Alþýðublaðið - 13.02.1959, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.02.1959, Blaðsíða 1
I TEXTANUM með þess ari mynd segir, að stúlk urnar séu að gleðjast yfir því, hve vel vinnan gangi í haðmullarverksmiðj unni, sem þær vinna í. — Það stendur líka, að baðm ullarframíeiðslan í Kína — þvi að þar er myndin teldn — hafi slegið öll met á s. 1. ári. Loks stend ur, að þetta sé allt að þalcka afbragðsstjórn kommúnista — og eftir á að hyggja, skyldi það ekki vera að því sem stúlk urnar eru að hlæja? >'■■■ ;V l RÍKISSTJÓRNIN hefur skrifað öllum bæjarstjórnum á landinu og farið þess á leit við þær, að þær athugi hvort mögu leikar séu á lækkun útsvaranna í samræmi við lækkanir á verð BLAÐIÐ hafði tal af veður- stofunni vegna hins mikla ó- veðurs sem var í gær. Sagði Veðurstofan að um mið nætti í fyrrinótt hafi vérið fremiur hægt veður. Farið var þó að bvessa í Yestmannaeyj- um og var hv.assviðrið þar kom ið upp í 10 vindisti.g kl. 8 í gær- morgun. Var þá einnig farið að hvessa, í Reykjavík og kl. 8 f. h. var veðurhæðin orðin 7 vindstig. Lítil úrkoniia var á þeimi tíma. Undir 'hládegið var komið ofsarok Reyikj.aviik með mik- illi úrkomu. Var veður'hæðin 10 vindstig og körnst al'lt upp í 12 vindstig í verstu hryðjun- um. ■Mjög; hvasst var um Suðlvest. urland og mikið hvassviðri vest ur um land. lagi og kaupgjaldi í landinu. Alþýðublaðinu barst í gær eftirffarandi fréttatlilkynning frá forsætisráðuneytinu: t framihaldi af og í samlbandi við þær tilraunir, sem ríkis stjór.nin er ,að gera til niður færslu verðlags og launa, hefur hún hinn 4. þ. m. sikrifað öllum bæjarstjórnum á landinu á þessa leið: 1. Ef ekki er lokið við að ganga frá fjárhagsáætlun kaupstaðarins, verði tekið til athugunar, hvort ekki megi, án skaða, fresta ein hverjum fyrirhuguðumfjár festingarframkvæmdum og 2. Með hliðsjón af því, og væntanlegum lækkunum á kaupgreiðslum; starfs. manna, verði leitast við að lækka útsvarsupphæðina eins og frekasts' er mögu- legt. BÁTAR á Suð-Vesturlandi Sturlaugur Böðvarsson, útgerð og Snæfellsnesi lentu í af-1 armaður, að þetta hefði verið spyrnuveðri í fyrrinótt og gær með verstu veðruimi, seim- komið morgun og urðu sumir fyrir hafa. Hefur verið nær samfelld talsverðu línutjóni. Akranesbát ur óveðurskafli síðán 26. janú- ara reru t. d. allir í fyrrinótt, ar. Rússneskt skip, á 4. þús. en sneru flestir aftur áður en tonn, var veðurteppt við þeir lögðu. Sjö bátar lögðu bryggju á Akranesi í gær. Iínu, en urðu allir að skilja tals I vert eftir af henni. Komu bát-1 MARGIR SNERU VIÐ. arnir inn síðdegis í gær. j Vestmannaeýjum í gær. Óveðrið byrjaði fyrir alvöru B'átarnir reru nokkuð almennt eftir kl. 8 í gærmiorgun og var í nótt í annað skipti í þrjár vik- mest 10—12 vindstig, millj kl. ur. Nokkrir sneru við strax, en 10 til 12 fyrir hádegi. Sagði Framhald á 2. síðu. HALOIÐ var áfram víðtækri Var leitað á stóru svæði út a sú leit borið neinn árangur s« Slysaivarnarfélagi ílslandis barst rnn kl. 3 í gær sikeyti frá Nýfundnalandi þar sem skýrt var frá fyrirkomulagi leitarinn ar að Júlií, bæoi í gær og fyrra- dag. Samikvæmt því var leitað sem; hér segir: Á miðvikudag var leitað á 15.000—20.000 fersjómílna svæði út a'f Nýfundnalandi. — Tóku þátt í þeirri leit 4 flugvél ar, er flugu 40 stundir. Einnig tóku þátt í leitinni fjöknörg skip, er stödd voru á þessum slóðuim. LEITAÐ Á SVÆÐI JAFN- STÓRU ÍSLANDI. í gær var veður slæmt en þó var leitað á stóru svæði. Var leitað á 30.000 fersjó- mílna svæði eða álíka stóru svæði og allt ísland er. Tóku þátt í leitinni 7 flugvélar, er flugu bæði radar og sjóniflug og fjölmörg skip, RÚSSNESKIR VERK- SMIÐJUTOGARAR BEÐNIR AÐSTOÐAR. í gær sneri Siysavarnarfélag ið sér til rússneska sendiráðs- ins 'hér í Reyikjavík og óskaði eftir milligöngu þess í sam- bandi við það að fá rússneska verksmiðjutogara, sem staddir eru á þeim slóðum, er Júlí var á, til þess að svipcist um eftir honuim. Henry Hálfd'ánarson, skrif- stofustjóri SVFÍ, skýrði blað- inu fná því í gær, ,að síðan leitin að Júlí hófst, hefði aldrei verið gott leitarveður. Yrði leitínni að sjálfsögðu ekki hætt fyrr en jeitarveður hefði verið a. m. k. einn dag. Þ'á má geta þess, að það tekur togarana kringum 5 —6 sólarihringa að sigla heim frá Nýfundnalandi í þessu veðri. ENGINN ÁRANGUR. Seint í gærkvöldi hafði leit- in að togaranum „Júlí“ eng- an árangur borið. Henry Hálf- IW* ® HH P TVEIR tograr komu heim af Nýfundnalandsmiðum í gær- morgun, báðir með fullfermi karfa. Það voru Neptúnus með ca. 20 to4nn o-g Geir með ca. 300 tonn. Ilvalfell, sem kom í fyrrdkvöld, var með ca. 280 tonn og Vöttur með 294 tonn. Næsti togari, sem kemur heim af Nýfundnalandsmiðum, er „Pétur Hall'diór,?son“. Er hann væntanlegur til Reykja- víkur í kvöld. Þá eru Marz og Þiorkell máni væntanlegir ann að kvöld og Hafnanfjarðartog- Framhald á 2. síðu. leit að togaranum Júlí í gær. : Nýfundnalandi en ekki hafði int í gærkvöldi. dánarson tjáði blaðinu, a'ð það hefði verið staðfest, að áíta flugvélar hefðu leitað, þegar flest var, en tvær þeirra aðeins skamma hríð. Ekki er vitað með vissu, hve mörg skip leita, enda taíið á- rangurslítið að leita á sjó yf- ir svona stórt svæði. Havana, 12 febr. (NTB Reuter). HIN nýja stjórn á Kúbu» fór þess í dag formlega á leit við stjórn Dóminíkanska lýðveldis ins, að hún framseldi Batista, fyrrverandi forseta. Tilm>ælin vorin sett fram í orðsendingu, sem sendifulltrúa Dóminí kanska lýðveldisins í Havana var af’hent í dag. Batista, sem var forseti Kúbu, áður en upp reisnarmenn Caslros veltu hon urn úr stóli, er í orðsendingunni kallaður stríðsglæpamaður.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.