Alþýðublaðið - 07.02.1959, Qupperneq 11
Flugvéiarnars
Flugfélag íslands h.f.:
Millilandaflug: Hrímfaxi
íer til Oslo,-Kaupmannahafn-
ar og Hamborgar kl. 03.30 í
dag. Væntanleg aftur tii Rvk
kl. 16.10 á morgun. — Inn-
anlandsflug: í dag er áeetlað
að fljúga til Akureyrar, —
Blönduóss, Egilsstaða, ísafj.,
Sauðárkróks og Vestmanna-
eyja. —• Á morgun er áætlað
að fljúga til Akureyrar og
Vestmannaeyja.
Loftieiðir h.f.:
Edda er væntanleg frá Nevv
York kl. 07.00 í fyrramálið.
Hún heldur áleiðis til Oslo,
Kaupmannahafnar og Ham-
borgar kl. 08,30. Hekla er
væntanleg frá Kaupmannah.
Gautaborg og Stafangri kl.
18.30 á morgun. Hún heldur
áleiðis til New York kl. 20.00.
SScipins
Eimskipafélag íslanðs h.f.:
Dettifoss kom til Rvk 3.2.,
frá New York. Fjallíoss fór
frá Hull 5.2. tii Rvk. Goða-
foss fór frá Hafnarfirði í gær
til Rotterdam og Ventspils.
Gullfoss fór frá Reykjavík í
gær til Eskifjarðar, Norð-
fjarðar, Seyðisfjarðar og það-
an tdl Hamborgar og Kaup-
mannahafnar. Lagarfoss fór
frá Ventspiis í gær til Ham-
borgar og Reykjavíkur.
Reykjafoss fór frá Keflavík
í gær til Flateyrar, ísafjarðar,
Ólafsfjargar, Hjalteyrar, Ak-
ureyrar, Svaltoarðseyrar og
Séyðisfjarðar og þaðan til
Hamborgar. Selfoss fór frá
Vestmannaeyjum 4/2 íil New
York. Tröllafoss fór írá Siglu
firði 1/2 til Ventspils. Tungu
foss fór frá Gdyníá 5/2 til
Reykjavíkur.
Ríkissidp.
Hekla fer frá Reykjavik
kl. 8 árdegis á morgun aust-
ur um l'and í" hringfeTð. Esja
er á Austfjörðum á suðurleið.
Herðubreið er væntanleg til
Reykjavíkur í kvöld frá Aust
fjörðum. Skjaldbreið er á
HúnaflóahÖfnum á leið til
Akureyrar. Þyrill er væntan-
legur til Reykjavíkur í kvöld
frá Vestfjörðum. Helgi Helga
son fer frá Reykjavík í dag til
Vestmannaeyja. Baldur: fór
frá Reykjavík í.gær til Hell-
issands, Hjallaness og Búð-
ardals.
Messur
Dómkirkjan: Messa kl. 11 ár-
degis. Séra Óskar J. Þor-
láksson. Altarisganga. Síð-
degismessa kl. 5 e. h. Séra
Jón Auðu-ns. Barnasam-
koma í Tjarnarbíó kl. 11 ár
degis. Séra Jón Auðuns.
Neskirkja: Barnaguðsþjón-
■usta kl. 10.36. Messa kl. 2
e. h. Séra Jón Thorarensen.
Hallgr ímskirkja: Messa kl. 11
f. h. Séra Jakob Jónsson.
Barnaguðsþjónusta kl. 1.30.
Séra Jakob Jónsson. Messa
kl. 5 e. h. (altarisganga).
Séra Magnús Runólfsson.
Bústa'ðaprestakall: Messa í
Kópavogsskóla kl. 2 e. h.
(sungnir verða Passíusálm-
ar). Barnasamkoma kl.
10.30 árdegis á sama stað.
Séra Gunnar Árnason.
Laugarneskirkja: Messa kl.
2 e. h. Barnaguðsþjónusta
kl. 10.15 f. h. Séra Garðar
Svavarsson.
Háteigssókn: Messá í hátíða-
sal Sjómannaskólans kl. 2
e. h. Barnasamkoma ki.
10.30 árdegis. Séra Jón Þor
varðsson.
Fríkirkjan í Hafnarfirði: —
Messa kl. 2 e. h. Séra Krist-
inn Stefánsson.
Langholtsprestakall: Messa í
Laugarneskirkju ki. 5 sd.
Séra Árelíus Níeisson.
Fríkirkjan: Messa kl. 2 e. h.
Séra Þorsteinn Björbsson.
L L A nóttina kölluðu
mæðurnar á syni 'sína,
raddir þeirra rufu regnið og
myrkrið , cg byssuskotin;
,,Pista“ ög. ,;Jancsi“ og ,Feri‘
kölluðu þær, mjóróma og þol
inmó.ðar og hráeddar, ekkert
svar. Einn drengjanna, tólf
ára gamall, lá fyrir utan gkigg
ann rninn, grafinn f laufum,
andlit hans var sundurskot-
ið. Þegar langferðarbíilinn
kom til að flytja ökkur á ílug
völlinn, var ennþá dimrnt og'
r'gning. Það loguðu eldar
sums staðar í P-est borgarhlut
anum og við heyrðum rat-
tat-tat skriðdnskanna. Þetta
var á kuldalegum nóvember
morgni o-g þegar við ókum
skjálfandi jf.r brúna, kom
þögnin.
Strætin voru mannlaus og
sem betur fer stöðvaði eng-
inn okkur. Eg var að h-u-gsa
um mlðdegisverð í Vín, frið-
sæld og ró umhverfis okkur,
en V. krafðist þess að við
'héldum samkomuiag okkar;
hann sat spölkorn frá mér
og lét ðem hann þekkti mig
ekki. (Jafnvel þá hugsaði
hann aðeins um öryggí mitt.)
Hann hneppt frakkanum upp
í háls og hallaði sér uppp'að
glugganum með lokuð augun;
hann leit ekki-á borgina, sem
hann var að yfirgefa. M'ig1
langaði til að sitja hjá hon-
urn, en hann hafði ver:ð á-
kveðinn og heimtáð að ferða-
lagið færi þannig fram. Ég
óskaði þess að hann væri ekki
svona tilltssamur, hvernig
:gæti ég nokkurn tímann líkst
honum?
Auk þess virtust þessar var
úðarráðstafanir óþarfar. Það
voru aðeins þrír aðrir farþeg
ar í vagninúm, allt vestur-
landabúar: áhyggjufull, þýzk
hjón, sem drukku kafii úr
hitabirúsa og hr. Avron frá
Tel Aviv, miaður með harð-
kúluhatt og mjög brezkan
framburð. Þess)r tveir menn
stunduðu sömu atvinnu. við
niðursoðinn fisk. Þeir byrj-
uðu að tála um atvinnu sína
af miklum ákafa, svo sljákk-
aði í þo m og þeir þögnuðu
eins og þeir myndu efir lið-
inni ógn, þar sem annar þeirra
var frónarlambið -en hinn böð
ullinn. Þjóðverjinn var eins
og skrípamynd' eftir Grosz,
með smá hártoppa á víð og
dreif ofan á tungllög'uðu
höfði; hr. Avron var með fag'
urt Gyðinganef. Einu sinni
éða tvisvar sá ég ÞjóSverjann
horf-a á nef hr. Avror.s og hr.
Avron horfði hugsand] á ör-
in, sem náðu niður á þ réfalda
undirhöku Þjóðverja :. Þeir
hefðu gjarnan v ljað kynnast
hvor öðrum, en þeir gá :u .ekki
gieymt.
ÍÉg sat fyrir aftan c'knmann
inn, lítinn kugg, sem hét
Gyula. Hann sagði mér síð-
ustu fréttir: KLM vélin, sem
fara átti t.l Viiiar kæmi á-
reiðanlega klukkan tíu: Það
væiri allt fullt af Rússum á
flugvellinum en þeir virtust
kæra sig kollóttan um útlend
1B dsgsir
hinkraði við, ef V. skyldi
þurfa á hjálp minni að halda.
Hann átti bágt með að komast
út úr bílnum. Ég hjálpaði hon
um út. Honum féll það illa og
hann sagði hátt og þurrlega:
„Þakka yður fyrir“. Síðan
gekk hann burtu. Ég lét sem
ég væri að hyggja að farangri
mínum, en reyndi samt að
hafa auga með V. Hann
reyndi að opna glerdyrnar, en
gat það ekki. Rússarnir horfðu
á hann, þeim datt ekki í hug
að hjálpa honum. Ég gekk til
hans og opnaði dyrnar. Iiann
lét mig ganga inn á undan
sér.
LykMn í biðherberginu var
sams konar og í loftvarnar-
hyrgjum Londonar á stríðs-
árunum. Þar voru um tvær
tylftir farbega með syfjuieg
andlit. Þeir litu út fyrir að
vera nývaknaðir. Þeir hljóta
að hafa beðið þar eftir flug-
vélinni alla nóttina. Á veggn-
um hékk stórt auglýsingar-
inga, sem voru að yf.rgefa
landið.
Gyula- hafði eldrauðar kinn
ar, hann var einn þessara
Ungverja, sem halda að kon
ur sé það þýðingarm-esta.
Hann starði á mig í spegiin-
um.
„Ög hvað er svona falleg
ensk kona að gera í Búdapest?
Og 1 það á slíkum tímum?1
spurði hann.
„Ég var hér í heimsókn“.
V. opnaði augun, þessi
hlýju, vingjarnlegu, ungu
augu, sem stungu svo í stúf
við andlb hans, þreytulegt og
lífsreynt. Þegar ég sá hanzka-
klædda hendi hans, kenndi
mig til. Miff kenndi alltaf til
þegar ég sá bessa hendi. Sárs-
auki hans.var minn sársauki.
Við vorum að fara úr ut-
borginni og nálguðumst
Budaörs fluovöllinn, hr. Av-
ron kom og settist við hlið
mér. Hann hafði vasaútvarps
tæki í kiöFnnni. „Hlustið á
þetta“, sagðí hann. Manns-
rödd kom úr tækinu, hún
hljómaði líkt 0s rödd drengs,
sem kallar úr kiallara. „Við
getum pkkí haldið áfram ein-
ir. sendið h’álo í Guðs nafni,
hjálnið okkur, hjálp, hjálp,
hjáln!“
„Þetta eru endalokin11,
sagði hr. Avr0n.
„Lokið fvrir“. bað ég.
Það var okkert til að loka
fyrir. Rödrhn þagnaði með
smá tísthlióSi Gvula sló í
stýrið með^ feitum, litlum
höndunum, Ée leit á V. Hann
horfði út um gluggann og grá
draugaleg skuggamvnd and-
lits hans hvm-f { rigninguna,
það var MP+ og andlitið leyst-
ist upp í biáningu.
Hr. Avron sRllti á aðra stöð
og hávær Strauss-vals hijóm-
aði í bílnum.
2.
Á endastöðinni biðu tveir
rússneskir varðmenn og kap-
teinn í flughemum. Kaoteinn
inn tuggði k-mga sígarettu.
Þotur voru alltaf að lenda,
bær flugu' lávf með miklum
hávaða ,svo all+ hfistist. Gy+
uia líka. Hann glotti til Rúss-
anna út um vhiggann, en hvísl
aði út um onnáð munnvikið:'
„Sjá há! Það er eins og ekk-
ert hafi skeð“.
Ég fór út úr bílnum en
spjald: Heimsíckið Búdapest,
drottningu Dónár. Myndin
titraði, þegar þoturnar flugu
hjá.
V. staðnæmdist og kipptist
við ,þegar hann sá fólkið.
„Þarna er auður stóll“,
sagði ég og reyndi að láta sem
ég þekkti hann ekkert en
vildi vera vingjarnleg. „Setj-
ist þér niður“.
„Takk“, sagði hann stutt-
lega.
Mér leið illa. „Ég þarf að
fara og spyrjast fyvir um flug
vélina“.
„Þakka yður fyrir“, sagði
hann og settist niður. Ég gekk
að afgreiðsluborðinu. Þar
voru nokkrar hræður, sem
biðu frétta, en enginn við af-
greiðslu. Á spjaldi fyrir ofan
stóð með klunnalegum stöf-
um: KLM flugvélin: Komu-
tími frá Ah»nu: Óviss. Brott-
farartími: Óviss.
Fyrir framan mig stóð gam-
all maður með illa hirt spá-
mannsskeog. Ég spurði hann
um Fugvélina.
,JNa, ja“, saeði hann hátt.
„Hún er í Belgrad. Hún á
ekki að yera í Belgrad en hún
er þar. Áætluninni hefur ver-
ið breytt“.
„Kemur hún hingað?“
„Na, ia. kannske“, sagði
gamli maðurinn.
Ég rudd’st áfram til V., en
áður en ég komst til hans
gekk Cotterill til mín, barns-
legt, feitt andlit hans'ljóm-
aði.
Þetta var álíka áfall og að
rekast á Yorkshire-búðing á
frönskum matseðli.
„Guð minn góður, Lady
Ashton“. Ég hlýt að hafa ver-
ið mjög undrandi á svipinn,
því hann fý'ti sér að segja
„Hugh Cotterill, munið þér
ekki eftir mér?“ Ég var á
Ashtonsetrinu í febrúar. Með
Tonv Gillvat“.
„Auðvitað man ég eftir yð-
ur, hr. GotterilT1.
„En hvað það var gaman
að hit+a vður hér! Er Cecil
með yður?“
Ég von-Ai að ég hefði ekki
roðnað, ,.Nei“. sagði ég.
Cotterill hafðí verið undir
stjóm Cecils í hernum. Hann
var gríðarstór. töfrandi mað-
ur og álitinn bséði gáfaður pg
kvennaoull. Hann hafði góða
stöðu hiá BBC.
„Hvað eruð þér að gera
hér?“ spurði hann.
Ég vissi ekki hverju svara
skyldi. „Ég var hér í heim-
sókn“.
„í heimsókn á þe'sum tím-
um?“ sagði hann. Ég hélt að
hann væri að gera grín að
mér. Hsnn hallaði undir flatt
og starði á mig eins oct hann
biði eftir nánari útskvringu.
„Monteömerv-hiónin flutt-
ust hingað frá Lissabon fyrir
tveim mánuðum“, sagði ég.
Hann leit epl<i mér. ..Harin
er við sendiráðíð þér. Þau
eru gamlir og góðir kunningj-
ai’ okkar“.
,.Já. auðyitað“. sagði Cott-
erill og ég sá bve honum létti,
hann tók undir hendina á
mér; bm-n var eínn af þess-
um mönnum. sem svna vin-
áitu sína með bví að þrýsta
olnboga tnanris. ..En hvað
þetta var skemmtilegt! Eruð
þér ein?“
„Þvj miSur“. savSi ég. Mig
lanaaðí ekLi +il að liúga, e.n
CotteriU befði ekkl skilið
samband okkar V.
„Hvenær kemur flugvél-
in?“ snurðl ég.
„Það veit enpinn“. sagði
Cotterill og brvsti olnboga
minn. ..Það líbm ut áð
Rússkmir séu búriir að taka
flugvölbnn. Ép býst við að
þeir banni allar flugferðir
nema í báau hersins1*. ;
Ég hlýt að hafa fölnað.
Hann sagði hughreystandi:
„Það verður farið. Ef ekki
með flugvél þá með langferða
vagni“.
,.Langferðavagni“, mér
varð litið til V. Hann sat sam-
anhnipraður f stólnum. „Guð
minn góður“, sagði ég og
revndi að vera hressileg.
„Alla leið til Vínar?“
„Ég geri ráð fyrir því“,
GRANNARHIR
— Mamma sagðist vona, að þið
kæmuð nú ekki einu sinni enn.
Alþýðublaðið — 7. febr. 1959