Morgunblaðið - 21.02.1991, Page 3

Morgunblaðið - 21.02.1991, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI/ATVINNULÍF FIMMTUDAGUR 21. FEBRÚAR 1991 B 3 Utflutningsráð Utanríkisviðskipti ekki einka- mál þeirra sem að þeim starfa SAMDRÁTTUR i útflutningi, vaxandi skuldir þjóðarinnar og rangar fjárfestingar liðinna ára voru meðal áhyggjuefna Magn- Aðalfundur Umsvif VÍB tvöfölduðust MIKILL vöxtur var á starfsemi Verðbréfamarkaðar Islands- banka (VÍB) á síðastliðnu ári. Á aðalfundi félagsins kom fram að rekstrartekjur og hagnaður tvö- faldaðist milli ára og sama er að segja um rekstrarkostnað. Tvö- földunin nær einnig til húsnæðis og nokkurn veginn til starfs- manna. Velta, mæld sem saman- lögð kaup og sala á verðbréfa, óx hins vegar úr 6 milljörðum árið 1989 í nærri 18 inilljarða. Hagnaður VÍB á síðasta ári nam 40,7 millj. en var 19,5 millj. árið 1989. Rekstrartekjur námu 212 millj. en voru 108 millj. árið 1989. Eigið fé í árslok var 140,5 millj. Sigurður B. Stefánsson, fram- kvæmdastjóri, sagði á aðalfundi VÍB að þóknun á verðbréfamarkaði væri óðum að lækka frá því sem áður.var, og ætti það bæði við um sölulaun og umsjónarlaun vegna verðbréfasjóða. Hann sagði lægri þóknun beina afleiðingu af harðari samkeppni. Meðan hagnaður fyrir- tækisins héldist þannig að ávöxtun eigin fjár þess væri viðunandi hefði því aukin samkeppni jafnframt leitt til aukinnar framleiðni hjá fyrirtæk- inu og yrði það að teljast af hinu góða. úsar Gunnarssonar, formanns stjórnar Útflutningsráðs Islands, í ræðu á aðalfundi ráðsins á þriðjudag. Með auknu frelsi í alþjóðasamskiptum væri hætt við fjármagns- og atgervisflótta frá Islandi ef ekki tækist að tryggja hér viðundandi rekstrarskilyrði fyrir atvinnulífið. Árið 1991 yrði á ýmsan hátt örlagaríkt fyrir íslensku þjóðina, því á næstu mánuðum þyrfti að marka stefn- una varðandi þróun þjóðfélags- ins næstu 10 ár. Meirihluti aðalfundarins var helgaður íslenskum útflutningsmál- um og framtíðarþróun Útflutn- ingsráðs. Márten Lindstáhl, fram- kvæmdastjóri hjá sænska útflutn- ingsráðinu, flutti erindi um vel heppnað samstarf ráðsins við sænsk stjórnvöld þar sem aðilarnir skiptu með sér verkum á hagkvæman hátt. Vilhjálmur Egilsson, fram- kvæmdastjóri Verslunarráðs ís- lands fjallaði um utanríkisviðskipti á íslandi og mikilvægi aukningar almennrar útflutningshæfni. Hann sagði eina meginástæðu þess að íslendingar hefðu dregist aftur úr öðrum OECD löndum varðandi landsframleiðslu á mann á síðasta áratug, vera þá að við hefðum ekki lagt nægilega áherslu á utanríkis- viðskipti. Greina mætti breytingar í atvinnumynstri annarra OECD þjóða í átt að útflutningi, á meðan að atvinnumynstur íslendinga héld- ist óbreytt. Evrópskt gæðaeftirlitskerfi var umtalsefni Björn Friðfinnssonar, ráðuneytisstjóra Viðskipta- og iðn- aðarráðuneytis. Hann fjallaði um viðurkenningar, vottanir og pró- fanir og sagði að íslendingar ættu Meðan þessu fer fram er í nýútko- minni þjóðhagsspá Þjóðhagsstofn- unar vakin athygli á að í lánsfjará- ætlun fyrir yfirstandandi ár sé mið- að við að lánsþörf opinberra aðila verði að langmestu leyti mætt með innlendum lántökum, eins og gert var á sl. ári. „Hér er um að ræða 23 milljarða króna, sem svara til um 6,3% af landsframleiðslu. Seðla- banki íslands hefur gert ráð fyrir að nýr peningalegur sparnaður geti numið allt að 38 milljörðum á þessu ári. Lantökuáform opinberra aðila á innlendum markaði svara því til 60% af peningalegum sparnaði árs- ins, samanborið við 40% í fyrra. Þessi lántökuáform draga úr líkum á lækkun raunvaxta, eins og að er stefnt, og kunna jafnvel að leiða til hækkunar þeirra,“ segir í þessari þjóðhagsspá frá 14. febrúar sl. Við sama tón kveður í frétta- bréfi Verðbréfaviðskipta Samvinnu- bankans þar sem beinlínis er sagt að gríðarleg lánsþörf opinberra að- ila á innlendum fjármagnsmarkaði á síðustu misserum eigi stærstan ' þáttinn í því að raunvextir eru hér jafnháir og raun ber.vitni. Þar kem- ur einnig fram að innlend fjáröflun opinberra aðila hafi numið tæplega 15 milljörðum króna nettó á sl. árí en það svarar til 4,5% af landsfram- leiðslu. Þá áætlaði Seðlabankinn ekkert val, nauðsynlegt væri að koma hér upp gæðastöðlum sem tryggðu okkur samkeppnishæfi á mörkuðum Vestur-Evrópu. Friðrik Pálsson, framkvæmda- stjóri Sölumiðstöðvar hraðfrysti- húsanna, ræddi m.a. um mikilvægi þess að fyrirtæki störfuðu saman í útflutningi og minntist á hlutverk Úí þar að lútandi. Hann sagði að útflutningur væri öllum íslending- um mikilvægur vegna smæðar heimamarkaðar okkar og því væri það ekki einkamál hvernig til tæ- kist hjá þeim sem störfuðu að ut- annkisviðskiptum. Olafur Ólafsson, forstjóri Ála- foss, sagði að mikið vantaði á að útflutningur íslendinga hefði aukist í sama mæli og hjá öðrum Vestur- Evrópuþjóðum síðasta áratug. Hann varpaði fram þeirri spurningu hvort efnahagsstefna þessara ára hefði bitnað jafnt á öllum atvinnu- greinum og sagði að miðað við þau skilyrði sem útflutningsiðnaður hefði búið við síðustu ár væri í raun furðulegt að hann væri enn við lýði. Morgunblaðið/KGA ÚTFLUTNINGSRÁÐIÐ — Aðalfundur Útflutningsráðs íslands var haldinn á Hótel Sögu síðasta þriðjudag. Ný stjórn Útflutningsráðs Sú breyting var gerð á stjórnarskip- an ÚI, að stjórnarmönnum var fjölgað úr 8 í 10. Þrír eru tilnefnd- ir af Samtökum atvinnurekanda í sjávarútvegi; Magnús Gunnarsson, framkvæmdastjóri Sölusambands íslenskra fiskframleiðanda, Friðrik Pálsson, framkvæmdastjóri Sölu- miðstöðvar hraðfrystihúsanna og Guðmundur Kristjánsson, fram- kvæmdastjóri. Ólafur Ólafsson, for- stjóri Álafoss, Rafn Sigurðsson, framkvæmdastjóri Norðurstjörn- unnar hf. og Þórleifur Jónsson frá Landssambandi iðnaðarmanna voru tilnefndir frá Félagi íslenskra iðn- rekanda og Landssambandi iðnað- armanna. Sigurður Helgason, for- stjóri Flugleiða var tilnefndur af Ferðamálaráði, Verslunarráð til- nefndi Harald Haraldsson, forstjóra Andra, Utanríkisráðuneyti tilnefndi Þorstein Ingólfsson, ráðuneytis- stjóra og Sveinn Jónsson, verkfræð- ingur, var tilnefndur af Samgöngu- málaráðuneyti. %0 i —s 1. K1 @ 1. % £ ® © Fjármál Raun vaxtalækkun — er boltinn hjá ríkis- sijórn eða bönkum? FORSÆTISRÁÐHERRA Steingrimur Hermannsson knúði á það á ríkisstjórnarfundi sl. þriðjudag að raunvextir yrðu lækkaðir með því að settur yrði þrýstingur á banka um vaxtalækkun en ellegar yrði beitt ákvæðu seðlabankalaga til að ná niður vöxtunum. A þess- um ríkisstjórnarfundir var forsætisráðherra og Jóni Sigurðssyni viðskiptaráðherra falið að kanna málið frekari. tnD ® -f hreinan þjóðhagslegan sparnað um 7,2% af landsframleiðslu. „ Áform um innlendar lántökur opinberra aðila á innlendum fjármagnsmark- aði eru ennþá stórtækari á þessu ári. Svonefnd hrein lánsfjárþörf opinberra aðila (innanlands) stefnir nú í um 23 milljarða króna (frum- varp til lánsfjárlaga er nú til um- ræðu á Alþingi), eða 6,3% af lands- framleiðslu. Svona stórtæk áform um innlenda lán sfjárþörf opinberra aðila hindrar að ríkissjóður geti lækkað þá vexti sem hann býður nú. Og ef ríkissjóður lækkar ekki vexti af ríkisskuldabréfum geta aðrir innlendir vextir ekki lækkað að marki. Þetta stafar af því að nú þegar er minni munur á vöxtum ríkisskuldabréfa og þeim vöxtum sem öðrum lántakendum bjóðast en gengur og gerist og eðlilegt getur talist,“ segir í fréttabréfinu og enn- fremur: „En hvernig á að lækka raun- vexti? Lykillinn að lækkun þeirra er hjá fjármálaráðherra og ríkis- stjórninni. Mikilvægast er að draga úr þeim lánsfjáráformum á innlend- um fjármagnsmarkaði sem nú eru uppi, bæði vegna hallans á ríkissstj- ,óði og fyrirhugaðrar aukningar á lánveitingum til húsnæðismála. Ta- kist þetta skapast forsendur fyrir lækkun raunvaxta." © ÐID ® Sala hmarks 52 MILLJÓNIR KRÓNA í JANÚAR HMARK III I I \IIUI I Wl \KK \IH UINN III Sala hlutabréfa hjá HMARKI var 52,3 milljónir í janúar, sem er fimmfalt meiri sala en í janúar 1990. í töflunni hér aö neöan eru birtar tölur yfir sölu hlutabréfa í ákveönum fyrirtækjum. Þessi mikla sala í janúar gefur til kynna aö fram- boö hlutabréfa er líklega meira en oft áöur á þessum árstíma. Hinsvegar hefur eftirspurn einnig veriö mikil og hefur verö hlutabréfa hækkað um • 2,4% frá áramótum skv. HMARKS vísitölunni. HMARKSVÍSITALAN 21.2.1991: 727 STIG • HÆKKUN FRÁ ÁRAMÓTUM: 2,4% GENGI H1.UTABREFA 21. FEBRUAR 1991 KAUPGENGI SÖLUGENGI BREYTING FRÁ ÁRAM. SÖLUGENGI INNRA VIRÐI V/H HLUTFALL BREYTING ÁRIÐ 1990 VELTAJAN. ÍÞÚS.KR. ÁrmaVinsfell hf 2,35 2,45 0,0% 170% 7,6 Nýtt á skrá 4.920 Hf. Eimskipafélag íslands 5,72 6,00 2,6% 150% 15,9 +85% 4.740 Flugleiöir hf 2,47 2,57 1,6% 102% 10,9 +101% 1.178 Hampiöjan hf 1,76 1,84 2,2% 104% 13,6 +35% 14.560 Hlutabréfasjóöur VÍB hf 0,96 1,01 1,0% .101% Nýtt á skrá 6.400 Hlutabréfasjóöurinn hf 1,77 1,85 0,5% 107% +42% 8.763 íslandsbanki hf 1,47 1,54 7,7% J 185% 25,9 +31% 0 Eignarh.fél. Alþýðub. hf 1,40 1,47 1,4% 117% 8,6 +28% 0 Eignarh.fél. lönaöarb. hf 1,96 2,05 3,5% 117% 9,8 +43% 2.039 Eignarh.fél. Versl.b. hf 1,36 1,43 0,0% 104% 7,7 +23% 4.695 Grandi hf 2,30 2,40 4,3% 159% 15,1 +48% 561 Olíufélagiö hf 6,00 6,30 0,0% 115% 22,6 +141% 195 Oliuverslun (slands hf 2,18 2,28 8,6% 109% 21,2 Nýtt á skrá 3.604 Sjóvá - Almennar hf 6,80 7,14 3,8% 372% 25,0 +109% 0 Skagstrendingur hf 4,20 4,41 5,0% 83% 10,3 +73% 0 Skeljungur hf 6,40 6,70 0,0% 116% 36,3 +52% 0 Tollvörugeymslan hf 1,10 1,15 2,7% 123% 25,4 +28% 0 Úlgeröarfélag Akureyringa hf 3,62 3,80 5,6% 178% 13,6 Nýtt á skrá 647 ® Itna Kaupgengi er margfeldisstuöull á nafnverö, aö lokinru ákvöröun um útgáfu jöfnunarhlutabréfa. Áskilinn er róttur til aö takmarka þá fjárhæö sem keypt er fyrir. Innra viröi i árslok 1990. Hlutabréfamarkaðurinn hf hefur afgreiöslur' aö Skólavörðustíg 12 og hjá VÍB í Ármúla 13a. Verið velkomin. VÍB VERÐBRÉFAMARKAÐUR ISLANDSBANKA HF. Ármúla 13a. Reykjavik, $imi: 68 15 30. HMARK-afgreidsla, Skólavöröustíg 12. Reykjavik. Simi: 2 16 77. & L & * ! B © cs * * 4* '© ®' J '% j s. £3 -i. f 2 OOjL ifiíi 1 ö ■ K 1 t ro w |

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.