Alþýðublaðið - 03.02.1959, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 03.02.1959, Blaðsíða 11
FlugvéSarnar; Loftleiðir. Edda kom frá New York kl. 7 í morgun. Hún hélt í'i- leiðis til Glasgow og London kl. 8.30. Væntanleg aftur frá London og Glasgow kl. 18.30 á morgun. ★ Ríkisskip. Hekla fór frá Reykjavík í gærkvöldi vestur um land tii ísafjarðar. Esja er á Aust- fjörðum á norðurleið. Herðu- breið er á Austfjörðum á norð urleið. Skjaldbreið fer frá Reykjavík á morgun vestur um land til Akureyrar. Þyrill var væntanlegur til Reykja- víkur í nótt frá Akureyri. Skipadeiid SÍS. Hvassafell er í Gdynia. Arnarfell fer í dag frá San Feliu til Palamos og Barce- lona. Jökulfell fer í dag frá Gautaborg tii Malrnö, Vent- spilá og Rostock. Dísarfell fór 30. f: m. frá Stettin áleiðis til Hornafjarðar. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa, Helgafell er í Houston. Hamrafell fór 25. f. m. frá Reykjavík áleiðis til Palermo. Éimskip. ' Dettifoss fór frá New York 26/1, væntanlegur til Rvíkur síðdegis í dag. Fjallfoss fór frá Antwerpen í gær tfl Huii og Reykjavíkur. Goðafoss kom til Patreksfjarðar í gær, fer þaðan til Stykkishólms og Faxaflóahafna. Gullfoss kom til Reykjayíkur í gær frá Kaupmannahöfn, Leith og Thorshavn. Lagarfoss fór frá Reykjavík 28/1 tfl Ventspils. Reykjafoss fer frá Reykjavík í dag til Faxaflóahafna. Sel- foss er' í Reykjavík. Trölla- foss fór frá Siglufirði 1/2 til Hamborgar. Tungufoss kom til Gdynia í gær, fer þaðan til Reykjavíkur. ★ KVENFÉLAG Háteigssóknar. Aðalfundur félagsins er í kvöld í Sjómannaskólanum. ' Venjuleg aðalfundarstörf. Upplestur. Kaffidrykkja. ★ ERINDI flytur Guðrún M. Pálsd. (kennd við Hallorms stað) í Aðalstr. 12 kl. 9 í kvöld. — Erindið nefnist: „Eiga konur að tala á mannamótum?" Allir vel- komnir. SKiPAUTfieBg KÍKIÍSINS Hekla Austur um land í hringferð hinn 8. þ.m. — Tekið á móti flutningi til Fáskrúðsfjarð- ar, Reyðarfjarðar, Eskifjarð ar, Norðfjarðar, Seyðisfjarð- ar, Þórshafnar, Raufarhafn- ar, Kópaskers og Húsavíkur í dag og á morgun. —• Farseðlar seldir á föstudag. Golfteppa- hreinsun Hreinsum gólfteppi, dregia og mottur úr ull, bómull, kókos o. fl. Gerum einnig við. GÓLFTEPPAGERÐIN h.i. Skúlagötu 51. Sími 17360. niður fyrir mig, v.nur minn. Bíllinn hlýtur að fara , '.a| koma. — Já. Hann tók töskuna, bar hana niður stigann og setti hana á gólf.ð í anddyrinu. TJti dyrnar stóðu opnar, en ekki sást ;enn neinn bíll úti fyrir, svo hann hélt upp aftur, gekk að borðinu og tók sér vindl- ing úr dósinni, sem hún hafði gefið honum. Hún hafði ekki hreyft sig frá glugganum. — Var bíllinn ekki kom- inn, Richárd? — Nei, ekki enn. Hann kastaði eldspítu- stokknum á borðið. í sömu svifum var dyrabjöllunni niðrj hringt. Kún reis upp af CAESAR SM8TM : Hann fór í sundsýluna inn- an undir stuttbrækurnar, stakk bréfinu tfl Jane í vasa sinn, nam staðar og svipaðist um í herberginu eins og í kveðjuskyn.. Hún hafði tekið með sér vínflöskuna og mynd in af þeim var horfin af veggnum. Einhvers staðar hlaut að vera örlítið nálargat á veggnum, en enginn, sem seinna átti eftir að búa í her- berginu mundi veita því at- hygli. z Blómavasinn stóð við hlið- ina á vindlingadósinni. Hann hafði ekki gefið henni neitt. Jane hafði enga gjöfina feng- ið. Hann mætti einhverjum, þegar hann gekk niður stig- Nr. 47 bekknum og sagði furðu létt- um rómi: Nú er hann þó kom- inn. Hann lagði frá sér vindling- inn. Hún gekk að honum, vafði hann örmum, len þrýsti sér ekki að honum. Eg vil síð- ur að þú fylgir mér niður stigann, sagð. hún. Já, svaraði hann. Augnatillit hennar var bjart og rólegt, og vottaði þar fyrir hljóðu brosi. Og hann hugsaði sem svo, að það jafn gilti blindu að fá ekki að horfa í þessi augu framar. — Þú mátt ekki vera svona sviphnugginn, sagði hi'm hug hreystandi. Þetta hefur verið dásamLeg helgi.. Hún kyssti hann létt, rétt snart varir hans, gekk svo til dyra, staðnæmdist eitt and artak á þröskuldinum. — Við sjáumst aftur inn- an skamms, ástin mín, sagði hún. Hann reyndi árangurslaust að finna einhver orð til svars, — að hann myndi elska hana alla ævi og aldrei gleyrna henni. En hún var þegar horf in út um dymar og hafði lok- að hurðinni á hæla sér. Og hann stóð aleinn eftir í her- bergjinu, gat hálft í hvaru ekki gert sér grein fyrir að hún væri horfin honum fyr- ir fullt og allt. — Jane . . . Hann heyrði sína eigin rödd rjúfa þögnina. Jane . . . Nokkru síðar gekk hann að borðinu, þar sem pappírsblað ið með heímilisfangi hennar lá. Svo hélt hann út úr her- berginu, niður stigann, og í hljóðri, rökkurdimnmj. gesta- stofunni fann hann bréfsefni og umslag. Hann skrifaðj nokkrar línur og hver st.aíur, sem hann dró, kostaði hann ó- trúlegt erfiSi. Svo lagði hann öbkina samanbrotna inn í um slagið, lokaði því, skrifaði ut an á það natfn hennar . ; heim 'ilisfang. Einhvers f-aðar heyrði hann manna: ál, og hann hraöaði sér út úr her- berginu og upp stigann áður en einhver yrði á vegi hans og færi kannske að tala við hann. Þegar upp kom, fann hann frímerki í veski sínu og Jímdi það á umslagið. Nú stóð þar nafn hennar ritað hans eigln hendi. Ungtfrú Jane Estridge. ana, en þeir gerðu fekki ann- að en brosa, og hann komst alla leið niður og út í sól- skini’ð án þess nokkur ávarp- aði hann. Handan við götuna var póstkassi, hann gekk þarig að og renni bréfinu niður í gegn um rifuna, hélt siðan sem leið lá yfir grasflötina til strandar. Þar var þegarmargt um manninn, fyrsti lystibátur inn þennan daginn hafði lagst þar að bryggju og em- hver hrópaði fyrirskipanir hásri röddu. Börnin hlupu fram og aftur um sandinn og léku sér. Hann fór úr fötunum, öll- um nema skýlunni, braut þau vandlega saman, sat síðan um hríð á sandinum og horfði á haf út. Skyndilega heyrði hann einhvern kalla og hratt fótatak nálgast og sem snöggv as varð hann heltekinn ótta, . en jafnaði sig á næsu andrá, —ef þeir teldu sig hafa fund ið hann myndu þeir sízt af öllu kalla eða hrópa, heldur nálgast hann hljótt og af var úð, nerna staðar hjá honum og spyxja hann einhvers . . . spyrja hann hæversklega að nafni. En nú var allt um sein an. Það væri aðeins hlægilegt að fara að gefa sig fram við lögregluna nú og koma fram með þessa hlálegu skýringu. Ég stóð við borðið og skar brauð, en hún talaði og tal- aði, og loks missi ég gersam- lega þolinmæðina . . .ég varð að stöðva þennan orðaflaum hennar, hvað sem það kostaði ... ég varð að £á frið ... frið, hvað sem það kostaði . . . Það mundi ekflri aðeins láta heimskulega í eyrum, heldur yrði hvert orð skrifað niður og loks yrð; farið fram á að hann undirritaði skýrslu .sína. og allt drægist á langinn, máriuð efir mánuð . . . Sólin skein, hann fann til nokkurra óþæginda í hörund- inu og endurkast geislanna frá sjónum gerði honum giýju í augu. Og nokkra hríð sat hann með lukta hvarma, sá mosgróna múrvegginn fyrir hugskotssjónum sínum, þar sem sól slteiu þagar sólar naut. Þegar hann loks reis á fæt- ur voru hné hans dofin eftir setuna; hann fann helkuldann læsast um sig allan innan frá, og helzt hefði hann kosið að Einangrið hús yðar með WELLIT ^ einangrunarpiötum Czechoslovak Ceramice Prag Birgðir fyrirliggjandi. Marz Trading Co. h.f. Sími 17373 — Klapparstíg 20 Nýkomið Ljósasamlökur í bíla, 6 og 12 volta, kr. 89,90 stk. Bíta & raflækjaverztun HALLDÓRS ÓLAFSSONAR Rauðarárstíg 20 m geta gersamlega hætt að hugsa. Hann gekk niður í flæðamálið eins öruggum skrefum og honum var unnt, enda þótt líkaminn gerði upp reisn gegn viljanum og kysi að vera um kyrrt þar sem hann var kominn, því að lík aminn er dýrsins, sem krefst þess að fá að halda lífi, hvað sem það kostar, án þess þar komi nokkur skilningur eða hugsun til gréina. Og loks þegar hann óð út í sjóinn var sem fætur hans þryti mátt; nokkur andartak varð hann að standa- í sömu sporum og stara á haf út, eins • og hann óttaðist það. Svo lagði hann enn af stað, óð dýprá og dýpra unz hann lagðist fram og í kaf. Kuldi sjávarins vakti hann til hreyf ingar og hann synti hægum rólegum tökum frá strönd- inni; lengra og lengra frá ströndinni. Daginn eftir stöðvað; lítili vélbátur, sem var á ferð langt undan landi, skrið sitt. Þar flaut lík af karlmanni ... Endir. Alþýðublaðið — 3. febr. 1959

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.