Morgunblaðið - 27.01.1991, Blaðsíða 17
MOBGUNBLAÐIÐ v
FASTEIGIMIR
JANUAR 1991,
Bq 17
efstu eru tvær. íbúðirnar eru af
tveimur gerðum, 2ja og 3ja her-
bergja. Þær stærri eru 88 fermetrar
nettó og þær minni 68 fermetrar.
Tíu íbúðir eru af hvorri gerð. í kjall-
ara er bílageymsla með einu bíla-
stæði á íbúð. Auk íbúðanna tveggja
á fjórðu hæð verður þar félagsað-
staða og að auki fjögur herbergi,
sem eru hugsuð bæði til leigu fyrir
íbúana, sem þarna éru, ef þeir þurfa
á þeim að halda t. d. fyrir vinnuað-
stöðu og eins sem gistiherbergi fyr-
ir fólk utan af landi, sem aðstoða
þarf kannski skyndilega og strax
með húsnæði, vegna þess að ætt-
ingi hefur lent í slysi. Auk þess
verður þarna vaktaðstaða.
Að sögn Magnúsar er byggingar-
aðferðin fremur hefðbundin, nema
að húsið verður einangrað að utan,
klætt með svonefndum múrakrýl-
efnum frá STO. Húsið er nú meira
en fokhelt. Verið er að leggja í
gólfin og pípulagningarvinna er
langt komin. Áformað er að taka
húsið í notkun í júní nk. — Verktak-
inn hefur staðið sig vel með fram-
kvæmdir, þannig að allar tímaáætl-
anir hafa staðizt, segir Magnús. —
Að vísu er erfiðasti og flóknasti
hlutinn eftir, en það eru innrétting-
arnar.
Fjármögnunin byggist fyrst og
fremst á því, að 90% af byggingar-
kostnaði íbúðanna fæst lánaður hjá
Húsnæðisstofnun og er þá miðað
við húsnæðið fullbúið, en það fellur
undir svonefndar félagslegar íbúðir.
Þau 10%, sem á vantar, fengust
með söfnun á Stöð 2 í september
1989. — Þá söfnuðust í fyrsta lagi
tæpar 10 millj. kr. í peningum og
til viðbótar allt að 10 millj. kr. í
alls kyns framlögum og loforðum
um efni og vinnu, segir Magnús. —
Það var áhugahópur um bætta
umferðarmenningu, sem nokkrar
ágætar konur stofnuðu á sínum
tíma, sem stóð fyrir þessari upphaf-
legu söfnun. Þær eiga heiðurinn af
því, að hægt var að hefjast handa
um þessa byggingu.
Þá hefur Reykjavíkurborg styrkt
SEM-samtökin með 10 millj. kr.
framlagi og á að veija því fé í fé-
lagsaðstöðuna. — Forráðamenn
SEM telja, að það geti orðið veru-
legur sparnaður fyrir borgina að
hafa lamaða fólkið saman, því að
sumt af þessu fólki þarf að fá mikla
þjónustu, sem borgin leggur þeim
til, segir Magnús. — Ef t. d. þrír
eða ijórir lamaðir þurfa slíka aðstoð
8 tíma á dag á þremur til fjórum
stöðum í borginni, þarf hugsanlega
Til sölu
Raðhús í Neðra-Breiðholti (næst Stekkjarbakka) er til
sölu. Ekkert áhvílandi. Verð 12,5 millj.
Þeir sem áhuga hafa leggi inn upplýsingar á auglýsinga-
deild Mbl. merktar: „Raðhús - 6749“.
Sjoppa - Austurbær Rvíkur
Til sölu vel staðsett sjoppa með kvöld- og helgarsölu.
Gott taekifæri fyrir samhenta fjölskyldu. Góð greiðslu-
kjör. Nánari upplýsingar á skrifstofu.
=*.
HRAUNHAMARhf
A A FASTEIGNA-OG
_■ ■ SKIPASALA
aÁ Keykjavikurvrgi 72.
■ Hafnartirði. S-54511
Sími54511
Magnús Emilsson
lögg. fasteignasali,
kvöldsimi 53274.
28444
Símatími frá kl. 11-15
TRYGGVAGATA. Mjög góð 32
fm ósamþ. einstaklingsíb. á 3.
hæð. Mikið útsýni. V. 2,9 m.
ÞANGBAKKI. Falleg 40 fm á 6.
hæð. Norðursv. m/miklu útsýni.
Góð íb. á fráb. stað. V. 4,0 m.
2ja herb.
REKAGRANDI. Mjög góð 60 fm
jarðhæð ásamt bílskýli. Laus
fljótl. Áhv. veðd. 1,4 millj. V.
5,5 m.
SÓLVALLAGATA. 67 fm á 3.
hæð ásamt 35 fm fokh. risi.
Eignin þarfnast hressingar. Góð
staðsetn. V. 4,4 m.
FURUGRUND. Falleg 45 fm á
1. hæð í góðu húsi. Góð lán
áhv. V. 4,1 m.
ÓÐINSGATA. Lítið og nett 60
fm parh. á einni hæð. Allt sér.
Áhv. 1.350 þús. veðd. V. 3,9 m.
LAUFÁSVEGUR. Góð 61 fm á
1. hæð. Fráb. staðsetn. Laus í
júní. V. 4,6 m.
3ja herb.
VÍKURÁS. Mjög rúmg. og falleg
íb. á 3. hæð. Parket. Laus fljótl.
V. 6,9 m.
HVERFISGATA. Góð 130 fm
ásamt herb. í kj. og geymslurisi.
INGÓLFSSTRÆTI. Þægileg 60
fm og mikið endurnýjuð íb. á
2. hæð í tvíbýli. V. 4,5 m.
AUim
OFANLEITI. Glæsil. 135
fm endaíb. á efstu (2.) hæð
ásamt stæði í bílgeymslu.
4 svefnherb. Þvherb. og
geymsla innan íb. íb. afh.
fullmál. og tilb. u. trév.
ÆSUFELL. Mjög fallegt
135 fm „penthouse" á 8.
hæð í lyftuh. ásamt bílsk.
Ákv. sala. Stórkostl. út-
sýni. V. 9,8 m.
FLÚÐASEL - SEUA-
HVERFI. Mjög góð 115fm
á 1. hæð ásamt stæði í
bílgeymslu. Suðursvalirog
gott útsýni. Laus nú þeg-
ar. V. 6,9 m.
HRAUNBÆR. Mjög falleg og
góð 110 fm á 2. hæð. Flest
endurn. Suðursv. V. 6,9 m.
HVERFISGATA VIÐ HLEMM.
Mjög góð 130 fm íb. á 2. hæð
ásamt risi og rými í kjallara.
Ákv. sala. V. 5,8 m.
Sérhæðir
HRÍSATEIGUR. Efri hæð í tvíb.
um 100 fm. Mikið endurn.
Möguleg skipti á stærri eign
eða bein sala. V. 7,3 m.
KIRKJUTEIGUR. Mjög góð
130 fm íb. á 2. hæð ásamt
70 fm rishæð. ( risi eru 3
svefnherb., snyrting og
geymslur. Á aðalhæð eru
2 stofur, 3 rúmg. svefn-
herb., eldh. og bað.
Bílskréttur.
Til afhendingar
STRAX
VILTU BÚA í VESTURBÆNUM?
Við Aflagranda 15-19 eru í byggingu þrjú fallcg raðhús. Húsin
reisir fyrirtækið BRG hf. sem hefur 20 ára reynslu í
húsbyggingum og hefur unnið sér traust viðskiptavina fyrir
hagkvæm og vcrkleg húi.
• Tvœr hœdir - fjölbreyttir möguleikar á innréilingum • Frágengin lód og
upphilud bílaslœði • Fokheld ad innan - fullfrágengin að uian “
• Eða lilbúin undir tréverk • Skemmiilegl og fjölskrúðugi umhverfi
• / nágrenni við Sundlaug Vesturbœjar, KR-völlinn og gamla miðbwinn
• Trausl byggingarfyririœki - 20 ára reynsla
Allar frekari upplýsingar veita: BRG
Fasteignasalan Húseignir og sklp, s: 28444 biroix n ounnarsson hf
MIÐTÚN. Efri hæð ca 100 fm
ásamt risi sem er 3 herb.,
geymsla og snyrting. Eignin
þarfnast öll hressingar. V. 7,7 m.
SUNDLAUGAVEGUR. Falleg
120 fm á 1. hæð ásamt 40 fm
bílsk. Fallegur garður. Ekkert
áhv. Ákv. sala. V. 8,8 m.
KAMBSVEGUR. Falleg 157 fm
íb. á 1. hæð ásamt bílsk. Góð
lán áhv. Gott útsýni. Fallegur
garður. V. 10,8 m.
Rað/parhus
VESTURBORG - HRING-
BRAUT. Parhús, tvær hæðir og
kj. um 146 fm. Góð staðsetn.
Skuldlaus eign. V. 8,5-9,0 m.
MARKARVEGUR - FOSSVOG-
UR. Stórglæsil. og fullb. parh.
237 fm á tveim hæðum ásamt
bílsk. í húsinu eru tvær íb. Fráb.
otaAcptn
SEUABRAUT. Mjög gott 238
fm á tveimur hæðum og séríb.
í kj. Bílskýli. Suðursv. V. 11,5 m.
I byggingu
TJARNARMYRI - SELTJ-
NES. Mjög fallegt og gott
180 fm parh. á tveímur
hæðum ásamt 30 fm bilsk.
Afh. núna fullfrág. að ut-
an, fokh. innan.
DALHUS. Mjög fallegt enda-
raðh. 160 fm ásamt 31 fm bílsk.
Fullfrág. að utan fokh. að innan.
Teiknuð af Kjartani Sveinssyni.
Fráb. staðsetning. V. 8 m.
BÆJARGIL 99. Mjög
glæsil. 175 fm timburh.
ásamt 32 fm bílsk.
Laufskáli. 4 rúmg. svefn-
herb. Afh. eftir samkomul.
V. 8,2 m.
Einbýlishús
BERGSTAÐASTRÆTI. 97 fm á
2. hæð ásamt bílskýli. Suðursv.
Afh. tilb. u. trév. og máln. Allt
annað fullfrág. V. 7,5 m.
ÞINGÁS. Gott 150 fm
timburh. á einni hæð
ásamt 50 fm bílsk. Fullg.
mjög vandað hús og að
mestu nýinnr. Getur losn-
að fljótl.
GRETTISGATA. 110 fm á
jarðhæð. Afh. tilb. u. trév.
og annað fullfrág. 2 einka-
bílastæði. Teikn. og uppl.
á skrifst.'
ÁSBÚÐ - GARÐABÆ. Fallegt
300 fm á tveimur hæðum ásamt
tvöf. bílsk. 4ra herb. íb. á jarð-
hæð og allt sér með 3,1 millj.
veðdeild áhv.
LYNGBERG - HAFNARFIRÐI.
Fullgert og glæsil. 150 fm auk
tvöf. bílsk. 3,1 millj. veðd. og
1,5 millj. lífeyrissj. Mjög góð
staðsetn. V. 16 m.
HAFNARFJORÐUR
NORÐURBÆR. Glæsilegt
og sérlega vel skipulagt
180 fm á tveim hæðum
ásamt 30 fm bílskúr. 5
svefnherb. og 2 stofur.
Svalir og verönd í suður.
Parket. V. 16,8 m.
ANNAÐ
250 FM IÐNAÐARHUSN. í
Kópvavogi.
250 FM v/Vesturgötu og
mögul. á 250 í viðbót á götuh.
250 FM iðnhúsn. v/Dugguvog.
Sumarbústaðalóðir
VATNSENDALANDí
SKORRADAL og .einnig
skammt frá Laugalandi í Rang-
árvallasýslu. Þar sem er raf-
magn, heitt og kalt vatn.
NÝR STORGLÆSILEGUR
SUMARBÚSTAÐUR á rúml.
hektara skógivaxinni lóð í
Svarfshólsskógi. Glæsil. útsýni
frá frábærum stað. V. 4,9 m.
VESTURBORGIN. Stórglæsil.
150 fm á 1. hæð. Eign í algjör-
um sérfl. Ákv. sala. V. 12,8 m.
NÝBÝLAVEGUR. Gott 134 fm
timburhús á tveimur hæðum
ásamt bílsk. Mjög stór lóð. Góð
staðsetn. V. 8,6 m.
LAMBASTAÐABRAUT
- SELTJARNARNESI
Gott 240 fm einbhús á tveimur
hæðum ásamt bílsk. Góð stað-
setn. Mikill mögul. á að taka
smærri eign uppí. V. 12,8 millj.
REYKJAFOLD. Fallegt og fullb.
120 fm timburh. á einni hæð
ásamt 65 fm bílsk. m/stórum
kj. Góð lán. Mögui. skipti á
sérbýli í Hveragerði.
HUGGUL. SÉRVERSL.
M/EIGIN INNFLUTN. og
mikla framtíðarmögul. í
hjarta Rvíkurborgar.
SÖLUTURN v/Skipasund. Allar
uppl. veittar á skrifst.,
HÚSEIGMIR
VELTUSUNDI 1 Q fiWIB
SIMI 28444 Ol ■
Daníel Ámason, lögg. fast., aCt
Hetgi Steingrimsson, sölustjóri. If
623444 623444
Vantar — vantar
Vegna mikillar sölu vantar ailar gerðir eigna á söluskrá.
Skoðum og verðmetum samdægurs.
Símatími frá kl. 13-15.
2ja—3ja herb.
Efstasund — 2ja
Góð ca 50 fm ib. á 2. hæð. Nýtt gler
og póstar. Verð 4,7 millj.
Mávahlíð — 2ja.
2ja herb. 45 fm íb. á jarðh. Laus fljótl.
Verö 3,8 millj.
Vesturberg — laus
Góð 2ja herb. ca 60 fm íb. á 2. hæð.
Þvottah. á hæðinni. Verð 4,5 millj.
Laugarnes — 2ja
2ja herb. falleg íb. litiö niðurgr. i kj. í
þríbhúsi. Mikið endurn. m.a. innr., gler,
þak og lagnir. Verð 4,5 millj.
Rauðás — 3ja
3ja herb. falleg íb. á jarðh. Góð verönd.
Verð 7 millj. Áhv. 2,2 millj. byggsj.
Háaleitisbraut — 3ja
3ja herb. góð ib. á 1. hæð.
Langahlíð — 3ja
94 fm 3ja herb. kjíb. í mikið endurn.
fjölbh. Verð 5,7 millj.
Hraunbær — 3ja
3ja herb. ca 80 fm ib. á 1. hæð. Laus
fljótl. Verð 5,8 millj.
4ra—5 herb.
Jörfabakki — aukah. í kj.
4ra herb. 105 fm góö íb. á 3. hæð ásamt
aukaherb. í kj. Þvottah. innaf eldh. Verð
7,0 millj.
Álfheimar — 4ra
Góð 4ra herb. 97 fm ib. á 1. hæð. Nýl.
eldhinnr. Parket. Verð 7,1 millj. Lyklar
á skrifst. eftir 1. feb.
Espigerði — útsýni
140 fm falleg íb. á 8. og 9. hæð. Arinn
í stofu. Verð 11,2 millj.
Espigerði
6-7 herb. 162 fm íb. á 8. og 9. hæð sem
skiptist m.a. í 5 svefnh., 2 baðherb.,
stórar stofur. Arinn. Þrennar svalir.
Verð '12,5 millj.
Stærri eignir
Seljabraut — raðhús
240 fm vel skipul. raðhús sem
er kj. og tvær hæðir. Sér 2ja
herb. íb. í kj. Bíiskýli. Verð 11
millj. Til afh. strax.
Hraunbær — raðhús
130 fm raðhús á einni hæð ásamt 20
fm bílsk. Nýtt þak, nýtt eldh. Áhv. nýtt
húsbréfalán. Verð 11,9 millj.
Bugðutangi — Mosbæ
Glæsil. ca 270 fm einbhús á þremur
pöllum m/mögul. á tveimur íb. Innb. 30
fm bílsk. Verð 13,8 millj.
Háteigsvegur — parhús
208 fm parhús a 3 hæðum sem sk.
m.a. í 2 saml. stofur, 4 svefnherb., og
2 baðherb. Góðar geymslur. Ákv. sala.
Sólheimar — hæð
Góð 132 fm efri sérh. i 4býlis-
húsi. 2 saml. stofur. 3 svefnherb.
Góður bílskúr. Góð sameign.
Fallegt útsýni. Laus fljótl. Verð
10,5 millj.
Brúarás — raðhús
225 fm fallegt raðhús sem er kj., hæð
og efri hæð. Vandaöar innr. 40 fm
bílskúr. Verð 14 millj.
Dúfnahólar — bflskúr
4ra-5 herb. falleg íb. á 5. hæð í
iyftuhúsi. Stór stofa. Mikið út-
sýni. Bílskúr.
Tryggvagata — laus
4ra herb. góð íb. á 2. hæð á skemmtil.
stað v/sjávarsíðuna. Parket á gólfum.
Gott útsýni. Áhv. 3,1 millj. byggsjóöur.
Verð 7,2 millj.
Jöklafold — parh.
180 fm glæsil. parhús á 2 hæð-
um, m. innb. 35 fm bílskúr. Vand-
aðar innr. Glæsil. lóö, m.a. hiti í
plani, heitur pottur. Áhv. 3 millj.
byggingarsj. Verð 13,2 millj.
Hraunbær — laus
Mjög falleg 4-5 herb. íb. á 3.
hæð. Parket á gólfum. Nýl. eld-
hús. Verð 7,7 millj. Laus strax.
Ljósheimar — laus
4ra herb. 107 fm íb. á 6. hæð (endi).
Laus strax. Verð 6,5 millj.
Álfheimar — laus
Góð 5 herb. 107,1 fm ib. á 1.
hæð í fjölbýli. Tvær saml. stofur,
3 svefnherb. stórt hol, suðursv.
Laus strax. Verð 7,7 millj.
Flúðasel
Góð 4ra herb. ib. 96,5 fm nettó á 2.
hæð. Góðar innr. Bilskýli. Verð 7,0 millj.
Rauðhamrar —
útsýni.
Mjög vel skipul. 105 fm ib. á 3.
hæð sem er tilb. u. trév. innan
og máluð. íb. fylgir góður bilsk.
sem er tilb. u. máln., hiti, rafm.
og heitt vatn. Áhv. 4,5 millj.
Byggingarsj.
I smíðum
Eyrarholt — Hfj.
2ja, 3ja og 4ra herb. íb. í fjölb. á frábær-
um útsýnisstað. íb. skilast tilb. u. trév.
að innan. Sameign fullfrág. Malbikuð
bilast. Gras á lóð. Byggingaraðili Á.Á.
byggingar sf.
Suðurgata — Hfj.
Fjórar vel skipul. 4ra-5 herb. sérh. íb.
fylgir stór bílsk. Seljast tilb. u. trév. að
innan og sameign fullfrág. Afh. fljótl.
Hrísrimi — parh.
160 fm parh. á tveimur hæöum ásamt
24 fm innb. bilsk. Selst fokh. að innan
en tilb. að utan. Til afh. í apríl nk. Verð
8,3 millj.
Lyngrimi — parh.
154 fm parh. á tveimur hæðum ásamt
23 fm innb. bílsk. Selst fokh. að innan
en fullfrág. aö utan. Til afh. í febr. nk.
Verð 7,5 millj.
Atvinnuhúsnæði
Dalvegur — Kóp.
800 fm fullb. iðnaðarhúsn. Stórar inn-
keyrsludyr. Selst í einu lagi eða eining-
um. Til afh. strax.
Höfðabakki — laust
Verslunarhúsn. í einingum frá 100 fm.
Skrifstofuhúsn. í einingum frá 150 fm.
900 fm stálgrindarhús. Til afh. strax.
, ASBYRGI
INGILEIFUR EINARSSON, lögg. fastsali, Borgartúni 33.
SÖLUMAÐUR: Örn Stefónsson.