Morgunblaðið - 28.04.1991, Page 8
8 C
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28. APRÍL 1991
eftir Brynju Tomer myndir: Bjarni Eiríksson
Fegurðardrottning íslonds 1991 veriur kjörin á Hótel íslandi föstudaginn
3. maí næstkomandi. Að þessu sinni taka 18 stúlkur þótt í keppninni og
eru þær kynntar hér á síðunum. Dómnefndina skipa Olafur Laufdal veitinga-
maður sem er formaður nefndarinnar, Erla Haraldsdóttir formaður Danskenn-
arasambands íslands, Guðrún Möller flugfreyja og fyrrum Ungfrú ísland,
Magnús Ketilsson verslunarmaiur, Sigtryggur Sigtryggsson f réttast jóri,
Aðalbjörg Guðsteinsdóttir er 18 óro. Hún fæddist í Reykjovík 20. júní 1972 og
býr í Hafnorfirði. Aðalbjörg er nemi í Flensborgorskóla í Hofnorfirði og vinnur
ouk þess ó Sólvangi. Ábugomól hennar eru líkamsrækt og ferðalög innon-
londs. Foreldrar Aðolbjargar eru Árný Hilmarsdóttir og Guðsteinn Hróbjartsson.
Fjóla Pólmadóttir fegurðardrottning Norðurlonds er tvítug. Hún fæddist ó
Akureyri 27. mars 1971 og býr í Kópovogi. Fjóla er nemi í matreiðslu og
óhugamól hennar eru líkamsrækt, að elda góðan mat og skemmta sér með
góðu fólki. Foreldrar hennar eru Anna Kristín Hauksdóttir og Pólmi Erlingsson.
Harpa Sævarsdóttir er 19 óra og fæddist ó Patreksfirði 8. maí 1971. Hún býr
i Hafnarfirði og er nemi í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ auk þess sem hún
vinnur ó Sólbaðsstofu Reykjavíkur. Áhugamól Hörpu eru sund og kvikmynd-
ir. Foreldrar hennar eru Birna Bjarnadóttir og Sævar Jónsson sem er lótinn.
Ingunn Björk Stefónsdóttir er 18 óra og fæddist í Reykjavík 22. ógúst
1972. Hún er búsett í Hafnarfirði og stundar nóm í Flensborgarskóla í
Hafnarfirði. Áhugamól Ingunnar eru ferðolög og útivera. Foreldrar hennar
eru Fjóla Kristjónsdóttir og Stefón Vilhjólmsson.
Sólveig Kristjónsdóttir er 19 óra. Hún fæddist í Reykjavík 16. desember
1971 og er búsett i Hafnarfirði. Sólveig er nemi í Verslunorskóla íslands
og óhugamól hennar eru myndlist, sund og ferðalög. Foreldrar Sólveigar
eru Guðríður Friðriksdóttir og Kristjón Sveinn Helgason sem er lótinn. Fóstur-
faðir hennar er Pétur Rafnsson.
Elín Björg Guðmundsdóttir er 18 óra og fæddist í Reykjavík 13. apríl 1973.
Hún býr í Kópavogi og stundar nóm í Fjölbrautaskólanum við Ármúla. Áhuga-
mól Elínar eru dans og íþróttir, og foreldrar hennar eru Þóra Björg Ásgeirs-
dóttir og Guðmundur P. Sigurjónsson.
Selma Stefónsdóttir fegurðardrottning Vestfjarða er 18 óra. Hún fæddist ó
ísafirði 26. júlí 1972 og er búsett ó ísafirði. Hún vinnur ó Elliheimilinu ó
Isafirði og óhugamól hennar eru veggjatennis, líkamsrækt og ferðalög. For-
eldrar Selmu eru Rannveig Hestnes og Stefón Dan Oskarsson.
Sigurveig Guðmundsdóttir er 19 óra. Hún fæddist í Reykjavík 22. júní 1971
og er búsett í Reykjavík. Sigurveig vinnur ó Kópavogshæli og einnig ó
Hótel íslandi. Áhugamól hennar eru skiðaganga og ferðalög innanlands.
Foreldrar Sigurveigar eru Sólveig Runólfsdóttir og Guðmundur Örn Árnason.
Telma Birgisdóttir Ijósmyndafyrirsæta Suðurnesja er 18 óra. Hún fæddist í
Reykjavík 25. nóvember 1972 og er nú búsett i Keflavík. Telma er nemi
í Fjölbrautaskóla Suðurnesja og óhugamól hennar eru ferðalög, jeppaferðir
um ísland, líkamsrækt og félagsmól. Foreldrar Telmu eru Stella Olsen og
Birgir Ólafsson.