Alþýðublaðið - 07.02.1959, Page 1
SeyðisfirSi í gær. — (Erá fréttariturum Alþýðublaðsins :
Birni Jóhannssyni og Oddi Ólafssyni).
Roland Preíious, hinn 32 ára gamli skipstjóri íog-
arans Valafells, lýsti yfir fyrir rétti á SeySisfirði í
gær, að hann mundi ekki gera athugasemd við skýrslu
Eiríks . Kristóferssonar, skipherra á Þór, en sam-
kvæmt henni var Valafeii síðastliðinn sunnudag stað-
ið að ólöglegum veiðum 0,8 sjómílum innan við 4ra
rnílna markanna. Við réttarhöldin í gærdag kom í
Ijós, að auk þess sem Pretious sldpstjóri er nýbúinn
að taka við skpstjórn á Valafelli, hefur hann ekki ver-
ið á sjó síðan deilan hófst við Breta 1. september sl.
Hann var lagður á sjúkrahús á Seyðisfirði um miðjan
ágúst, var þar sjúklingur til 28. sama mánaðar, en
hvarf þá til Reykjavíkur og heim. Pretious verður
því ekki ákærður í sambandi við meint margítrekað
brot tögararis innan tólf mílna fiskveiðilögsögunnar.
En dómur í málinu, sem nú er höfðað gegri honritti,
vérður væntanlega kveðinn upp í dag. :•*
Pretious gekk . sýnilega ekki.
heill til skógar, þegar hann
mætti í réttinum á bæjarfógeta
skrifstofunni kl. 2,30 síðdegis í
gær. Lé'tbáíur frá Þór hafði
só'tt hann um borð í Valafell,
sém liggur úti á legunni. Brezki
skipstjórinn var daufur, rauð-
eygur og beygður. Hann bað
oft um vatn meðan á ýfir-
heyrslu stóð og fékk að hvíla
sig í herbergi við' réttarsalinn
á meðan .skips'jóri og stýri-
menn á Þór báru vitni. Þegar
hann kom aftur í réttarsalinn,
þar sem dómarinn, Erlingur
Björnsson bæjarfógeti, lágði
enn fyrir hann spurningar virt
ist hann þó dálítið hressari.
Meðdómendur bæjarfógeta eru
Friðbjörn Hólm og Sveinlaug-
ur Helgason, GísH G. ísleifs-r
son héraðsdómslögmaður ér
verjandi ákærða, en Ottó Jóiis
son menntaskólakennari dóm-
túlkur.
MMMMMVMHMMtMMMMMM
Meiri fiskur
ÞEIR sækja víðar sjóinn
en á Suðurnesjum. Mynd
in er tekin á Sauðárkróki.
Jón Jósafatsson, ungur og
efnilegur formaður, er að
gera að, en hjá.honum er
staddur Páll Þórðarson,
framkvæmdastjóri Fiski-
vers Sauðái’króks hf. Á
Sauðárkróki gætir vax-
andi bjartsýni sjómanna:
aflinn er greinilega að
aukast. Þeir þakka það
stækkun fiskveiðiland-
helginnar. — Ljósm.:
Stefán Petersen.
BONN, 6. feb. (REUTER). Tveir
fyrrverandi S.S. menn og fanga
verðir í fangabúðum nazista,
voru í dag dæmdir í lífstíðar-
hegningarvinnu. Þeir heita Gu-
stav Sorge og Wilh. Schubert.
RADARINN BILAÐUR.
Eftir að skýrsla Eiríks skip^
Framhald á 3. slðu.
Sannkallaður
helðursmaður.
ÞAÐ er bókað hjá bæj-
arfóeta Seyðisfjarðar, að
skipstjóri brezka tundur-
spillisins Agincourt sc
sannkallaður heiðursmað-
ur. Það var Agihcoutt,
sem fylgdi Valafelli og
Þór til hafnar.
Eiríkur Kristófersson,
skiplierra á Þór, sagði í
réttinum í gær og óskaði
eftir að bókað yrði:
Við kvörtum sífellt yf-
ir því, sem Bretinp gerir
um ekki gleyma því, sem
á hlut okkar, en við meg-
liann gerir vel.
Eiríkur lýsti síðan yfir,
að skipstjóri tundurspill-
isins hefði frá upphafi
komið fram af stakri prúð
mennsku og að öll loforð
hans hefðu staðið cins og
stafur á bók.
Fréttamenn Alþýðublaðsins,
sem til Seyðisfjarðar fórn, lýsa
Pretious skipstjóra svo, að hann
sé lágvaxinn (naumast meir en
165 cm hár), þrekinn nokkuð,
dökkhærður og- brúneygur. I
Hann mætti í réttinum í gráum
jakkafötum og hvítri skyrtu,1
bindislaus. Hann var veikinda-
Iegur, þegar Þórsmenn fluttu!
hann úr Valafelli (380 tonn). j
Hann er fæddur 1927, býr í
Grimsby, er kvæntur og á þrjú
börn. Hann er hæglátur í fram-
komu og virðist fciminn. Hann
hifur verið skipstjóri í átta ár
og sjómaður í fjórtán, cða j
nærri hálfa) æfina.
A islenzku lÖ'gregluþjónunum,
sem stóðú vörð , í Valafelli í
fyrrinótt, mátti heyra að Pre-
tious hafði vcrið veikur um nótt
ixia. Hann var mcð uppköst
fram undir morgun og fékk
sprautur. Hann var á sífelldu
rjátli úr skipsklefa sínum upp
í brú, en yrti aldrei á lögreglu-
-----—.............,,...,...,,1 mennina.
í gærdag drakk hann mikii
áf vatni. Hann mxin ,vera maga
veikur og þjást af lifrarsjúk
dómi. Hann stóð aðeins við
réttarsalnum meðanj kæran va
lesin yfir honum og hann va
yfirhéyrður. Svo hvíldist hann
herbergi, þar til hann var aftu
kvaddur fyrir. Þar voru mcða
annars með honum þcir Gei
Zoega umboðsmaður og Bria:
Holt, fulltrúi brezka sendiráðs
ins.
Þar reyndu fréttamenn að
taG við hann, en voru beðnir
að trufla ekki hvíld hans um of.
Þcgar honum var 1‘ært enn eitt
vatnsglas, var hanri spurðuf,
hvernig honum f.vndist íslenzka
vatnið. ,,Ágætt,“ svaraði hann.
Annar fréttamaður gekk þá á
lagið og spurði, hvernig hanii
kynni við ísland og’fslendinga.
„No comment,“ svaraði skip-
stjórinn, en það útleggst nán-
ast: „Um það hef ég ekkert aÖ
segja.“
Framhald á 2. síðu.
1 heitir framhaldssagan, sem Þetía er saga mikilla á-
| hofst í blaðinu í dag. taka og stórra fórna. Þetta
| Metro-Goldwyn-Maver er er saga fjórtán karlá og
1: buið að kvikmynda hana kvenna, sém byltingin ógn-
| nieð Yul Brýnner og De- ar nieð tortímingu. Og þó er
| hóruh Kerr í aðalhlutverk- þetta fj’rst og fremst saga
| unum (sjá mynd). einnar ,könU og tveggja
| Rætur sögunnar liggja í manna — þeirra, sem elsk-
I ungversku uppreisninni. uðu hana.
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiDiiiiiiiiiiiiiililiiiiiiiiiiiiiiiUiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii
ÞREKINN Mmi
MMim 06 -
iriiiiiiiiii*iiuiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiii,iuiiimiliii,iii«,ift':