Alþýðublaðið - 03.02.1959, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 03.02.1959, Blaðsíða 3
Verkfall í Fær- eyjum. ÞÓRSHÖFN, 2. fcbr- (NTB.) Samningaum'Icitanir útgcröar- manna cg sjómanna í Færcyj- um fóru út um þúfur í dag. Út- gerðarmenn hafa samþykkt að greiða sjómönnum orlofsfé, en samkomulag náðist ekki um hvernig reikna skyldi féð. Hef- ur verið boðað verkfall tvö þús- und faereyskra sjómanna. Sjó- nlenn á opnum bátum og Fær- eyingar á íslenzkum skipum taka ekki þátt í verkfallihu. LONDON. — í aukafjár'.ög- úm brezku. stj'órnarinnar ep gert-ráð fyrir 31 malljón punda fjárveitingu til að draga úr at- vinauleysi í. Bretlandi. Fénu ýerður - vei.tt tij eftirlauna og aftstoðar,við. efnalitla. Atvinnu leysi • er nú meira í Englandi. en verið hefur efir stríð Talið er að um hájf: milljón manna séu atvinnúlausir.. Vesfurveldin ræð Dulles fer lil Parísar, Bonn og London. BONN, LONDON 2. febrúar. (NTB—RELUTER). Fjórvelda- nefndin, sent undirbúá á svar Vestúrveldanna við orðsend- ingu Sovétríkjanna frá 10. jan. s.i. kenxur saman til fundar í Washington næstkomandi niið- vikudag. Verður þar gengiðifrá svari við Þýzkalandstillögum Rússa. Talið er að því verði ekki lokið fyrr en eftir viku. Talsmaður vestur-þýzku síjórnaíinnar lét svo um mælt' í dag, að eðUlégasti fundartími hinna , fjóru s.tóru" sé frá miðj um apríl til byrjunár maí. Full trúi utanríkisráðúneytisins í Bonn sagði í dag, að þáð væri .álijt .stjórnarínnar að Bretland, ■ ■ ■ * ■•■;■■■■ »»f ■ pmpjt»••■»■• Bandaríkin, Frakkland og Vest ur-Þ>ýzkaland béldu utanríkis- ráðherrafund í byrjun apríl. Talsmaðurinn vísaði á bug full yrðingum um ósamkomulag miili Breta, og Bandaríkja- manna annars vegar og. Frakka hins vegar varðandi afstöðúrn- ar til tillagna Iíússa £ landsmálinu. DULIÆS FER TIL EVRÓPU. . Ekki er-talið að Ðulles utau ríkisráðherra - liafi neinar nýj ar , tillögur fram að færa hann kenxur til Evrópu vikunni. Dulles fer Parísár ög ræðir þar Gaulle . -og aðra ráðamenn Frakka. Síðan. heldur hann til -Bonn: og loks til London. I Londpn og París er því ppin- berlega neitað að uxxx nokkurn ágreining sé að ræða niilli Vest urveldanna unx Þýzkaland. IIUGSANLEGUR ómleikar Austurfoæjarbíói. — Susinudag. s J i i ; INNANLANDS ■ ..Yfiriit., Siöastliðxia yi-Jcu hefur veðu.aai-. verið mjög;. ;. Ii.tr. hleypingasamt og. gæftir • mjög stopuiar. Almennt var ■ aðeins f.arið í einn róður frá | verstöcvuim hér sunnan- : lanc's. ÞaO var á mánudag- : ihn. Ai'ii var iremur tregur, ■ yfirieitt 4—7 tonn. : Togarar.iir. Afli togara á ; heimamióum er enn mjög .; tregur og hafa sumir skipt . • ,um .veioar og haldið á Ný- : fundnaiaiidvdmðin . til karf a- •: veiða. Þar cr alltaf jafn og • • góður axu og frátafir tiltölu- ■ ]ega litiar. oex togarar lönd- .: uðu aiiua sinum í Reykj a vík ■; í sl. vilku. í; . Reykfavái.. .Sáralítið var- . • róið vegna ótíðar og afli rýr. .: Afialhæsti báturinn, scm kem ; ur að dagiega, er Svanur með • um 90 t'. ósi. Hjá útilegubat- ■ unum helur veðúrofsinn orð- ! ið til m. Ikilla tafa óg aíli ■ miklu rýrari en áður vár. j Hæst er Heiga með um 150 : tonn. Guðm. Þórfiarsón er ; mieð um- 120 t. Miðað er við " sl. fisk. m > Keflavík. Aðeins einn góð- ; ur róðrardagur var í vik- .; unni. Á fimmtudag lögðu : nokkrir . bátar. af stað, en : fiestir sneru aftur, og. þeir í sem re; í ngu mjög. vont • veður og lítinn afla. Það • sania mk ,,.gja frá Sandgerði ; og Akra'nesi. ; Akureyri. Samkvæmt upp ; lýsingum frá Útgerðarfélagi j Akureyringa hf. var afli tog- : aranna frá. áramótum þessi ■ miðað við 24. sl. Sléttbakur = 2 ferðir 250805 kg. Kaldbak- : ur 202 660. Svalbakur 138940 : allt sett á land á Akureyri. • Harðbakur 183 300 kg. selt í ■ Þýzkalandi. Bíátar Valtýs j Þorsteinssionar, Gylfi II. og : Akurey, em fyrir sunnan, ■ Gylfi í Keflavík og Akraborg ■ á útilegu. Hið nýja togskip : Sigurður Bjarnason fór á : veiðar. fyrir Norðurlandi ■ þann 23. sl. FOieiri sikip hafa ■ ekki ennþá hafið veiðar frá : Akureyri. ; ERLENDIS ; Fæi'eyjar; Gft vantar beitu sild til Færeyja, eirtikum yfir • vetrarmiánuðina. Innflutning : ur á beitusíld frá Noregi hef * ur ekkj verið nægilegur og í ■ fyrra buðú russnesku síld- • j veiðiskipín Færeyingum síld : til beitú. Viðskipti urðu ; nokkur Og greitt var með j köðlum af háMu Færeyinga. : Nú þurfa Færeyingar aftur i áð 'kaupa aif Rússum og verð • ið er 83 d. aurar pr. kg. og j greitt er með staðgreiðslu í '• peningum. í desember sl. var I metútflutningur frá Færeyj- • um á Jsvörðtun fiski tij Eng- j lands samt. 3195 tonn, að : verðmæti d. kr. 4.1 millj. i (í ísl. um 9,7 millj.). Nóregur: Útflutningsyfir- : völdin í Noregi hafa eert ráð • stsífanir til þess að senda j fulltrúa til Afrílku til þess að rannsaki og kynna sérmögu leika á nýjum mörkuðum fyrir sailtfisksútfluthdhg þan.gað. Heildarútflutningur á saltfis.ki frá Noregi var sl. ár um 33 þús. tonn. DanixVirk: Sikipasmíðastöð in í Friedri'kúhavn hefur ger t samning nm smfði á 4 stál- fiskiskiþum, hvert a 110 tonn Þetta eru fyrstu stál- fiskiúkipin, sem smíðuð eru þar. Heimeihcfn skipanna verður Skagen. Aðalvél verð ur Alpiha-diesel 350 H.P. og svo verður einnig ailur nú- timaútbúnaður, sem þekkist ,í fiskiskipum. Pólland: Pólverjar eru nú með 35 ver-ksmíð j usk ip í smíðum í Gdynia. Skipin verða öll eins að Stærð og út-búnaði. Lengd er 262 fet og stærð um 1200 tonn. Af þessum skipum £á Rússar 10, en hin eru fyrir Pólverjana sjálfa. Frakkland: Sem liður í efnahagsráðstöfunum hjá Frökkum var m. a. innílutn- ingur á ýmislegum fiskiteg- undum giefinn frjáls svo sem nýr og soðinn fiskur, salt- fiskur, síid, söltuð, fryst e'ða reykt, Iharðfiskur, fisíkúr- gangur, hrogn, feiti og lýsi úr fiáki, niðursoðið fiskmeti, fiskirtijöl. SKOÐANAMUNUR. Brezk blöð hafa fullyrt und- anfarið, að för Dulles til. Evr- ópu standi. £ sambandi við á-. greining innan Vesturveldanna varðandi afstö.ðuna til tillagna Rússa í Þýzkalandsmálinu. Daily Telegraph segir að Bret- ar og Bandaríkjamenn vilji efna til ráðstefnu um Þýzka- ríndsmálið með Rússum fyrir 27. maí, en þá segjast Rússar munu fá stjórn Aus'ur-Þýzka- lands í hendur öll vö’d í Berlín. Frakkar og Þjóðverjar aftur á móti vilja ekki neinar viðræð- ur við Rússa fyrr en eftir 27. maí. Eins og fyrr segir hafa opinberir aðilar £ öllum þess- um löndum neitað að um ó- samkomulag sé að ræða. Dólfir Nehrus kjör- in forseli Kongress llokksins. NÝJU DEHLI, 2. febrúaf. (REUTER.) Indira Gandhi, dótt ir Jawaharlal Nehru, forsætis- ráóherra Indlands, var í dag l kjörin forseti Kongressflokks- ins. Áöur hafa afi hennar og faðir verið forsetar flokksins. Indira Gandhi er 42 ára að aldri og er þriðja konan, sem fer með forsetaeiríbætti í flokkn uixx. .1 VATIKANIÐ. Jóhannes páfi XXIII. mun i apríl næst kom- andi útnefna tvo dýrlinga, spænsku nunnuna De Veguna De Mas og ítalskan munk, de Sezze. GENF. Fjórir vopnaðir menn rændu í dag 1 400 000 sviss- neskum frönkum úr bifreið, er var að flytja fé milli banka. HONG KONG. Merkilegar steinaldarmenjar hafa nýlega fundizt í Fulkienfylki í Kína, ■aftir því, sem fréttastofan í Peking skýrir frá. FOUR JACKS Kvartett Haukur Morthens Kvartett Arna Elvars Nýtízku fata sýning er fegurðardrottningar sjá um. Stjórnandi: Rúna Brynjólfs. Forsala aðgöngumiða í Austurbæjarbíó frá kl. 2 daglega. — Sími 11384. Nr 3, 1959. Innflutningsskrifstofan hefur í dag ákveðið að lækka hámarksverð á selda vinnu hjá rafvirkjum og má það hæst verá eins og hér segir: 1. Verkstæðisvinna og viðgerðir : Dagvinna .................... Kr. 43,85 Eftirvinna .................. Kíry 60,75 Næturvinna .................. Kr. 78,10 2. Vinna við raflagnir : Dagvinna ................... Kr. 41,80 Eftinvinna ................ Kr. 57,95 Næturvinna ................ Kr. 74,50 Salluskatt^r og útf 1 útniitgssjócjsgjald er inuifal'ð í' verðinu og skal vinna sem er undanþegin gjöldum þessum, vera ódýrari sem þeim nemur. Reykjavík, 31. janúar 1959 Verðlagsstjórinn. Nr. 4, 1959. Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið, að frá 1. febr- úar n.k. skuli hámarksálagning á vörur í heildsölu og smásölu, svo og álagning framleiðenda iðnaðaryara, lækka um fimm af hundraði. Reykjavík, 31. janúar 1959" Verðlagssljórinn. Alþýðublaðið — 3. febr. 1959 ^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.