Alþýðublaðið - 05.02.1959, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 05.02.1959, Blaðsíða 4
<jtgefandl: Alþýðufioltkurinn. Eitstiórar: Benedikt Gröridal, Gísli J. Ast- J)órsson og Helgi Sæœundssori (áb). FuUtrúi ritstjórnar: Sigvaldi Hjálmars- 6011. Fréttastjóri: Björgvin Guðmundison. Auglýsinga.stjóri Fétur Péturs- 6011. Ritstjórnarsímar: 14901 og 14902. Auglýsingasími: 1490G. AfgreiíSslu- 6ími: 14900. Aðsetur: Alþýðuhúsið. Prentsmiðja Áiþýöubl. Hverfisg. 8—ÍO. Bölvaðar verðlœkkanirnar! ÞESSA DAGAMA koma til framkvæmda verðlækkanirnar. sem eru árangurinn af úrræðum ríkisstjórnarinnar í efnahagsmálunum. Skipta þær missulega miklu máli til viðbótar niðurgreiðslun- tum um áramótin, en með þeim 'sannaði ríkisstjórn- in þá viðleitni sína að byrja á verðlækkununum og ganga til mófcs við fólkið í landinu. Þessi at- burður markar tímamót. Áður hefur dýrtíðin auk- izt æ og ævinlega um langt áraskeið. Nú er skriðan | stöðvuð, og verðlækkanir koma í stað verðlækkana. Hver eru svo viðbrögð þeirra, sem fúliyrtu, að ^ loforð ríkisstjórnarinnar um verðlækkanir væru t’ aðeins blekkingar? Nú sýna verkin merkin. En þá Bgera kommúnistar sér hægt um vik og mótmæla j því, að verðlækkanirnar hafi nokkur áhrif. Þeir | berja höfðinu við steininrr. Og Tímanum finnst svo i mikið til um þessa baráttuaðferð kommúnista, að hann tekur undir með Þjóðviljanum og reynir jafn vel að hafa hærra. Afstaðan, sem ræður málíiutn- ingi Tímans og Þjóðviljans, er sú að bölva verð- lækkununum í hljóði, en afneita þeim 1 orði. Hvað kemur eiginlega til? Er ekki fagnaðar- efni, að ríkisstjórnin geti framkvæmt þá stefr.u sína að lækka vöruverðið, en hún er grundvöiíur þess. að niðurfærsluleiðin reynist fær? Svo mun flestum virðast. En kommúnistum svíður það, að þetta tókst ekki á valdadögum Hannibals Valdi- marssonar og Lúðvíks Jósepssonar. Þvert á móti hélt þá verð á vörum og þjónustu áfram að hækka- enda þótt Hannibal væri æðsti maður verðlagseft- irlitsins og Lúðvík færi með viðskiptamálin. Auð- vitað vildu Hannibal og Lúðvík verðlækkun, en þeir komu henni einhvern veginn ekki í verk. Nú- verandi ríkisstjórn reynist vaxin þeim vanda, sem var þeim ofraun. Og þess vegna á Þjóðviljinn ó- mögulegt með að viðurkenna árangurinn. Skýring- in er þannig sálfræðilegs eðlis. Og þetta finnst Tímanum til fyrirmyndar. Ætli sú afstaða hans verði ekki Framsóknarflokkn- um að góðu í næstu kosningum? 1 HafiíarfJörSur. i Oolt herhergi 1 óskast til leigu strax. — Upplýsingar í síma ! / 50165. i SaHendur hrogeia. Að gefmi tilefni vill utflutningsnefnd sjávar ! afurða vekja athygli á því, að bannað er að nota ansia'ð en nýjar og hreinar íunnur undir I ItíH söltuð hrogn. Framvegis verða útflutningsleyfi fyrir hrogn um busidin þessu skilyrði. Útflutningsnefnd sjávarafurða. ts- , ★ Eg skora á ríkisstjórn- ina ★ Bifreiðaeign og launa- kjör ★ Aðeins eitt mál af mörg um k Mál, sem snertir ekki fáa, heldur alla MÖRGU er og: hefur verið á- fátt í stjórnarfari okkar íslend- inga og ýmsum blöskrar siðleysi í opinberum rekstri, ekki að- eins hjá ríkinu heldur og hjá Beykjavíkurbœ. Margar sögur ganga um þetta. Þær eru sem betur fer ekki allar sannar, nóg er samt, Margt er sagt um bif- reiðanotkiin og bifreiðaeignir ýmissa stofnana og launakjör yf- irmanna. Það er.rétt, að það á sér síað, að forstjóri hafi jafnvel þreföld laun miðað Við hin raun verulegu embættislaun, saw- kvæmt þeim launaflokki, sem hann er í. RÍKISSTJÓRNIN mun hafa selt einn af ráðherrabílunum, — enda þarf ekki eins marga ráð- herrabíla, þegar ráðherrarnir n nes o r n i n u eru fjórir og þsgar þeir era sex. Mér finnst eðlileg't og sjálf- sagt að rá&herr-ar hafi sérstaka bíla. í>að er alls staðar talið sjálf sagt — og þá ekki sízt hér, þar sem annir ráðhefranna eru og hafa aLltaf verið miklu meiri en annars staðar. EN ÞAR með er líka allt sagt. Rikisstjórnin mun vera í þann vegin að selja þrjá bíla tii viðbótar. En þetta er ekki nóg. Nú vil ég leyfa mér að skora á ríkistsjórnina, að hún gefi út tilkynningu til allra s.tofnana, sem á einn eða annan hátt heyra undir ríkissjóð og hann ber á- byrgð á, og krefjist skýrslu um bifreiða.kaup þeirra, bifreiða- notkun og bifreiðakostnað. Þeg- ar sú skýrsla liggúr fyrir er hægt að átta sig á því hvað sé nauðsynlégt og eðiilegt og hvað ekki. BIFREIÐiVR í eigu opinberra stofnana eru fjplda margar og. kostnaðurinn við þær gífurleg- ur. Ráðamönnum þjóðarinnar ber að hafa eftirlit með þessu. í sambandi við þetta vil ég segja það, að of forstjórar opinberra stofnana þurfa nauðsynlega að hafa. bifreiðar, sem þeir standa ekki straujn af sjálfir, hvorki kaupum á þeim né viðhaldl þeirra, hvers vegna fá þá ekki héraðslæknar bifreiðar með. sömu kjörum? ., : HVERS VEGNA fá þá prest- ar í sveitum landsins og sýslu- mennirnir ekki bifreiðar frítt?, Ef það er rétt að stofnanirnar, sem í raun og veru þurfa alls ekki að hafa bifreiðar í þjón- ustu sinni, er leyft að fá þær, hvers vegna þá ekki þeir önnum köfnu embættismenn, sem ég nsfndi. En ef farið væri út á þá braut — og framfylgt reglunnl' um stofnanir hins opinbera til dæmis hér í Reykjavík, þá færi bifreiðaeign hins opinbera held- ur en ekki að vaxn. FJÁRMÁUARÁÐHERRA mun nýlega hafa iagt blátt bann við framkvæmd máls af þessari gerð. Þag er gott, og heiður sé honum fyrir framtakið. En mál- ið er veigameira. Skýrslan ura bifreiðaeign og bifreiðanotkun ('íkisins og ríkisstofnana, er nauð synleg svo að hægt sé að átta sig á málinu tii íuiis. Mér er það vel ljóst, að hér er aðeins um eitt einasta rmál að ræða. Nauð- syniegt er líka að fá nákvæma skýrslu um launakiör og taka svo skynsamlegar ákvarðanir. í slíkum. máium eins o,g öðrum verður reglan að gilda. Jafnt skal ganga yfir alla, enginn, — ekki einn einasti, undanskilinn, Ákvörðunin verður að vera rétt- lát gagnvart einstaklingunum, sem hlut eiga að máli. Þó má aldrei gleyma því, að þjóðin ■öll á líka hlut að máli, ÞESSI áskorun mín á ríkis- stjórnina er ekki ástæðulaus. — Eg ber hana fram, — þsir, sem hún er stefnt til vita það, að hún er studd af öilum almenn- ingi. þeir enn af kvikfjárrækt o« er konungurinn nefndur ka InNI í miðri hinni svörtu álfu, Afríku,.er rfki, þar sem enn situr svartur konungur á valdastóli. Það er Buganda í Uganda, brezku verndar- svæði. Og það bendir ekkert sérstakt til, að veldi hans sé nokkur hætta búin. Þvert á móti gerast nú þær raddir æ háværari, að Bretar sleppi hendinni af ríki hans. U 3-ANDA er allstórt land, vestan og norðan við Viktor- íuvatn. Austan þess er Kenýa, að norðan Súdan, en Belgíska Kongó að vestan og suðvest- an, Suðurlandamærin liggja um þvert Viktoríuvatn, og vestan vatnsins mætir Ug- anda Tanganyika á kafla. Náttúruíar iandsins er mjög breytilegt. Við Viktoxíuvatn- ið og Níl er gróskumikill hita- beltisgró.ður, en í norðaustur- hlutanum, í grennd við Rú- dolfsvatn, eru eyðimerkur- svæði. Vesturlandamærin ligg.ja eftir Ruvyenzorifjall- garðinum, Mánafjöll, sem eru eitt helzta undraland álf- unnar. IBÚAR þessa lands eru blakkir ahir, en. ekki af sama uppruna. Við uppíök Semliki- fljóts úr Játvarðarvatni. í norð.vesturhorni landsins búa blökkudvergar,. þeir, hinir. sömu og frægir eru. í skógar- þykkni Kongós. Aðrir íbúar landsinis eru af hamítískum nlótískuni og súdönskum upp- runa, og helmingurinn talar bantúmál. Frægastir eru ba- gandar, hávaxnir, myndarleg ir og vel gefnir hamítar, sem tala bantúmál, einkum þó yf- irstéttin, bahimarnir. Lifa hefur veldi þeirra og sérstæð menning blómstrað um alda- raðir. UgANDA er skipt í fjögur héruð eftir ættbálkum. Það ríkja raunar . konungar yfir þeim öllum, viðurkenndir af Bretum, en konungurinn í héraðinu Buganda er voldug- astur og mundi valdi hinna ærin hætta búin, ef hann yrði hrakinn frá, en annars er hann síður en svo vinsæli hjá þeim. Buganda er líka voldugasta héraðið í Uganda. Núverandi konungur í Bu- ganda heitir Muteza II. Hann er menntaður í Cambridge og talar ensku sem væri hann menntaður Englendingur. Á tungu þeirra þarna í Buganda baka. Við hlið konungsins eru þrír þeldökkir’ ráðherrar, og einnig hefur hann þing, luki- ko, sér til aðstoðar við lands- stjórnina. VöLD Breta standa allföst um fótum í Uganda. Þeir hafa löngum riáðið þar lögum og lofum, síðan hvítir menn náðu þar nokkurri fótfestu. Raunar var það ekki fyrr en 1862, að fyrsti hvíti maður- inn, Bretinn Speke, kom á þessar slóðir, og' 1894 var land ið gert að brezku verndar- svæði. Buganda hefur um skeið viljað losna úr tengsl- um við hina ríkishlutana, sem mynda Uganda, og var kon- ungurinn fluttur á brott úr Framhald á 11. síðu. f 5. febr. 1953 —- Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.