Morgunblaðið - 29.01.1991, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 29.01.1991, Blaðsíða 6
6 B MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIRÞRIÐJUDAGUR 29. JANÚAR 1991 KÖRFUBOLTI ÍR-Tindastóll 86:82 íþróttahús Seljaskóla, íslandsmótið í körfuknattleiksdeild, úrvalsdeild, sunnudaginn 27. janúar 1991. - Gangur leiksins: 0:5, 17:5, 17:13, 24:24, 31:37, 38:41, 42:48, 44:54, 58:64, 70:68, 78:78, . 82:82, 86:82. Stig IR: Pranc Booker 49, Karl Guðlaugsson 11, Ragnar Torfason 10, Eggert Garðarsson 9 og Bjöm Steffensen 7. Stig Tindastóls: Ivan Jonas 36, Valur Ingimundarson 20, Einar Einarsson 11, Haraldur Leifsson 7, Karl Jónsson 4, Sverrir Sverrisson 2 og Kristinn Baldvinsson 2. Dómarar: Kristinn Óskarsson og Bergur Steingrímsson. Áhorfendur: Um 160. Booker og félagar á réttri leið Fjarvera Péturs Guðmundssonar hefur reynst Tindastóli dýrkeypt í toppbar- áttu B-riðils. Liðið hefur tapað þremur leikjum í röð og nú síðast fyrir ÍR, sem er á botni A-riðils. Leikurinn yar hraður og spennandi allt fram að síðustu sekúndum. Lið Tinda- stóls byrjaði betur, gerði fimm fyrstu stigin, en þá tóku ÍR- ingar við sér og skoruðu 17 stig í röð. Eftir þennan fjörkipp ÍR söxuðu Tindastólsmenn svo jafnt og þétt á forskotið, náðu að jafna er átta mínútur voru eftir af fyrri hálfleik og höfðu forystu í leikhléi. Baráttan hélt áfram í seinni hálfleik. ÍR-ingar náðu að stöðva Val Ingimund- arson og Einar Einarsson og náðu aftur forystu með þriggja stiga körfu frá Booker þegar um níu mínútur voru eftir, en skömmu áður hafði Tindastóll misst Sverri Sverrisson af velli með 5 villur. Munurinn var aldrei mikill á liðunum það sem eftir var, mestur þijú stig. Þegar 40 sek. voru eftir kom Booker ÍR yfir, 84:86. Haraldur Leifsson, Tinda- stóli, fór síðan af velli með 5 villur er 26 sek. voru eftir. Ragnar Torfason hitti ekki úr víti þannig að Tindastóll fékk tækifæri til að jafna. En Karl Jónsson hitti ekki úr síðasta skoti Sauðkrækinga og Booker gulltryggði ÍR sigur með tveimur stigum úr vítaskotum í lokin. Booker var besti maður vallarins og virtist geta skorað úr hvaða færi sem var, þrátt fyrir að Einar Einarsson fylgdi honum eins og skuggi. í liði Tinda- stóls var það einkum Ivan Jónas sem stóð fyrir sínu, gerði 36 stig og tók mörg fráköst. Valur Ingimundarson og Einar Einarsson áttu ágætan fyrri hálfleík, en minna bar á þeim í þeim seinni. KR-Þór 99:91 Laugardalshöll, úrvalsdeildin í körfuknattleik, sunnudaginn 27. janúar 1991. Gangur leiksins: 15:8, 21:16, 31:20, 51:43, 53:51, 64:55, 80:79, 94:79, 98:81, 99:91. Stig KR: Jonathan Bow 27, Axel Nikulásson 25, Matthías Einarsson 19, Páll Kolbeinsson 13, Hermann Hauksson 6, Lárus Ámason 5, Haraldur Kristinsson 4. Stig Þórs: Dan Kennard 30, Sturla Örlygsson 26, Konráð Óskarsson 14, Jón Öm Guð- mundsson 9, Bjöm Sveinsson 6, Eiríkur Sigurðson 4, Jóhann Sigurðsson 2. Dómaran Guðmundur Stefán Maríasson og Árni Freyr Sigurlaugsson dæmdu vel. Áhorfendur: 39. Sigur KR ekki í hættu Jafnræði var með liðunum lengst af, en þegar fjórar minútur voru til leiks- loka, skoruðu KR-ingar 14 stig í röð, breyttu stöðunni úr 80:79 í 94:79 og úrslitin ráðin. Þórsarar náðu að klóra í bakkann og minnka muninn, en sigur KR var ekki í hættu. Leikmenn beggja liða voru seinir í gang og hittnin slök framanaf, sem lagaðist er leið á leikinn. Jonathan Bow var bestur hjá KR. Axel Nikulásson, Páll Kolbeinsson og Matthías Einarsson áttu þokkalega kafla. Dan Kennard og Sturla voru bestir hjá Þór. Annars virtust leikmenn almennt frekar áhuga- lausir í þessum leik. Valur-Haukar 99:82 Gangur leiksins: 0:2, 22:12, 38:21, 47:40, 51:46, 65:54, 77:65, 85:65, 94:79, 99:82. Stig Vals: David Grissom 35, Magnús Matthíasson 18, Guðni Hafsteinsson 12, Matthías Matthíasson 10, Ari Gunnarsson 10, Ragnar Jónsson 9, Símon Ólafsson 4, Brynjar Sig- urðsson 1. Stig Hauka: Pálmar Sigurðsson 25, Damon Vance 23, Jón Amar Ingvarsson 13, Henning Henningsson 9, Ingimar Jónsson 5, Pétur Ingvarsson 4, ívar Ásgrímsson 2, Sigtryggur Ásgrímsson 1. Dómarar: Jón Otti Ólafsson og Víglundur Sverrisson og dæmdu þeir ágætlega. Áhorfendur: Um 80. Ömggt hjá Valsmönnum Við höfum tapað mjög naumt gegn toppliðunum undanfarið og ég er mjög vongóður um áframhaldið og held að við séum á réttri leið,“ sagði Magnús Matthíasson eftir að Valsmenn höfðu unnið sannfærandi sigur á - Haukum í úrvalsdeildinni. Valsmenn höfðu undirtökin nánast allan fyrri hálfleikinn. David Grissom var óstöðvandi í sókninni, gerði m.a. sex þriggja stiga körfur. Magnús Matthíasson átti enn einn stórleikinn fyrir Valsmenn og bróðir hans Matthías átti mjög góðan leik í vöminni og hélt Damon Vance vel niðri. Haukarnir áttu í miklum erfiðleikum framan af hálfleiknum. Það var ekki fyrr en Ingimar Jónsson kom inná undir lokin að hlutirnir fóru að ganga betur. Vel gekk að opna vömina undir körfu Vals, varnarleikurinn stórbatnaði og Haukarnir náðu að saxa á forskotið. í síðari hálfleik léku Valsmenn skínandi góðan körfuknattleik bæði í vörn og sókn. Haukamir vom hins vegar daufir og áttu aldrei möguleika. Það var helst Pálmar sem reyndi að drífa liðið áfram og átti hann góðan leik. Hauk- ar hafa nú tapað tveimur leikjum í röð og ljóst að þeir verða að taka sig verulega á í næstu leikjum ef þeir ætla sér að komast í úrsltitakeppnina. * UMFIM-UMFG 99:81 íþróttahúsið í Njarðvík, íslandsmótið í körfuknattleik, Úrvalsdeild, sunnudaginn 27. janúar 1991. Gangur leiksins: 0:2, 2:2, 10:10, 24:24, 30:30, 41:32, 50:37, 58:44, 62:49, 68:60, 79:64, 87:70, 97:74, 99:81. Stig UMFN: Rondey Robinson 36, Teitur Örlygsson 19, Friðrik Ragnarsson 16, Hreiðar Hreiðarsson 12, Gunnar Örlygsson 8, Kristinn Einarsson 6, Isak Tómasson 2. Stig UMFG: Jóhannes Kristbjömsson 19, Steinþór Helgason 19, Dan Krebbs 15, Rúnar Ámason 11, Marel Guðlaugsson 8, Guðmundur Bragason 4, Ellert Magnússon 4, Hjálmar Hallgrímsson 1. Dómarar: Helgi Bragason og Leifur Garðarsson. Áhorfendur:Um 250. ■ Umfjöllun UM leikinrt er á bls. B-2. PéturH. Slgurðsson skritar Frosti Eiðsson skrifar Sigurður Hrafnsson skrifar Snæfell-ÍBK 92 : 95 íþróttahús í Stykkishólmi, íslandsmótið í körfuknattleik - úrvalsdeild, mánudaginn 28. janúar 1991. Gangur leiksins: 2:0,13:14,24:18,36:27, 44:37,57:42,62:48,74:59,81:74,84:86,92:95. Stig Snæfells: Tim Harvey 28, Bárður Eyþórsson 25, Brynjar'Harðarson 15, Sæþór Þor- bergsson 13, Hreinn Þorkelsson 5, Ríkharður Hrafnkelsson 4, Þorkell Þorkelsson 2. Stig ÍBK: Falur Harðarson 28, Alert Óskarsson 25, Tom Lytle 16, Sigurður Ingimundar- son 14, Jón Kr. Gíslason 9, Júlíus Friðriksson 2, Hjörtur Harðarson 1. Dómarar: Leifur Garðarsson og Kristján Möller. Dæmdu mjög vel. Áhorfendur: Um 200. A-RIÐILL Fj. leikja U T Stig Stig NJARÐVÍK 18 14 4 654: 422 28 KR 18 11 7 492: 434 22 HAUKAR 18 9 9 512: 522 18 SNÆFELL 18 4 14 392: 616 8 IR 18 3 15 425: 682 6 1.DEILD KVENNA ÍS - Haukar 49:48 Iþróttahús Kennaraháskólans, íslandsmótið í körfuknattleik -1. deild kvenna, mánudag- inn 28 janúar 1991. Stig ÍS: Vanda Sigurgeirsdóttir 12, Hafdís Helgadóttir 8, Kristín Sigurðardóttir 8, Kolbrún Leifsdóttir 6, Vigdís Þórisdóttir 6, Díanna Gunnarsdóttir 5, Elínborg Guðna- dóttir 4. Stig Hauka: Herdís Gunnarsdóttir 16, Anna Guðmundsdóttir 12, Hafdís Hafberg 7, Guðbjörg Norðfjörð 6, Sólveig Pálsdóttir 5, Svana Guðlaugsdóttir 2. ÍS hafði betur ÍS-stúlkur báru sigurorð af Hauk- um í spennandi leik. ÍS var 13 stig- um yfir í hálfleik, en Haukastúlkur komu grimmar til leiks í síðari hálf- leik og náðu að jafna leikinn fljót- lega og var staðan jöfn, 43:43, að loknum venjulegum leiktíma. A síðustu skúndu framlengingarinnar skoraði Vigdís Þórisdóttir körfu og tryggði sigur ÍS. Það var liðsheildin sem skóp sigur ÍS, en að öðrum ólöstuðum áttu Vanda Sigurgeirs- dóttir og Hafdís Helgadóttir góða spretti. Bestar í liði Hauka voru Herdís Gunnarsdóttir og Anna Guð- mundsdóttir. H.V.S. Fj. leikja U T Stig Stig is 10 9 1 521: 409 18 HAIJKAR 10 7 3 538: 408 14 ÍBK 9 5 4 574: 432 10 ÍR 9 5 4 444: 418 10 KR 9 2 7 386: 441 4 GRINDAVÍK 9 0 9 252: 607 0 Q ■■BIskiði Heimsmeistaramótið á skíðum Brun kvenna: Petra Kronberger, Austurríki......1:29,12 Nathalie Bouvier, Frakklandi......1:29,56 Svetlana Gladísjíva, Sovétríkjunum.. 1:29,63 Chantal Bournissen, Sviss.........1:29,72 Katja Seizinger, Þýskalandi.......1:29,89 Sabine Ginther, Austurríki........1:29,97 Kerrin Lee-Gartner, Kanada........1:30,02 Katrin Gutensohn, Þýskalandi......1:30,23 Barbara Sadleder, Austumki.......1:30,31 Carole Merle, Frakklandi..........1:30,37 Michaela Gerg, Þýskalandi.........1:30,48 Miriam Vogt, Þýskalandi...........1:30,56 Andreja Potisk, Júgóslavía........1:30,73 Varvara Zelenskaja, Sovétr........1:30,74 Lucie Laroche, Kanada.............1:30,84 Brun karla: Franz Heinzer, Sviss..............1:54,91 Peter Runggaldier, Ítalíu.........1:55,16 Daniel Mahrer, Sviss..............1:55,57 Leonard Stock, Austum'ki..........1:55,90 Jan-EinarThorsen, Noregi..........1:56,06 Atle Skaardal, Noregi.............1:56,11 Patrick Ortlieb, Austurríki.......1:56,17 William Besse, Sviss..............1:56,21 Marc Girardelli, Luxemburg........1:56,46 Peter Wirnsberger, Austurríki.....1:56,59 DenisRey, Frakklandi............ 1:56,81 Bemi Huber, Þýskalandi............1:56,89 Hannes Zehentner, Þýskalandi......1:57,00 Rob Boyd, Kanada..................1:57,03 Niklas Henning, Svíþjóð...........1:57,06 Franck Piccard, Frakklandi........1:57,06 KristianGhedina (Italý)...........1:42.52 B-RIÐILL Fj.leikja U T Stig Stig ÍBK 18 14 4 781: 608 28 TINDASTÓLL 17 12 5* 622: 532 24 GRINDAVÍK 17 11 6 464: 413 22 VALUR 18 6 12 499: 563 12 ÞÓR 18 5 13 685: 734 10 Brun karla (tvíkeppni): William Besse, Sviss.............1:43,42 Jan-Einar Thorsen, Noregi........1:43,45 Peter Runggaldier, Ítalíu........1:43,59 Niklas Henning, Sviþjóð..........1:43,82 A.J. Kitt, Bandaríkjunum.........1:44,01 Hansjörg Tauscher, Þýskalandi....1:44,01 Erwin Resch, Austumki............1:44,04 Stefan Eberharter, Austurríki....1:44,08 Cary Mullen, Kanada..............1:44,53 Gunther Mader, Austumki..........1:44,56 Bemi Huber, Þýskalandi...........1:44,56 Marc Girardelli, Luxemburg.......1:44,78 Xavier Gigandet, Sviss......... 1:44,78 RomanTom, Kanada.................1:44,86 Martin Fiala, Þýskalandi.........1:44,92 Markus Wasmeier, Þýskalandi......1:44,97 Paul Accola, Sviss...............1:45,22 Ed Podivinsky, Kanada........,...1:45,25 Steven Lee, Ástralíu.............1:45,41 ra ULEIknattspyrna Knattspyrna Einn leikur fór fram í ensku bikarkeppninni - 4. umferð, í gærkvöldi: Nott. Fot;est - C. Palace.3:0 Garry Parker 2 (50., 53.), Gary Crosby (61.). 22.164. BForest mætir Newcastle úti 15. umferð. Af mælismót Júdósam- bands íslands Mðtið var að þessu sinni haldið í Laugardals- höll á sunnudaginn. Keppendur voru 32 frá 4 félögum; Ármanni, Júdófélagi Reykjavlk- ur, KA Akureyri og UMFG. Keppt var I þyngdarflokkum karla yngri en 21 árs og karla. Mesta athygli vakti viðureign þeirra Bjama Friðrikssonar og Sigurðar Berg- manns í þungavigt. Náði Sigurður að skora á Bjama og hafði forystu lengst af glímunni. Á síðustu sekúndum tókst Bjama að knýja fram sigur eftir að hann náði Sigurði í fasta- tak í gólfí. Úrslit einstakra flokka: KARLAR +78 kg fl. 1. Bjarni Friðriksson Á., 2. Sigurður Berg- mann UMFG, 3. Þórir Rúnarsson og Runólf- ur Gunnlaugsson Á. -78 kg fl. 1. Ómar Sigurðsson UMFG, 2. Karl Erlings- son Á, 3. Jón Gunnar Björgvinsson Á og Bergþór Friðriksson Á. -71 kg fl. 1. Eiríkur Ingi Kristinsson Á, 2. Daníel Reynisson, 3. Tryggvi Gunnarsson Á og Guðmundur Tryggvi Ólafsson Á. -65 kg fl. 1. Wojciech Kruszewsky UMFG, 2. Gunnar Jóhannesson UMFG, 3. Jón Ágúst Brynj- ólfsson Á. -60 kg fl. 1. Höskuldur Einarsson JR, 2. Gils Matt- híasson Á., 3. Gígja Gunnarsdóttir Á. KARLAR YNGRl EN 21 ÁRS +71 kg fl. 1. Jón Gunnar Björgvinsson Á, 2. Siguúón Örn Ólason Á, 3. Þór Þorsteinsson Á og Hilmar Pétursson Á. -71 kg fl. 1. Jón Kristinn Þórsson JR, 2. Tryggvi Gunnarsson Á, 3. Ari Vigfússon Á og Við- ar Kárasðn Á. -65 kg H. 1. Jón Ágúst Brynjólfsson Á, 2. Gils Matt- híasson A, 3. Gígja Gunnarsdóttir. BSíðari hlutu Afmælismótsins verður hald- inn laugardaginn 2. februar. Keppt verður I húsnæði Júdódeildar Ármanns í Einholti 6. Þá verður keppt í þyngdarflokkum drengja yngri en 15 ára. Keppni hefst kl. 12.00. KA styrkir stöðu sína KA-menn treystu stöðu sína á toppi 1. deildar méð sigri sínuín á liði HK með þremur hrinum gegn engri á Akureyri á laugardaginn, ■■■■■■ 15:1, 15:7 og 15:9. GuðmundurH. Það var greinilegt að Þorsteinsson lið HK saknaði Vign- skrifar is Hlöðverssonar, sem lék ekki með, og sóknarleikur þeirra varð því aldrei nægilega beittur til þess að ógna KA verulega. Lið KA á eftir að leika við Þrótt og ÍS heima, en HK í Kópa- vogi og líkast til eru Akureyringam- ir komnir með aðra höndina á titilinn eftir gott gengi undanfarið. Þróttarar úr Neskaupstað sóttu Reykjavíkur- liðin Fram og ÍS heim. Stúdentar lögðu Þróttara af velli með þremur hrinum gegn einni. Stúdentar bytj- uðu leik sinn af krafti og skelltu gestunum 15:2 í fyrstu hrinu á að- eins 9 mínútum, eftir það færðist meira líf í Þróttara sem sigruðu aðra hrinu eftir 37 mínútna rimmu þar sem leikmönnum beggja liða voru æði oft mislagðar hendur. Stúdentar skelltu síðan gestunum í tveimur næstu eftir nokkuð þóf. Þróttarar fóru samt ekki allslausir heim því þeir sigruðu Framara í þremur hrin- um gegn einni. í 1. deild kvenna töpuðu stúlkum- ar úr HK fyrir norðanliðunum Völs- ungi og KA, fyrst á Húsavík á föstu- dagskvöldið með þremur hrinum gegn engri og á laugardaginn fyrir KA með þremur hrinum gegn einni. Á sunnudaginn voru þær svo slegnar út úr bikarkeppninni er þær töpuðu einu sinni enn fyrir KA með þremur hrinum gegn einni, sannarlega erfið helgi hjá HK stúlkunum. Stúdínur virðast vera í óhemju mikilli lægð, en þær töpuðu fyrir frísku liði Þróttarastúlkna með þrem- ur hrinum gegn tveimur á laugardag- inn, en lið Þróttara lék mjög vel á köflum og átti góða dag í lágvörn- inni, en Jóna Harpa Viggósdóttir stóð þó upp úr hjá þeim. Þróttara- stúlkurnar léku einnig við Víkings- stúlkurnar og töpuðu með þremur hrinum gegn einni én Víkingsstúlk- urnar hafa ekki enn tapað leik í mótinu. Opna ástralska meistaramótið Eitt af fjórum risamótum ársins í tennis. Tölur fyrir framan nöfn tákna röð á styrk- leikalista: Einliðaleikur kvenna: 2-Monica Seles — '10-Jana Novotna .......................5-7 6-3 6-1 Einiiðaleikur karla: 2- Boris Becker — 3-Ivan Lendl ........................1-6 6-4 6-4 6-4 Tvíliðaleikur karla: 3- Scott Davis/David Pate — 13-Patrick McEnroe/David Wheaton ..............6-7 (4-7) 7-6(10-8) 6-3 7-5 Tvíliðaleikur kvenna: 4- Patty Fendiek/Mary Joe Fernandez — 1- Gigi Fernandez/Jana Novotna..7-6 (7-4) 6-1 Tvenndarleikur: Jeremy Bates/Jo Durie — 3-Scott Da- vis/Robin White.............2-6 6-4 6-4 í kvöld TVEIR leikir verða I úrvalsdeildinni í körfuknattleik I kvöld. Tindastóll og Njarðvík leika á Sauðárkróki og UMFG og KR eigast við I Grindavík. Báðir leikimir hefjast kl. 20:00. Grindavík og ÍBK leika í 1. deild kvénna kl. 18:30 I Grindavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.