Morgunblaðið - 25.04.1991, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ
VIÐSKIPTI/ATVINNULÍF
OT<7í. 'ír/noWIÍ
FIMMTUDAGUR 25. APRÍL 1991
Bílaiðnaður
Rafknúnir bílarísókn
-vegna nýrra mengunarlaga í Kaliforníu
Stærstu fr Framleiðandi ur rafl Gerð múinna bí Fjöldi la Smíðaland
Audi i 00 Avant quattro 200 Þýskaland, 1991-
BMW 320 10 Þýskaland, 1990-
Chrysler Voyager 50 Bandaríkin, 1990-1993
Clean Air Transp ort LA301 saloon 3.500 Bretland/Svíþjóð, 1992-
Fiat Panda 500 Ítalía, 1990-
Ford Aerostar ETX-II van 2 Bandaríkin, 1989-
GM Impact saloon 1 Bandaríkin, 1990-
GM G-van 5 Bandaríkin, 1990-
Isuzu ELF van 3.000 Japan, 1994-
Mercedes-Benz 190saloon 6 Þýskaland, 1990-1991
Nissan Micra saloon 1 + Japan, 1989-
Peugeot 205 30+ Frakkland, 1990-
Peugeot J5 van 25+ Frakkland, 1990-
Peugeot Citroen c-15van 50+ Frakkfand, 1991-
Toyota Town Áce van 3+ Japan, 1990-
Volkswagen Jetta 120+ Pýskaland, 1991-
UM áratuga'skeið hafa áhuga-
menn haldið fram ágæti rafknú-
inna bíla, og oftsinnis spáð því
að fjöldasmiði þeirra væri á
næsta leiti. Nú hafa þessir bjart-
sýnu áhugamenn fengið öflugan
stuðning frá stjórnvöldum í Kali-
forníuríki í Bandaríkjunum. Hef-
ur stjórn Kaliforníu samþykkt
lög sem takmarka mengandi út-
blástur frá bílum. Tilgangur lag-
anna er að stuðla að minnkandi
loftmengun í Kaliforníu, sérstak-
Iega í dalverpinu umhverfis Los
Angeles þar sem loftmengunin
er hvað mest. Ibúar á svæðinu
eru um 12 milljónir, og eiga þeir
8 milljónir bíla.
Nýju lögin í Kaliforníu gera ráð
fyrir því að 2% allra nýrra far-
þega-, sendiferða- og vöru-bíla sem
þar verða seldir á árinu 1998 verði
algjörlega lausir við allan mengandi
útblástur, og að þetta hlutfall verði
komið upp í 10% árið 2003.
Nýju lögin flokka bifreiðar niður
eftir því hve mikilli loftmengun þær
valda, og eru flokkarnir þrír:
1. Bílar með lítinn mengandi út-
blástur. Þetta er flokkur sem þeir
fyrir vestan nefna LEV, eða „low-
emission vehicles". *
2. Bílar með mjög lítinn mengandi
útblástur. Þessi flokkur nefnist
ULEV, eða „ultra-low-emission ve-
hicles“.
3. Bílar men engan mengandi út-
blástur. Þetta er flokkur framtíðar-
innar og nefnist ZEV, eða „zero-
emission vehicles“.
Rafknúnir bílar lausnin
Ef ekki koma til einhveijar ófýr-
irséðar tækninýjungar, eða óvænt
Auk þessarar fækkunar munu
aðrir 4.200 fara út af launaskrá
IBM. Er ástæðan sú, að ritvéla- og
prentaraframleiðsla fyrirtækisins
hefur verið seld og er kaupandinn
hópur fyrirtækja með Clayton and
Dubilier í New York í fararbroddi.
Starfsmönnum IBM mun því fækka
úr 373.000 í 359.000 og er áætlað-
ur sparnaður á þessu ári 200 millj-
ónir dollara, 600 milljónir á næsta
ári og 800 millj. upp úr því.
IBM hefur nokkrum sinnum grip-
ið til þess á síðustu árum að fækka
starfsmönnum sínum og ávallt
þannig, að þeir hætti af fúsum og
fijálsum vilja enda er það stefna
hreinum hagnaði var afkoma Peuge-
ot góð í fyrra miðað við helstu keppi-
nautana og má nefna sem dæmi, að
hagnaður Renault minnkaði um 87%
á liðnu ári. Hlutdeild Peugeot á Evr-
ópumarkaði jókst úr 12,7% 1989 í
12,9% í fyrra og þá var fyrirtækið
stærsti, franski útflytjandinn.
þróun vetnisknúinna bíla - sem
blása einungis frá sér gufu - eru
rafknúnir bflar þeir einu sem stand-
ast kröfur ZEV, éða mengunarleys-
is.
Bílasmiðjur víða um heim eru
þegar farnar að keppast við þróun
rafknúinna bíla, því reikna má með
að kröfurnar í Kaliforníu eigi eftir
að hafa áhrif annarsstaðar. Er
reiknað með að kostnaður bíla-
smiðjanna velti á milljörðum doll-
ara, eða um þriðjungi þeirra fjár-
muna sem smiðjurnar veija til rann-
sókna og þróunarmála. Þótt nýju
lögin nái enn sem komið er aðeins
til Kaliforníu, er bflasmiðjunum
mikið í mun' að halda sínum mark-
aóshlut þar, því þar selst um ein
milljón nýrra bíla árlega.
fyrirtækisins að segja ekki upp fólki
gegn vilja þess. Er ástæða starfs-
mannafækkunarinnar eins og fyrr
segir mikil endurskipulagning, sem
miðar að því að skera niður skrif-
finnskuna og sinna um leið betur
óskum viðskiptavinanna.
Ekki er búist við, að þessar að-
gerðir hafi nein áhrif á rekstraraf-
komu IBM á þessu ári en það kom
mjög á óvart fyrir skömu þegar til-
kynnt var, að tekjurnar á fyrsta
fjórðungi ársins væru um 90 sent
á hlut eða helmingi minni en í fyrra
og helmingi minni en spáð hafði
verið.
Stjórnarformaður fyrirtækisins,
Jacques Calvet, sagði á blaðamanna-
fundi þar sem hann kynnti afkomu
fyrirtækisins, að fimm ára upp-
gangsskeiði í evrópskum bílaiðnaði
væri lokið i bili. Kvaðst hann meðal
annars hafa áhyggjur af ástandinu
í Austur-Evrópu og afleiðingum þess.
Þrátt fyrir tæknierfiðleika og
mikinn kostnað, svo og takmarkað-
ar vegalengdir sem rafknúnir bílar
komast án hleðslu rafgeymanna og
takmörkuð afköst þeirra úti á veg-
um, hefur þróun bílanna nú þegar
skilað athyglisverðum árangri. Hér
á eftir skal bent á nokkur dæmi.
Risarnir þrír í bandaríska bílaiðn-
aðinum, General Motors, Ford og
Chrysler, hafa nýlega samið við
yfirvöld þar í landi um að veija 1
milljarði dollara á næstu 12 árum
til að þróa nýja rafgeymatækni sem
á að leiða til lengra akstursþols á
hverri hleðslu, aukinna aflcasta,
skilvirkari hleðslu geymanna 'og
minni kostnaðar.
General Motors hefur stofnað
GM Electrical Vehicles sem á að
smíða, markaðssetja og dreifa
rafknúnum farþega- og sendibílum.
Ætlunin er að fjöldaframleiða
rafknúna bíla í Lansing í Michigan-
ríki. Bíiarnir verða svipaðir til-
raunabílnum Impact frá GM, en sá
þíll kemst um 200 km. á hverri
hleðslu geymanna, og getur náð
allt að 160 kílómetra hraða á klst.
í bílasmiðju GM í Van Nuys í
Kaliforníu er einnig í athugun að
smíða „blemdimg“, þ.e. bíl sem er
Fafknúinn í innanbæjarakstri, en
einnig búinn dísilvél til aksturs úti
á vegum, og nýtist hún til að hlaða
rafgeymana.
Ford bflasmiðjurnar hafa einnig
unnið að tilraunum með rafknúna
bíla, og nú í byijun mánaðarins til-
kynntu ráðamenn þar að ætlunin
væri að smíða 100 rafknúna bíla á
næsta ári til að öðlast næga reýnslu
áður en EV reglurnar taka gildi
1998.
Franska Peugeot-samsteypan
samdi nýlega um að smíða 50
rafknúna sendiferðabíla fyrir raf-
veituna í Hong Kong. Talsmaður
Peugeot, Jean-Yves Helmer, telur
að eftirspurnin í Evrópu eftir rafkn-
únum bílum aukist úr nokkrum
hundruðum á ári nú í að minnsta
kosti 50 þúsund bíla árið 1995.
En það eru Bretar og Svíar sem
eru lengst komnir í þessari þróun
rafknúinna bíla. Brezk-sænska fyr-
irtækið Clean Air Transport hefur
samið við borgaryfirvöld í Los
Angeles um s.míði á 3.500 rafknún-
um bílum af gerðinni LA 301, og
á smíði þeirra að hefjast fyrir lok
þessa árs. Frá árinu 1993 verða
þessir bílar smíðaðir í Los Angeles,
en borgaiyfirvöld þar, vatnsveitan
og orkufyrirtækið Southern Cali-
fornia Edison, hafa þegar lagt fram
7 milljónir punda tii hönnunar á
LA 301 bílnum.
Hverjir kaupa?
Þessar áætlanir um smíði rafknú-
inna bíla standa og falla með eftir-
spurninni á markaðnum í Kali-
forníu. Og spurningin er: eru neyt-
endur reiðubúnir til að kaupa bfl
sem sennilega er dýrari en gengur
og gerist, kemst ekki jafn hratt og
aðrir bílar, og í flestum tilvikum
er aðeins hentugur til aksturs inn-
anbæjar?
Með vaxandi viðskiptum og
hækkandi verði hlutabréfa hafa
umboðslaun verðbréfafyrirtækja
aukist og tekist hefur að snúa tap-
rekstri margra þeirra í hagnað.
Hluta tapsins á síðustu árum má
rekja til róttækra sparnaðaraðgerða
sem nú eru farnar að skila sér.
Talið er að starfsmenn verðbréfa-
fyrirtækja séu nú um 210.000. Þeim
hefur fækkað um meira en 50.000
frá verðbréfahruninu 1987. Önnur
skýring tapsins er sú að harðnandi
samkeppni verðbréfafyrirtækja
varð til þess að þau lækkuðu þókn-
un sína.
Sem viðskiptavakar njóta verð-
bréfafyrirtæki einnig góðs' af því
að hátt verð hlutabréfa og lágir
vextir hafa gert útgáfu nýrra verð-
bréfa fýsilega. Á fyrsta ársfjórð-
ungi 1991 jókst útgáfustarfsemin
um 36% og sló öll fyrri met. Verð-
Flestir eru sammála um að rafkn-
únir bílar geti ekki tekið við hlut-
verki benzín- eða olíudrifinna bíla
fyrr en tekizt hefur að hanna mun
öflugri rafgeyma en nú þekkjast
og smíðakostnaðurinn náðst veru-
lega niður.
n Los Angelesbúar eru margir
vel fjáðir, og margar fjölskyldur
eiga fleiri bíla en einn. LA 301
bíllinn kostar sem svarar 25 þúsund J
pundum, eða rúmlega tvær og hálfa ;
milljón króna, og hann er ætlaður
til innanbæjaraksturs, en reiknað •
með að eigendur skipti yfir í venju- j
lega bíla til aksturs utan borgarinn- .
ar. Ljóst er að erfitt verður að
markaðssetja rafknúnu bílana í
Kaliforníu, því mörg ljón eru á veg-
inum. En yfirvöld í Los Angeles og
fleiri borgum hafa samvinnu um
að koma upp dreifingar og þjón-
ustumiðstöðvum fyrir bílana, og
hvetja fyrirtæki til að kaupa rafkn-
úna bíla fyrir starfsmenn sína.
Einnig er í athugun að veita vænt-
anlegum kaupendum einhvern fjár-
hagslegan stuðning. slíkur stuðn-
ingur er þegar veittur í sumum
ríkjum Evrópu, þótt lítið sé þar enn
um rafknúna bíla. í Frakklandi
Þýzkalandi og á Ítalíu greiða yfir-
völd til dæmis kaupendum til baka
verðmismuninn á rafknúnum bílum
og venjulegum bílum að hluta eða
að fullu, og í Bretlandi greiða eig-
endur rafknúinna bíla ekki vega-
skatt.
bréfafyriitækin hafa hins vegar
óvenjulítil verkefni varðandi samr-
una og yfirtöku fyrirtækja.
Batnandi hagur verðbréfafyrir-
tækja hefur komið stjórnendum
þeirra þægilega á óvart. En reynsl-
an hefur kennt þeim varfærni. Þótt
fyrirtækin hafi dregið saman seglin
er afkastageta þeirra enn talsvert
meiri en nauðsyn krefur og störfum
í greininni kann að fækka um allt
að 25.000 til viðbótar.
Því er nú spáð að samanlagður
hagnaður verðbréfafyrirtækjanna
geti í besta faili orðið 1,5 milljarðar
dollara (90 milljarðar króna) á
þessu ári. Jafnvel þótt sú spá ræt-
ist verður arðsemi eigin fjár aðeins
6,5%. Til samanburðar var arðsem-
in á milli 20% og 30% á fyrri hluta
áttunda áratugarins. Auk þess hef-
ur eigið fé í greininni minnkað á
síðustu tveimur árum úr 27,4 millj-
örðúhi döilárá í 23' miiljarða dollara.
Bandaríkin
IBM fækkar starfs-
mönnum um 10.000
IBM-fyrirtækið bandaríska ætlar að fækka starfsmönnum sínum um
10.000 á þessu ári og er það liður í langtimaendurskipulagningar-
og sparnaðaráætlun. Verður það gert með því að ráða ekki í stað
þeirra, sem hætta, og fá aðra til að segja upp sjálfir. Verður fækkun-
in langmest í útibúum fyrirtækisins í Bandaríkjunum og Evrópu og
á að vera um garð gengin á miðju ári.
Frakkland
Mimii hagnaður hjá Peugeot
HREINN hagnaður Peugeot-bílaverksmiðjanna frönsku minnkaði um
10% á síðasta ári og var þá rúmlega 1,6 milljarðar dollara. Salan jókst
þó um 4,4% en aftur á móti fjórfölduðust lántökur fyrirtækisins og
rúmlega það. Er búist við, að hagnaðurinn minnki enn nokkuð á þessu
ári en að saian verði söm.
Þrátt fyrir þennan samdrátt í
AUKIMIIMG — Á hlutabréfamarkaðnum í New York (NYSE)
skiptu að meðaltali 193' milijónir bréfa um eigendur á hveijum degi,
sem er 23% aukning að meðaltali frá síðasta ári.
Fjármál
Bjartara útlit
á Wall Street
Financial Times
Auglýsingaherferðir bandariskra verðbréfafyrirtækja þykja sýna að
þau hafi endurheimt sjálfstraustið eftir hrakfarir síðustu ára. Utkom-
an á fyrsta fjórðungi þessa árs gefur líka nokkuð tilefni til bjart-
sýni. Verðbréfaviðskipti jukust verulega í öllum helstu kauphöllum
vestan hafs. Á hlutabréfamarkaðnum í New York (NYSE) skiptu að
meðaltali 193 milljónir bréfa um eigendur dag hvern. Það er 23%
aukning frá meðaltali siðasta árs. Verð á hlutabéfum hefur einnig
hækkað. Dow Jones vísitalan hækkaði um 10,6% á fyrsta ársfjórðungi.