Alþýðublaðið - 07.02.1959, Side 10

Alþýðublaðið - 07.02.1959, Side 10
Verkeinin feíSa Frámhald á S. síðu. ár, a5 Elþingi sölsi ?ram- kvæmdavaidiö ■ undir sig \ æ ríkari mæli, Stuðla þarf að því að framkvænídavaldinu verði dreift frekar en nú er til að sporna við því að höf- uðborgin verði of stör £ sam- anburði við þjóðarlíkamann. Þá þarf að tryggja betur friðhelgi eignarrétíarins bann ig að komið verði í veg fyrir að eigur manna verði bein- línis' gerðar uppíækar. Jafn- aðarmannastjórnin hefur hins sé fyrsta sporið í þá átt að þjóðin fáf nýja stjórnarskrá. Hugmyndin er að sameina í eitt kjördæmi tiltekinn fjölda kjördæma og fái hvert þess- ara nýju kjördæma eigi færri þingmenn en áður voru fyrir það svæði, er hlutaðeigandi kiördæmi nær yfir. Þá verði þingmönnum fyrir Revkjavík fjölgað ujsp í 12 og auk þess úthlutað nokkrum uppbótar- þingsætum þannig, að alls yrðu á þingi eigi fleiri þing- menn en nú eru, en gætu orð- ið færri. Því hefur verið hald- ið frarn að svipta eigi tiltekin kjördæmi fulltrúa sínum, sem hvert byggðarlag innan kjör- svæðis 5—7 þingmenn í stað eins, og má því segja að hlut- ur hvers kjördæmis sé betri en áður, þó það verði að deiia þingmömmm sínum með nær liggjandi byggðarlögum. Að vísu tel ég einmenniskjör- dæmin hafa ýmsa kosti fram yfir stór kjördæmi, því að vissulega má halda því fram, að kjósendur í hinum nýju, stóru kjördæmum hafi ekki sömu aðstöðu og áður til þess að hafa hönd í bagga með hverjir verði í framboði í hin- um nýju kjördæmum og því hættara við að völd flokks- leiðir er hverfandi miðað við það aukna hagræði, sem þess- ari breytingu hlýtur að fylgja, þegar á heildina er lit- ið. — Að sjálfsögðu ber að hafa Sem leiðarstjörnu í þessu mikilvæga máli á hvern hátt lýðræðið verði bezt tryggt og setja ber það ofar stundarhag — og er fyrirhuguð breyting tvímælalaust spor f rétta átt. (Framhald af 5. síðu) menn, sem ekki hafa það víð- sýni til að bera að þeir geti ! skapað sér heildaryfirlit yfir ! kjördæmið og hagsmunamiái j þess, ættu ekki að bjóða sig fram til þings, Mér virðist aug Ijcst að þjóð.félaginu sé fyrir bsztu að slíkir menn haldi sig á sinni hundaþúfu, þar sem þeir geti látið sér nægja að horfa rétt fram á sinn eigin nefbrcdd. Sú viðbára hefur einnig komið fram að með . stækkun kjördæmanna skap- ist aukin hætta á því, að stjórn ir ílok.kanna skipi menn í framboð, án samráðs við kjós endur. Þetta virðist mér mjög ólíklegt. .Ég hygg að við 'þessa fyrirlhuguðu br.eytingu skapist einmitt nánari tengsli milli stjórna flokkanna annarsveg- ar og kjósenda í kjördæm-un- um hins vegar. Eðlileg afleið- ing væntanlegra breytinga v-erður tiy dæ-mis án efa sú :fyr.(r AI'.|þýðuiL’bkikinn að flokksfélögin í hverju ‘kjör- dæmi miynd-a með sér mjö.g nláið samlbandt. Stjórnir þess- ara kjörd.æm;asamfoanda verða svío hinn eðlilegi tengiíiður milli fólksins í kjördæmunum og flokksstjórnarinar. Téngsl- in milli íbúa kjördæmanna og flok'ksstjórnarinnar styrkjast því fremur en að þau veikist. KoiU'áð Þorsteinsson. Kastle Austurrísku tsvigskíðin komin. Pantanir sækist. Marker öryggisbindingar væntanlegar á næstunni. Austurstræti 1. Sími 13508. Rahnagnsperur 15 Wött á kr. 2,60 25 Wött á kr. 2,60 40 Wött á kr. 2,60 60 Wött á kr. 2,90 75 Wött á kr. 3,30 100 Wött á kr. 4,20 Mars Yrading COSVIPANV Si.f. Klapparstíg 20 Sími 1-73-73. vegar miðað allt við að lag- er þó alrangt þegar menn stjorna aukist aó sama skapi færa misrétti kjördæmaskip- hugleiða málið betur. Því með og er slíkt ef til vill ekki íil unarinnar og ma segja að það hinni nýju skipan eignast bóta, en hættan sem af þessu væntanlegar í næstu viku. Stærð: 280:100 cm., þykkt 10 mm. Verð ca. kr, 27,00 pr. ferm. Hars Trading (ompany Klapparstíg 20, sími 17373 i ... *í. 10 VEB ELEKTR0M0T0KENWERKE THURM hafa selt Rafmótora . Gearmótora hingað til 'lands á síðastliðnum þremur árum. Þessir métorar eru i siotkun meSal annars í flestum fSskim]öIs- verfcðmiSjum ©g frystihúsum iandsins og þeir eru mjög heppi- ieglr til étaí margra annarra nota. Venjulegir éins- og þriggjafasa mótorar fást í Reykjavík í: Vélaverzlun G. J. FOSSBEHG, Vesturgötu 3, sími 13027 Járnvöruverzlun J. B. PÉTURSSON, Ægisgötu 4> sími 15300 SLIPPFELAGINU í Reykjavílc, Mýrargötu 4, sími 10123 Verzl. VALD. POULSEN, Klapparstíg 29, sími 13024 VÉLA- og RAFTÆKJAVERZLUNIN H. F. Tryggvagötu 23, sími 18279 Gearmótorar og venjulegir þriggja fasa mótorar fást.í: FÁLKÍNN h. f. Véladeild, Laugaveg 24, sími 18670 Biðjið um myndalista og leitið allra upplýsinga hjá umboðsmönnum - Vefe Elektromotorenwerke THURM á íslandi K ÞORSTEINSSON & CÖ Umboðs- og heildverzlun Tryggvagötu 10, Reykjavík, sími 19340 7. febr. 19*59 — Aljjýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.