Alþýðublaðið - 05.02.1959, Blaðsíða 5
:x:::
Sigurlinni Pétursson:
ui.
EfTIR að hafa nú á síð-
astliðnu hausti skoðað ýmsar
: húsbyggingar reistar með nýj-
ustu aðferðum og tækni í
Danmörku, Noregi og Svíþjóð
sannfærðist ég betuf en
nokkru sinni áður um að
byggingaaðferð mín, sú er ég
hef á undanförhum árum ver
ið að fást við undir erfiðustu
kringumstæðurn á sinn fyllsta
tilverurétt, hvar sem er og
>' voru verkfræðingar þeir, er
ég hitti og höfðu kynnt sér
> aðferð mína.. sammála því.
í þessum löndum og víðar
: í Evrópu eru hús nú byggð á
svipaðan hátt og mín aðferð
byggist á, allt frá einni hæð
í og upp í 17 hæðir. í Danmörk
og víðar hefur frá ómunatíð
verið notaour brenndur leir-
steinn til húsagerðar ásamt
kalki og timbri. Þessi aðferð
var sjálfsögð og góð, meðan
cement þekktist ekki og vinnu
laun voru lág. Á seinustu
áratugum hefur þetta verið
að smábreytast og er nú svo
komið eftir góð kynni af hinu
merkilega steinlími og marg-
víslegum tilraunum að marg-
ir tæknifræðingar í bygginga
málum og aðrir húsbyggjend-
ur hafa byrjað íyrir nokkr-
. um árum á hellueiningaað-
ferðinni (elementum úr stein-
steypu).
Almennt er styrkleiki hinna
hærri húsa býggður upp á
tvennan hátt, í flesuim tilfell-
um er kjarninn allúr stevj:
með tilheyrandi skilrúin
og gólfið yfir hann, síðan
öll þverskilrúm á hverri I
inilli íbúða steypt og éin
(ilt langs eftir húsb’okkii
Skilrúmin á ivéim nec1
hæounum eru járnbent,
rftir það em öll þverskilr
úr venjulegri veggja stey
•og er hún ekki járnbent. Auir
ei'u þessir burðaveggir 20 cm.
þykkir frá kjallara og upp úr
í efstu hæðir. Til þess að ekki
þurfi að pússa þessa veggi
cru noíuð stálmót, sem skrúf-
uð eru saman og færð til með
kraria þeim, sem húsið er reist
með, þykkt ■ stálsins í flekun-
um er 3 mm. fest á vinkla ög
.slár. í Danmörk kostaði fer-
meterinn í slíkum mótum fyr-
ir tveim árum ca. 240.00 d. kr.
en hver stálfleki er að stærð
60 cm. X 260 cm. og vegur
150 kg. Eru oftast hafðir 8
flekar samfástir og verða því
samtals 1200 kg.
Annars s'aðar sá ég þessa
fleka úr þykkum krossvið og
eru þeir þá mikið ódýrari, en
endast ékki að hálfu á við
stálflekana, þá lítur steypan
ágætlega út eftir slík mót, en
meiri nákvæmni þarf til við
að setja þau upp.
Þegar þverskilrúm milli í-
búða eru ekki. öll steypt í mót
um, en höfð úr hellum eru
steyptar súlur og taitar, sem
bera uppi bygginguna ásamt
DiesHvélár og rafmág™’ eru alveg íþann veginn, að útrýma hinum 3
'iömlu góðu feimvögnum. Þeirra clag ar eru bráðum taiclir í flestmn lönd- |
uin. Þó t'iiu dfeemi um það, að virðulegir gamlir eimvagnar, sem farið 3
hafá ótöiuiegan. fjölda kíiómetra, óslítandi vélar, sumir hverjir, eigi |
eftir að gera nokkurt gagn. Þannig er það t. d. með éimvagninn hér á ,1
myndínni. Ilann er nctaður til að hita upp hús með 70 íbúðum, sem |
er í byggihgu, unz upphitunarkt.rfi hússins er tilbúið.
uiilMittíUHiiikktilktitiHtiiiiiithniiimmiiiimuimiiiiiiiiimiiniiimmiiiiiiiimimnif"; *i -mmiimimmiiimmmmmmmiiim|l|iimmiiiimm»
tveim til þrem þverveggjum
á hverri hæð. Baðherbergið
er steypt í einu lagi og sett
á sinn stað me^ krana. Allar
innveggja hellur eru settar
áður en útveggja hellum er
raðað upp, sem eru með til-
heyrandi gluggakörmum.
Mismunandi gerðir og stærð
ir eru af útveggjahellum og
og hefur hvert byggingar-
firma sína aðferð þar við.
að
áðat annars veggfóðraðar
nokkru leyti.
Á nokkrum stöðum sá ég
gipsplötur notaðar í skilrúms
veggi og einnig innan á út-
veggi, voru þær ristar niður
í 40 cm. renninga.og fasaðar,
límdar á trégrind og nótaðar
saman, fór þétta vel. Á mörg-
um stöðum eru harðviðargólf
notuð ennþá og sérsíaklega í
Danmörk og nokkuð í Svíþjóð,
Sumstaðar eru hafðir tvéir . enda hafa þeir gott efni í þau.
STJÓRN Indónesíu hefúr
sett á stofn fyrirtæki, þar sem
unnið er að því að gera fyrir-
rnyndir fyrir leirkeragerð.
Þetta er gert í því augnamiði
að auka leirkeragerð í landinu.
í Bandung er stofnun, sem sér-
bæfir menn til þess að starfa
við þessi fyrirtæki og námskeið
í listiðn þessari hafa verið hald
gluggar í sömu hellu, og fer
það eftir stærð herbergja.
Þegar súlur og bitar eru
uppistaða byggingarinnar er
auðveldara að breyta tilhög-
un herbergjanna, þá takmark
as hún ,að nokkru við stærð
lofthellanna, en loftin eru
einnig höfð úr hellum, og er
þar aðallega um tvær gerðir
að ræða og er það tæknilegt
atriði, hvör aðferðin er notuð.
Báðar hafa nokkuð til síns
ágætis, önnur gerðin er með
bitum, sem koma niður úr
hellunni með ca. 50 cm milli-
bili, en sléttað að ofan. Hin
gerðin er slétt báðum megin,
en með holrúm í miðju.
Við innveggi húsanria þarf
yfirleitt ekkert að vinna, hell
urnar. hafa fasaða kanta og
eru þeir látnir halda sér þann
ig, eiiinig hafa' sumir 3 cm.
breitt, slétt innfall um 1 cm.
á dýpt og einnig úpp við loft-
ið, þegar lofthellurnar eru
sléttar að neðan. Er þá auð-
V.elt að jafna skeytin með
spaða og sparsli, sem strokið
er eftir ráufinni, ef þurfa þyk
ir. Flestar eru íbúðirnar mál-
WHWMWWWMMWMMMMMWW
konur, til þess að unnt sé að
glæða áhuga barna á þessu
starfi. Þessi iðnaður er mjög
mikilsverður fyrir efnahag
landsins. Á meðfylgjandi mynd
sést sérfræðingur frá Stóra-
Bretlandi, sem vinnur við fyr-
irtækið á vegum tæknihjálpar
Sameinuðu þjóðanna. Hann er
þarna að skoða kexkrukku,
sem einn nemeridanna hefur
búið til.
I Noregi nótuðu þeir mikið
línóleumdúk, sem v\ð hér,
in fyrir kennara og kennslu-
Sigurlinni Péturssön.
einnig var nokkuð. um máluð
ffóif.
Yfirleiít er stefnan sú, að
nota sem minnst.tiröburspara
vinnuafl, losna Við sem næst
alla snúninga gagnvart efnis
útvegun ö. fl, en hafa allt til
taks á byggingarstaðnum, þeg
ar verkið er hafið og jarð-
vinnu lokið fyrir úndirstöður,
enda byggja þeir elementhús-
in 10—14% ódyrar en hægt
er með skriðmót, hváð þá með
gamla Idginu. Þetta eru stað-
reyndir á hinum Norðurlönd-
unum.
Þess má geta að víða er
einangrun sett í hellurnar um
leið og þær eru stevptar og
steypt yfir þær þar eftii', er
því ekkert að gjöra við hell-
urnar, þegar þær hafa veri<3
losaðar úr mótunum, annars
er ekkert því til fyrirstöða
að klæða hæðirnar innark mtF
sérstökum steinhellum, ser.v
ekki þarf að uússá.
Þegar litið er á riiöguléika
(Framhald á 10. síðuj, •
i r
stóð á þvi, aS
nýyrðið quisling (kvis'ing-
ur) var tekið upp í éns'kú? .
Það er þó orð, sem1 aðeins
átti sér st'o-ð í rawniveru-
lejikanum' nokkra vortíaga
árið 1940.
S'ven Ahman ríisíjcri
Dagens Nyheter í Stekk-
hólmi krefst þess. að hanrt
sé viðurkenndur sroiður
þessa nýyrðis. Hann gétur
■ líka sannað það með þakk-
arbréfi frá ritstjóra fer-
lendra frétta hjá Tiroes. j
Sven Ahman er rsú ftétia J
ritari í New York. En 19401
vánn hann á ritstjórriar-
skrífstofu Dagens Nyhetery
en var þá um leið ffetiá-i
ritari Times.
15. maí, sex dögum eitir':
að Norögur var hefriútr-
irín, sendi Áhman íretía-
skeyti til Times um atburð
ina. Þar notaði harm í
fýrsta sinn orðið „qrilsl-
ings“, kvislingar, u»
norsku nazistana. A. þerin-
an hátt komst orðið iriri í.
ehskuna,
í vinriuherbergi haris i
New Yoi'k hangir í ramraa
bréf frá þáverandi ritstjéra
erlendra frétta hjá Times,
Ralph Deakin, sem þakkár
honum fvrir, að hanrr háfi
gfefið eriskunni^ j,nýtt ög
nytsaint orð, enda bótt það
sé chugnanlegt11.
Alþýðublaðið — 5. febr. 1959