Alþýðublaðið - 07.02.1959, Qupperneq 9

Alþýðublaðið - 07.02.1959, Qupperneq 9
 mám ■ 181! ■ / í Sjálfstæðishúsinu, sunnudaginn 8. febrúar. Skemmtiatriði í þjóðlegum stíl. Blótið hefst kl. 20,00. Sala aðgöngumiða laugardag kl. 2—5 e. h. • Stjórnin. NORSKA Handknattleiks- sambandið hefur nú valið landsliðið gegn íslending- um, en leikurinn fer fram á þriðjudaginn í Nordstrand- hallen í Osló. Þessir voru valdir: Markmenn: Thor Hoff Ol- sen, OHK og Oddvar Klep- perás, Fredensborg. Bak- verðir: Knut Larsen, Fre- densborg og Kjell Svestad, Fredensborg. Framlína I.: Knut Ström Nordstrand, Jon Narvestad, Arild og Jan Flatla, Arild. Framlína II.: Erik Helland, Grönland, Björn Erik Sandsten, Nord- sírand og Odd Nilsen, O.I. Varamenn eru Gunnar Kullebund, Lambertseíer og Arild Gulden, Arild. Þær fréttir bárust ei'nnig í gær, að Norðmaðurnn Reidar Aker muni dæma leikinn Svíþjóð —ísland. MEISTARAMÓT Íslands í handknattleik heldur áfram að Hálogalandi í kvöld óg annað kvöld og hefst keppnin kl. 8.15 bæði kvöldin. í kvöld fara fram tveir leikir í meistaraflokki kvenna, sá fyrri cr milli KR og Þróttar og getm- orðið mjög spennandi, einnig leika Valur og Víkingur. Tveir leikir verða háðir í 3. fl. karla, sá fyrri milli Víkings og Þróttar og sá síðari niílli Ár- manns og Fram. Síðasti leikur kvöldsins er í 2. flokki karla, ÍR—FH, en bæði þess félög hafa sterkum liðum á að skipa í þessum ald- ursflokki. Annáð kvöld leika ÍBK og Þróttur í meistaraflokki karla, 2. deild, einnig Haukar—ÍBK í 3. flokki karla og FH—Víking— ur og Fram—KR í 2. flokki karla, báðir leikirnir geta orðið tvísýnir, því að öll félögin hafa yfirleitt sterkan 2. flokk. Hin vinsæla dægurlagasöngkona BOLORES MANTEZ syngur í fyrsta sinn í Iðnó í kvöld með KK-sextett- inum og Ragnari Biarnasyni og Ellý Vilhjálms. Aðgngumiðasala kl. 4—6. Tryggið ykkur miða tímanlega. HVERNIG stendur á því, að Austurríki, þetta litla, fámenna land hefur eignast skíðameist- ara éins óg Toni Sailer, Anderl Molterer, Josel Rieder og hvað þeír nú allir heita? Þétfa er spurning, sem stöð- ugt er á dagskrtá hjá skíðaköpp- um stórþjóðanna, er ávallt bíða ósigur fyrir sniUingunúm frá þéssári smáþjóð, sem aðeins tel- ur 7 milljónir íbúa. Aiisturrlkismenn sjálfir bald'a því fram, að hinn mikli fjöldi þjálfara — og að skíðaíþróttin s'kuli vera skyldunámsgrein í skólum lándsins, frá barnasikól- um til háskóla, sé svarið. SérEbvér skóli í Aústurríki befur kennara, sem kann undir- stöðúátriði skíðafþróttarinnar, og allir nemendur mill 10 og 18 ára vérða að taka þátt í tveim 8 daga námskeiðum a. m. k., á meðan þeir eru í skólanum. — Þeta skipulag befur verið í framíkvæmd s. 1. 30 ár, og í dág sýna tölur að hvorki meira né minna en 70 þúsund lands- mianna leggja að jafnaði stund á skíðafþróttir. Til þess að 'komast í austur- rískan skíðakennaraskóla verða nsmendurnir að ganga undir strangt próf í einum af hinum þrem skólum' landsins, en þeir eru í Innsbruck, Gþer. Gurl eða St. Gbristopb í Arlberg. Alls eru tíu: s'kíSaskclar í Austurríki, en aðeins hinir þrír áðurnefndu geta útskriifað kennara. Hinir Sjö erú fyrir árlég námskeið skólanemenda. Önnur ástæða fyrir hinum mdklu framgangi austurrískrá skíðámanna er, að vetrarmán- uðina eru skíðin yíða eina farar tækið. Þctt a á sérstaklega við u‘m fjalláhéruðin í vesturhluta landsins. AncnrrísVo cilri^f5<5niml-»a,nrli'íS ■ -. . - — — jnæstúm jáfhhliða að í sér á skíðurn og að ; Allir skólanemendur | að taka þátt í !um, enda eru ■ 7 f , : skyldunamsgrein.. A ■ inni sjáið þið ausíurrísk börn : | stíga fyrstu sporin. : fylgist auðvitað vel með efni- legum skíðamönnum, sem fr’am komia og stað'setur venjulega meistaramót aðeins í þeim byggðalögum, sem þeir eru frá. Árangurinn hefur verið stor- kostlegur og hægt er að sjá hann í árlegum afrekaskrám. F-orystu Austurríkismanna í alpágreinunum. hefur ekki verið alvarlega hótað undanfarin ár. Heimsmeistaramir Toni Sái 1- er og Josl Rieder hafa háett keppni um stundsrsakir, en efnilegir nýliðar eins og hinn 20 ára gamli Karl Schranz og 19 ára gamli Ernst Faleh munu feta í fótspor þeirra strax á þéss Um vetri. Á samkomunni £ kvöld syhg- ur Kvennakór KFUK og Þórður Möller læknir syngur einsöng. — Feli.x Ólafsson kristniboð; talar. Vitnisburð- ir. Allir velkomnir. KFUM — KFUK. Amtmannsstíg 2 b. KFUM. Á morgun: Kl. 10 f. h. Sunudagaskólinn. Kl. 10,30 f. h. Kársnssdeild. Kl. 1,30 2. h. Drengir. K!. 8.30 s.d. Fórnarsamkoma. Sr. Friðrik Fr.ðriksson og Felix Ólafsson kristniboði 'tala. — Allir velkomnir. ( ÍÞróttir ) Alþýðublaðið — 7. febr. 1959 ®

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.