Alþýðublaðið - 07.02.1959, Side 6

Alþýðublaðið - 07.02.1959, Side 6
í NEW YORK háðu fyrir skömmu þrír menn, sem kynna danslög í útvarp, ný- stórlega keppni.' Þeir á- kváðu að vaka lengur en nokkrir menn hafa áður gert. Red Evans, sem hafði tilkynnt, að hann myndi reyna að vaka í 200 klukku stundir, gafst upp eftir 190 stúndir og 43 mínútur. Var hann þá komin með svo á- kafan höfuðverk, að læknar ráðiögðu honum að hætta hið snarasta. Uppgjöf Evans varð sigur vegaranum í keppninni, Pet er Tripp, kærkomin lyfti- stöng. Eftir 191 stund á- kvað hann að hætta keppn- inni og fá sér ærlegan blund. En þegar til .kom gat hann ekki með nokkru móti sofnað fyrr en 7 klukku- stundum síðar. Þriðji keppandinn, Dave Hunter, datt út af eftir 187 stundir. i Það væri býsna gaman að vitá hvernig Haukur Hauks- son stæði sig í keppni sem þessari. verða einangraður með gler u.11. í fylgd mað flutninga- bifreiðinni verður farþega- vagn, þaðan sem sérfræð- ingar m.unu fylgjast með ísnum. Áætlað er að ferð- in taki um 20 daga. Þrá.tt fyr.ir hitann í Afríku, sem . á þessuim árstínaa. getur vsrið allt að 40' gráður, eiga aðains 500 kíló af ÍSQ- um að bráðna. Elkið1 verður frá Gauta- borg um Kaupmannalhöfn, Hamborg, Brussel, París, Ðiisseldorf, Luxemburg og síðan áfram gegnum Ítalíu niður til Afríku og að mið- jiarðarlínu. ☆ A ARINU 1958 voru 140 milljón konur í Kína „frels- aðar“ frá eldhússtörfunum, en fiengu þess í stað að vinna byggingarvinnu og skógarvinnu. Fregnir þess- ar koma beinustu leið frá uplýsin.gaþjónustunni í Nýja-Kína, en þess er ekki getið, hvort það er frétta- stofan eða konurnar sjálfar, sem kalla þessa ráðstöfun „frelsun frá eldhúsinu“. 13 milljónir kvenna voru látn ar vinna við landbúnaðar- störf, en í sambandi við fiskveiðarnar er þess getið, að konur séu ekki látnar fara til sjós. Þær ,,f4“ aðeins ☆ Litaðir BANDARÍKJAMENN hafa fundið upp nýja tegund af kafarabún- ingum. Þeir eru fram- leiddir í sterkum og skærum litum. Hingað til hafa kafarabúning- ar yfirleitt verið svart ir, og flest slys sem hlotizt hafa af köfun, hafa stafað af því, að kafararnir hafa ekki sézt eða þá, að þeim hefur verið ruglað saman við fiska. Nýju búningarnir koma í veg fyrir þetta, auk þess sem þeir eru hlýjari og hentugri á flestan hátt. LTin.imjmmiiin.iin................................m.n............. ..........................................................III........Illllllil..................Illltlllllllllllllllllllillllimt- ☆ miðjarðarlínu 'XWNAiN skamms mun flutningahifr'eið af Scania Yahis gerð leggja af stað frá Gauta'b'org með þrjú ton.n af ís, og aka alla leið súður að miðj':arffarhafslínu. ' X>að eru. gleruilarfram- Íéiðandur í átta Evrópu- löndum., sem standa fyrir þassu undarlega uppátæki, ek ísinn á bM'reioinni mun MAÐUR nokkur kom til atvinnurekanda og bað um vinnu. Atvinnurekandinn kinkaði kolli og kvaðst fyrst þurfa að spyrja nokkurra spurninga. — Hver voru byrjenda- launin hjá yður í núverandi stöðu yðar? — 5000 krónur. — Og hvað hafið þér nú í laun? — 5000 krónur. — Hver er ástæðan til þess, að þér viljið skipta um stöðu? — 5000 krónur. Hann fékk stöðuna. OFT kemur það fyrir, að farþegar bifreiða missa meðvitund, fá höfuðverk eða svima án nokkurrar orsakar að því er virðist. Þetta stafar ótrúlega oft af kolsýrúeitrun. Öll hin mörgu • ,,óskiljanlegu“ bíl- slys, þegar bíllinn fer skyndilega út í skurð, enda þótt vegurinn hafi verið góður, hraðinn hóflegur og engih hindrun framundan, eiga sér oft sömu orsök. mannsins inniheldur mikið kolsýrumagn. Og er þetta athugað um leið og alkohól- blóð„prufan“ er tekin. Kolsýrueitrun verður þannig, að við innöndun binzt kolsýran litarefni rauðu blóðkornanna, hæmo globininu, en hlutverk þess er að flytja hið bráðnauð- synlega súrefni til fruma líkamans. Því miður er hæmoglobinið 300 sinnum fúsara til að bindast kol- sýru en súrefni. Þess vegna er aukning kolsýru í and- rúmsloftinu svo hættuleg. Áhrif eitrunarinnar eru iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiimiiimmiiiimiiimii' -...... • Það er yfirleitt ógerning- ur að rannsaka eftir slysið, hvort Iþftið í bílnum hefur verið mettað kólsýru, þar eð það hefur að svo komnu sameinazt andrúmsloftinu fyrir utan, en hæglega má sjá það af því hvað blóð þannig, að bílstjórinn gerir sér ekki ljóst hvað um er að vera. Hann heldUr aðeihs, að hann sé þreyttur af langri 'keyrslu, eða hann setur áhrifin alls ekki neitt í sámband við aksturinn. T. d. getur verið að hann hyggi þetta aðeins afleiðing hyggi þetta aðeins afleiðingu eða of mikilla reykinga. Kolsýra í bílum fer venjulega í gegnum „púst- rörið“, en bílarnir geta ver- ið óþéttir og kolsýran er tvöfalt hættulegri af því að hún sést ekki; af henni er engin lykt og ekkert bragð. Eðlisþyngd kolsýru er um það bil sú sama og and- rúmslofts, það er því hin mesta firra að halda að kol- sýran liggi með gólfinu. Það er miklu -líklegra, að hún stígi uþp, þar eð „púst- ið“ er volgt. í Danmörku .fást nú spjöld, sem g.era .unnt. að sjá hvort kolsýrumagn ioftsins inni í bílnum er óeðliléga mikið. Slíkt þyrfti að koma UM ÞESSAR mundir stendur yfir tízkuvika í Par- ís, og herrna blöðin, að ekki standd á nýjungunum frek- ar en fyrri daginn. Auk klæðanna sjálfra hefur vak- ið mikla athygli ný tækni í sölumennsku. Höfundur hennar er tízkusérfræðing- urinn Robert Car, sem kom alla leið frá Rio de Janeiro til þess að boða fagnaðar- erindið í París. Og kenh- ingin hljóðar svo: Það á að Iáta karlmenn selja kven- fatnað, en ekki konur. Car sannaði mál sitt með því að láta fimm karlmenn, sem hann hefur þjálfað í list- inni, reyna hæfni sína. Og ekki þarf að spyrja um ár- angurinn. Kvenfólkið sner- ist eins og snældur í kring- um sölumennina og trúðu hverju orði, sem þeir lugu í þær. De Gaulle mun vera sér- lega ánægður með Parísar- tízkuna í ár. Stafar það af því, að tízkufrömuðirnir hafa fylgt ráðum hans og haft hana eins látlausa og ódýrasta og hægt er. Kemur það vel heim við sparnað- arráðstafanir de Gaulíe. Þegar kápusýning fór fram í síðustu viku, ætlaði allt af göflunum að ganga af hrifningu. Það var kápa eftir hinn 26 óra gamla Micel Goma, sem því olli. Hún var ferhyrnd að neðan og segist Goma, hafa fengið hugmy-ndina eitt sinn, þegar hann var að raka sig. Þá tók hann skyndilega eftir því hyernig skyrtan hans var í laginu að neðan. Myndin, sem fylgir grein þessari ^er af vorhattihum, — eins og tízkusérfræðing- urinn Jacqes Heim hugsar sér hann. | SÍÐAN MYKLE var | i frægur fyrir Rúbíninn | 1 sinn, hafa margir | "1 freistað þess að feta í : f" = hans fótspor. Sænski | i rithöfundurinn Bo | i Widerberg gaf til 1 i dæmis út bók í fyrra, f 1 sem nefnist ,Erotikon“ | i — og af nafninu má § i nokkuð ráða efni henn | 1 ar. Sama ár kom út | = bók, sem heitir „Ad- f 1 am“ eftir A. Benson, f | og fjallar hún einnig | i rnn rúbínskt efni. — S i Síðar hefur komið í | i ljós, að nafn höfundar | | er dulnefni. Réttu | | nafni heitir hann Carl | 1 Lund og er forstjóri i | m.iljón(afyrirtækis á I | S'káni. Uppátækið I 1 heppnaðist. — Bókin i 1 seldist „eins og Rúb- i = ín . e Á meðan þetta gerist reyn ir Georg að afla'sér nánari upplýsinga um starfsemi þessarar neðanjarðarverk- smiðju. Verðir eru til allrar hamingj.u mjög fáir, og þótt byggingin sé upplýst af. mjög sterkum . ljósum, er ekki mikil hætta á að tekið verði eftir honum. Hann kemur í þessum könnunar- ,sem fyrst á íslenzli að. Reykingar auka Keðjureykingamai dæmis, sem rey: sígarettur a kli getur fengið um I iíter kolsýru í blói ur það auðveldleg væga eitrun. Yir enn hættulegri. Þegar ekið er þar sem mikil u: ber að loka fyriir ina, ef mögulegt i ,,pústur“ bílanna getur borizt; inn bílstjórinn misst r — og afleiðingin i ★ HINN fyrsta ; verður tekinn þyngdareining í e andi löndúrri. Brej er.u 'þó smávæg: vart teljandi. H þumlungur (ineh) ar 25,4 millime hingað til hefur 1 ið 25.4000508 mi Yard hefur til þí svarað 0.91449183 en verður 0:144. n Enskt pund verður 37 kíló en er nú 0: 77 kíló. Enda þótt þess: ingar hafi litla þýðingu. eru þær verðar nákvæmui fræðilegurn mælin Ríkisstjórnir B anna, Kanada, I lands, Bretlands, Afríku og Ásíral samþykkt þetta n; Þess má geta að hefur ek.ki verið a ræmi milli léngdai Bretlandi og Ban um. Enskur þuml örlítið lengri en b ur þumlungur. BEZTA skilgre: rómantískri -stúlkv höfum heyrt. er á 1 Stúlka, sem vill, a inn, sem hún elsk; sjálfsmorð, áður giftist henni. leiðangri skyndile . um dyrum. Hann < — og þá sér hann innan tvo ógnarsti tanka. Skyldu þr geymdir allir þeir 111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111. 7. febr. 1959 Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.