Alþýðublaðið - 05.02.1959, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 05.02.1959, Blaðsíða 3
. . . ■. • - -- Flugvél af Electra-gerð. Óttazt, að Lockheed 65 manns hafi farizt, er Electra féll í Austurá. NEW YOR4. febr. (NTB— REUTER). Óttazt er, að 65 manns hafi fai'izt, er Lockheed Electra fiugvél féll um mið- nætti í nótt í Austurá í Nevv York. Að’i • átta menn lifðu af slysið, sagði talsmaður flug- félagsins American Airlines í dag.-Níu mönnum varð bjarg- að, en einn lézt síðar, og lög- JAKARTA: Flugher Indóaesíu tilkynnti í dag, að flugvélar hans hcfðu hafið skothríð á hersveitir uppreisnarmanna á Ceram í lio.úkkueyjum, sem vilja stofns' eigin lýðveldi. Er þetta í fyrs a sinn í marga mán u.ði, að stjórnin viðurkennir, að enn geisi uppreisn. reglan upplýsir, að 18 lík hafi náðst úr vatninu. Flugvélin, sem var að koma frá Chicago, átti að lenda á La Guarida iflugvélli, og vegna boku ætlaði flugmaðurinn að reyna að lenda með hjálp tæikja. Af einhverjum orsökum missti 'flugvélin stefnuna að flugbrautinni og.féll í ána, sem fallur á milli Long Isiand, þar sem flugvöllurinn ér, og Man- hattan. Nckkrum farþeganna ccikst að komast út úr vélinni áður en hún sökk. NEYÐARÓP, EN NÁÐUST EKKI Vélin klofnaði í tvænnt, er hún lenti á vatninu. Átta- ára Jrengur, sem fannst í flakinu. Dul?er kominn til viðræðna s London, áður en MacmsIIan fer til Moskva. LONDON, 4. fehr. (NTB— REUTER). John Foster Dulles u t anríki s r áðh er r a Bandaríkj- anna kr ugleiðis til London í morgu og hóf þegar í stað viðræður við brezka ráðherra. Var uir. fnið samningavið- ræður « uisturs og vesturs um Þýzkalandsmálið. Eftir ssgist ekki gsta gert sér Ijcst hvað eiginlega gerðist. Mörg neyðaróp heyrðust frá fariþeg- um vélarinnar, er reyndú að synda í land, en bámst burtu fyrir strauminum. Umfangs- máklar björgunaraðgerðir hóf- ust strax. Óttast er, að margir þeirra, er fórust, hafi borizt með straumnum langt burtu frá slysstaðnum. KAUPMANNAHÖFN, 4. feb. [ (NTB—RB.) Fréttir um, að neyðarljós hefðu sézt út af Grænlandsströnd, ieiddu í dag til þess að f-u-gvéiar og skip, er leita út af Hvarfi, lögðu fram aila sína kraíta í von um að finna mætti einhverja sltip- brotsm'ienn af Iían Hedtoft. Leitin hafði pó engan árangur borið, er myrki'ið skall á. ■Bandariska strandgæzluskip- i ið Campibaji og þrjár flug vélar leituðu í dag á svæði, sem er , um 100 sjómíiur suðvestur af ; Hvarfi, eftir að tilkynning barst um neyðarljós á þessu svæði. | Hins Vegar -ahnst ekkert, er ' leyst gæti gátuna um neyðar- ljósið. Einnig hdfur veirð tilkynnt um, að rautt ljós hafi sést norð- vesturfrá Gagssimiut við Bi'eiccijurð, sem er allangt fyrir n'orðan það svæði, sem leit að hafur verið til þessa. Það er ekki Ifiklegt, að ljósið sé frá ein urn af björgunarbátum Hans Hedtofts, en hins vegar er hugs rekið svo iangt norður fyrir straumi. Neyðarblysið sóst á þriðjudagskvo.d og sást í nokkr ar mínútur. anilegt, að skiplbrotsmenn hafi -uiiiiiniiiiir: Scpleg skjöl i KAUPMANNAHOFN, 4. | I febr. (REUTER.) Þrettán | i kassar, fullir af dýrmætum 1 I skjölum, heimildum um sögu = É Suður-Grænlands frá 1780, | | fóru niður með Hans Hed- | = toft. Telur þjóðskjalasafnið | 1 tap þeirra mjög tilfinnan- | ! legt. | ! 'am þessum hafði ver i | ið safnað samian á mörgum | | árum og voru meðal þeirra = | kirkjubækur og skjöl frá | | byggðum Suður-Grænlands = | um næstum tvær aláir. § Eisenhower segir vamaraðslððu belri en nokkru sinni. Telur ræðu jovs ekki vænlega til að bæta sam- komulag. stuttar ður við Lauris Norstad, yfirmann herja NA- TO, ræddi Dulles við Selwyn Lloyd utanríkisráðherra- Síðar í dag átti liann að hitta Mac- millan 'forsætisráðherra, sem samkvæmt góðum heimiidum fer fljótlega í heimsókn til Moskva ásamt Lloyd utanríkis- ráðherra. Framhald á 2. síðu. WASHINGTON, 4 febr. (NTB-' REUTER). Eisenhower Banda- ríkjat'orseti upplýsti á blaða- mannafundi sínum í dag, að Bandaríkjamenn hefðu lagt fram harðorð mótmæli við rússneska utanríkisráðuneytið vegna þess, að bílalestir banda- ríska hersins var stöðvuð á veg inum milli Berlínar og Vestur- Þýzkaiands. Yoru mótmælin send snemma í dag. Bandarísku hernaðaryfirvöldin í Berlín hafa áður mótmælt því þríveg- is, að bílalestirnar eru stöðv- aðar náiægt landamærum Vest ur-Þýzkalands. Eisenhower lýsti því yfir, að Bandaríkjamenn litu á hegðun Rússa sem rof á skýlausum samningi, er gerður hefði verið milli hernámsveldanna fjög- urra í Berlin. Hann bætti því við, að Bandaríkjasíjórn hefði aldrei viðurkennt rétt annarra j hernámsvelda til að hafa eft- ! irlit með birgðum, er sendar eldflaugar Sovétríkjanna gætu hitt mark hvar sem væri í heim inum með mikilli nákvæmni og að bandarísku flugarnar væru úreltar. Svaraði hann því til, að Rússar hefðu ’íka haldið því fram, að þeir hefðu fundið upp flugvélina, bílinn, símann Franihaid á 2. síðu. væru til eða frá bandaríska hernum í borginni. RÆÐA KRÚSTJOVS. Forsetinn ræddi einnig ræðu Krústjovs á flokksþinginu í Moskva og lýsti því yfir, að hann gæti hvergi fundið neitt j í þeirri ræðu, er bætti útlitið I fyrir skilningi milli austurs og vesturs. Vesturveldin yrðu því að semja sínar eigin áætlanir um það, hvernig fjarlægja eigi járntjaldið. GÓÐ TILRAUN MEÐ atLas-skeyti. Eisenhower hélt því fram, að tilraunin með Atlas-skeytið í gær hefði tekizt fullkomlega. Hann bætti því við, að aðstaða Bandaríkjanna í vörnum yfir- leitt væri hin ágætasta og taldi, að yfirlýsingar Rússa um j eldflaugar sínar væru áróður einn. —• Hann var beðinn um að ræða þau orð Malinovskis,! landvarnamálaráðherra Rússa, á flokksþinginu í Moskva, að HELMSTEDT, 4. fehr. NTB —REUTER.) Vörubllamir fjór- ir frá Bandaríkjaher, sem á mánudag voru á leið frá Berlín til Vestur-Þýzkalands og stanz- aðir voru, er þeir ætluðu út úr Austur-Þýzkalandl, fengu í dag leyfi til að halda för sinni á- fram og fóru yfir landamærin rétt eftir kl. 17. Fyrr í dag áttu pólitískir ráð gjaifar herja Bandaríkjamianna og Rússa samtal í Berlín. Bílarnir voru stöðvaðir, er liðþjálifinn, sem var fyrir bila- lestinni, neitaði rússneskum varðmönnum' um leyfi til að rannsaka bílana. Hermsnnirnir fimm, sem í bílunum voru, dvöldu í þeim' í tvær nætur og fengu mat frá bandarísku her- lögreglunni. S s s s s s s s s s s s s s s s r r r 845 vinnmgar að upphæð Kr. 1,095,000,00. r r r s S V i S V s c 1 Alþýðublaðið — 5. febr. 1953

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.