Morgunblaðið - 28.04.1991, Side 16

Morgunblaðið - 28.04.1991, Side 16
16 C MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28. APRÍL 1991 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28. APRÍL 1991 C 17 400 ástæður fyrir IBM AS/400 enn Með ellefu nýjum gerðum verður ein vinsælasta tölva heims nú enn ákjósanlegri en fyrr. Okkur hefur tekist að endurbæta kerfi sem þegar var svo sveigjanlegt að það gat uppfyllt þarfir svo ólíkra viðskiptavina sem verslana, skóla og alþjóðlegra framleiðslufyrirtækja. Svo þróað er kerfið nú að allri hönnun og tækni að cinfaldleikinn er innbyggður. Með IBM AS/400 fylgir t.d. innbyggt þjálfunarkerfi og innbyggðar handbækur. IBM AS/400 setur þig líka í samband við samstarfsaðilana, beint eða um póstfax. Þetta er kerfi sem býður upp á allra nýjustu rafeindatækni, fuilkomna samskiptabæfni og fleiri en 8000 fullreynd hugbúnaðarkerfi. Málið var einfaldlega það, að gera það besta enn betra, að bjóða enn meira afl fyrir minna verð, meiri framleiðni — og enn betri tryggingu fyrir því að fjárfesting dagsins í dag verði jafn skynsamleg á morgun. Allar nýju AS/400 tölvurnar njóta.góðs af reynslu og sérþekkingu samstarfsaðila IBM sem stöðugt þróa ný og sérhæfð forritakerfi og geta á grundvelli reynslu sinnar fundið lausnir sem hæfa rekstri þínum sérstaklega. AS/400 tölvan frá IBM er orðin ómissandi þáttur í rekstri þúsunda fyrirtækja víða um heiin — allt frá sumarhótelum til alþjóðlegra samsteypa. Það eru allt að því óteljandi rök fyrir því að reiða sig á IBM AS/400. Við getum talið upp 400. Nú er full ástæða til þess að þú kynnir þér nánar IBM AS/400 vélarnar og lausnirnar sem þær bjóða þér. Og verðið mun örugglega koma þér á óvart. FYRST OG FREMST SKAFTAHLlÐ 24 REYKJAVlK SlMI 697700 T

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.