Alþýðublaðið - 03.02.1959, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 03.02.1959, Blaðsíða 1
Þór íók brezkan togara undan Loðmimdarfirði og HER ERU SÝHISHORN. Á SUNNUDAGINN an fjögurra mílna tak- gerðist sá atburður út af markanna. Loðmundarfirði, að varð- Yfirmaður herskipanna skipið Þór tók þar brezk- viðurkenndi, að togarinn an togara að veiðum inn- væri innan fjögurra VERÐLAG cr tekið að lækka fyrir áhrif frá niðurfærslu- lögununi, sein stáðfest voru síðastiiðið föstudagskvöld. Þegar um lielgina tilkynnti verðlagsstjóri lækkanir á seldri vinnu í ýmsum greinum, lækkun á allri álagningu í smásölu og heild- sölu, lækkun á fargjöldum og farmgjöldum á landi, sjó og í lofti. í gærkvöldi barst svo tilkynning um nýja lækkun á land- búnaðarvörum, sem kemur til framkværrtda frá og með deginum í dag. Lækkar kjöt frá kr. 1,20—1,50 hvert kíló, mjólkurlítrinn lækkar um 23 aura, en einnig lækka rjómi, skyr, smjör, ostar og kartiiflur. Al'.ar eirra þessar lækkanir aðkoma til framkvænrrda strax, þar seir. ifiikka á birgðir. þegar ./um þær.er að ræjða. Er verzlurý uni þó.ýeittur nökkurra daga frestur til að framkvæma laékk- anirnar,-þar sem annað er óframkvæmanlegt. • ' •'Hérifer á'eftfr skrá yfir þær lækkanir á land'búnaðarvörum, sem koroa til franj/kvæmda í dag: NÝJA VERÐID Á LANDBÚNAÐARVÖRUNUM í janúai frá 3. Lækkun 1959 febr. 1959 á ein. Kindakjöt, nýtt: Súpukjöt, I. verðfl Kr. 23.40 22.20 1.20 Heil læri — 26.60 25.40 1.20 Hryggir — 27.90 26.50 1.40 Saltkjöt ........ I Hangikjöt, I. verðfl. — 24.25 23.05 1.20 Læri — 37.00 35.50 1.50 Frampartur — 30.40 29.00 1.40 Nýmjólk í lausu máli — 3.20 2.97 0.23 Nýmjólk í flöskum — 3.40 3.17 0.23 Rjómi í lausu máli — 38.00 36.60 1.40 Rjómi í hálfflöskum — 19.20 18.50 0.70 Skyr — 8.60 8.35 0.25 Mjólkurbússmjör, miðalaust — 77.00 73.20 3.80 — gegn miðum — 46.60 42.80 3.80 Heimasmjör, miðalaust. • • • • — 65.10 61.30 3.80 — gegn miðum — 34.75 30.95 3.80 MjóJkurostur 45 % — 46.60 44.35 2.25 hlysuostur — 18.90 18.20 0.70 Kártöflur — 1.45 1.35 0.10 Á BAKSÍÐU ERU FLEIRI |||gj 1 VERÐLÆKKUNAR- FREGNIR Rrossinn merkir staðinn, þar sem togarinn var tekirm Hans Hedtoft”-sIysið enn: HLJOÐMERKI á hinni alþjóðlegu neyðarbylgju heyrðust í loftskeytastöðinni í Lyngby, skammt frá^ Kaupmannahöfn seint í gærkvöldi. Merkin voru mjög öflug og náðust á loftnet, sem snéri til Grænlands. Merkin náðust á fjögur við- því föstu, hvort merkin væru tökutæki, en vegna truflana frá hjörgunarbát af „Hans var ekki hægt að þýða þau. Hedtoft“, en vel væri mögulegt Christiansen forstjóri hinnar að þau væru þaðan. Hann kvað konunglegu Grænlandsverzlun nú svo komið, að menn gripu ar sagði, að erfitt væri að slá I Framhald á 2. síðu. mílna markanna, lofaði að biðja London um fyrir mæli og neitaði togaran- um um brottfararleyfi. Síðast þegar til fréttist stóð þófið enn. EFTIKFARANDI frétt er frá landhelgisgæzlunni: í gærdag barst iandbelgis- gæzlunni skeyti frá varðskipinu Þór þes& efnis, að skipið hefði þá um morguninn komið áð og stöðvað brezka togarann Vala- fell frá Grimsby, er var að veið um 0,8 sjóímilur innan fjögrirra sjóinílna tafemarikanna út af Loðmundarfirði. Sett var út dufl, við hlið togarans, þar sem hann var að draga inn vörpuna, og skotið að honum einu læusu skofi sem. stöðvunarmerki. Tveir brezkir tundurspillar, H'.M.S. Agincourt og H.M.S. Corunna, sem voru skammt frá, komu strax á vettvang, beindu fallbyssum sínum að Þór og meinuðu honum freikari aðgerð ir. Yfirm.aður herskipanna Kom svo um borð í Þór, staöfesti að mælingar varðskipsins á dufl- inu væru réttar og lofaði að leita álits yfirboðar.a sinna í I.ondon iuiv málið. Fbá þeim tímia og þar til nú hafa SKÍpin síðan verið á sörnu slóðum eg beðið nánari fyrir- mæla. Togarinn hefur hvað eft ir annað ósikað leyfis að meg.a fara í burtu, en stöðugt fengið neitun, þar sem svar væri ó- komið enn frá London. a ÍSPÍRZKUR maður, Jón Al- bertsson rafvirki, sem vann í radarstöðinni á Straumnes- fjalli, féll sl. sunnudag úr efri Framhald á 2. síðu. LJÓSMYNDARI blaðsins tók myndina niður vió Gullfoss í gærda-g. Fær- eýsk stúlka er komin frá borði ojr horfir í kringum sig í þessu landi, þar sem hún ætlar að starfa næstu mánuðina. Aðrir Færey- ingar rabha við Færey- inga, sem hingað eru .komn ir á . undan þeim. ’Ef satt skal segja varð naumast þverfótað fyrir Færeying- um niður við. Gullfoss í gærdag. Ojr ef þið viljið frelcari fréttir aí‘ þeim þá —

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.