Morgunblaðið - 10.02.1991, Blaðsíða 40
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARfisUNNUDAGUK 10, FKBKÚAR 1991
fO
Stöð 2:
Björtu hlidamar
■■■■ Að þessu sinni mun fréttamaðurinn Haukur Hólm ræða
91 15 við þá Össur Skarphéðinsson og Halldór Guðmundsson í
“A þættinum Björtu hliðamar. Báðir eiga þessir menn það
sameiginlegt að hafa menntað sig en hvorugur þeirra nýtir þó sína
sérmenntun í starfi. Össur Skarphéðinsson er líffræðingur að mennt
en starfar í dag sem aðstoðarforstjóri Reykvískrar tryggingar og
Halldór sem er lærður smiður er framkvæmdastjóri Hvíta hússins
sem er auglýsingastofa.
...Rauttnef
ergottmál
Sala rauða nefsins er fyrir lokaátak húsbyggingar
Samtaka endurhæfðra mænuskaddaðra.
• SEM-hópurinn.
KRISTMANN ÓSKARSSON
„PAPPlRS PÉSI“
Nú er líka teygja að aftan, sem heldur ^
bleiunni á réttum stað. m
Allar Libero bleiur Verndiö náltúruna >
eru óbleiktar
og ofnæmisprofaðar BL °
UTVARP
RÁS 1
FM 92,4/93,5
HELGARUTVARP
8.00 Fréttir.
8.07 Morgunandakt. Séra Þorbergur Kristjánsson.
8.15 Veðorfregnir.
8.20 Kirkjutónlist.
- Tilbrigði um sálmalag eftir Björgvin Guð-
mundsson. Victor Urbancic leikur á orgel.
- „Te Deum", „Vér lofum þig Drottinn" eftir
Anton Bruckner. Janet Perry, Helga Muller-Molin-
ari, Gösta Winbergh og Alexander Malta syngja
með Kór Tónlistarfélagsins í Vínarborg og
Fílharmóníusveit Vinarborgar; Herbert von Karaj-
an stjórnar. .
9.00 Fréttir.
9.03 Spjallað um guðspjöll. Guðni Guðmundsson
rektor ræðir um guðspjall dagsins, Jóhannes 12,
23-33, við Bernharð Guðmundsson.
9.30 Tónlist á sunnudagsmorgni.
- Þrjú verk eftir Leevi Madetoja. Lajos Garam
leikur á fiðlu og Marita Vitasalo á píanó.
- „Rakastava" ópus 14 eftirJean Sibelius. Hels-
inki kammersveitin leikur; Lelf Segerstam stjórn-
ar.
- Lítil svíta eftir Jean Sibelius. Erik Tawaststj-
erna leikur á pianó.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Heimur múslima. Jón Ormur Halldórsson
ræðir um islamska trú og áhrif hennar á stjóm-
mál Mið-austurianda og Asiu. Fimmti þáttur.
(Einnig útvarpað annan mánudag kl. 22.30.)
11.00 Messa í Neskirkju. Prestur séra Frank M.
Halldórsson.
12.10 Útvarpsdagþókin og dagskrá sunnudagsins.
12.20 Hádegisfréttír.
12.45 Veðuriregnir. Auglýsingar.Tónlist.
13.00 Frá Kalevala til Marimekko. Vitt og þreytt um
finnska menningu. Seinni þáttur. Umsjón; Þor-
geir Ólafsson.
14.00 Aðeins vextina. Þáttur um náttúruunnandann
og rithöfundinn Theodór Gunnlaugsson frá Bjar-
malandi. Umsjón: Finnur Magnús Gunnlaugs-
son. Lesarar: Þráinn Karlsson og Arnór Benónýs-
son. (Frá Akureyri.)
15.00 Sungið og dansað í 60 ár. Svavar Gests
rekur sögu íslenskrar dægurtónlistar. (Einnig út-
vargað mánudagskvöld kl. 21.00.)
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.30 Tunga er höfuðsþani. Um slúður sem upp-
sprettu frásagnar í islendingasögunum. Umsjón:
Helga Kress.
17.00 Sunnudagstónleikar Útvarpsins. Tónleikar i
þeinni útsendingu. Halldór Haraldsson leikur á
þíanó. Á efnisskránni eru meðal annars verk eft-
ir Ludwig van Beethoven, Frédric Chopin. Kynn-
ir: Már Magnússo.
18.00 „Stofa 14", smásaga. eftir Ragnhildi Ólafs-
dóttur Guðrún Ásmundsdóttir les.
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánariregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.31 Spuni. Lislasmiðja barnanna. Umsjón:
Guðný Ragnarsdóttir og Anna Ingólfsdóttir. (End-
urtekinn frá laugardagsmorgni.)
20.30 Hljómplöturabb. Þorsteins Hannessonar.
21.10 Kikt út um kýraugað. Frásagnir af skondnum
uppákomum í mannlífinu. Umsjón: Viðar Eggerts-
son. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudegi.)
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgundagsins.
22.25 Á fjölunum — leikhústónlist. Leiknir verða
þæltir úr söngleiknum „Fiorello" eftir Jerry Bock.
23.00 Frjálsar hendur. Illuga Jökulssonar.
24.00 Fréttir.
0.10 Stundarkorn i dúr og moll. Umsjón: Knútur
R. Magnússon. (Endurlekinn þáttur úr Tónlistar-
útvarpi frá þriðjudagskvöld kl. 21.10.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 NæturúNarp á báðum rásum til morguns.
Sunnudagstónleikar
■i í dag verða haldnir tónleikar í beinni útsendingu Rás 1,
00 hinir fyrstu í tónleikaröð sem Útvarpið gengst fyrir og
“ haldnir verða reglulega.
Á tónleikunum í dag leikur Halldór Haraldsson verk eftir Beetho-
ven, Bartók, Ravel og Chopin. Halldór lauk burtfararprófi frá Tónlist-
arskólanum í Reykjavík 1960 og atundaði framhaldsnám við Royal
Academy of Music í Lundúnum árin 1962 - 1965 og lauk þaðan
einleiksprófi. Halldór hélt sína fyrstu tónleika á vegum Tónlistarfé-
lagsins í Reykjavík 1965. Hann hefur haldið fjölda einleikstónleika
hér og erlendis og leikið með Sinfóníuhljómsveit íslands, leikið kam-
mertónlist og ennfremur frumflutt verk íslenskra samtíðartónskálda.
Á efnisskrá tónleikanna í dag er Sónata í c-moll ópus 13, „Pat-
hétique“, þrjátíu og tvö tilbrigði í c-moll eftir Ludwig van Beetho-
ven, þrjú ungversk lög eftir Béla Bartók, „Oiseaux tristes“ eftir
Maurice Ravel, Noktúra í cis-moll (ópus posthumus) og Pólonesa í
As-dúr ópus 53, „Hetjupólonesan“ eftir Frédéric Chopin.
Kynnir á tónleikunum er Már Magnússon.
Theo van Doesburg
■B Hollensk heimildarmynd frá árinu 1985 um málarann og
50 fjöllistamanninn Theo van Doesburg er á dagskrá sjón-
” varps í kvöld. Að vonum eru Hollendingar stoltir af landa
sínum. Van Doesburg var stofnandi og útgefandi tímaritsins De Stijl
á árunum 1917 til 1931 og þótti setja fram djarflegar hugmyndir
um stíl og efni. Frægastur er hann af málaralist sinni en einnig lét
hann til sín taka á sviði húsagerðarlistar, heimspeki, bókmennta og
prentlistar.
í myndinni er þess freistað að leggja mat á framlag van Does-
burgs og áhrif hans á framþróun og stefnu á þeim sviðum þar sem
hann lét til sín taka.
RAÐSTEFNUR
FUNDAHÖLD
eralhtilretöu
Því ekki halda fundinn eða ráðstefnuna
í rólegu andrúmslofti fyrir norðan
Á Akureyri eru ágæt hótel og veitingastaðir,
fullkomin aðstaða til ráðstefnuhalds og tíðar og
öruggar samgöngur við Reykjavík og aðra landshluta.
Krístjðn Kristjánsson
Við höfum langa
reynslu í skipulagningu
funda og ráðstefna.
Hafðu samband
við okkur.
Við leysum málið.
FERÐASKRIFSTOFA AKUREYRAR HF.
Ráðhústorg 3 • 600 Akureyri • Sími 96-25000 • Fax 96-27833
ifiitiiiim
RÁS2
FM 90,1
8.10 Morguntónlist.
9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests.
Sígild dægurlög, fróðleiksmolar, spurningaleikur
og leitað fanga í segulbandasafni Útvarpsins.
(Einnig útvarpað i Næturútvarpi kl. 01.00 aðfara-
nótt þriðjudags.)
11.00 Helgarútgáfan. Ún/al vikunnar og uppgjör við
atburði líðandi stundar. Umsjón: Lisa Pálsdóttir.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Helgarútgáfan heldur áfram.
14.00 Aðeins vextina. Fyrri þáttur um náttúruunn-
andann og rithöfundinn Theodór Gunnlaugsson
frá Bjarmalandi. Umsjón: Finnur Magnús Gunn-
laugsson. Lesarar: Þráinn Karlsson, Arnór Ben-
ónýsson, Þuríður Baldursdóttir, Magna Guð-
mundsdóttir og Guðrún Þórarinsdóttir. (Frá Akur-
eyri).
15.00 Istoppurinn, Umsjón: Óskar Páll Sveinsson.
16.05 Þættir úr rokksögu íslands. Umsjón: Gestur
Guðmundsson. (Einnig útvarpað fimmtudags-
kvöld kl. 21.00.)
17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman
lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri.) (Úrvali ut-
varpað í næturútvarpi aðfaranótt sunnudags kl.
6.01.)
19.00 JCvöidfréttir.
19.31 Gr islenska plötusafninu.
20.00 Lausa rásin. Útvarp framhaldsskólanna. Inn-
skot frá fjölmiðlafræðinemum og sagt frá því sem
veröur um að vera í vikunni. Umsjón: Hlynur
Hallsson og Oddný Eir Ævarsdóttir. ,
21.00 Djass. Umsjón: Vernharður Linnet. (Éinnig
útvarpað aðfaranótl laugardags kl. 3.00.)
22.07 Landiö og miðin. Sigurður Pétur Haröarson
spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr-
vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.)
0.10 I háttinn.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
Fréttir kl. 8.00,9.00.10.00,12.20,16.00,19 00
22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARP
1.00 Nætursól. - Herdís Hallvarðsdóttir. (Endur-
tekinn þáttur frá föstudagskvöldi.)
2.00 Fréttir. Nætursól Herdísar Hallvarðsdóttur
heldur áfram.
4.03 í dagsins önn - Þorrablót. Umsjón; Inga
Rósa Þórðardóttir (Frá Egilsstöðum.) (Endurtek-
inn þáttur frá föstudegi á Rás 1.)
4.30 Veðuriregnir.
4.40 Næturtónar.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5.05 Landið og miðin. - Sigurður Pétur Harðarson
sþjallar við fólk til sjávar og sveita. (Endurtekið
Ifíltlf