiptum fyrir raðhús f Fossvogi,
sérhæð eða lítið einbhús f aust-
urb.
MJÖG GÓÐ í
JÖRVABAKKA
Vorum að fá í sölu mjög glæsíl.
4ra herb. 100 fm íb. á 1. hæð
ásamt aukaherb. í kj. m. aðg. að
snyrtingu. Nýtt vandað eldh.
Sórþvottaherb. f íb.
FOSSVOGUR
Glæsileg 5 herb. 120 fm íb. á 2. hæð.
3ja hæða fjölbh. ásamt 20 fm bílsk.
Nýtt eldh. Nýtt baðhérb. 4 svefnh. Sér-
þvottaherb. í íb. Stórar suðursv. Laus
1. des. nk.
HRAUIMBÆR
Mjög rúmg. 4ra herb. íb. á 3. hæö.
Nýjar innr. Parket á gólfum. Húsið er
allt endurn. að utan.
3ja herb.
HVERFISGATA
Góð 3ja herb. 90 fm íb. á 2. hæð m/16
fm aukaherb. í kj. Mikið endurn. eign.
KJARRHÓLMI
Mjög rúmg. 3ja herb. íb. Parket á stofu
og herb. Vandaðar innr. Þvottah. í íb.
Góð sameign.
HVERFISGATA V. 5,3 M.
3ja herb. 90 fm íb. í steinh. Laus strax.
2ja herb.
FRAMNESV. V. 3,9 M.
Vorum að fá í sölu 2ja herb. 62 fm íb.
á 3. hæð. Suðursvalir.
LAUGAVEGUR V. 2,9 M.
2ja herb. 50 fm íb. á 2. hæð.
KEFLAVÍK V.3.3M.
2ja herb. 62 fm nýl. íb. á 3. hæð. Áhv.
2,0 millj. frá húsnstj.
RAUÐARÁRSTÍGUR
Vorum að fá í sölu 2ja og 3ja
herb. ibúðir m. bílskýli í 4ra hæða
iyftuhúsi við Rauðarárstíg. íb.
verður skilað tilb. u. trév. og
máln. eða fullb. eftir óskum kaup-
enda. Nú þegar hafa selst 6 af
21 íb. Nánari uppl. og teikn. á
skrifst.
SÉRHÆÐ f VESTURB.
Til sölu sérhæð í fjórbhúsi (neðri
hæðí 114,6 fm br. Tii afh. nú
þegar tilb. u. trév. og máln. Húsið
er fullfrág. að utan svo og lóð.
NÝTT HÚSNSTJLÁN
Höfum til söiu 110 fm (br) íb. á
4. hæð í lyftuh. við Klapþárstíg.
Frábært útsýni. Stæði í lokuðu
bílahúsi. Til afh. strax. Rúmg. tilb.
u. tréy. og máln.
GRETTISGATA
100 fm sérhæð (götuhæð). Selst tilb.
u. trév. Til afh. strax. Góð greiðslukjör.
ÞRASTARGATA - EINB.
Höfum til sölu einbhús sem er hæð og
ris 116 fm. Verð 8.950 þús. Húsið afh.
fljótl. tilb. u. trév. en fullfrág. að utan.
Lóð fullfrág.
BÆJARGIL - GBÆ
Einbhús, hæð og ris 194 fm með
30 fm sérbyggðum bílsk. Selst
fokh. frág. að utan. Óvenjulega
skemmtil. hönnun.
HVANNARIMI V. 7,5 M.
Raðhús, hæð og ris m/innb. bílsk. samt.
177 fm. Selst fokh. og fág. að utan. Til
afh. í febr. nk. Aðeins 4 hús eftir. Mjög
skemmtil. teikn. Byggingaraðili: Mótás
hf., Bergþór Jónsson.
FAGRIHJALLI
Parh. með innb. bilsk. samt. 200 fm.
Selst fokh. að innan frág. að utan.
TRÖNUHJALLI - 4RA
Nú eru aðeins eftir tvær endaib.
( þessu stórskemmtil. húsi sem
stendur frábærl. vel í Suður-
hlíðum Kóp. Afh. tilb. u. trév. og
máln. Sameign fullfrág. Vandað-
ur sameignarfrág. Til afh. strax.
Atvinnuhúsnæði
JAFNASEL
Vorum að fá í söiu 900 fm atvhúsn. á
einni hæð m. millilofti i hluta.
ÓÐINSGATA
Til sölu 240 fm versl.- eða þjónhúsn. á
götuhæð. Vandað og fullb. húsnæði.
FISKISLÓÐ
Höfum til sölu atvhúsnæði á tveimur
hæðum samt. 264 fm.
Annað
VEITINGASTAÐUR
VIÐ LAUGAVEG
Vorum að fá til sölu fal-
legan veitingastað við
Laugaveg. Gott húsn.
Verð 3,5 millj.
I smiðum
ÞVERHOLT
3ja herb. 115 fm (br.) ib. á 1. hæð m.
stæði í bilahúsi tilb. u. trév. eða fullb.
til afh. fljótl.
Hilmar Valdimarsson,
Sigmundur Böðvarsson hdl.'
Ásgeir Guðnason, hs. 611548.
Brynjar Fransson, hs. 39558.