Morgunblaðið - 27.01.1991, Blaðsíða 16
i£Le®
mmwmiímb FASTEIGNIK sJjiSöiélÍE :b . JANÚAK 1991
Einbýlishús við Eyjafjörð
Til sölu/leigu er einbýlishús 145 fm með bílskúr á Hauganesi við Eyjafjörð.
600 fm vel ræktuð lóð og fallegt útsýni. Skipti á fbúð i Reykjavík eða nágr.
koma til greina. Upplýsingar í síma 673894 eða 674799.
hraunhamarhf Sími 54511
A A FASTEIGNA-OG
■ ■SKIPASALA
Reykjavíkurvegi 72.
■ Hafnarfiröi. S- 545 ll
Magnús Emilsson,
lögg. fasteigna- og skipasali,
kvöldsími 53274. ^
Haraldur Gíslason, Jf*
sölumaður skipa.
Opið í dag kl. 12-15 Hringbraut - Hf.
I smíðum
Stuðlaberg - nýtt lán. Mjög
skemmtil. 156 fm parhús á tveimur
hæðum. Til afh. strax tilb. u. sand-
spörtslun. Bílsksökklar. Góð staðsetn.
Nýtt húsnlán 4.375 þús. Verð 8,7 millj.
Suðurvangur. Aðeins eftirein 106
fm 4ra herb. íb. á 1. hæð. Til afh. strax
tilb. u. trév. Suðursvalir. Góð staðsetn-
ing. Ath. síðustu íb. í byggingu í Norður-
bænum. Verð 7,5 millj.
Blikastígur - Álftanesi. 2iofm
einbhús ásamt bílsk. og sólstofu á einni
hæð. Til afh. strax tilb. u. trév. Glæsil.
eign. Verð 11,5 millj.
Alfholt. 3ja og 4ra herb. íb. sem
skilast tilb. u. trév., fokh. fljótl. Tvennar
svalir. Mjög gott útsýni. Mögul. að taka
íb. uppí. Verð frá 6,4 millj. Einnig er
mögul. á bílskúr.
Alfholt. Höfum til sölu tvær 4ra herb.
sérhæðir ca 120 fm með sólstofu. Mjög
skemmtil. hönnun. Skilast fokh. að inn-
an og fullb. að utan 1.4. nk. Verð 7
millj. Einnig 4ra herb. íb. á 2. hæð ca
120 fm auk 25 fm herb. á 1. hæð (innan-
gengt). Skilast tilb. u. trév. Aðeins ein
íb. Verð 8,6 millj.
Setbergsland. Höfum tii söiu mjög
rúmg. 126,5 fm nt. 4ra herb. íbúðir
v/Traðarberg. Aukaherb. m/salerni í kj.
íb. skilast tilb. u. trév. Til afh. í apríl.
Traustir byggaðilar.
Háholt. Höfum fengið í sölu 2ja, 3ja
og 4ra herb. íbúðir sem skilast tilb. u.
trév. M.a. íbúöir m. sérinng. Mjög gott
útsýni. Verð frá 4,9 millj.
Álfholt
2ja, 3ja og 4ra herb. íb. sem skilast tilb.
u. trév. m. fráb. útsýni. Hluti fokh. nú
þegar. 4ra herb. fullb. íb., verð 8,4
millj. Byggaðili: Hagvirki hf.
Suðurgata - Hf. - fjórb. Höfum
til sölu 4ra herb. íbúðir ásamt innb.
bílskúrum alls 147-150 fm. Skilast tilb.
u. trév. fljótl. eða fullb. íb. gefur fylgt
áhv. húsbréf. Verð frá 8,6 millj.
Álfholt - raðhús. Til afh. strax
fokh. 200 fm raðhús á tveimur hæðum
með innb. bílsk. Skilast fullb. að utan.
Mögul. að taka íb. uppí kaupverð. Verð
7,6 millj.
Einbýli - raðhús
Lækjarhvammur - Hf. Mjög
fallegt 262,6 fm raðhús á tveimur hæð-
um m/innb. bílsk. 4 svefnherb. + auka-
herb. Arinn í stofu. Fullb., glæsil. eign
m/góðu útsýni yfir fjörðinn.
Hrauntunga - Hf. Mjög faiiegt
180 fm einbhús auk 30 fm bílsk. Glæsi-
leg eign. Hagst. lán áhv. Skipti mögul.
á minni eign. Verð 16,8 millj.
Suðurhvammur - Hf. - Nýtt
lán. Höfum fengið í einkasölu nýtt,
mjög skemmtil. 184,4 fm nt. raðhús á
tveimur hæðum m/innb. bílsk. íbhæft
en ekki fullb. Áhv. er m.a. nýtt húsnlán
3,1 millj. Verð 11,5 millj.
Fagrihjalli - nýtt lán. Mjög fai-
legt 245 fm parh. að mestu fullb. Stór
bílsk. Áhv. nýtt húsnstjlán. Skipti
mögul. Verö 13,4 millj.
Heiðvangur. Mjög faiiegt 229 fm
einbhús á tveimur hæðum auk sólstofu.
1 —2ja herb. íb. í kj. 41,3 fm bílsk. Fal-
legur garöur (hraunlóö). Laust fljótl.
Hraunbrún - nýtt lán. Giæsii
nýl. 235 fm einbhús á tveimur hæðum
með innb. tvöf. 47 fm bílsk. og auka-
rými þar innaf. Vandaðar innr. Verð
14,5 millj.
Háihvammur. Ca 380 fm einbhús
á tveimur hæðum. Á jarðhæð er ein
3ja herb. og ein 2ja herb. íb. Skipti
mögul. á 3ja herb.
Sævangur. Mjög fallegt og vel stafl-
sett einbhús á tveim hæðum auk bafi-
stofulofts með innb. bílsk., alls 298 fm.
Skemmtil. eign með góðu útsýni. Ákv.
sala. Verð 17,5 millj.
Lækjarkinn. 181 fm einbhús hæð
og ris í góðu standi. Tvær stofur og
baðstofuloft. Bílskúrsr. Eign sem hefur
veriö mjög vel við haldið. Verð 12,2 millj.
Blikastígur - Álftanesi. Mjög
fallegt 174,5 fm nettó einbhús á tveim-
ur hæöum. Neðri hæð er fullb. Skipti
mögul. Verð 12 millj.
Fagridalur - Vogum. Mjög fai-
legt nýl. 154 fm timburhús á einni
hæð. Vandaðar innr. Parket. Frág. garð-
ur. Verð 9 millj.
Höfum fengið í einkasölu þetta einb-
hús. Húsið er 188,1 fm nt. m/3 svefnh.,
stofu og borðstofu á neðri hæð. Á efri
hæð eru 2 svefnherb. Mögul. á bílsk.
Ákv. sala. Skipti mögul. á minni eign.
Unnarstígur. Mikið endurnýjað lítið
einbhús á einni hæð. Áhv. húsnæðisl.
1 millj. Verð 3,9 millj.
Skógarlundur - Gbæ. Giæsii.
raðhús á einni hæð auk bílsk. Samtals
170 fm. Verð 10,8 millj.
Heiðargerði - Vogum - nýtt
lán. Mjög fallegt 135 fm einbhús á
einni hæð auk 65 fm bílsk. Parket.
Áhv. hátt húsnlán. Verð 9,2 millj.
Vogagerði - Vogum. Nýi. 140
fm einbhús á einni hæð. Ennfremur ca
40 fm ófrág. rými í kj. Verð 8 millj.
Fagridalur - Vogum. 136 fm
timburhús á einni hæð. íbhæft en ekki
fullb. Áhv. alls ca 6,2 millj., þ.m.t. nýtt
húsnlán. Verð 7,5 millj.
5-7 herb.
Blómvangur - sérhæð. Mjög
falleg 138,7 fm nt. 5 herb. neðri sérhæö
auk bílsk. 4 svefnherb. Allt sér m.a.
sérgarður. Ath. eignin hefur verið mikið
endurn. Verð 11,2 millj.
Norðurbraut - Hf. Mjög falleg
125,2 fm nettó 5 herb. efri sérh. Nýtt
eldh. Ennfremur aukaherb. og sameign
í kj. Gott útsýni. Verð 9,8 millj.
Reykjavíkurvegur. Mjög faiieg
og rúmg. 138 fm efri sérh. í nýl. húsi.
4 svefnherb. Stórar stofur. Húsnlán 2,9
millj. Verð 8,8 millj.
4ra herb.
Ölduslóð m/bílsk. Mjög falleg
100.5 fm nt. 4ra herb. efri sérhæð.
Sameign og geymsla í kj. Suðursv. Sér-
inng. Góður 28,1 fm nt. bílsk. Upphitað
bílaplan. Nýtt húsnlán 2,1 millj. Verð
9.5 millj.
Breiðvangur m/bílsk. - nýtt
lán. Mjög falleg 111,7 fm nt. 4ra-5
herb. íb. á 2. hæð. Nýjar innr. Nýtt par-
ket. Góður bílsk. Endurn. blokk. Áhv.
nýtt húsnstjl. 2,1 millj. Verð 8,8 millj.
Breiðvangur. 118 fm 4ra-5 fm íb. -
á 4. hæð. Mögul. á 4 svefnherb. Verð
8,0 millj.
Arnarhraun. Mjög falleg 4ra herb.
122,2 fm íb. á 1. hæð. Allt sér. Nýtt
eldh. Parket á gólfum. Áhv. ca 1,5
millj. Verð 7,5 millj.
Hringbraut - Hf. Mjögfaiieg 127
fm efri hæð m/fráb. útsýni. íb. er rúmg.
m/2 stofum, 2 svefnherb. Tvennar sval-
ir. Allt sér. Laus fljótl. Verð 9,0 millj.
3ja herb.
Valtarbarð - hæð + ris. Mjög
falleg 84 fm 3ja herb. íb. á 3. hæð.
(Stofa, borðstofa, svefnherb.). Enn-
fremur 45 fm ris m/gluggum í lofti. Ris-
ið er einangrað en ófrág. að öðru leyti
og bíður upp á mikla mögul. m.a. 2
svefnherb. Góð, nýl. blokk. Húsnlán 1,7
millj. Verö 7,8 millj.
Hlíðarbraut - 2 íb. 46,3 fm nettó
3ja herb. risíb. Laus strax. Verð 3,8
millj. Ennfremur í sama húsi 42,5 fm
nettó 3ja herb. íb. á 1. hæð. Verð 3,8
millj. íb. fylgja geymslur í kj. Ekkert áhv.
Hjallabraut. Mjög falleg 96 fm
nettó 3ja-4ra herb. íb. á 1. hæð. Stórar
suðursv. Skipti hugsanl. á stærri eign.
Verð 6,4 millj.
Grænakinn - nýtt lán. Ný
standsett hæð sem skiptist í stofu,
borðst, 1 svefnherb. og 2 herb. í kj.
Nýtt hússtjl. Verð 6,4 millj.
Hellisgata - Hf. Mikið endurn.
3ja herb. neðri hæð. Áhv. hagst. lán
1,5 millj. Verð 4,7 millj.
Hraunstfgur. 62 fm 3ja herb. risíb.
í góöu standi. Verð 4,8 millj.
Hörgatún - Gbæ - nýtt lán.
Ca 92 fm 3ja herb. efri hæð í góðu
standi. Bílskréttur. Góður staðuí. Áhv.
nýtt húsnæðisstjlán. Verð 5,5 millj.
2ja herb.
Álfaskeið. Mjög fallég 65,3 fm nettó
2ja herb. jarðhæð í tvíb. Ný eldhúsinnr.
Sérinng. Verð 4,7 millj.
Iðnaðarhúsnæði. 128 fm iðnað-
ar- eða verslhúsn. við Dalshraun sem
snýr að Reykjanesbraut.
Tuttugu íbúóir ■ Alútboó ■ Sérliönnuu
tbúóir $EN-samtak-
aiiiiíi tiikii mió af
sérþörflnm lamaöra
scgir Magnús Bfarnason byggingarstjóri
SAMTÖK um endurhæfingu
mænuskaddaðra (SEM) eru nú
að byggja hús með 20 íbúðum í
Fossvogi. Húsið stendur á mjög
hentugri lóð við Sléttuveg 1-3.
Þaðan er stutt í alla þjónustu og
lega lóðarinnar í suðurhlíð með
útsýni frá austri til vesturs gerir
hana einkar ákjósanlega fyrir
íbúðarhús. Lögð er áherzla á, að
húsið sómi sér vel í brekkunni.
Það er fjórar hæðir og allar íbúð-
irnar eiga að njóta til jafns helztu
kosta lóðarinnar, sólar og útsýn-
is. Gert er ráð fyrir, að 20 íbúðir
til viðbótar af sömu gerð rísi
síðar á lóðinni.
Félagar í SEM, sem þarna munu
búa, eru eingöngu fólk, sem
lent hefur í slysum og verið hrifið
út úr þjóðfélaginu á einu auga-
bragði af þeim sökum, sagði Magn-
ús Bjarnason,
byggingarstjóri
hússins, í viðtali
við Morgunblaðið.
— En þetta er fólk,
sem hefur verið
virkt í þjóðfélag-
inu og þekkir gang
þess fullkomlega.
Það hefur lent
svolítið í anijstöðu við ríkjandi skoð-
un um málefni fatlaðra, en hún er
sú að reyna að dreyfa þeim sem
mest á meðal annarra í þjóðfélag-
inu. SEM-fólkið hefur hins vegar
kosið að byggja sér hús og vera
saman.
Magnús Bjarnason er fæddur í
Reykjavík 1938. Hann gekk í
Menntaskólann á Laugarvatni og
varð stúdent þaðan 1958. Hann
lauk fyrri hluta prófi í verkfræði
frá Háskóla íslands 1961 og prófi
í byggingaverkfræði frá Tækniskó-
lanum í Danmörku 1964. Síðan
starfaði hann í 2 ár hjá verkfræði-
fyrirtæki þar í landi. Eftir það starf-
aði Magnús hjá verkfræðifyrirtækj-
um og verktökum hér heima við
virkjanir, Járnblendiverksmiðjuna á
Grundartanga og við framkvæmda-
stjórnun hjá ýmsum aðilum. Frá
árinu 1979 hefur Magnús rekið eig-
ið verkfræðifyrirtæki og hefur á
þeim tíma annazt byggingarstjórn
við B-álmu Borgarspítalans, Kringl-
una, Verzlunarhús Ingvars Helga-
sonar hf. við Elliðaár o. fl.
Mikið hagræði
— Félagarnir í SEM vilja nýta
sér kostina við að búa saman. Þeir
þurfa ekki að dreyfa sér út í þjóðfé-
lagið til þess að kynnast því, heldur
Magnús Bjarnason áfram. — Öðru
máli gegnir um þá, sem hafa verið
fatlaðir frá fæðingu og þurfa því
að samlagast þjóðfélaginu. SEM-
samtökin stofnuðu þvi sjálfseignar-
stofnun, sem heitir Húsnæðisfélag
SEM. í því skyni að reisa svona hús
og reka það. Formlegur stofndagur
þess var 17. janúar 1990. Stjórnin
er skipuð af félagasamtökum SEM
og hún hefur síðan unnið að bygg-
ingunni.
Eftir að lóð var fengin hjá
Reykjavíkurborg á gatnanmótum
Sléttuvegar og Kringlumýrarbraut-
ar, var ákveðið að hafa alútboð um
húsið óg fengnir fjórir verktakar
tii að taka þátt í því. í alútboði er
útbúin sérstök útboðslýsing, þar
sem fram kemur, hvaða skilyrði
húsið þarf að uppfylla. Tilboðið er
fólgið í því, að hver bjóðandi lætur
sjálfur teikna hús, sem fullnægir
kröfum útboðslýsingarinnar og ger-
ir síðan verðtilboð í að byggja það
samkvæmt þeirri teikningu. Engir
tveir verktakar bjóða því í sama
húsið, þó að teikningar þeirra upp-
fylli samt sem áður skilyrði útboð-
slýsingarinnar.
— Agætur arkitekt, Jón Björns-
son, sem hannaði B-álmu Borg-
arspítalans á sínum tíma, var ráðinn
til að semja útboðslýsinguna, segir
Magnús ennfremur. — Hann hefur
kynnt sér mjög vel málefni lamaðra
og þarfir þeirra. En nefnd úr SEM-
samtökunum tók einnig þátt í
samningu útboðslýsingarinnar og
auk þess sjúkraþjálfar og iðjuþjálf-
ar, þannig að hún var mjög vel úr
garði gerð og þar tekið ítrasta tillit
til óska og viðhorfa lamaðra.
Veitt voru verðlaun fyrir beztu
tillöguna, en því fylgdi ekki skuld-
binding um að byggja eftir henni.
— Hún gat hugsanlega verið svo
dýr, að hún yrði okkur ofviða, seg-
ir Magnús. — Við vorum því mjög
spennt, þegar tilboðin voru opnuð.
Við skipuðum sérstaka dómnefnd,
sem valdi verðlaunatillöguna. Það
kom í ljós, að það var Hagvirki
hf., sem átti tillöguna, en arkitekt-
arnir að baki henni voru þau Hró-
bjartur Hróbjartsson, Sigríður Sig-
þórsdóttir, Sigurður Björgúlfsson
og Richard Briem á Vinnustofu
arkitekta á Skólavörðustíg.
Næst voru tilboðin í verkið opn-
uð. Þá kom á daginn, að það var
sama tillagan, sem var ódýrust. Við
vorum því tiltölulega fljót að semja.
Þess má geta hér, að auk verðlaun-
atillögunnar frá Hagvirki bárust
líka hönnunartillögur frá Álftárósi,
Ármannsfelli og Byggðaverki. Allar
þessar tillögur voru mjög vel unnar.
Fyrsta skóflustungan á
kosningadaginn
Fyrsta skóflustungan var svo tekin
af Davíð Oddsyni borgarstjóra á
kosningadaginn í maí í fyrra.
Ákveðið hafði verið, að þarna yrðu
20 íbúðir og húsið skyldi hannað
þannig, að það gætu staðið sjálf-
stætt og sér um ókomin ár en jafn-
framt þannig, að það væri hægt
að bæta við 20 íbúðum á lóðinni. —
Allar tillögurnar, sem bárust, gerðu
ráð fyrir blokkarbyggingu og þá
væntanlega sökum þess, að það var
ódýrast, segir Magnús.
Húsið er 4ra hæða og á hverri
hæð eru 6 íbúðir, nema á þeirri
eftir Mognús Sig-
urðsson
Útlitsmynd af íbúðarbyggingu SEM. Eigandi hennar er Húsnæðisfélag SEM, en það er sjálfseignarstofn-
un. Þarna verða 20 íbúðir og er áformað að taka þær í notkun í júní nk. Við hönnun og gerð hússins er
í hvívetna tekið mið af þörfum og sérstöðu lamaðra.