Alþýðublaðið - 03.02.1959, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 03.02.1959, Blaðsíða 9
( íjarótfir ) I S.I Ármann J. Lárusson sigraði í glímu. TÖLUVERT var um íþrótta- mót um helgina, það áttu að fara fram þrjú, en einu var frestað, þ. e. aímmlisskíðamóti Ármanns. Handkniattlei ksmeistaramót íslands hófst á laugardaginn og setti Asbjörn Sigurjónsson, form. HSÍ, mótið. með stuttri ræðu. Þetta er 20. meistaramót islands í handkaattleik og þátt- takan í mótinu er meirí en nokkru sinni fyrr. Úrs.li leikjanna um helgina: 2. flokkur kvenna: Þróttur —■ KR 1:0, Ármann — ÍBK 7:2. Víkingur — Fram 4:3. FH — Valur 5:4. Mfl. kaj]a 2. deild: Akranes — Kefiavík 33:16. Akranes — Þróttur 23:22. 3. ílokkur ltarla: ÍR — ÍBK 8:4. Haukar — FH 7:4. 2, flokkur karla: Ármann — ÍR 10:10. Akurnesángar stóðu sig mjög vel í ntöistar&flökki karla, unnu Keflavík með yfirburðum Tveir stérieikir að í KVÖLD kl. 8.15 verða háð- ir tveir „blaðaleikir“ að Há- logalandi. Leikir landsliðs og blaðaliðs í handknattleik hafa alltaf vakið eftirtekt og oft hefur blaðaliðið borið sigur úr býtum í keppni við landslið, þannig var það t. d. síðast og lá . við „bursti“. Leikurinn í kvöld ætti því að geta orðið injög skemmtilegur og vel leik inn og bæði liðin leggja áreið- anlega mikla áherzlu á að sigra. Landsliðið er þannig skipað: Guðjón Ólafsson, KR, Hjalti Einarsson, FH, Hörður Felixs- son, KR, Einar Sigurðsson, FH, Heinz Steinmann, KR, Gunn- laugur Hjálmarsson, ÍR, Karl Benediktsson, Fram, Pétur Sig urðsson, ÍR, Ragnar Jónsson, FH, Karl Jóhannsson, KR og Hermann Samúelsson, ÍR. Lið íþróttafréttaritara verð- ur þannig skipað: Kristófer Magnússon, FH, Böðvar Böðv- arsson, ÍR, Guðjón Jónsson, Fram, Þórir Þorsteinsson, KR, Hilrnar Ölafsson, Fram, Rúnar Guðmannsson, Fram, Reynir Ólafsson, KR, Matthías Ás- geirsson, ÍR, Pétur Antonsson, FH, Geir Hjartarson, Val, og Jón Óskarsson, FH. Áður en karlaleikurinn hefst verður háður kvennaleikur, landsiiðsblaðalið. Liðin eru bæði góð og leikurinn g'etur orðið skemmtilegur. Húsnæðismiðlunin Bíla og fasteignasalan Vitastíg 8A. Sími 16205. og Þrótt einnig eftir jafnan og fjörugan leik. Lið A:kurnesinga getur náð langt með meiri æf- ingu og keppnisvana. Eitt verða íþróttafélögin að athuga, en það er að senda ekki flokka í mót, sem kunna ekkert í iþrótt- inni, en surtfar stúlknanna í 2. flokki bvenna höfðu ekki þá lágmarkskunnáttuy sem verður að krafjast af flokkum á ís- ienzku meistaramóti. SKJALDARGLÍMA Ármanns var háð að Hálogalandi á sunnudaginn. Keppendur voru 8, þar aí 6 frá UMFR og 2 frá Ármanni. Glímiumenn UMFR skipuðu fjögur fyrstu sætin og báru af, en sigurvegari varð Ármann J. Lárusson. Glímdi hann af öryggi og prúð- mennsku. Annar varð bróðir hans Heimir og þriðj i Guðmund ur Jónsson. og leigan Sími 19092 og 18966 Kynnið yður hið stóra úr val sem við höfum af alls konar þifreiðum, 'Stórt og rúmgott sýningarsvæði. og leigan Ingólfsslræii 9 Sími 19092 og 18966 Iðja, félag verksmföjufólks. Ákveðið hefur Verið að viðhafa allsherjar.atkva'ða- greiðslu um kosningu stjórnar, varastjórnar, trúnaðarráðs. varamanna T trúnaðarmannnaróði og endurskoðenda Iðju. féíags vei'ksmiðjufólks, Reykjavík, fyrir á-rið 1959. Framboðsfrestur rennur út kl. 6 e. h. miðvikudaginn 4i þ. m. og ber að skila listum (tillögum) í skrifstofu fé- lagsins fyrir þann tíma. Hyerjum lista skulu fylgja skrif- leg meðmaeli 199 fullgildra félagsmanna. Hver listi skal vcra skipaður fujlri tölu þcirra scm kjósa skal. Reykjavík, 2 febrúar 1959. Iðja, félag verksmiðjufólks, Reykjavík. Auglýsið í Alþýðublaðinu XVIt HEIMILISLEXIKIÍX s Bókin er til sýnis hjá okkur, en þeir, sem ekki geta komið og skoðað hana, geta fengið sendan ókeypis litprentaðan bækling, sem veitir all- ar nánari upplýsingar. Undirr. óskar, að sér verði send- ur bæklingur um Gyldendals opslags- bog: Nafn Heimili Pósthús 5 liitidi - 2.700 blabmé 500 heilsíðumyndir af merkum stöðum og atburS- um — 1000 litmyndir af plöntum og dýrum — 250 heilsíðumyndir af listaverkum — 250 lit- prentuð landabréf, auk fjölda annarra mynda. €»>]<lcii«lals opslagsbog er nýr heimilislexikon, sem unninn er af fjörmörgum vísindamönnum og' sérfræðingum í ýmsum greinum og g'erð eftir ströngustu kröfum " nútímans. í bók þessari er hinn ótrúlegasta fróðleik að finna og er nafnaskráin og nafnalykillinn í síðasta bindinu þannig gerð, að mjög auðvelt er að finna það, sem að er leitað. Allur ytri og innri. frágangur bókarinnar er þannig að hún verður heimilisprýði, hvar sem hún kemur. Bók þessa er hægt að'fá gegn kr. 200,00 mánaðarlegum afborgun- um, en þeir, sem kaupa hana gegn staðgreiðslu fá 20% afslátt. Yerð bókarinnar er sem sér segir: Innb. Gegn afborgun kr. 1.720,00 — ’ staðgreiðslu — 1.425,00 í vönduðu bandi kr. 2.140,00 — 1.700,00 Hafnarstræti 4, sími 14281. Alþýðublaðið — 3. febr. 1959* 9

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.