Alþýðublaðið - 11.02.1959, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 11.02.1959, Blaðsíða 4
 CJtgefandi. ^vipyóuiiokicurum. ftitstjorar: Beriedikt Grotidai. Gisli J. Ast- þórsson og Helgi Sæmundsson (áb). Fulltrúi ritsíjómar: Sigvaldi Hjálmars- son. Fréttastjóri: Björgyin Guðmundsson. Auglýsingastjóri Pétur Péturs- son. Fátstjórnarsímar: 14301 og 14902. Auglýsingasími: 14906. Afgreiðatu- sími: 14900. ASsetur: Alþýðuhúsið. Prentsmiðja Alþýðubl. Hverfisg. 8—10 ÞAÐ er furðuleg smekkleysa af Tímanum að biría ummæli, sem Ásgeir Ásgeirsson viðhafði fyrir aldarfjórðungi, og nota þau í áróðri um stór- pólitískt mál sern álit forseta íslands. Þessi póli- tíska misnotkun á æðsta embættisheiti landsins er einstæð og sýnir vítayert virðingarleysi frarn- sóknarmanna fyrir æðstu stofnunum þjóðféiags- •ins. Að sjálfsögðu er hverjum manni heinailt að vitna til ummæla Ásgeirs Ásgeirssonar um þetta mál eða önnur. Þá verður að tilgreina hann sem pólitískan fiokksleiðtoga, sem hann þá var, en ekki sem forseta íslands. Ásgeir Ásgeirsson var fcrustumaður um kjör- dæmabreytingarnar 1933 og 1942. Viðhorf hans til þessa máls í heild korn skýrt fram í framsögu hans fyrir frumvarpinu 1942. Þá sagði hann: Árið 1933 var viðurkennd sú meginregla, ao þing- fiokkarnir ættu að hafa þingsæti í sem fylifiu sam- •ræmi við atkvæðamagn við kosningar. Þetta var stórt spor, sem þarna var stigið, að viðurkenna þessa rneginreglu. Þegar þessi regla var viður- kennd, urðu menn samt að þola vissa frávikningu frá hermi. En ég hygg, að til lengdar verði ekki þol- aðar miklar frávikningar frá þessari reglu.” Ásgeir revndist þarna sannspár. Og hann sá ástæðuna: „Fjölgun fólks í landinu og tilflutning- tir til sjóþorpa og kaupstaða er svo rnikill, að það or ekki undarlegt, þó að það þurfi að breyta regl- um um kjördæmaskipan oftar en einu sinni.” Það er alkunna, að Ásgeir var á stjórnmála- •sviðinu snillingur í málamiðlun og sá manna hezt, hvað gerlegt var á hverjum tíma. Flonum þótti því ekki tímabært að hreyfa við gömlu kjördæmunum 1933 eða ’42, en hann sagði: „Eg hef alltaf staðið á þeim grundvelli, að maður eigi að varðveita sem rnest af því gamla, sem til er með þjóðinni, en sgera enilurbætur, sem jaína misrétti.” Sautján ár hafa liðið, kjósendum fjölgað um 20.000. Misræmi hefur vaxið stórlega, og sum kjördæmi þurfa tíu sirmum fleiri atkvæði en önnur til að fá hvern þingmann, jafnvel þótt upp- fcsótasæti séu meðreiknuð. , Ásgeir sagði 1942: „Við Islendingar, sem er- ekki fjölmennir, ætíum að gefa sæít okkur viS jþeíía, að viðurkenna jafnan réít livers annars, hvar sem menn feúa. Það ætíi að vora krafa okkar lifla þjóðfélags, að þessi réttur sé jafn.” Þessi höfuðrök standa óhögguð. Og framsókn er enn á rnóti þeim, af því að hún eln hagnast á ranglætinu. Nr. 16/1959. Innflutnlngsskrifsfcofan hiafur ákveðið eftirfarandj há- •marksverð á smjcrlíki frá og með 11. febrúar 1959. Niðurgreitt. Óniðurgreitt Heildsöluverð, hvert kg. Kr. 7,50 Kr. 13,86 Smásöluverð, hvert kg. . . — 8,30 — 15,00 Rsykjavík, 10. febrúar 1959. Verðlagsstjórinn. JTAÐA GYÐINGA í þjóð- félögum kommúnismans er ó- ljós. Gyðingahatur er land- lægt í Mið- og Austur-Evrópu eins og alkunnugt er. En í seinni tíð hefur þó'.t þera á því, að kommúnistaforingjarn ir séu víða andvígir Gyðing- um. Veldur því einku.m hversu erfitt er að fá þá til að renna saman við aðra og þeir reyna alltaf að vera út af fyrir sig. Þeim hefur á furðulegan hátt tekizt að varðveita sérein- kenni sín og forðast eftir megni blönduð hjónabönd. Önnur ástæða er, að kommún istaforingjarnir óttast að Gyð ingar hafi góð sambönd er- lendis. Kom þetta m.a. fram í hinurn andgyðinglegu rétt- k Bréf um ásíandið. ★ Snúið við á síðustu stund. ★ Hvað eiga bæjar- stjórnir að gera? k Kappátið í Nausíi. Ó. J. SKRIFAE: „Það má segja, að mikil breyting hafi orð ið á hugum manna síðustu vik- urnar, hvað við kemur skoðun- um á f jármálaásiandimi í land- inu eða pllu réttara fjármálaá- ástandinu, eins og það blasti við fyrir sl. áramót. Strax eftir ræðu forsætisráðherra, Emils Jónsson ar, á gamlárskvöld vöknuðu vonir manna um land allt, að nú myndi ríkisstjórnin reyna nýjar leiðir. Ræða forsætisráðherra var í senn greinagóð og einarð- leg, þai’ sem landslýð öllum var sagt rétt og skýrt frá ástandinu. VERÐEÆKKANIR Á VÖR- UM jók strax á bjartsýnina; svo ko.m niðurfærslufrumvarpið, sem enn vísaði leið og ákvarS- anir stjórnarinnar. Menn voru hræddir við að því yrði spillt í þinginu. Vil ég ekki kasta steini að neinum þingmönnum, sem um málið fjölluðu, en einkenni- lega ábyrgðarlaus var fram- koma kommanna eins og vant er. Að þessu loknu koma svo fjárlögin, fjárlög ríkis og bæja. ÉG LÍT SVO Á, að fjárlög verði þannig gerð nú, að miklar niðurfærslur verði að gera á út- gjaldaliðum ýmsurh og verða þingmenn að gæta sín vel og láta ekki hreppapólitík og hrossakaup glepja sér sýn. Þeir verða nú að láta sig hafa það, að sjá hlutina í réttu ljósi, en ekki í blámóðuhyllingu vegna háttvirtra kjósenda. Þjóðin ætl- ast til þess, aldrei fremur en nú. EN ÞAÐ ERU LÍKA bæirnir, sem verða að taka upp sömu stefnu og ríkisstjórnin. Þeir verða að draga úr óarðtoærum, ékki aðkallandi framkvæmdum og fresta þeim um sinn. Það LEIGUBÍLAR Bifreiðastöð Steiudórs Sími 1-15-80 Sifreiðastöð Reykjavíkui Símí 1-17-20 arhöldum í Sovétríkjunum á árum Stalins. Talið er að í Sovétríkjun- um séu um þrjár milljónir Gyðinga. í öðrum Austur- Evrópulöndum eru einnig fjöidi Gyðinga. í Póllandi eru um 120 000 Gyðingar, í Ung- yerjalandi 60—70 000 og yfir 100 000 í Rúmeníu. í fyrra- haust var fjölmörgum Gyð- ingum í þessum löndum veitt leyfi ti1 þess að flytja úr landi og þúsundir þeirra flykkjast nú til ísrael. verður að krefjast þess, að bæj- arstjórnir ha£i nú sömu sjónar- miö og þeir, sem vilja nú bjarga þjc.ðinni úr fjármálavoðanum. Eg ráðiegg öilum þeim, sem méð fjármál fara, hvort sem eru alþingismenn, bæjarstjórnir, for ráðamenn félagasamtaka o. fl., að iesa með athygli síðasta hefti Fjármálatíðinda. Þar eru hlut- irnir sýnuir í réttu lj ósi, og lesa vel töflurnar í heftinu, og at- huga vel hvað þar er sagt um fjárfestinguna. Svo ættu þeir sömu að draga sínar ályktanir af lestri þessum, láta svo at- kvæði sín ráða þannig, ,að voð- anum sé frá vísað, en honum sé ekki taoðið heim, eins og flestir hafa gert á undanförnum árum. ÉG ENDURTEK, að bæjar- stjórnirnar mega undir engum kringurstæðum hækka útsvör eða önnur gjöld, þvert á móti verða þær að lækka gjöldin og gæta nú ýtrasta sparnaðar á rekstri bæjanna. Það er eins og þjóðin hafi Ioks skilið, að nú þarf að snúa við frá fjármála- ógæfunni, og hugir margra virð- ast vera fullir af þrá og þörf eftir að hjálpa nú til að bjarga. Þá mega ekki þeir, sem málum bæja. stjórna, gleyma því hlut- verki, sem þeir gegna. Það skyldu þeir vel muna. ÁIIORFANDI skrifar: „Blöð- in hafa keppzt við að segja frá verðlaunaáti hjá veitingahúsinu Nausti úr verðlaunatrogum. Birtar hafa verið myndir af verðlaunahöfunum o. fl. o. fl. í því samtoandi. Mér sýnist að blöðin leggi blessun sína yfir þetta og það gera sjálfsagt marg- ir fleiri. Ég skal strax taka þaö fram, að ég er mjög á móti svona keppnum. Það er eitthvað svo dýrslegt við það að bjóða upp á kappát og ég harma það að þetta annars ágæta veitingahús skuli hafa tekið upp á þessum ófögnuði. Ég HEF ALLTAF TALIÐ að ofát sé taliS óholit og ekki sið- samlegt. Og ég spyr: Er það þá siðsamlegt að hvetja menn til þessarar ósiðsemi? Ég vona að engin önnur matsöluhús ’taki upp á þessum óþverra og vona að þetta verði líka í síðasta sinn sem Naustið finnur upp á svona tiltæki. Ég vil þá um lei§ þakka sama veitingastað fyrir að taka upp þá nýbreytni aö bera fram rammíslenzkan kjarnamat í trog um á þorranum." Gyðingar þeir, sem flytjast úr Austur-Evrópulöndunum, fá aðeins að taka með sér hið allra nauðsynlegasta, og beir fá engar bætur fyrir hús, hús- gögn eða annað, sem þeir verða að skilja eftir. Og áður en þeir fara veroa þeir að ganga í gegnum ógurlegt skrifstofubákn og útvega ó- ieljandi vottorð og pappíra. En þrátt fyrir þessi kjör vilja Gyðingarnir ólmir flytjast á brott. Varla kemur til þess að Sovétstjórnin veiti öllum Gyð ingum í landinu leyfi til að flytja á brott. Nokkur hundr- uð Gyðinga fara þó á mánuði hverjum frá Sovétríkjunum. i Eru það einkum einstakling- ar, sem eiga alla sína ættingja í ísrael, mest eldra fólk, sem stjórnarvöldin vilja gjarnan losn'a við. En hvað verður um hina? TT"danfarið hafa verið uppi ráðagerðir í Sovétríkjunum um það, að fá Gyðingum sér- s^akt landssvæði til umráða í landinu og láta þá stofna þar eigið samféhg. Gyðingar, bæði innan lands og utan, hafa mótmælt slíku harðlega. Hugsanlegt er, að Sovétstjórn in reyni að fá Gyðinga til að fara af frjálsum vilja til slíks landssvæðis, en foringjar Gyð inga eru algerlega andvígir því, að farið sé með Gyðinga öðru vísi en aðra borgara. Telja þeir, að erfitt verði að gæta hagsmuna þeirra, ef þeir eru settir niður í sérstökum, héruðum. Upp]ýsingar um Gyðinga í Sovétríkjunum eru af skorn- um skammti, helzt er þær að fá hjá þeim, sem komið hafa til ísraels síðustu mánuðina. Af frásögn þeirra má ráða, að þeir búi ekki við góð kjör austan járntjaldsins. Oft og tíðum hafa menn orðið vitni að hinum ægilegu aðgerðum, sem Sovétleiðtogarnir hafa gripið til, þegar við „óþjóð- félagslega“ hópa manna er að fást. iiillliiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiililliiiiiir 1 Flótamannaárið ! 1 jr I “ 1 hefef 30. júní nk, | | Hinn 30. júní n.k. hcist | ii hið almenna flóttamannaár | | Sameinuðu þjóðanna. í eitt | i ár frá þessum de.gi verð-ur | | lögð megin áherzla á, að | | leysa flótíamannavaiidamái-1 i ið í heiminum og frcistað að f | fá sem flestum flóttamönn- | i um varanlegan samastað. | i Allsherjarþingið sam- jjj 1 þykkti í vetur, eftir tillögu | i frá fuiltrúa Breta, að stofn- f f að skyldi til slíks „árs“. | i Það hefur nú verið ákveð- | | ið að opna sérstaka skrif-1 1 stofu í Genf, sem á að hafa | úyfirumsjón með ráðstöfun-f 1 Uiti í sambandi við flótta- = Imaainaárið. Forsjóri heimar| f er skipaour Frakkinn Claude f fde Kémoularia, en hann verð | fxir sérstakur staðgengill| iDags Hammarskjölds. Að- = l stoðarfóSk hans kemur frá| fskrifstofu flóttamannafull-1 jjtrúa S.þ., frá Palestínuflótta f imannaskrifstofunni (UNW-| IRA), og frá Upplýsinga-1 sskrifstofu S.þ. í New York. = iuiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiimiMuuiiiiiiiiuiiiimimiiiiuB? 4 II. febr. 1959 — Alþýðuhlaðið Hannes á horninu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.