Morgunblaðið - 10.02.1991, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 10.02.1991, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ HUGVEKJAA/EÐUR sunnudagur 10. FEBRÚAR 1991 9 Guð á vettvangi Sunnudagur í f östuinngang eftir sr. HJALMAR JÓNSSON Fastan er nú framundan í kirkju- ráði. Föstutextar guðsþjónustunn- ar íjalla með einum eða öðrum hætti um baráttu frelsarans. Þar eru átökin, baráttan við sjúkdóma og sundurlyndi, illsku og eyðingu. Þar er hólmganga Krists við það sem er andstætt hinni góðu og heilbrigðu sköpun. Á föstunni tóku menn löngum þátt í krossferli Krists með því að láta á móti sér. Kristnir menn lifðu í andanum píslargöngu Jesú Krists til þess síðan að rísa upp með hon- um á páskunum. Fólk sýndi á sér sorgar- og gleðimerki eftir því sem við átti í kirkjuráðinu. í nokkrum mæli finnur fólk áhrif trúarinnar á sjálfu sér. Enginn er svo skyni skroppinn eða eftirtektarlaus, að hann finni ekki mun á föstudegin- um langa og jóladegi. Með ytri siðvenjum reyndi fólk að vera nær iausnara sínum á föst- unni með því að lifa fábrotnara lífi en vant var. Menn vildu leita dýpt- ar í tilveru sinni með því að leitast við að skilja eðli og tilgang lausnar- verks Drottins. Jafnframt var fólk að þreyja þorrann og góuna. Það voru því ekki tilbúnar erfiðar að- stæður og mótmæli, sem fólk lifði við heldur oft raunverulegir erfið- leikar og þrautir, áhyggjur og ang- ur, þar sem „lífsvonin ein var sam- tvinnuð krossinum rauðum", eins og prófessor Jón orti .í Ámasafni. Kristin trú hefur raunverulega áhrif á lífið. Lestur, íhugun og önnur trúrækni er hverjum kristn- um manni mikilvæg til aukins trú- arþroska og helgunar. En trúin er ekki fólgin í upphöfnum andleg- heitum. Hún er ekki uppgert ástand heldur hefur hún áhrif á líf ein- staklingsins og á samfélag mann- anna. Hún kemur lífmu við. „Hver nennir að yrkja um eitt- hvað, sem engum kemur við?“ spyr skáldið góða, Davíð Stefánsson. Það leynir sér ekki að hann er viss um svarið. Sá sem ann lífinu og er vinur mannkynsins, yrkir ekki án tilgangs. Skáldið gæti allt eins verið að tala fyrir munn Drottins. Guð orti ekki heiminn án tilgangs. Guð er ekki fjarlægur, hann yrkir ekki einhvers staðar í fjarskanum, handan sólar og mána. Orðið varð hold og er það, Guð er á vett- vangi. Hann er hinn virki skapari, sem sífellt starfar að sköpun. Hann byggir upp og hann kallar mennina •til þjónustu og uppbyggingar í heiminum. Lífið er ekki kyrrstaða. Það er ekki ástand heldur hreyfing, breyting, framvinda. Saga Jesú Krists á öðrum þræði að vera saga okkar. Hún á að vera saga hinnar virku baráttu mann- anna í fylgd hans, sem Guð sendi til að vera frelsari heimsins. Hún er baráttan við það sem spillir, eitr- ar, særir og drepur, baráttan fyrir því sem veitir frið og farsæld. Hún á að sjást í réttlátri þjóðfélagsskip- an, bótum og betrum og í daglegum framförum í réttlæti, sanngirni og jöfnuði í samskiptum og viðskiptum fólks. Gott og illt takast á, í mönn- unum sjálfum og í heimi mann- anna. En hvort sigrar? Hefur manninum miðað eitthvað áleiðis? Hefur kristin trú göfgað og bætt? Hefur Kristur leyst heiminn undan valdi hins illa? Ef svo er, hvemig kemur það heim og saman við stríð og styijaldir? Hvert er viðhorf trú- arinnar til stríðsins við Flóann? Er þar háð heilagt stríð, eða er her- valdinu ekkert heilagt? Á sunnudaginn kemur skulum við fylgja Jesú Kristi út í eyðimörk- ina, ekki allfjarri þeirri mörk, sem nú er vettvangur stormsins. Þar barðist hann við freistingarnar. Þar átti hann í stríði. VEÐURHORFUR I DAG, 10. FEBRUAR YFIRLIT í GÆR: Yfir Skandinavíu er 1040 mb hæð og hæðarhryggur fyrir Norðausturlandi en suður af Hvarfi er 990 mb lægð sem þokast austur. HORFUR í DAG: Fremur hæg sunnan- og suðaustanátt. Smáél á ann- nesjum suðvestanlands en bjartviðri norðan- og austanlands. HORFUR á MÁNUDAG: Hæg suðaustanátt, smáél og frostalust sunnan- lands en hægviðri, léttskýjað og vægt frost um norðanvert landið. HORFUR Á ÞRIÐJUDAG: Heldur vaxandi sunnan átt, slydduél og hlýn- andi veður sunnanlands og vestan en léttskýjað og ennþá frost norðan- og austanlands. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6:00 í gær að ísl. tíma Staður hiti veður Staður hiti veður Akureyri -i-1 skýjað Glasgow 0 snjóél Reykjavík 2 snjóél Hamþorg 43 þokumóða Bergen +3 skýjað London 43 mistur Helsinki 45 snjókoma Los Angeles 11 þoka Kaupmannah. 41 snjókoma Lúxemborg vantar Narssarssuaq 44 skýjað Madrid vantar Nuuk 46 snjókoma Malaga vantar Osló 44 snjókoma Mallorca vantar Stokkhóimur 44 kornsnjór Montreai 40 þokumóða Þórshöfn 3 skýjað NewYork Orlando París vantar Algarve Amsterdam 15 skýjað 44 mistur 41 vantar heiðskírt Barcelona vantar Róm 13 skýjað Chicago 0 þoka Vín 41 mistur Feneyjar 0 þoka Washington 421 vantar Frankfurt 44 skýjað Iqaluit alskýjað Q a Léttskýiad HálfslcýjlS mskýi*® / / / r r r r Rigning / r / * / * V Skúrir V Siydduél f Altkýjað * ' * Slydda ' » / * * * * » * * Snjókoma ý Él * * * ’, ’ Sdld oo Mlatur Norðan, 4 vlndatig: Vindörin sýnir vind- stefnu og fjaðrimar vindstyrk, heil fjööur er tvö vindstig. —Vlndatefna 10 Hltaatlg: 10 gréður á Celsius = Þoka = Þokumóða Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavík dagana 8. febrúar til 14. febr., aö báöum dög- um meötöldum, er i Garðs Apóteki, Sogavegi 108Auk þess er Lyfjabúðin Iðunn, Laugavegl 40a opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar, nema sunnudag. Læknavakt fyrlr Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur við Barónsstíg fré kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt — neyöarvakt um helgar og stórhátiðir. Simsvari 681041. Borgarspftalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sfmi. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Hellsuverndarstöð Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Alnæmi; Uppl.slmi um alnæmi: Simaviötalstimi framveg- is á miðvikud. kl. 18-19, s. 622280. Læknir eöa hjúkruna- rfræðingur munu svara. Uppl. í ráðgjafasíma Samtaka ’78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Símsvarar eru þess á milli tengdir þessum símnúmerum. Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvand- ann vilja styðja smitaöa og sjúka og aðstandendur þeirra, s. 22400. Krabbameln. Uppl. og réögjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122. Ónæmlstæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í s. 622280. Milliliðalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viö- talstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er simsvari tengdur við númerið. Upplýsinga- og ráðgjafaslmi Sam- taka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S. 91-28539 — símsvari é öörum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414. Akureyri: Uppi. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apó- tekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardög- um itl. 10-14. Apótek Norðurbæjar: Opiö ménudaga — fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600. læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekiö er opið kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frldaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, slmþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um íæknavakt 2358. — Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Rauðakrosshúslð, Tjarnarg. 35. Ætlaö börnum og ungl- ingum I vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimllis- aðstæðna, samsklptaerfiðleika, einangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofan Ármúla 5 opin 13—17 miðvikudaga og föstudaga. Sími 82833. Samb. ísl. berkla- og brjóstholssjúkllnga, S.i.B.S. Suður- götu 10. G-samtökln: Samtök gjaldþrota greiðsluerfiöleikafólks. Uppl. veittar í Rvík í símum 75659, 31022 og 652715. i Keflavík 92-15826. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriöjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Fimmtud. 9-10. Áfengls- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítal- ans, s. 601770. Viötalstími hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9—10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða oröiö fyrir nauðgun. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspell- um. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miöviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sfmi 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu- múla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Hafn- arstr. 5 (Tryggvagötumegin 2. hæð). Opin ménud,— föstud. kl. 9—12. Simaþjónusta laugardaga kl. 10—12, s. 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að strfða, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökln. Fullorðin börn alkohólista. FundirTjarnar- götu 20 á fimmtud. kl. 20. [ Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Fréttasendingar Rfkisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju til Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 17493, 15790, 13830 og 11402 kHz. Kl. 18.55-19.30 á 13855, 11402 og 9268, 7992, 3295 kHz. Hlustendum á Norðurlöndum geta einnig nýtt sér send- ingar á 17440, 15770 og 13855 kHz kl. 14.10 og 19.35 og kl. 23.00 á 15770, 13855 og 11402 kHz. Kanada og Bandaríkin: Daglega: kl. 14.10-14.40, 19.35- 20.10 á 17440, 15770 og 13855 kHz. og kl. 23.00-23.35 á 15770, 13855 og 11402 kHz. Hlustendur i Kanada og Bandaríkjunum geta einnig oft nýtt sér sendingar kl. 12.15 og kl. 18.55. Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnu- dögum er lesið fréttayfirlit liðinnar viku. Isl. timi, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartfmar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadelldin. kl. 19-20.. Sœngurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsókn- artímar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnaspítall Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítal- ans Hétúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagl. — Geð- deild Vífilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15- 17. Landakotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16- 17. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugar- dögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. — Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grens- ásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 — Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. — Heilsuverndarstöð- In: Heimsóknartími frjáls alla daga. Fæðingarheimilí Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16.30. — Kleppsspít- ali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogs- hælíö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaðaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. — St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópa- vogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslu- stöövar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsu- gæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30—19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akur- eyri — sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafvelta Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud. — föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 9-12. Handritasalur mánud.-föstud. kl. 9-17 og útlánssalur (vegna heimlána) sömu daga kl. 13-16. Háskólabókasafn: AÖalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aöalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13-19. Granda- safn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. — föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Við- komustaðir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga frá kl. kl. 11-16. Árbæjarsafn: Safnið er opið fyrir hópa og skólafólk eftir samkomulagi frá 1. okt.—31. maí. Uppl. í slma 84412. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.—föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Norræna húslð. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýn- ingarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opið alla daga 12-18 nema mánudaga. Sýning á verkum þess stendur yfir. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti: Safnið lokað til 15. febrúar. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðviku- daga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11-16. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laug- ardaga og sunnudaga kl. 14-17. Þriðjudaga 20-22. Kaffi- stofa safnsins opin. Sýning á andlistsmyndum. Myntsafn Seðiabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Nóttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opin á sunnudögum, mið- vikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.—föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga og sunnu- daga kl. 14-18 og eftir samkomulagi. Sími 54700. Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Sími 52502. Bókasafn Keflavíkur: Opið mánud.-fimmtud. 15-19. Föstud. 15-20. ORÐ DAGSINS Akureyri s. 96-21840. Reykjavík sími 10000. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavík: Sundhöilin: Mánud. — föstud. kl. 7.00-19.00. Lokaö í laug 13.30-16.10. Opið f böð og potta. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laug- ardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vestur- bæjarlaug: Mánud. —■ föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. fré kl. 8.00-17.30. Breiðholts- laug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga — föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.Ó0. Sunnudaga: 8.00- 17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga — föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga — fimmtudaga; 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helgar: 9-15.30. Varmárlaug f Mosfellssveit: Opin mánudaga — fimmtud. kl. 6.30-8 og 16—21.45, (mánud. og miðvikud. lokað 17.45—19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16—18.45. Laug- ardaga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavfkur: Opin mánudaga — föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9-16. Kvennatlmar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-18. Slml 23200. 8undlaug Seltjarnarness: Opln mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. ....I 'I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.