Morgunblaðið - 29.01.1991, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 29.01.1991, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIRÞRIÐJUDAGUR 29. JANÚAR 1991 B 7 ÍR-FH 22:22 Gangur leiksins: 1:0, 4:1, 7:7, 8:10, 10:12, 18:13, 18:20, 22:22. Mörk ÍR: Jóhann Ásgeirsson 10/2, Matthías Matthíasson 4, Magnús Ólafsson 3, Róbert Rafnsson 3, Guðmundur Þórðarson 1, Ólafur Gylfason 1. Varin skot: Hallgrímur Jónasson 7/1. Utan vallar: Ekkert. Mörk FH: Stefán Kristjánsson 7, Guðjón Árnason 5, Hálfdán Þórðarson 4 Oskar Armanns- son 3, Gunnar Beinteinsson 2, Pétur J. Petersen 1. Varin skot: Bergsveinn Bergsveinsson 14. Utan vallar: 8 mínútur. Dómarar: Guðjón L. Sigurðsson og Hákon Sigurjónsson og áttu þeir mjög góðan leik. Áhorfendur: Um 90. Jafnt í Seljaskóla IR-ingar náðu jafntefli gegn íslandsmeisturum FH í Seljaskólanum á laugar- daginn. ÍR-ingar byijuðu leikinn af miklum krafti, vörnin var hreyfanleg og sóknarleikurinn gekk þokkalega. FH-ingar virtust hálf vankaðir í byrjun, sérstaklega í sóknarleiknum þar sem þeir misstu boltan hvað eftir annað mjög klaufalega. Eini ljósi punkturinn var góður leikur Berg- PéturH. sveins Bergsveinssonar í markinu og geta FH-ingar þakkað Sigurðsson honum fyrir forystu í hálfleik. skrifar FH-ingar höfðu svo frumkvæðið í síðari hálfleik, án þess þó að sýna sérstaklega góðan leik. Þeir höfðu fjögurra marka forskot þegar átta mínútur voru eftir af leiknum og voru flestir farnir að bóka FH sigur. Þá hrökk allt í baklás hjá liðinu og IR-ingar gengu á lagið og náðu að jafna. ÍR-ingar höfðu boltan síðustu 40 sekúndurnar en tókst ekki að knýja fram sigur. Jóhann Ásgeirsson var yfirburðamaður hjá IR-ingum og einnig átti Matthías Matthíasson ágætan leik. Hjá FH-ingum varði Bergsveinn Bergsveinsson vel í fyrri hálfleik en aðrir geta betur. Haukar-Selfoss 25:25 íþróttahúsið Strandgötu, íslandsmótið í handknattleik, 1. deild karla — VÍS-keppnin — sunnudaginn 27. janúar 1991. Mörk Hauka: Petr Baumruk 9, Sigurjón Sigurðsson 7, Sigurður Öm Ámason 4, Steinar Birgisson 2, Snorri Leifsson 1, Einar Hjaltason 1, Sveinberg Gislason 1. Utan vallar: 2 mínútur og eitt rautt spjald. Mörk Selfoss: Sigurður Þórðarson 6, Sigurjón Bjarnason 6, Einar Guðmundsson 4, Einar G. Sigurðsson 3, Gústaf Bjarnason 3, Stefán Halldórsson 2, Sævar Sveinsson 1. Utan vallar: 14 mínútur. Dómarar: Ævar- Sigurðsson og Grétar Vilmundarson. Áhorfendur: Um 35.0. Seinheppnir Selfyssingar Selfyssingar fóru illa að ráði sínu gegn Haukum á sunnudagskvöld. Þeir höfðu undirtökin allan tímann, voru 16:12 yfir í hálfleik, náðu mest fímm marka forystu og voru þremur mörkum yfir, þegar tæplega tvær mínútur voru eftir. Haukar, einum fleiri, minnkuðu muninn, þegar ein mínúta og 20 sekúnd- ur voru eftir, jöfnuðu, 25:25, skömmu fyrir leikslok og áttu skot í stöng á loka- sekúndunum. „Þetta var slakur leikur hjá okkur,“ sagði Viggó Sigurðsson, þjálfari Hauka, við Morgunblaðið. „Við sluppum með skrekkinn og algjöru vanmati var um að kenna, en þetta sýnir að það er ekkert öruggt." Björgvin Björgvinsson, þjálfari Selfoss, sagði að þetta hefði verið hörkuleik- ur og spennandi. „Við áttum að sigra. Ég hélt að þetta væri ekki hægt — en allt er hægt,“ sagði hann um síðustu mínúturnar. „En úrslitin sýna að bilið er ekki breitt á milli liðanna,ft~bætti hann við. Selfyssingar hafa sótt *[ sig veðrið í vetur, en oft gefið eftir síðustu mínúturn- ar. „Það verður að líta á það að þetta eru ungir strákar, sem eru að fá eldskírnina í 1. deild,“ sagði Björgvin enn fremur. „Þeir hafa verið að spila góðan bolta og sýnt góða leiki, en hafa ekki haldið út og það er höfuðverkur okkar.“ 1.DEILD KARLA VÍS-KEPPNIN Víkingur.... ....18 18 0 0 455:371 36 Valur ....18 14 1 3 445:396 29 Stjarnan.... ....18 11 1 6 442:428 23 FH ....18 10 3 5 427:417 23 Haukar ....18 10 1 7 428:431 21 KR 18 6 6 6 413:407 18 ÍBV 18 7 4 7 433:426 18 KA 18 6 2 10 415:405 14 Selfoss 18 3 4 11 368:416 10 Grótta 18 3 2 13 394:427 8 ÍR 18 2 4 12 387:434 8 Fram 18 2 4 12 368:417 8 Stjarnan-FH 23:22 Iþróttahús Garðabæjar, laugardaginn 26. janúar 1991, íslandsmótið í handknattleik - 1. deild kvenna. Mörk Stjörnunnar: Erla Rafnsdóttir 8/3, Margrét Theódórsdóttir 5, Guðný Gunn- steinsdóttir 3, Drífa Gunnarsdóttir 3, Herdís Sigurbergsdóttir 1, Ingibjörg Andrésdóttir 1, Harpa Magnúsdóttir 1. Mörk FH: Rut Baldursdóttir 10/7, Björg Gilsdóttir 4, Hildur Harðardóttir 3, Kristín Pétui-sdóttir 3, Helga Gilsdóttir 1, Arndís Aradóttir 1. Naumur sigur Stjörnunnar Stjörnustúlkur unnu nauman sigur á nágrönnum sínum í FH á laug- ardaginn. Stjarnan byrjaði leikinn af krafti og gerði fjögur mörk í röð áður ■■■I^B en FH náði að svara HannaKatrín fyrir sig. Leikurinn Friðriksen jafnaðist þegar leið á skrífar leiktímann, en þessi munur hélst út fyrri hálfleikinn. Staðan í leikhléi var 13:8. Það voru FH stúlkur sem mættu ákveðnar til leiks eftir leikhlé og smám saman fóru þær að saxa á forskot Stjörnunnar. Um miðjan hálfleik jafn- aði FH leikinn 18:18. Lengra komst FH-liðið ekki þrátt fyrir góða baráttu því Stjarnan gerði tvö mörk í röð og var yfír allt til leiksloka. Margrét Theódórsdóttir og Erla Rafnsdóttir voru atkvæðamestar hjá Stjörnúnni, en hjá FH var Rut Baldursdóttir lang- markahæst. Valur-Fram 17:20 Valsheimili, laugardaginn 26. janúar 1991, Islandsmótið í handknattleik - 1. deild kvenna. Mörk Vals: Hanna Katrín Friðriksen 5/2, Ragnheiður Júlíusdóttir 3, Berglind Ómars- dóttir 3, Una Steinsdóttir 3/2, Sigurbjörg Kristjánsdóttir 2, Guðrún Rebekka Kristj- ánsdóttir 1. Mörk Fram: Ósk Víðisdóttir 5, Inga Huld Pálsdóttir 3, Guðríður Guðjónsdóttir 3, Ing- unn Bernótusdóttir 2/1, Hafdís Ebba Guð- jónsdóttir 2, Sigrún Blomsterberg 2, Arna Steinsen 2, Ólafía Kvaran 1. Hraðaupphlaupin gerðu útslagið Það var öðru fremur slæmur leik- kafli Vals í upphafi síðari hálfleiks sem færði Fram öruggan sigur á laugar- dag. Fyrri hálfleikur var jafn, en Vals- liðið þó alltaf fyrra til að skora og var yfir í leikhléi 9:8. Á upphafsmínútum síðari hálfleiks brást sóknarleikur Vals og Framliðið gerði hvert markið á fætur öðru úr hraðaupphlaupum. Á tíu mínútum breyttist staðan í 9:13. Þegar á leið komst Valsliðið aftur inn í leikinn, en munurinn var orðinn of mikill og sigur Fram var í höfn. Víkingur-Selfoss 17:12 Laugardalshöll, laugardaginn 26. janúar 1991, íslandsmótið í handknattleik - 1. deild kvenna. Mörk Víkings: Halla Helgadóttir 5, Inga Lára Þórisdóttir 3, Andrea Atladóttir 3, Matthildur Hannesdóttir 3, Kristín Bjarna- dóttir 2, Heiða Erlingsdóttir 1. Mörk Selfoss: Auður Hermannsdóttir 4, Pernille Petei-sen 3, Hulda Hermannsdóttir 2, Hulda Bjarnadóttir 2, Guðrún Hergeirs- dóttir 1. Selfoss skoraði ekki síðustu 20 mínúturnar Viðureign Vikinga og Selfoss var mjög jöfn og spennandi framan af. Lítið skildi liðin að í fyrri hálfleik og var staðan í leikhléi 8:7 fyrir Víkinga. Jafnræði hélst áfram með liðunum framan af síðari hálfleik og þegar tíu mínútur voru búnar af leiknum var staðan 12:12. Þá tók Sigrún Ólafsdótt- ir í marki Víkinga til sinna ráða, lok- aði markinu og Selfossliðið gerði ekki mark það sem eftir var leiksins. Víkingsstúlkur gerðu hins vegar fimm mörk á þeim tíma og tryggðu sér því sigurinn., ÍBV-Grótta 16:18 ■ (Úrslit leiksins voru röng í blaðinu á laug- ardag, 18:18, en leiðréttast hér með. Beðist er velvirðingar á mistökunum). Mörk ÍBV: Stefanía Guðjónsdóttir 4/2, Judith Estergal 3, Ingibjörg Jónsdóttir 3/1, Ólöf HreiðarsdóUir 2, Lovísa Ágústsdóttir 2, íris Sæmundsdóttir 1, Sara Ólafsdóttir 1. Mörk Gróttu: Laufey Sigvaidadóttir 10/4, Ragnhildur Þorgeirsdóttir 2, Elísabet Þor- geirsdóttir 2, Björk Brynjólfsdóttir 2, Helga Sigmundsdóttir 1, Sara Haraldsdóttir 1. Gróff usigur í Eyjum Grótta vann mikilvægan sigur í þessum leik og jók forekot sitt á ÍBV í sex stig í botnbaráttu deildarinnar. Sigur Gróttu var öruggur, liðið hafði ■■■■■ yfír 18:10 þegar SigfúsGunnar nokkrar_ mín. voru Guðmundsson eftir en ÍBV gerði sex skrífar síðustu mörkin. Enska bikarkeppnin, 4. umferð: Cambridge United—Middlesbrough....2:0 Taylor 67, og 75. 9.531 Coventry—Sou thampton.............1:1 Kileline 44. — Shearer 50. (vsp) 14.013 Crewe—Rotherham...................1:0 Hignett 10. 6.057 Liverpool—Briglil on..............2:2 Rush 48. og 50. — Small 73. (vsp), Byrne 78. 32.670 Luton—VVest Ham...................1:1 Black 70. - Parris 43. 12.087 Manchester United—Bolton..........1:0 Hughes 79. 43.293 Millwall—Slieffield Wednesday—4:4 Stephenson 1., Rae 40. og 89., Sheringham 69. — Hirst 12., Franeis 30., Peareon 55., Palmer 86. 13.663 Norwich—Swindon.................3:1 Gordon 63., Moitensen 85., Fleck 89. — White 50. 14.408 Notts County—Oldliam............2:0 Turner 42., Short 67. 14.002 Port Vale—Manchester City.......1:2 Beckford 36. — Quinn 12., Allen 71.19.132 Portsmouth—Bournemouth..........5:1 Clarke 45., Whittingham 56., 70., 75. og 85. — Fereday 73. 15.800 Shrewsbury—Wimbletion...........1:0 Shaw 38. 8.269 Tottenham—Oxford................4:2 Mabbutt 8., Lineker 19., Gascoigne 58., 86. - Foyle 29. og 79. 31.665 Arsehal—Leeds...................0:0 30.905. . Woking—Everton................ 0:1 Sheedy 59. 34.724. (Leikið á Goodison Park, heimavelli Eveiton.) Dregið i 5. umferð: Um helgina var dregið í 5. umferð ensku bikarkeppninnar og mætast eftiitalin lið: Coventry/Southampton—Newcastle/Ci-yst- al Palace eða Nottingham Forest, Nor- wich—Manchester United, Notts County— Manchester City, Luton/West Ham—Crewe, Portsmouth—Tottenham, Liverpool/Bright- on—Everton, • Cambridge—Millwall/Shef- field Wednesday, Shrewsbury—Arsenal- /Leeds. Markahæstir í 1. deild og bikarkeppni: 18 — Ian Rusli (Liverpool) 17 — Lee Chapman (Leeds), Mark Hughes (Manchester United) 16 — David Platt (Aston Villa), Lars Els- trup (Luton), Matthew Le Tissier (Southampton) 15 — Álan Smilh (Ársenal), Roy Wegerle (QPR), Paul Gascoigne (Tottenham) Frakkland Brest—Auxerre.........................1:3 Ginola (vsp) 27. — Dutuel 1., Vahirua (vsp) 35. og 53. Áhorfendur:6.000. Cannes—Lille........................ 2:1 Simba 12., Fernandez 83. — Brisson 55. 5.500.. Marseille—Nantes......................6:0 Pelé 6. og 12., Papin 28. og 90., Vercru- ysse 70., Germain 77. 35.000. Mónakó—Bordeaux......................2:8» Rui Barros 26., Djorkáeff 67. 1.500. Nancy—Montpellier.....................1:1 Gava 49. — Blanc 53. 4.000. París St Germain—Nice.................0:2 Mege 52., Langers 85. 5.000. Rennes—Toulon.........................0:0 5.000. Socliaux—Lyon.........................1:2 Bazdarevic 90. — Roche 39., Colin 73. 2.500. St Etienne—Metz.......................2:1 Moravcik 17.. Gros 61. — Vos 62.11.000. Toulouse—Caen.........................3:2 Germain (sjálfsm.) 48., Debeve 62., Acosta 77. — Demol (sjálfsm.) 22., Divert 76. 5.141. Staðan: Marseille ....24 16 3 5 49:19 35 Mónakó ....24 11 8 5 29:21 30 Auxerre ....24 11 7 6 35:23 29 Montpellier... ....24 9 8 7 37:25 26k Cannes ....24 9 8 7 21:19 26 Metz 24 9 7 8 32:32 25 Lyon 23 10 5 8 25:30 25 Lille ...24 0 12 6 23:24 24 París-SG 23 8 7 8 30:30 23 StEtienne... 24 9 5 10 28:29 23 Caen 24 7 8 9 25:24 22 Nice .....24 6 10 8 22:22 22 Nantes 23 6 10 7 23:30 22 Sochaux 23 6 9 8 18:19 21 Bordeaux.... 24 5 11 8 20:22 21 Brest 24 5 10 9 29:33 20 Toulon 23 6 9 8 19:23 20 Rennes 24 5 10 9 17:30 20 Nancy 23 6 8 9 24:40 20 Toulouse ...24 5 9 10 21:32 1S» Eitt stig var dæmt af Toulon vegna óláta áhorfenda. • Markahæstir: 18 — Jean-Pierre Papin (Marseille) 12 — Laurent Blanc (Montpellier) 11 — Francois Omam-Biyik (Rennes) 10 — Kalman Kovacs (Auxerre) 9 — Aliojsa Asanovic (Metz), Fabrice Di- vert (Caen), Safet Susic (París St Germain), Daniel Xuereb (Montpelli- er) ÍBV-Grótta „16:14 Mörk ÍBV: Judith Esterga! 6, Ragna Birgis- dóttir 3, Ingibjörg Jónsdóttir 3/2, Stefanía Guðjónsdóttir 1, Iris Sæmundsdóttir 1, Lov- isa Ágústsdóttir 1, Ólöf Hreiðarsdóttir 1. Mörk Gróttu: Laufey Sigvaldadóttir 4/1, Helga Sigmundsdóttir 4/2, Ragnhildur Þor- geirsdóttir 2, Elísabet Þorgeirsdóttir 1, Sara Haraldsdóttir 1, Sigríður Snorradóttir 1, Gunnhildur Ólafsdóttir 1. ÉBVhefndi ÍBV náði að rétta sinn hlut frá fyrri viðureigninni. Sigurinn var nokkuð öruggur því heimaliðið hafði fjögurra marka forskoti þegar skammt var til leiksloka en Grótta gerði tvö síðustu mörkin. Með sigrinum minnkaði ÍBV muninn því aftur í fjögur stig og eiga Eyjastúlkurnar nú eftir fjóra leiki — alla á heimavelli 1. DEILD KVENNA OLjcii nan Fram ..LG ..19 16 V 1 1 2 Otil.Oi'l 391:315 OO 33 Víkingur ..21 12 2 7 417:360 26 FH ..22 11 2 9 415:405 24 Valur ..22 9 o : 13 418:445 18 Grótta ..21 6 3 12 362:386 15 ÍBV ..24 6 1 17 435:519 13 Selfoss „20 2 1 17 350:488 5 2. DEILD KARLA HK - Rreiðahlik. 19:17 Afturelding - ÍS. 20:17 Staðan: HK ...15 13 1 1 383:255 27 Þór ...14 12 1 1 340:286 25 Breiðablik... ...14 10 1 3 325:253 21 Njarðvík ...14 7 2 5 311:294 16 ÍBK ...15 6 2 7 315:328 14 1H ...16 5 2 9 337:354 12 Afturelding ...17 6 0 11 334:380 12 yölsungur.. ...13 4 2 7 267:283 10 Ármann..;... ...14 3 2 9 263:304 8 ÍS ...16 1 1 14 271:409 3 • s/ 1 A 0 Iknattspyrna England 1. dcild: Sheffield United—Derby........1:0 Hodges 88. Áhorfendur: 18.390 Spánn 1. deild: Barcelona—Espanol................5:2 Laudrup (vsp) 32. og 71., Bakero 47. og 53., Salinas 68. — Mendiondo 37., Alex 85. Áhorfendur:92.700 Osasuna—Real Vallodolid..........2:1 Ciganda 46. og80. — Fonseca 27. 21.800 Sevilla—Real Ovideo..............3:0 Ramon 53., Zamorano 81., Polster 85. 42.300 Castellon—Real Madrid............0:3 — Hugo Sanchez (vsp) 2., Butragueno 39., Hagi (vsp) 69. 16.100 Sporting—Real Betis..............4:0 Manjarin 23., Luhovy 56., Juanma 63., Enrique 68. 26.200 Real Mallorca—Logrones...........2:0 Hadir 7., Claudio 39. 12.300 Athletic Bilbao—Tenerife2:0 Eskurza 42., Valverde 57. 23.200 Real Zaragoza—Real Sociedad......1:1 Poyet 24. — Atkinson 4. 22.400 Cadiz—Burgos................... 0:0 11.500 Atletico Madrid—Valencia.........2:0 Manolo 65., Rodax .86. 33.600. Staða efstu liða: Barcelona ...20 15 3 2 40:15 33 Atl. Madrid.... ...20 11 7 2 31:10 29 Osasuna ...19 10 7 2 27:13 27 Sevilla.....’ ...20 11 3 6 25:14 25 RealMadrid... ...20 10 3 7 27:20 23 Logrones ...19 8 4 7 14:15 20 Skotland Skoska bikarkeppnin, 3. umferð: Aberdeen—Motherwell.............' 0:1 Airdrieonians—Hearts..............2:1 Cly debank—Ayr....................0:1 Cove Rangers—Cowdenbeath............1:2 Dundee—Brechin....................1:0 East Fife—Dundee United...........1:1 Forfar—Celtic.....................0:2 Kilmarnock—Arbroath...............3:2 Partick—Falkirk...................0:1 St Johnstone—Berwick..............0:0 Stirling—Morton...................0:1 Stranraer—St Mirrcn...............1:5 Dregið í 4. umferð: Um helgina var dregið í 4. umferð skosku bikarkeppninnar og drógust eftirtalin lið saman: Rangei's/Dunfermline—Cowdenbeath, East Fife/Dundee United—Airdrieonians, Moth- einvell—Partick/Falkirk, Dundee—Kilm- arnock, Morton—Ross County/Queen of the South eða Meadowbank, St Johnstone/Ber- wick—Clyde/Hibernian, Celtic—St Mirren, Ayr—Hamilton. Holland Feyenoord Rotterdam—NEC Nijmegen...0:0 FC Twente Enschede- -RKC Waalwhk... .1:1 Fortuna Sittard—Roda JC Kerkrade Staða efstu liða: „0:1 PSV Eindh... ...17 12 4 1 44:11 28 Ajax ...15 10 5 0 40: 9 25 Groningen.... ...17 8 8 1 34:17 24 RodaJC ...16 8 2 6 22:22 18 Den Haag ...16 8 2 6 27:28 18' FC Utrecht... ...16 8 2 6 19:20 18 F. Sittard ...17 6 6 5 19:20 18 Vitesse Ítalía ...16 5 6 5 20:17 16 Bari—Atalanta...,. „4.1 Colombo 24. og 73., Joao Poalo 28. (vsp), Maiellaro 51. — Bonavita 78. Áhorfendur: 22.000. Cesena—Sampdoria.................0:1 Branea 45. 13.000. Fiorentina—AS Róma...............1:1 Buso 36. — Salsano 48. 26.000. Genoa—AC Milanó..................1:1 Aguilera 73. (vsp) — Massaro 57. 37.000. Inter Mílanó—Cagliari.....V.......1:1 Klinsmann 45. — Cappioli 87. 50.000. Juventus—Parma...................5:0 Julio Cesar 24., Casiraghi 56., Marocchi 72., Baggio 83. og 85. 42.000. Lazio—Tórínó.....................2:1 Pin 45. og 69. — Lentini 89. 40.000. " Napólí—Lecce.....................2:2 Incocciati 8., Careca 70. — Pasculli 34. (vsp), Virdis 87. (vsp). 50.000. Pisa—Bologna Padovano 17., Neri 70. — (vsp), Cabrini 90. 12.000. Staðan: Turkylmaz 83. Inter Mílanó „18 10 5 3 36:21 25 Juventus „18 9 6 3 31:15 24 Sampdoria „18 9 6 3 26:14 24 AC Mílanó „18 9 6 3 19:10 24 Parma „18 8 6 4 20:17 22 Genoa ..18 6 8 4 20:16 20 Bari 6 7 5 27:22 19 Lazio ..18 3 13 2 16:14 19 Tórínó ..18 6- 7 5 18:16 19 Fiorentina ..18 4 9 5 22:21 17 AS Róma ..18 5 6 7 24:24 ltf Napólí ..18 4 8 6 15:19 16 Leece ..18 4 8 6 10:20 16 Atalanta ..18 4 7 7 18:25 15 Pisa ..18 6 3 9 22:31 15 Bologna ..18 3 7 8 14:20 13 Cagliari ..18 2 7 9 10:24 11 Cesena „18 2 5 11 14:33 9 Alþjóðleg mót Alþjóðlegt mót á Indlandi. Úi*slitaleikur: ^ Rúmenía—Ungverjaland............3:1 Marian Raduta 23., Ilie Stan 51., Ion Vlado- iu 87. — Denes Vaczi 81.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.