Alþýðublaðið - 13.02.1959, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 13.02.1959, Blaðsíða 9
íferóttir y Syodeiót Ægis« SUNÐMÓT Ægxs var háð í Sumlhöllimii í fyirakvöld. Al!s var kcppt í 10 einstaklings- greinuin fullorðínna og ung. líijga, auk boðsunds. Þátttaka var nokkuð misjöfn í hinum einstöku grein-um, allt frá ein um keppanda í grein og mest níu. Unglingasundin voru fjöl- mennust eins og svo oft áður. Mótið hó^fst, tíu rnínútum á eftir augiýsum tímia og í heild v,ar þaS frakar. d.autft, til þess að gera það fjörugra vantaði 'keppni, helzt voru það unglínga sundin, ssm buðu upp á ein- hverja keppni. -fc GUÐMUNDUE ER STÖÐUGT í FRAMFÖR Maður mótsins eins og oft áður var Guðmundur Gíslasón, hann mœtti einn til leiks af þrem skráðuim keppen-dum í 200 m) skriðsundi, en bætti ..samt met sitt uina 4,5 sek., úr 2:17,5 í 2:13,0 mín. í beppni má reiikna með að Guðmundur syndi á 1:10,0 eða jafnvel betra, en það er tími á Evrápu- mælikvai'ða. Áðeins tíu mínútium á eftir 200 m skriðsunidinu sigraði Guðmunaur með máklum yfir. burðum- í 50 m baksundi og vantaði aðeins hálfa seikúndu á metið. Þriðja greinin, sem hann keppti í var 50 m skriðsund og þar náðj hann sínum.bezta tínia 26,6 sek. og vantar niú aðeins 3/10 ú'r sek. á mat Péturs Krist jánssonar. -k MET HRAFNHILDAR KOM Á ÓVART Nær allir reiknuðu með sigri Hrafnhildar Guðmunds- dóttur í 100 m bring.usundi, en fáir irunu hafa búizt við nýju íslenzku méti, því að Hrafn- hildur hetfur ekki' getað æft sem skyldl undanfarið. Tími Hraiiiár.ldar 1:27,5 fmán., er 4/10 úr sek. betri en gamla met ið, sena' bún átti sjálf. Hrafn- híidur tfór ró'lega af stað og sneri hún og Sigrún Sig, jafnt við, þegar sufiidið var hálfnað, en Hraínlhildiur synti mjög vel síðustu 25 m og sýnir þaS, að hún getur bætt þennan tíma verulega. Ágústa virðist ekki vera í góðri.. ætfingu, sund 'hennar var ncfckuð þungt, enda langt siðan hún hefur fengíð verri tíma en 1:09,0. Einar Kristinsson er okkar bezti bringusundsmaður og vann auðveldan sigur. Hörð. ur Finnsson er í stöðugri fram- för og nýr miaður, Guðmundur S&miúfelsson frá Akranesi, vakti atihygli. UNGLINGASUNDIN Úngjingasundl n voru skemmti. Guðmundur Gíslason IÆIKÓÓMAR norsku blað- anna voru^ yfirleitf stuttir um landsleik íslendinga og Norð- manna, sem fram fór í Nord- strandhallen s. 1. þriðjudags- kvöld. ■fc „Arbeiderbladet“ segir m. a.: „Leikurinn var vel Icik- inn í heild, en í lokin gerð- ist hann nokkuð harðúr af beggja hálfu. Norska liðiö lélc betur en það er vant og búizt var við fyrirfram, upp- stilling liðsins heppnaðist mjög vel. í íslenzka liðlnu voru það tveir til þrír menn, sem áttu að gera mest og þeir, sem reyndu línuspii, fengu sjaldan knöttinn. Flest mörk íslendinga komn úr langskotum, eða efíir ein leik einstakra liðsmannanna. Tseknilega séð stóðu norsku leikmcnnirnir þeim ís- lenzku örlítið framar. Blaðið segir síðan að íslend- ingar hafi byrjað að skora 1:0, Gunnlaugur. Norðmenn jöfn- uðu fljótlega, en aftur taka ís- lendingar forustuna, Hörður. Enn jafna Norðmenn og eftir það tóku þeir leikinn alveg í sínar hendur og við fórum að segir „Arbeiderbladet*4. búazt við „bursti“. En íslend- ingar voru ekki alveg á því að g.efa sig, þeir náðu ágætum sóknarlotum og vörnin batn- aðj mikið. AIIs voru tekin fimm vítaköst j leiknumj' ís- lendingar fengu tvö og skor- uðu úr báðum, Norðmenn fengu þrjú, en skoruðu aðeins úr einu þeirra. Tveim mönn- um úr hvoru liði var vísað af leikvelli í tvær mín. Að iokum segir blaðið þetta um einstaka íslenzka leik- raena: „í liði íslands vöktu helzt athygli hinir þrír skot- hörðu leikmenn: Gunnlaug- ur Hjálmarsson, Ragnar Jónsson og Einar Sigurös- son, sem hvað eftir annað brutust í gegnum norsku vörnina. Fyrirliði liðsms, Hörður Felixson, lék rólega og öruggt og hinn lágvaxni Pétur Sigr.rðsson sýndi á- gætt línuspií, en fékk knött- inn alltof sjaldan“. Dómari var Digby Stolt frá Gautaborg. Til að byrja með dæmdi hann rólega, öruggt og af myndugleik, en nokkrir vafasaroir dómar í lok leiksins drógu úr helidaráhrifunum. Hrafnhildur Guðmundsdóttir leg eins og fyrr segir og árang- ur góður. Mesta atlhygli vöktu ólafur B. Ólafsson, Á, Jakob Hafsfein, ÍR, Þröstur Jónsson, Ægi og Eggert Hannesson, SH. Þekktari piitar, Sæmundur Sig urðsson, Þorsteinn Ingólfsson og Sigmar Björnsson, sýndu ör yggi og frairjfarir. ÚRSLIT 200 m skriðsund karla: Guðm. Gíslason, ÍR 2:13,0 ísl. met. 50 m bringusund drengja (12—14 ára); Ólafur B. Ólatfsson,, Á 41,5 sek. Þröstur Jónsson, Æ 41,7 Þorkell Guöbrandsson, KR 42,0 Sigurður Ingólfsson, Á 42,4 100 m skriðsund kvenna: Ágústa Þorsteinsd., Á 1:09,2 Hrafnh. Sigurbj.d.,' SH 1:21,4 50 m baksund karla: Guðm. Gíslason, ÍR 31,4 Jón Helgason, ÍA 34,2 Vilhjálmiur Grímsson, KR 36,6 200 m bringusund karla: Einar Kristinsson, Á 2:50,0 Hörður Finnsson, ÍBK 2:54,3 Sig. Sigurðsson, ÍA 2:54,5 Torfi Tómasson, Æ, 2:58,9 Guðm. Samúelsson, ÍA 3:00,2 100 roi skriðsund drengja: Sigmar Bjömsson, KR 1:07,1 Lúðvík Keimp, Á 1:12,6 50 ro skriðsund drengja 12—14 ára: Jakob Hatfstein, ÍR 32,1 •c'Sa-rt nannesson, SH 32,7 Þröstur Jónsson, Æ 33,3 50 m skriðsund karla: Guðrn. Gíslasion, ÍR, 26,6 Erlingur Georgsson, SH, 29,3 Sigurður Þorilláksson, Á, 29,3 Jörgen Berndsen, Æ, 29,7 100 m. bringusund drengja: Sæmundur Sigurðss., ÍR, 1:23,9 Þorst'einn Ingólifss., ÍR, 1:29,5 .Sigurður Ingólfsson, Á, 1:33,0 Vignir Jónssoon, KR, 1:33,7 100 m. bringusund kveiína: Hrafr.lh. Guðmundsd., ÍR, 1:27,5 (ísl. met). Sigrún Sigurðard., SH, 1:31,8 Eiín Björnsidóttir, ÍA,, 1:34,5 4x50 m. skriðsund karla: Sveit Ármanns, 1:54,1 mín. Sveit Ægis, 1:59,0 mín. PILTAR I-k Cf-Þ.ÍD EIGIP ÚKMJ'j ILMH /j CFPiD EICiP UNMtt'U;** ///■-■ ÞA Á io -fiN;. 'M. ''-f: * ''Æ/Í7S’A?/j j/f/t.ws'Í.’' r/is} 1 'fc'JsA?/? //<•/’■'■//■ ' ■ -. ? í ‘J*- Eftirfarandi grein hefur hlað inu borizt frá Kennarafélagi Kennaraskóla íslands. Hún er greinargerð, sem send hef- ur verið menntamálanefnd efri deildar alþingis vegna framkomins lagafrumvarþs um breytingar á lögum um fræðslu barna. Á ALÞINGI því, sean' nú sit- ur, hefur verið flutt frumvarp u.m breytingu á lögum nr. 34/ 1946 um fræðslu barna (68. mál) svdhljóðanidi: 1. gr. Aftan við fyrri málsgrein 16. gr. laganna bætist nýr málslið- ur svöhljcðandi: Þó má skipa próflausa kenn- ara, þegar þeir hatfa starfað sem ráðnir eða settir kennarar í 10 ár eða lengur, ef hlutaðeigandi skólanefnd, námsstjóri og fræðslumlálastjóri mæla með því. 2. gr. 'Lög, þessi öðlast þegar gildi. Þar eð frumvarp þeta snertir m|enntun kennara í landinu vill Kennarafélag Kennarskóla Is- land-s leyfa sér að benda á eít- irfarandi atriði: 1. Yrði frumvarpið samþykkt, væri með því opnuS leið fyrir fólk til þess að fá full kennara- réttindi án nokkurst tilteikins náms, leið, sem væri ólíkt auð- veldari og kostnaðanmirmi en 4 —5 ára skólaganga. 2. Frumjvarpið bætir ekki úr kennaraskorti í þeim héruðum, sem ekki geta fengið útskrifaða kennara til starfa, þar eð þeim kennurum, sem n ústarfa þar, væri opnuð leið til þess að taka að sér kennarastöður hvar sem væri á lamdinu. 3. Þótt sumir þeirra starfandi kennara, sem ekki hafa full kennararéttíndii, séu gegnir menn og sæmilega menntaðir, eru hins þó dærni, að þvínær menntunarlausir menn skipi þessar stöður, og mun jafnvel ekki vera dæmalaust, að menn, s'em annaðlhvort hatfa gefizt upp í fyrsta bekk Kennaraskólans eða hafa árangurslaust reynt við inntökupróf í skólann, hafi verið settir í kennarastöður, án þess ,að þeir hatfi bætt nokkru við menntun sína. Ef frumvarp þetta verður að lögum, mun það ýta undir gersamiega ó- reynda og óþjálfaða menn að taka að sér kenmslu. Verður það að teljast ábyrgðariítið að stuðla að því með lögum, að börn Já skólaskyldualdri séu niotuð til þess að prófa 'hæfni kennara, sem páðnir eru án þess að nck.krar sönnur hafi verið færðar á kennsluhætfnj þeirra og misnntun og starfa oft án teljandi aöíhalds eða eftirlits. 4. Réttindi hinna próflausu kennara eru nú þegar meiri en tíðkast uim' ófaglærða menn í öðrum. atvinnustéttum: lífeyris sjóðsréttindi og í framkvæmd fulj laun efir þriggja ára starf. 5. Þær aðgerðir, sem við álít- um að framkvæœa þyrfti til þess aö bæta úf kennaraskortin um, eru m. a. þessar.: a) F-ramfyigja stranglega þeim inntö'kusMlyrðum, sem fræðslulögin 1947 gera ráð fyr- ir, en við þau mætti gjarnan bæta hætfnispróifi, sem skólinn héldi sjálfur. b) Geía kennaranemum kost á þyí að taka stúdentspróf frá skólanum með eins árs viðbót- arnámi vjð núverandi náms- tíma. Mundi skólinn þá fá fleiri og betri neœigndur, ef þeir vissu, að leiðin til hás.kólanláms væri ekki lokuð kennaranem- um. — í þessu sambandi má benda á það að um mörg ár hafa samtök barnakennara bar- izt fyrir bættri menntun stétt- arinnar og að síðasta íulítrúa- þing Sambands ísl. barnakenn- ara lagði ríka áherzlu á,.. að Kennaraskólinn fengi réttindi til þess að veita stúdantsprótf og að kennarafélag Kennaraskól- ans hefur samiþykkt áskorun til menntamálaráðherra upi að veita skólanum' stúdentsprófs- réttindi og auka um leið náms- tíma verðandi Kennaraskóla- stúdenta um eitt ár. Auk þess lagði félagið tjl, að skóljnn héldi uppi kennslu í sérgreinum fyrir útskrifaða kennaxa. c) Bæta aðbúnað kennara verulega í mörgum skólahéruð um og búa þekn roannsæmandi starfsskilyrði, d) Launa kennara, bæði við barnaskóla og framihaldsskóla þannig, að samibærilegt sé við launakjör manna með álíka mikilli undirfoúningsmenntun. 6. I greinargerð frurtwarps- ins er vitnað í skipim manna í stöður við gagntfræ'ðaskólana. Samanburður þessi er ekki rétt mætur, þar sem um mjög x hæpna neyðarráðstöfun ex að ræða. 7. í tflestum löndum er skort. ur á vel menntuðum kennur- um, án þess að gripið sé þó til þeirra úrræða að slaka á kröf- : um til menntunar kennara. | í þessu sambandi er fróðlegt að at'huga niðurstöður xáð- 'stefnu Aillþjóðasambands kenn- | ara (WCOPT), sem haldin var í 'Frankfurt árið 1957; en fyrir um frá þessum þjóðum, og var frá 41 þjóð, þar á meðal öllum Norðurlöndunum og flestum ' öðrum Eivrópuþjóðum. Ráðstefnan vann úr skýrsl- um 'frá þessu rrjþjóðum, og var þar m. a. gierð grein fyrir meg- inorsökum skorts á hæfum kennurum, áhrifum' kennara- skortsins á fræð'sluna, kennar- ana og almenningsálitið og úr- ræðum fræðsluyfirvalda til þess að r'áða bót á kennaraskort inum'. iÞá rannsakaði ráðstefnan sér staklega starfskröfur á hendur kennurum, hvarsu kennara. stétti.n er skipuð og efnahags- leg og msnningarleg sjónar- mið, ,er áhrif hafa á starfsvalið. Helztu úrræði, serm ráðstefn- an tsldi að gvípa þyrfti til, vöru þessi: Almennar kjarabætur, aukin virðing lá ikennarastarfinu, fleiri og bstri kennaraskólar, bstri msnntun kennara, betri nýting á núverandi kennara- skólu.n, betri starfsskilyrði, strangara úrval á kennaranem- um, námsstyrkir, aneiri við_ leitni til að halda kennurum í ’ staríi, betri kennslutæki og víð tækari rannsóknarstörf. Það var enn fremur álit ráð- stafnunnar, að fræðslu og upp_ eldi í skólum hraki, er dregið er úr kröfum um undirbúnings msnntun þeirra, er byrja kenn- aranámi. Enn fremur að náms- Frainliald á 10. síðu. Alþýðublaðið 13 febr. 1959 §

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.