Morgunblaðið - 27.01.1991, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 27.01.1991, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR SUNNUDAGUR 27. JANÚAR 1991 B 27 Til hvers eru bruna rióvörunarkerfi? eftir Ásbjörn Björgvinsson Markmiðið með uppsetningu brunaviðvörunarkerfa er að vart verði við eld strax á byrjunar- stigi þannig að hægt verði að bjarga fólki í tæka tíð og gera ráðstafnir til þess að slökkva eld áður en hann verður óviðráðan- legur skaðvaldur. Með öðrum orðum þýðir þetta að brunavið- vörunarkerfi á að láta vita um eld strax en ekki fara loksins í gang þegar húsið stendur ljósum logum! Hver er ábyrgur þegar hús brenna? Húseigandi og tryggingarfélög eru að sjálfsögðu ábyrg því að þau bera tjónið. Eftir nýjasta stórbruna vakna nokkrar spurningar um það hvers vegna mörg dæmi eru um að engin viðvör- un berst frá brunaviðvörunarkerfi húsa áður en eldur nær að valda tjóni. Hverjir hönnuðu þau kerfi? Var hönnun kerfisins lögð fyrir opinbera aðila? Hefði mátt á ein- hvern hátt koma í veg fyrir tjónið eða var það óumflýjanlegt? Margar skýringar eru jafnan tíndar til og sýnist hverjum sitt. Eitthvað fór þó úrskeiðis og umhugsunarefni er hvar næst kemur upp sambærileg staða. Hönnun brunaviðvörunarkerfa er mikill ábyrgðarhluti í heildarhönn- un byggingar. Því miður er þessum þætti hönnunarinnar oft sleppt eða kastað er til höndum sakir vanþekk- ingar viðkomandi hönnuðar. Kennsla í brunafræðum er því mið- ur mjög stutt á veg komin hérlend- is. Þó eru til metnaðarfullir aðilar, bæði hjá hinu opinbera og á verk- fræðistofum, sem vilja og reyna að taka vel á þessum málum. Stuðn- ingur við þessa aðila mætti að sönnu vera meiri. Því miður eru opinberir aðilar eins og Brunamálastofnun og eld- varnaeftirlit oft hundsaðir af hendi þeirra sem selja sig út sem hönnuði viðvörunarkerfa. Þessir „sérfræð- ingar“ eru því miður oft ekki vand- anum vaxnir, þó eru til undantekn- ingar frá því sem betur fer. Hönnun brunaviðvörunarkerfa krefst raunverulegrar sérfræði- þekkingar sem fæst ekki eingöngu með lestri bóka, reglugerða og staðla. Reynslu af uppsetningu og I FÆST í BLAOASÖLUNNI Á JÁRNBRAUTA- STÖÐINNI, KASTRUPFLUGVELLI OG ÁRÁÐHÚSTORGI þjónustu má ekki vanta, en það er einmitt hún sem skilur á milli góðra hönnuða og hinna. Að leita sér sérfræðiþekkingar er oft kostnaðarsamur liður við hönnun bygginga. Fyrir húseigend- ur að leggja út í þennan kostnað og komast síðar að því að viðkom- andi hafði ekki reynslu til þess að kallast raunverulegur sérfræðingur getur í sumum tilfellum orðið dýr- keypt reynsla sem oft verður ekki bætt með peningum. Brunaviðvörunarkerfi eru hönn- uð og sett upp til þess að bjarga mannslífum og eignum sem okkur finnst þess virði að leggja út í veru- legar Ijárfestingar fyrir, það er því lágmarkskrafa að þeir sem hanna og hafa eftirlit með uppsetningu brunaviðvörunarkerfa séu vandan- um vaxnir. Þrátt fyrir góða hönnun skila mörg brunaviðvörunarkerfi ekki hlutverki sínu þegar til kastanna kemur sakir viðhaldsleysis söluað- ila, þó eru söluaðilarnir ekki alltaf ábyrgir í þessum tilfellum sakir þess að eigendur kerfanna eru ekki allir tilbúnir til að kaupa reglulegt eftirlit með þessum dýra búnaði og að lokum verður búnaðurinn með öllu óvirkur. Einnig eru til fjölmörg dæmi um „fölsk“ útköll sakir rangra skynjara eða rangrar staðsetningar þeirra, slík útköll geta gert menn mjög óánægða og að lokum er kerfið bara tekið úr sambandi og virkar þá alls ekki þegar til á að taka. Ástæða falskra útkalla er sér kapít- uli sem ekki verður rakinn frekar hér og nú. Það eru sjálfsagt ekki rríargir sem vilja fara í siglingu eða á sjó með engan eða ónýtan björgunar- bát. Segja má að brunaviðvörunar- kerfi sé eins og björgunarbátur á skipi, engum til gagns nema skipið sé að sökkva, og þá er betra að þeir séu til staðar og í lagi. Hvað er langt síðan farið var yfir brunaviðvörunarkerfið og slökkvitækin á þínum vinnustað? Ef grunur vaknar um að ekki sé allt með felldu varðandi viðhald og reglubundið eftirlit með þessum búnaði hjá þér er ástæða til að leita til óháðra aðila sem þekkingu hafa til að koma málunum í lag. Stórbrunar undanfarna mánuði verða vonandi mörgum lærdómsrík- ir. Stærsta ábendingin er ekki að kaupa meira af viðvörunarbúnaði og slökkvitækjum. Nei, brunarnir minna okkur á að leitá aðstoðar og góðra ráða við val á búnaði hjá þeim aðilum sem hafa til þess þekk- C.ARÐIJR s.62-1200 62-1201 Skipholti 5 Símatími 13-15 2ja-3ja herb. Urðarstígur. 2ja herb. 60 fm fb. tilb. u. trév. á 2. hæð í ný end- urb. húsi. Verð 4,2 millj. Grettisgata - ódýr. 3ja herb. 39 fm ib. á 2. hæð í járnkl. timburh. Hlíðarvegur. 3ja herb. 68,9 fm björt og góð risíb. í tvibýli. Góður garður. Suðursv. Mjög góður staður. Verð 5,9 millj. Skúlagata - hagstæð lán. 3ja herb. 74,5 fm íb. á efstu hæð í blokk. Snotur íb. Suðursv. Áhv. mjög hagst. lán 3,3 millj. V. 5 m. Veghús. 6-7 herb. ca 160 fm íb., hæð og ris. 4 svefnherb. Bílsk. Selst tilb. u. trév. til afh. strax. Einbýlishús-raðhús Bakkagerði. Einbh. hæð og ris á góðum stað í Smáíbhverfi. Fall- egur garður. Bilsk. Háaleitishverfi. Einbh. m. innb. bilsk. samtals 265 fm. Vand- að hus. Góð staðsetn. Miðborg. Glæsil. ib. hæð og ris i fallegu járnkl. timburh. á frá- bærum stað í miðborginni. Á hæðinni eru 3 stofur, eldh., for- stofa og snyrting. í risi eru 4 herb. og bað. Fallegurgaröur. í kj. sama húss er 3ja herb. íb. Barónsstígur. 3ja herb. mjög snotur íb. á 3. hæð I góðu steinh. Góður staður. Verð 5,2 millj. Vesturborgin - laus. 3ja herb. endaíb. á 2. hæð ásamt stóru herb. f risi. (b. sem þarfnast nokkurrar standsetn. Góður stað- ur. Verð 6,8 millj. 4ra-6 herb. Hlíðar - laus. 4ra herb. 108 fm íb. á 1. hæð í þríb. Mjög góð ib. Sérhiti. Sérinng. Grenimelur. Efri hæð og ris í þribýlish. Hæðin er falleg 4ra herb. íb. Stækkun é risi gefur 3 góð svefnherb., baðherb. og þvottaherb. Mjög góð teikning. Verð 8,5 millj. Laugarnesvegur. 4ra herb. 106,9 fm íb. á 2. hæð í blokk. (b. er 2 stofur, 2 herb., rúmg. eldhús og baö. Verð 6,2 millj. Nýi-Miðbær. 5 herb. ca 117 fm endaíb. á 3. hæð i blokk. íb. er rúml. tilb. u. trév. til afh. strax. Bilgeymsla. Mosfellsbær - sérhæð. 150 fm efri sérhæð í tvibhúsi. ib. er ekki fullgerð en ibhæf. Mjög góður staöur. Mikið og fagurt út- sýni. Eignask. mögul. Verð 10,5 millj. Kjalarland. Vorum að fá í einkasölu mjög gott palla- raðh. með bílsk. Húsið er 200 fm. Bílsk. 31,1 fm. Fal- legar stofur. 5 svefnherb., baðherb., snyrting, þvotta- herb. og köld geymsla. Verð 13,7 millj. Skipti á ca 300 fm einb. er mögul. Kópavogur - austurb. Einbh. m. innb. bilsk. Samtals 208,2 fm. Húsið er á mjög róleg- um stað. Skipti á 3ja eða 4ra herb. ib. mögul. Víðihlíð - raðh. Enda- raðh. hæð, ris og kj. samt. 300 fm með bílsk. Hæðin og risið er 5-6 herb. íb. í kj. er 3ja herb. ib. Nýl. vand- að og fallegt hús. Mögul. að selja í tvénnu lagi. Verð 17,5 millj. Hólar - skipti. Einbhús, tvær hæðir 280 fm auk. 60 fm bílsk. Húsið er ekki fullb. Einstök stað- setn. Fráb. útsýni. Skipti á raðh. mögul. I smíðum Dalhús. Raðhús, tvær hæðir, 175.5 fm íb. auk 31,5 fm bilsk. Húsið selst fokh. frág. að utan. Góð teikn. Góður staöur. V. 8,6 m. Leiðhamrar. Parhús, tvær hæðir, með innb. bílsk. Samtals 198.6 fm. Selst fokh., frág. að utan. Góður staður. Góður frág. Fagrihjalli. Raðhús, tvær hæð- ir. Samtals 188 fm með bilsk. Seljast fokh., frág. utan. Kári Fanndal Guðbrandsson, Axel Kristjánsson hrl. Sigrún Sigurpálsdóttir, lögg. fasteignasali. í Skíðaskálanum í Hveradölum var ekkert brunaviðvörunarkerfi. Er álitamál hvort slíkt hefði getað komið í veg fyrir bruna. ingu og næga reynslu að kallast sérfræðingar í brunavörnum. Nýlega gaf brunaviðvörunarkerfi viðvörun þegar lyftumótor ofhitnaði og afstýrði þar með stórbruna. Þetta atvik kom hvergi fram í fjöl- miðlum enda varð ekkert tjón. Hins vegar sýnir það okkur sem störfum við hönnum viðvörunarkerfa að rétt hönnun og vel frágengin viðvörun- arkerfi skila góðum árangri þegar á reynir. Hafið hugfast að það er aðeins þrennt sem getur orsakað eldsvoða. Menn, konur og börn. Höfundur starfar á Verkfræði- stofu Snorra Ingimarssonar við hönnun ogprófuná viðvörunar- kerfum. Lögmanns- & fasteignastofa rf= LJÖ REYKJA víkur Skipholti 50C, sími 678844 Fasteign er Opið kl. 13-15 okkar fag Einbýli — raðhús Hafnarfjörður. Stórglæsilegtca 300 fm einb. Húsið er í byggingu, afh. fullbúið að. utan fokhelt innan. Miðbær. Ágæt 60 fm íb. á 2. hæð á besta stað í bænum. Áhv. 2 millj. Verð 4,4 millj. Grafarvogur. Einb. á ein- um besta stað í Grafarvognum. Afh. fullb. að utan, fokh. að inn- an. Uppl. á skrifst. Vesturberg - laus. 2ja herb. 75 fm góð íb. á 2. hæð. Lyklar á skrifst. Verð 4,5 milij. Fjarðarsel. 190 fm raðhús á tveimur hæðum + bilsk. 3 svefnherb.*- Arinn. Góður garður. Hentar vel fyrir húsbréf. Ákv. sala. Álftanes. Ca 200 fm einb. ásamt 40 fm tvöf. bílskúr. Húsið er fullb. utan. Frág. lóð. Að innan er húsið einangrað. Hitalögn og rafmagn að hluta. Húsið er á einni hæð. Ákv. sala. Kjalarnes. Hentugt fyrir smiði. Vel íbhæft 240 fm einb. Tvöf. bílsk. Fráb. staðsetn. Gott útsýni. Eignask. eða húsbréf. Verð 7,8-8 millj. Raðhús — Hafnarfirði. 197 fm fokhelt raðhús á tveimur hæðum. Afh. fokh. að innan, fullb. að utan. Innb. bílsk. Afh. strax. Sendum teikn. sam- dægurs. Eignask. mögul. Verð 7,6 millj. Mosfellsbær. Einbýli ca. 180 fm á einni hæð. Afh. tilb. u. tréverk og fullb. utan. Frábær staðsetn. 2ja—5 herb. Garðavegur - Hf. 2ja herb. 51 fm þokkaleg íb. á jarðhæð. Áhv. 1 millj. Verð 3,5 millj. Eignask. mögul. á stærri eign í Hafnarfirði. Espigerði. Ca 150 fm fbúð á 2 hæðum. Stórkostl. útsýni. Arinn í stofu. íb. er öll parket- lögð. Ákv. sala. Laus fljótl. Hlíðar. Ca 80 fm stórgóð íb. Rólegt og gott umhverfi. Ákv. s þríbh. la. Boðagrandí. Stórgóð ca. 80 fm (b. á 2. hæð í blokk ásamt bílskýli. Háteigsvegur - sér- hæð. 117 fm hæð á þessum fréb. stað. Vandaðar innr. Park- et. Bilsk. Rekagrandi.Stórgóð (b. á 2 hæðum gott útsýni. Eigna- skipti koma tii greina á góðu einbhúsi á Álftanesi/Seltjnesi. Hraunstigur — Hf. Góð 3ja herb. risfb. á góðum stað í Hafnarfirði. Áhv. veðdeild 1 millj. Verð 5 millj. Miðbær - laus. Ca 70 fm 3ja herb. íb. Öll endurn., skólp, rafmagn, parket, nýjar innr. Heimar — „pent- house". 3ja herb. 90 fm mjög góð íb. Nýstandsett. 25 fm svalir. Fráb. útsýni. Laus strax. Verð 6,8 millj. Víkurás. Fullb. mjög snyrtil. eign 90 fm á 3. hæð. Parket. Þvhús á hæð. Bílskýli. Eignask. í Hraunbæ mögul. Kópavogur. Ca 90 fm íb. í sambýlishúsi. 2 svefnherb. íb. er öll parketlögð. Bílsk. Ákv, sala. Ölduslóð - Hf. 100 fm góð eign á jarðhæð í þríbýli. 2 stór svefnherb. Þvhús. Góð kjör. Verð 4,8 millj. ísafjörður — skipti. Ca 80 fm 3ja herb. íb. í góðu ástandi. Þvhús í íb. Skipti óskast á eign t.d. á Kjalarnesi, Suðurnesi eða Stór-Reykjavíkursv. Annað Breiöholt. Ca 110 fm stórgóð íb. 3 svefnherb. Góðar suðursv. íb. er öll parketlögð. Ákv. sala. Snyrtivöruverslun - Laugavegi. Vegna sérst. ástæðna er til sölu á besta stað við Laugaveg glæsil. snyrtivöru- versl. Besti tíminn framundan. Uppl. eingöngu á skrifst. Suðurgata — Hf. nofmhæð með sérinng. í fjórbýli. Tilb. u. trév. Afh. fljótl. Áhv. nýtt lán frá veðd. 3,3 m. Vantar Alftanes. Höfum verið beðin um að útvega einbýli á Álftanesi fyrir fjár-. sterkan kaupanda Vantar eignir — miðbæ, austurbæ og vesturbæ Ólafur Örn, Páll Þórðars., Jens Ágúst, Friðgerður Friðriksd., og Sigurberg Guðjónss. hdl

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.