Alþýðublaðið - 03.02.1959, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 03.02.1959, Blaðsíða 6
& Hussein á MIKOJAN virðist hafa' gefið heimsm.ál- unum langt nef síðasta daginn sem hann dvaldist í Bandaríkjunum og viljað létta sér Jítilsháttar upp. Hann bag um að fá að heimsækja Hollywood og varð eðlilega þeg- ar að ósk sinni. Hann var í sólskinsskapi alla ferðina og kærði sig kollóttan þótt fuglar eins og Jerry Lewis ávörpuðu hann „Mik“. Og því síður gerði hann sér grillur út af þvi þótt hinn sami Jerry Lewis klapp- aði á öxlina á honum, heldur svaraði slík- um vinarhug með því að kyssa Jerry á báð- ar kinnarnar upp á rússneskan máta. Marlon Brando reyndi árangurslaust að tala við Mikojan á frönsku, en varð að láta sér nægja hlýlegt handarband og kurteislegt bros. Þ-egar kom að Sophiu Loren var Mikojan fyrst í .essinu sínu. „Komdu til Rússlands", sagði hann við Sophiu og iðaði allur í skinn- inu. „Eg skal kenna þér málið og koma þér á framfæri £ rússneskum kvikmyndum. Ég skal sjá um að þér líði stórkostlega vel“. En Sophia Loren brosti bara og dillaði sér. biðilsbuxum HUSSEIN Jórdaníukonung- ur-er nú sagður vera á bið- ilsbuxum. Hann ku ‘hafa beðið Fazile prinsessu af Tyrklandi, sem er 17 ára gömul og var trúlöfuð Feis- al konungi af írak, sem var myrtur fyrir nokkru. Prins- essan býr í París ásamt for- eldrum sínum. Hún hefur svarað bónorðsbréfi Huss- eins og beðið hann að bíða. Segist hún með engu 'móti geta svarað fyrr en eftir langan imiliugsunarfrest. iiiiiuiiiiiiiiiiiiiiíiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiini’ | Æ, hvern fjár- j | ann heífsr hún! f I Það þótti í frásögur § I færandi í Hutchinson | i í Bandaríkjunum fyr- § = ir skemmstu, aff ná- | = unga aff nafni B. B. | i Archer var neitaff um | i Ieyfishréf — vegna | i þess aff hann gat meff I i engu móti komið fyr- 1 i ir sig skírnarnafni | = unnustu sinnar. ? Illlllllllllllllllllllllllllllllllllillllllllillllllllllllilf f hinu herberginu situr fólkið og nýr hendur sínar í spenning. Loks fæst eitt- hvað upp úr -þessum Georg ög nú verður það sannað, að þessir náungar vita meira en þeir hafa hingað til vilj- að vera Játa. En hvernig hafa þeir hugsað sér að kom ast burt? „Heyrðu,‘ þeir að Georg segi: verðum að ná flugvé okkar vald. Hún er : undir gæzl.u varða, ættum að geta slegið ur, og svo erum við bak og burt. NÚ í : Saga sú, sem hér hefur verið rakin þykir víst eng- an veginn merkileg, enda enn ótalið það, sem gerir Robert Stroud írásagnar- verðan. Á tíu árum tókst honum að verða einn kunnasti fuglafræðingur Bandaríkj- anna, þótt hann dveldist í fangelsi. Áhugi hans á fugl- um vaknaði fyrst, þegar spörfuglahreiður fauk eitt sinn inn um rimlana til hans. Sérgrein Strouds eru sjúkdómar fugla og hefur hann gefið út fjölmargar bækur um það efni, sem ÞÖ6UL SEM 6Þ0ÞIN ROBERT F. STROUD, — nefnist fangi nr. 594 í fang- elsi á eynni Alcatraz í San Francisco-flóa. Hann aiplán ar þár ævilangt fangelsi, ■—• sem telst um 42 ár. 28. jan- úar s. I. varð hann 69 ára garnall og á þá eftir aðeins örfá ár af fangelsisvist sinni. Stroud varð uppvís af því að hafa skotið vin sinn, en hélt því fram fyrir rétti, að vinurinn hafi ætlað að fleka unnustu hans. Mála- ferlin tóku um sjö ár og var Stroud dæmdur til henging- ar. Á síðústu stundu var dóminum breytt í ævilangt • fangelsi fyrir tilstilli móður hans, sem fékk náðun hjá Wilson forseta. FYRIR nokkrum dögum sögðum við hér á opnunni frá bandarísku blaðakon- unni, Marie Torre, — sem vildi heldur sitja í fangelsi í 10 daga en gefa upp heimildar- mann sinn fyrir slúð- ursögu um kvikmynda leikkonuna Judi Gar- land. Þótt það þyki yfirleitt léleg frétta- mennska, að láta slúð- ursögur á þrykk út ganga, hefur skap- festa blaðakonunnar vakið mikla athygli um heim. allan. Mynd- ín er tekin af Marie Torre og dóttur henn- ar sama daginn og blaðakonan hlaut aft- ur frelsi sitt. uiiiuitMiiiiiiiiiimiiiiiiiiHmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiimiiiiiiii .Iiiiiiilinnnnnmiiiiiinnmiiinmmmimmiiiim' taldar eru mjög merkilegar af þeim sem vit hafa á. Það er talið einstakt þrekvirki að afla sér slíkrar vitneskju við þau skilyrði, sem fangar búa. Nú orðið hefur þó verið búið að Stroud eins veí og frekast er kostur. LOGREGLUÞJONN í New York kom auga á mann, sem var að klifra hátt uppi í brúarstólpunum á einni af hinum gömlu brúm borgarinnar. Hann flýtti sér að brúnni og klifr aði nokkuð upp eftir stólp- anum á eftir manninum og eftir nokkra stund tókst hon um að telja manninn á að kom.a niður. Spurði hann þá hvern fjandann hann væri að príla þarna uppi. — Af því að þetta er at- vinna mín. Ég er eftirlits- maður brúarinnar. NÚ er kappát mjög til umræðu hér á landi, en heldur virðist árangur okk- ar í listinni lítilmótlegur á heimsmæ-likvarða. Maöur aðnafni Marcel Lavallande, 19 ára gamall, og þekktur sem einn mesti mathákur veraldar tapaði nýlega veð- máli. Hann hafði veðjað því, að hann gæti étið kalk- ún, sem væri sex kíló að þyngd, á einni klukku-’ stund, en gugnaði á öllu saman. Áður hefur Marcel unnið það þrekvirki að snæða fimm lítra af súpu. Hann hafði ekki etið nema 4 og hálft kíló af kalkúnin- um, þegar klukkustundin var úti. Skömmu eftir að ferða- maður nokkur kovn til skozks.bæjar tý.ndist hund-. . úrinix, haixs; se® var mjög ■ v.érðmsetúrt 'Hanh- Jór þegar-. tii siðdegisblað3-; borg'arinn- -. ar ög auglýsti 'ef tir" hundin- um, og hét 2000 krónum í fundarlaun. Þegar liðið var fram á kvöld og ekkert eft- irmiðdagsblað var komið út fór hann á ritstjörnarskrif- stofurnar til að grennslast fyrir hverju þétta sætti: Þar var enginn nema næt- urvörðuíinn.' Ferðámaður-' inn. snéfi ' séf : tH ivans og ■ spurði hvört blaðið: kæmi ékki út. ' . - •— Það efásí 'ég stórlegá iim, svaraði nætur.vöEÖur- , inn. — Öll , fitstjQfniii '. og starfsmcmi. prentsirtiðjunn-' ar eru einhvers staðav úti í bæ að-leit áð eihhvérjum hundi.. . . : '' " það er _ekki syo. slæmt. toi lar neirviidgai ekki. að inn -t:l aö- drefcka. ’ æfclar bara áð skjóta mann. ^itmmiiimiiiiiimiiiiiiiiuiHiiiiimi! Brak- oc MIKOJAN VILDl heilsast prýðilega. FA SOPHIU LOR ÞAÐ TELST vart til tíð- inda nú orðið, þótt konur verði léttari í flugvélum. •— Hins vegar er ekki vitað um nema eitt barn, sem' fæðzt hefur í þyrilvængju. Þetta gerðist síðastliðið laugardagskvöld og er barn- ið talið fætt miðja vegu milli Bindlach og Nurnberg. Móðirin, sem er 21 árs gömul og heitir Elsa Nolan var í skemmtiferð með eig- manni sínum, þegar fæð- inguna bar að höndum, og þótt eiginmaðurinn hafi þeg ar í stað brugðið sér niður úr háloftunum og lent á hlaðinu fyrir utan sjúkra- hús í Niirnberg, dugði það ekki til. Móður og barni Sunnudagaskólakennslu- kona starði óttaslegin á mynd, sem éinre ■ a'f ungþ* nemendunum hennar hafði teiknað. ■ . ■ - — Guð almáttugur, þetta er kúreki á leið inn á bar, stundi hún og fórnaði hönd- um. — Já, það er rétt, svar- aði syndaselurinn. — En I í síða&ta heftiba | ríska tímaritsins N I week er upplýst, _ Rússar hafi a. m ! 2 000 „truflanatui | . viff boi-gir sínar. ! ,. Tilsrangur: Að k = í veg fyrir, áð i I neskhv.borgarar | • hlustaff á erlenOa] | varpsstöffvar. Áætlaffur kost: | ur: 1600 milljónú itxii»uii|iiiiiiiftiiii<uimiiiiiiiMinm KROSSGATA NR. 26: Lárétt: 2 baggi, 6,í spil um, 8 dreyma, 9 haf (þf.j 12 hrópandi, 15 skorning ar, 16 kalzi, 17 skammst., 18 vart. Lóffi-étt: 1 þjóðerni, 3 á ull, 4 sérnafn, 5 öðlast, 7 greina, 10 bárur, 11 kvenmannsnafn, 13 rölt, 14 efsta hæð, 16 stafur. Laiisn á krossgátu nr. 25: Lárétt: 2 súpur, 6 al, 8 Rút, 9 kæk, 12 skötuna, 15 pörin, 16 dul, 17 lá, 18 fór- um. Lóffrétt: 1 saksa, pútur, 5 út, 7 læk, : ur, 11 ganar, 13 t Nil, 16 dó. 5 3.yfebr. 1959 f— Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.