Alþýðublaðið - 11.02.1959, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 11.02.1959, Blaðsíða 2
i ramhaldsskólanemendur fé V. c ð r i S : SV átt iBfeti livöpum éljum. •k WÆTURVARZLíA er í Rvk apóteki þesas viku, sími 1-17-60. SLYVAVARÐSTöFÁ Reykja víkur í Slysavarðstoíunni er opin allan sólarhringinn Læknavörður L.R (£yrir iritjanir) er ó sama stað frá kl. 3—18. Sími 1-50-30, LYFJABÚÐIN Iðunn, Reykja vikur apótek, Laugavegs apótek og Ingólfs apótek fylgja lokunaiitíma sölu- búða. Garðs apotek, Hoits apótek, Ausíurbæjar apó- tek og Vesturbæjar apóteli eru opin tii kl 7 daglega aema á laugardög ,im til kl . 4 Holts apótek og Garðs apótek eru opin á sunnu- dögurn milli kl. 1—4. e. h. SAFNARFJARÐAR apótek er opið alla virka daga kl. \ 9—21. Laugardaga kl. 9— 16 og 1.9—21 Helgidaea kl 13—16 og 19—21 fCÓPAVOGS apótek. Aífhóis-. vegi 9, er opið daglega kl 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13-— Sím; 23100. ÖTVARPIÐ í dag: 12.50—14 Við vinnuna. 18.30 Útvarps saga barnanna. 18.55 Fram- búrðarkennsliá í ensku. ■ 19,05 Þingfréttir. 20.30 Lest ■ur fornrita; Mágus-saga j'aris. 20.55 Tónleikar: „Eg- anont“, eftir Beetlioven. 21.15 Íslenzkí mál. 21.80' „Mitljón mílur heim.“ 22,20 Viðtal vikunnar. 22.40 í létt tun tón. . 'k VKF. FRAMSÓKN í Hafn- arfirði heldur skemmtifund annað kvötd,. fimmtudag, kl. 8,30 í Alþýðubúsinu. — .Dagiskrá: Benedikt Gröndat alþingismaður, talar um æfnahags- og dýrtíðarmál. Bára Björnsdóttir les upp. - Baldur Hólmgeirsson syng- >ur gainanvisur. Sameigin- .. íeg kaffidi*ykkja. Dans. — Konu.r meg-a taka m-eð |ér gesti. . fc MÍNNINGARSPJÖLD Líkn- arsjóás Áslatigar K. P. Maaek fást hjé eiftirtöldum .aÖUum: Remendia, Austur- * ctræti 6; — Máríu Maack, Mugholtsstræti 25; I-Ielgu í». IvTaack, Urðarbraut 7, SvópÉVogi; Sjúkrasamlagi Kóparcsg-s; óislínu Gísta- ídottiir, Köpavög-sb'ráut 23; Otaiídóru Guðínuridsdótíur, Öigi'anesskólánum; Guð - l úfHi Emils, Bruarási, Kóþa vogi. LAUÓVBTNINGAR munið éftir skólanum ykkar. Minn itígarrit Laugarvatnsskól- ans faast bjá Eymundsen, SVeitíabókbándinu, Gr-éítis- götu 16 og Þráni Váldiftiárs áyai, Edduhúsinu. ☆ fMessur Bðiíikifkjan: Föstuméssá í kvöld kl. 8,30. Séra Óskar J. Þorláksson. ihles.kirkja: — Föstumessa í kvöld kl. 8,3-0. Séra Jón Thorár-énsen. iFríkirkjatí: — Föstumessa í íevöld kl. 8,30, Séra Þor- fiteinn Björixsson. íbnúgarneskirkja: FöstuguSs- Ísjöhusta í kvöld kl. 8,30. -'.réra Garðar Svavarsson. fitaþöís&a kirkjan: (Öskudag- ur)‘. Kvöldmessa kl. 6.00, (,18.00) síð'degis. UNDANFARSN tvö ár hefur Íslenzk-amcríska félagið liaft milligöngu um að útvega ís- lenzkum framlialdsskólanem- endum námsstyrki við bandar- íska mcimtaskóla. Nemendurn- ir, sem eiga að vera á aMrinum 16 tií 18 ára, stunda nám í bandarískum framhaldsskólum í eitt ár á vegum félagsskapar, er nefnist American Field Ser- vice. Féiagsskapur þessi veitir nemendunum styrk, sem nem- ur húsnaeði, fæði, skólagjöld- uan, sjúkrakostnaði og fer'ðalög um innan Bandaríkjanna. Með an övaíið er vestan hafs búa nemendurnir lijá bandai'ískum fjölskyldum f nánxunda við þá skóla, þar sem námið er stund- að. Ætlazt er til, að nemendurn ir greiði sjálfir ferðakostnað milli Reykjavíkur og New York auk þess, sem þeir þurfa að hafa með sér einhverja vasa- peninga. Gert _er ráð fyrir, að um 10 íslenzkir námsmenn hljóti þessa styrki fyrir skóla- árið 1959—60, en nú eru 9 ís- lenzkir framhaldsskólanemend- ur við nám í Bandaríkjunum á vegum American Field Sir- vice og Íslenzk-ameríska fé- lagsins. ; Umsóknareyðublöð fyrir áð- urgreinda styrki verða afhent í skrifstofu Íslenzk-ameríska félagsins, Hafnarstræti 19, nætu daga, en þeim skal skila aftur til félagsins eigi síðar en i 16. febrúar. L-TB7TT íiefur verið á al- þitígi frumvarpi til laga um bréýíihg á sjúkrahúsalögum nr, 93/Í953, flutningsmaður Aki Jakohssosi. Leggur hann tii »8 11. gr. lagasina orðist svo: „Úr ríkissjáði gfeíðisí árlega rekstrarstyrkur tjl • viður- kenndra aímemira sjákrahusa sveitar- (bæjar- cða sýslu). fé- laga, er nerai soma lípphæS á legudag til alh'a slíkra húsa. Hssð rakstrarstyrks á legudag ska! hverju sinni ákveðin í fjár lögmm. Heiniilt er a'ð greiða sam- svarandi rekstrarstyrk til við- urkennára alrnennra einka- sjúkrahúsa, og má hæð slíks rekstrarstyrks á legudag nema allt að helmingi þ'ess rekstrar- styrks, sem sjúkrahúsum sveit- ar- (bæjar- og sýslu-) félaga er ákvéðínn hverju sinni.“. — 2. gr.: „Lög þessi öðlast gildi þegar í stað, og falla jafnframt úr gildi iög nr. 52 12. júní 1958, um breyting á sjúkrahusalög- um, nr. 93 31. des. 1953. Sam- kvæxnt lögura þessum skal á þessu ári úthluta rekstrar- styrkjiun til sjúkraSiúsa fyrir árið 1958". GF.EINARGERÐ, í gréinargerð með frurnvarp- inu segir m. a.: „Eftir þá breytingu, sem með lögum nr. 52/1958 var gerð á sjúkrahúsalögum, nr. 93/1953, varðandi rekstrarstyrk sjúkra- húsa, og eftir að heilbrigðis- ráðuneytið á síðastliðnu sumri viðurkenndi af nokkru handa- hófi tvö fj órðungssj úkrahús og skapaði- þeim þannig algerlega óréttmæta sérstöðu með tilliti til þessara styrkveitinga, er nauðsynlegt að endurskoða að nýju gildandi lagaákvæði um þessar styrkveitingar, ef orðið gæti því til tryggingai’, að hlut- aðeigandi sjúkrahúsum yrði ekki ósánngjarnlega mismunað. Ég álít, að úr því að horfið hefur verið frá þeirri reglu að miða styrkhæðina við þá þjón- ustu, sem sjúkrahúsin hafa að- stöðu til að láta í té, sé eftir atvikum eðlilegast að láta öll sjúkrahús sveitar- (bæjar- og sýslu-)félaga sitja við hlutfalls- lega sama rekstrarstyrk, sem réttlæta má með því, að enda þótt hin minni og síður búnu siúkrahús og sjúkraskýli veiti ófullkomnari þjónustu en hin stærri og betur búnu, gegna hin fyrri þó engu síður brýnni nauðsyn við hin óhagstæðustu 'rekstrarskilyrði og að jafnaði yið mikinn rekstrarhalla, sem mæðir þungt á hlutaðeigandi fámennum sveitarfélögum11. Fregn til Aiþýðublaðsins. Súgandafírði, 2. febr. HÉÐAN frá Súgandafirði róa sex báíar í vetur. Voru fimm jseirra tilbúnir til róðra strax um áramót, en einn ekki fyrr en í janúarlok. Bátarnir eru 35 —70 tonn að stærð, allt mynd- arleg skip. Þrír eru alveg nýir, en hinir nýlegir, sá elzti um fimm ára gamall. Afli var dágóður framan af janúar, en seinni partinn mjög tregur. Mestan afla hafði m.b. „Freyja“ ÍS 364, um 126 tonn í 21 róðri. Skipstjóri er Ólafur Friðbertsson. Næstur var m. b. „Friðbert Guðmundsson11 ÍS' 403, með 119 tonn í 22 róðrum. Skipstjóri er Einar Guðnason. M.b. ,,Freyja“ ÍS 401 fékk 100 tonn í 19 róðrum. Skipstjóri Ásgeir Sölvason. M.b. „Draupn ir“ ÍS 485 fékk 95 tonn í 20 róðrum. Skipstjóri Samúel Guðnason. M.b. „Freyr“ ÍS 151 fékk 71 t'onn í 14 róðrum. Skip stjórj Kristján Ibsensson. ÝMSAR TAFIR. Varð hann fyrir vélarbilun framan af mánuðinum meðan afli var beztur og missti bá úr marga róðra. Hinir töfðust einnig frá róðrum af völdum bilana, nema „Friðbert Guð- mundsson". Sjötti báturinn, m. b. „Hallvarður11 ÍS 150 fór 1 róður síðast í mánuðinum og iékk 4 tonn. Hann vantar sjó- menn og fær þá frá Færeyjum nú með m.s. „Heklu“. RÓIÐ ÞÓTT KALÐAN BLÁSI. Atvinnuhorfur í landi má telja góðar, ef vonast má eftir rey-tingsafla. Ekki þarf að efa, að farið verður á sjó, þótt kald an blási, því að ef ekki gefur að róa hér út af fjörðunuin, er róið austur fyrir Hornbjarg eða suður fyrir Látrabjarg eft ir því hvaðan vindur blæs í það skiptið. —- G. Ó. ELLEFU toíina bátur slitn aði upp og rak á land suðxir í Vogum í fyrrinótt. Brotsxaði bát urinn talsvert. Voru fengnir 2 kranar úr Beykjavík til að taka bátinn upp á garðinn. " ■ w FELA-GAR í Alþýðuflokks félagi Reykjavíkur, Kvenfé lagi Alþýðuflokksins í Rvk og Félagi ungra jafna-ðar maiifia í Reykja-vík — Mjö-g áríð'aníli er, að þeir, sem eim hafa ekki skila-ð umbeðn um listam, geri það hið fyrsta. Margir hafa skilað, en nokkrir eru efiir enn. NÆSTI málfundur Félags imgra jafnaðarmanna í Reykjavik vérðúr annað kvöld kl. 8,30 stundvís- lega í Alþý ðulxásinu, inn- gangur frá Iixgólfsstræti. Umræðuefni: Lög um síétt arfélög og vinnudeilur. Frumnxælaruli: Eyjólfur Bjarnasqn. Þátttakendur eru beðnix' að hafa, sam- band við skrifsíofu félags- ins, síini 1-07-24, í dag eða á morgUh. Nýir félagar eru hvattir til að koma. Mætið stundvíslega. LÖKÍB er smíði stýrishúss á 37 toííiia vélbát úr cfni því, sem nefnist „deborin11. Það er SkipasmíðastöS Njarðvíkur, scm byggði yíir bátinn, og er þetta fyrsíii stýrishúsið úr þessu efni, er byggt er hér á íandi. Bátur þessi héfur nýlega verið kéyþtur til Kefíavíkur,; en hét áður „Björg“ og er frá Siglufirði. Núverandi eigandi bátsins er ' Jóhannes Jóhannesson, frá Gauksstöðum í GarSi, og er báturinn í þann veginn að fara á vertíð. Hefur hann verið end- ! urnýjaður verulega, en báts- skrokkurinn er níu ára gamall. RYÉDUR SÉR- Tít RÚM-S. „Debórin“ ér gérviefni, sem rajög hefur rutt sér til rúms sl. 10 ár, bæði í skipasmíða-, flugvéla- og bifreiðaiðnaði. Skipasmíðastöð Njarðvíkur var stofnsett í febrúar 1947 og hef- ur t.d. smíðað þrá hringnóta- báta úr „deborin11 í fyrra o.fl. Auk þess hefur hún smíðað yfir nokkra báta. Eðlisþyngd „Deborins" er 1,8 (en alumini- ums 2,7) og vandalítið að gera við skemmdir á hlutum úr því. „Deborin11 er fremur dýrt efni og hús úr því 20% dýrara en úr tré. Fiskimálasjóður veitti styrk til byggingu ofangreinds síýrishúss, að hálfu til eigenda arinnar. — Framkvæmdastjóri Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur er Bjarni Einarsson. Sýndi hann fréttamönnum hið nýja stýrishús í gær. Eisangrið Iiús yðar með Sími 17373 — Klapparstíg 20 11. feíbr. 1959 — Albýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.