Alþýðublaðið - 05.02.1959, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 05.02.1959, Blaðsíða 1
LJÓSMYNDARI Alþýðublaðs- með því að spara 15—20 krón- ins fór í gær að verzla með ur á dag í matarkaupum piundi ungri konu. Hún þurfti að hún spara vegna verðlækkan- kaupa ýmislegt matarkyns til anna 5500 til 7000 krónur á ári. heimilisins, cins og myndinjHér fer á eftir listi yfir það, sýnir, og innan skamms var1 sem hún keypti í þetta skipti hún búin að verzla fyrir rúm- | (verð um jólin er í fremra dálki, ar 100 krónur. En við athugun en í þeim síðari verðið í dag): kom í ljós, að hún hafði sparað 4 ] mjólk 17,20 12,68 0 á þessum innkaupum ^ Vz kg smjör 28,15 21,40 Hún reiknaði þá út, að 1 kg. súpukjöt 29,80 22,20 2 kg. kartöflur 4,10 45 %mjólkurostur 11,65 1 kg. molasykur 7,10 5 lbs. hveiti 11,90 Franskbrauð 4,00 Rúgbrauð 5,50 Skyr 4,30 40. ibl. — Fimmtudagur 5. febrúar 1959 — 29, tbi Samtals kr. 123,70 102,30 emum, MOSKVA, 4. febr. (NTB— REUTER.) Maxim Sabcrov, fyrr.verandi varaforsætisráð- herra viðurkenndi á 21. flokks- þingi kommúnistaflokksins í dag, að hann hefði gerzt sckur um afglöp og pólitískt flökt. Hann skýrði frá því, að hann hefði vitað um að hinn flokks- fjandsamlegi hópur hefði reynt að hindra framkvæmd áætlana miðstjórnarinnar um ræktun nýrra landssvæði og tilraunirn- ar til að fara frám úr Bandá- ríkjunuml í landbúnaðarfram- leiðslu á hvern íbúa. Saburov, sem áður stjórnaði iðnaðaráætlununum, skýrði frá því, að hann starfaði nú sem framkvæmdastj óri verksmiðj u í Slzran, 800 km fyrir auistan Mios.kva. Hann bætti við, að hann leitaðist við að bæta fyrir sök sína. 'Hinn fyrriverandi varaforsæt isráðherra lýsti því yfir, ,að hann vissi til, að hinn flokks- fjandsamlegi hópur hefði tekið sérafstöðu til alira áætlana mið stjórnar Hópurinn hefði einnig lagzt gegn því að allmörg utan- ríkisþólitísk mál væ-ru tekin upp eða hindrað, að þau væru leyst. Þ*etta ætti einkum við um efnaha.gstengsl Sovétríkj anna og ann-arra kommiúnistískra landa og aðstoðina við vanþró- uð lönd. í ALLAN gærdag var búizt við, að dagurinn mundj ekki Iíða svo, að ekki bærust frek- ari tíðindi um flækjuna úti fyr ir Loðmundarfirði, þar sem brezki tundurspillirinn HMS Agincourt hefur liindrað varð- skipið Þór í að taka togarann Valafell fyrir veiðar innan við fjögurra mílna línu. Seint í gærkvöldi höfðu engar fréttir borizt um það, hvort brezka herskipið mundi halda ofbeldi sínu áfram, eða láta togarann af hendi, svo að hægt verði að draga skipstjórann fyrir rétt á Seyðisfirði. Á alþingi upplýsti Guðmund 1 ur I. Guðmu.idsson, utanríkis-1 ráðherra, og Friðjón Skarphéð-1 insson, dómsmálaráðherra, að þá og þegar væri vænzt tíð- inda, sem mundu hafa áhrif á viðbrögð íslendinga. Kvað Guð- mundur utanríkismálanefnd [ sameinaðs þings mundu verða kallaða saman þegar, er þær j fregnir bærust; svo að hægt ! verði að ræða við flokkana um vfðbrögð í málinu. Einar Olgeirsson kvaddi séT hljóðs utan dagskrár og spurði ríkisstjórnina, hvað hún hyggð is+ fyrir í málinu. Lagði hann j til, að íslendingar kölluðu sendiherra sinn þegar heim frá Lundúnum til að mótmæla þessu nýja ofbeldi í íslenzkri landhelgi. Eysteinn Jónsson talaði einnig og lagði áhpr2lu á, að rætt yrði við utanríkis- málanefnd, og Bjarni Rene- /diktsson tók mjög í sama (streng. 1 Þess skal getið, að Bre'ar hafa aldrei viðurkennt form- lega fjögurra mílna landhelg- ! iha frá 1952, heldur aðéins hina gömlu þriggja mílna línu. Þeir mótmæltu töku hvers tog- ara á 3—4 mílna svæðinu og FRÁ <>jr með deginum í dag lækka öll fargjöld, farntgjöld og afgreiðslugjöld Flugfélags ís- lánds á innanlandsleiðum um 5%. Blaðið hefur hlerað - AÐ brezki sendiherrann haí' lasinn verið lasinn undanfarnr daga og dvalið sér til hvíld ar og hressingar á heilsu hælinu í Hveragerði, er hafi komið aftur til Reyfcjr víkur í gærdag. ''k ý; ' tmn af fiski, upplýstíst það, að annar íslenzkur togari, Sur- nrise, er væntanlogur með 143 tonn á morgun og hinn þriðji, Ágúst, á föstudag. skorar á ríkisstjórnina að birta skýrslu um. bifreiða- kaup, bifreiðaeign og bif- reiðanotkun ríkis og ríkis- stofnana. •. . Ráðþerrabílár seldir. Framhald á 2. síðu,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.