Morgunblaðið - 16.04.1991, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 16.04.1991, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR ÞRIÐ.JUDAGUR 16. APRÍL 1991 B 11 Heimslistinn Ian Wosnam styrkir stöðu sina í efsta sæti heimslistans og Jose Maria Oalazabal komst í annað sætið. Faldo hefur því á rúmri viku fallið úr 1. í 3. sæti: Staðan á heimslistanum: stig 1. Ian Woosnam (Bretlandi).......20,55 2. Jose Maria Olazabal (Spáni)...18,93 3. Nick Faldo (Bretlandi)........17,34 4. Greg Norman (Ástralíu)........15,92 5. Paul Azinger (Bandarikjunum) ....11,67 6. Payne Stewart (Bandarfkjunum)..l 1,33 7. Curtis Strange (Bandaríkjunum).. 9,71 8. Mark McNulty (Zimbabve)....... 9,71 9. Bernhard Langer (Þýskalandi).. 9,30 10. TomKite (Bandaríkjunum)....... 8,99 11. Lanny Wadkins (Bandaríkjunum) 8,96 12. Severiano Ballesteros (Spáni). 8,82 13. Hale Irwin (Bandaríkjunum).... 8,52 14. Larry Mize (Bandaríkjunum).... 8,46 15. Mark Calcavecchia (Bandar.)... 8,37 16. Masashi Ozaki (Japan)......... 8,35 17. Fred Couples (Bandaríkjunúm).... 8,15 18. Wayne Levi (Bandaríkjunum).... 8,12 19. Chip Beck (Bandaríkjunum)..... 7,74 20. Tim Simpson (Bandaríkjunum).... 7,42 SKOTFIMI Haglabyssumót STÍ Skotsamband íslands, STÍ, gekkst fyrir leir- dúfuskotfimi (skeet) í Leirdal um helgina. Þetta var fyrsta mót ársins hjá haglabyssu- mönnum. Alls tók 21 keppandi þátt í mót- inu. Meistaraflokkur: Einar P. Garðarsson, SR.........23+17- 40 1. flokkur: Ævar Österby, SFS..............18+18- 36 Rafn Halldórsson, SÍH.........,.17+17- 34 Bjöm Halldórsson, SR............16+18- 34 2. flokkur: Hreimur Garðarsson, SFS.........17+19- 36 Jóhannes Jensson.SR.............15+15- 30 GuðbrandurEinarsson, SFS........11+16- 27 3. flokkur: Sveinn Siguijónsson, SR.........21+18- 39 Eyjólfur Oskarsson, SR..........19+16- 35 Jón Árni Þórisson, SR...........17+14- 31 íslandsmótið Karla flokkur: Halldór Ragnar Halldórsson, KR Björn Vilhjálmsson, KGB Bjöm Sigurðsson, KFR Valgeir Guðbjaitsson, KFR Hjálmtýr Ingi Ingason, KFR ■Halldór Ragnar Halldórsson vann Björn Vilhjálmsson í úrslitaleik, 405:362. Kvcnna flokkur: Elin Óskarsdóttir, KFR Ágústa Þorsteinsdóttir, KFR Sólveig Guðmundsdóttir, KGB Guðný Helga Hauksdóttir, KFR Sigurbjörg Vilhjálmsdóttir, KFR ■Elín Óskarsdóttir vann Ágústu Þorsteins- dóttur i úrslitum, 369:306. Laugardagsmót Öskju- hlíðarog KFR A-flokkur: Þorgrímur Einarsson.................540 Guðni Siguijónsson.........V.......535 Jón Bragason........................506 B-flokkur: Heiðrún Þorbjarnardóttir............535 HalldórÁsgeirsson...................469 Magnús Geirsson.....................449 C-flokkur: Ari Kristmundsson...................522 Jóhannes Pétursson..................470 Paui Buckley........................457 D-f!okkur: Siguijón Dyer.......................426 Sigurður Heigason................. 423 Janus Siguijónsson..................405 A IHANDBOLTI 2. DEILD — EFRI HLUTI ÞÓR- NJARÐVÍK...............26:17 VÖLSUNGUR- NJARÐVÍK ........22:23 Fj.leikja u j T Mörk Stig HK 7 6 1 0 190: 130 17 BREIÐABLIK 6 5 1 0 135: 102 11 PÓR 6 4 1 1 159: 127 11 NJARÐVÍK 8 3 1 4 160: 173 7 VÖLSUNGUR 8 1 0 7 168: 230 2 iBK 7 0 0 7 122: 172 0 Flugleiðabikarinn Úrslit í alþjóðlaga svigmótinu, Icelandair Cup - Flugleiðabikarinn, sem fram fór á ísafirði á laugardaginn. Svig karla: Peter Jurko, Tékkósl. ...................1.28,31 (42,67/45,64) Valdemar Valdemarsson, Akureyri ...................1.30,30 (43,80/46,70) Arnór Gunnarsson, ísafirði ...................1.30,41 (43,45/46,96) Örnólfur Valdimarsson, Reykjavík ...................1.30,86 (43,98/46,88) Vilhelm Þorsteinsson, Akureyri ...................1.31,66 (44,18/47,48) Einar Johansen, Noregi ...................1.31,92 (43,97/47,95) Francois Lamazouade, Frakklandi ...................1.32,08 (44,28/47,80) Svig kvenna: . Malgorzata Mogore Tlalka, Frakklandi ...................1.28,19 (42,70/45,49) Ásta Halldórsdöttir, ísafirði ...................1.28.95 (43,60/45,35) Ragnheiður Agnarsdóttir, ísafirði ...................1.33,86 (46,05/47,91) Fannej' Pálsdóttir, ísafirði ...................1.35,99 (46,54/49,45) Lina Pilsdóttir, Akureyri ...................1.37,47 (46,99/50,48) Guðrún H. Kristjánsdóttir, Ak. ...................1.38,83 (54,42/44,41) Akureyri Úrslit Icelandair Cup, stórsvigi karla og kvenna, sem fram fór á Akureyri í gær. Stórsvig kvenna: MalgorzataM. Tlalka, Frakklandi....2:07.44 Guðrún H. Kristjánsdóttir, Akureyri 2:08.98 Eva Jónasdóttir, Akureyri.........2:12.02 Ásta Halldórsdóttir, ísafirði.....2:12.11 HarpaHauksdóttir, Akureyri........2:13.44 Stórsvig karla: 1. Einar U. Johansen, Noregi....2:17.41 2. Mads Ektvedt, noregi.........2:18.07 3. Atle Hove, Noregi............2:18.10 4. Peter Jurko, Tékkóslóvakíu...2:18.35 5. Mathias Femström, Svíþjóð....2:18.75 11. Arnór Gunnarsson, ísafirði...2:22.08 12. Vilhelm Þorsteinsson, Akureyri ..2:22.12 Bikarmót SKÍ í göngu Bikarmót SKl í göngu fór fram í Hlíðar- fjalli við Akureyri á laugardag. Úrslit vom sem hér segir: Flokkur 17-19 ára: Kristján Ólafur Ólafsson, Ak........32,01 Kristján Hauksson, Ó1...............33,31 Kári Jóhannesson, Ak................34,06 Flokkur 20 ára og eldri: Sigurgeir Svavarsson, Ólafs.........47,35 Árni Freyr Antonsson, Ak............51,07 Sigurður Aðalsteinsson, Ak..........52,29 ■Sigurvegarar í báðum flokkum höfðu nokkra yfirburði og var sigur þeirra fljót- lega nokkuð vís. Brautin var 5 km langur hringur, nyög erfiður, sem var siðan tví- og þrígenginn. Besta veður var og skíða- fæ'ri gott. Þetta var síðast bikarmótið í göngu og réðust því úrslit. Bikarmeistarar SKÍ 1991 uðru: Kristján Ólafur Ólafsson í flokki 17-19 ára pilta og Árni Freyr Antonsson í flokki karla 20 ára og eldri. KARFA Firmakeppni KR KR-ingar verða með firma- og félagshópakeppni í körfuknattleik 22. apríl til 3. maí. Einn leikmaður úr úrvalsdeildarliði er heimilt að leika með hverju' liði. Þátttökutil- kynningar verða að hafa borist fyr- ir 18. apríl í síma 13384, 10820, 606367 og 29604. í kvöld Úrslitakeppni efri hluta 1. deildar karla í handknattleik hefst að nýju í kvöld með leik Víkings og IBV. Leikurinn fer fram í Laugardalshöllinni og hefst kl. 20. Fram og Fylkir leika í Reykjavíkurmótinu í knatt- spyrnu á gervigrasinu í Laug- ardal og hefst leikurinn kl. 20. SVEITAGLIMAISLANDS Margir þeirra yngri sýndu glæsibrögð Sveitaglíma íslands var háð að Laugum í Þingeyjar- sýslu að viðstöddu fjölmenni. Keppt var í 4 flokkum karla og einum kvennaflokki og sendu heimamenn lið til keppni I öllum flokkum. KR-ingar mættu til leiks með karlasveit og Skarphéðinsmenn öttu kappi við Þingeyinga í öllum yngri flokkum. Helstu úrslit urðu þessi: Karlar 20 ára og eldri: HSÞ 15vinningar KR 10 vinningar KR-ingar gerðu harða hríð að veldi Þingeyinga sem nú hafa sigrað samfleytt í fullorðinsflokki síðustu 13 ár- in. Fremstur í flokki KR-inga var glímukóngurinn Ólafur Haukur Ólafsson og sigraði hann alla andstæðinga sína og hlaut 5 vinninga. Jón B. Valsson hlaut 3 vinninga. Hann glímdi af kappi miklu, jafnvel of miklu því hann hlaut tvívegis gult spjald og þar með víta- byltu fyrir níð á móti sveitarforingja Þingeyinga, Eyþóri Péturssyni. Eitt glæsilegasta bragð keppninnar var er Jón lagði Amgeir Friðriksson á herðarnar á mikilli vinstri lausamjöðm. Grri Bjömsson var illa fjarri sínum félögum en hann sleit hásin nýlega við körfuboltaiðkun. Með hann í KR- sveitinni hefði keppnin væntanlega orðið tvísýn. Eyþór Pétursson og Pétur Yngvason, fyrrum glímu- kóngar og helstu kappar Þingeyinga, hlutu aðeins byltu á móti Ólafi og tryggðu jöfnu liði Þingeyinga sigurinn. Flokkur 16-19 ára: HSÞ 19,5 vinningar HSK 5,5 vinningar Þingeyingar með sveitarforingjann Tryggva Héðinsson í fararbroddi höfðu mikla yfirburði eins og lokatölur sýna. Virðist ekki líklegt að karlasveit þeirra veikist í framt- íðinni þegar þessir kappar taka við. Flokkur 13-15 ára: HSK 23,5 vinningar HSÞ l,5vinningar Hér aftur á móti höfðu Skarphéðinsmenn gífurlega yfirburði enda valinn maður í hveiju rúmi. Virtist aðeins spurning um hvort Þingeyingar hlytu vinning sem varð er varamaður kom inn. Flokkur 10-12 ára: HSK 13 vinningar HSÞ 12vinningar Hér var um tvísýna og spennandi keppni að ræða. Þegar sveitarforingjarnir Óðinn Kjartansson, HSK, og Jóhannes Héðinsson, HSÞ, bjuggust til síðustu viðureign- ar var staðan jöfn, 12-12. Flokkur stúlkna 13-15 ára: HSK 11 vinningar HSÞ 5 vinningar Öruggur sigur Skarphéðinsstúlkna var í höfn eftir jafng- lími sveitarforingjanna Guðrúnar Guðmundsdóttur, HSK, og Ernu Héðinsdóttur, HSÞ. Var það reyndar í fimmta sinn í vetur sem þær reyna með sér og hefur alltaf orðið jafnglími. Hér sem fyrr var það breiddin sem úrslitum réð Morgunblaðiö/Reynir Jóhannesson Ólafur Haukur Ólafsson, KR, sigraði alla andstæð- inga sína og hlaut 5 vinninga. Hér glímir hann við Pétur Yngvason, fyrrum glímuköng Þingeyinga. * og er HSK greinilega með sterkasta kvennalið landsins. Glímt var á tveimur völlum samtímis og fór keppnin vel fram. Margir þeirra yngri sýndu glæsibrögð er gáfu ekki eftir kunnáttu þeirra eldri og verður gaman að fylgj- ast með þeim í framtíðinni. SKVASS / ISLANDSMOTIÐ 1991 Verðlaunahafar á ísiandsmótinu í skvassi sem lauk á sunnudag. Frá vinstri: Arnar Arinbjarnar, íslandsmeistari, Jökull Jörgensen, Helgi Geirharðsson, Ragnheiður Víkingsdóttir, íslandsmeistari kvenna, Helga Bryndís Jónsdóttir og Ellen Björnsdóttir. Ragnheiður og Arnar meistarar Ragnheiður Víkingsdóttir og Arnar Arinbjarnar urðu íslandsmeistarar I skvassi um helgina. Mótinu lauk í Veggsporti á sunnudagskvöld. Arnar vann Jökul Jörg- ensen í úrslitum, 3:1, í karlaflokki og vann bikarinn þar með þriðja árið í röð. Helgi Geirharðsson varð þriðji, vann Kristján Sigurðsson, 3:1, í keppni um 3. sætið. Ragnheiður Víkingsdóttir vann Helgu Bryndísi Jónsdóttur í úi-slitum, 3:1. Ellen Björnsdótir vai'ð þriðja, vann Ingu Margréti Róbertsdóttur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.