Alþýðublaðið - 13.02.1959, Blaðsíða 5
AKNGRÍMUR KRI3TJÁNS-
:SON var um mar.gt óvenjuleg-
iur maður. Áhugi hans á beim
málum, sem voru honum hug-
leifein, var svo brennandi, að
honum veittist auðvelt að afla
því að sjá góðan árangur starfs
síns á mörgum sviðum. Orsök
þess var ekki aðeins sú, að hann
var óvenju duglegur, heldur
ekki síður hitt, að hann trúði
á allt það, sem hann barðíst
þeim stuðnings. Síarfsgleði fyrir. Og áhugi hans var slík-
hans var svo öiikil, að það varð
öllum, sem með honum unnu,
hvatning. Góðvild hans var svo
einlæg, að menn trúðu því' að
hvext mál hlyti að vera gott,
sem hann beitti sér fyrir.
Reynain er og sú, að margt
gott ;málíð hefur noiið styrkrar
liðveizlu Árngríms Kristjáns-
sonar. Starfsferill hans var ó-
venju fjolbreyttúr. Félög þau
og samtök, sem hann tók þátt
í, voru mjög.mörg, og svo var
hann vel til forustu fallinn, að
fyrr eða síðar lenii hann á oddi
í þeím flestum. Aðalstarf sitt
vann Arngrímur þó sem skóla-
maður, sem kennari og skói a-
stjóri. Það var áreiðanlega ekki
ti'lviljun, að hann, sem fyrst
lauk búfræðinámi, sfeyldi síðar
gerast kennari. Börnum vildi
hann helga starf sitt fyrst og
fremst. í þeim sá ha.in fram-
tíðina, og hann vildi, að hún
yrði betri og bjartari en for-
tíðin. Hánn trúði því, að bezt
yrði stuðlað að slíku með því
að hugsa vel um borriin. auka
menntun þeirra, bæta aðbúð
þeirra, efla lífsgleði þeirra.
ásamt góðu heimili taldi hann
góðan. skó]a máttugasta tækið
til þess að gera barn að farsæl-
um manni. En taldi samt meira
þurfa. Þess vegna starfaði hann
af lífi og sál í Barnavinafélag-
inu Sumargiöf, barnaverndar-
ráði, Rauða krossinum og fleiri
slíkum félögum og stöfnunurn.
Arngrímur Kristjánsson var
jafnaðarmaður, og hann var
eínlægur í trú sinni á gildi jafn
aðarstefnunnar og jafnótrauð-
ur í baráttu sinni fyrir eflingu
hennar.. Han'n var án eía jafn-
aðarmaður af svípuðum ástáeð-
urn og hann var barnavirmr.
Hann trúði á lífið'og. manninn.
Honum fannst lífið eiga að vera
bjart og öilum mönnum eiga
að líða vel. Hann taldi á þetta
skórta o'g jafnaðarstefnuna
leiðina til þess að bæta úr því.
Þess vegna skipaði hann sér
ungur undir merki Alþýðu-
flokksins og vann mikið og
fómfúst starf í þágu hans í
ára'.ugi. Frá stofnun Alþýðu-
flokksfélags Reykjavíkur 1938
og til skamms tíma átti hann
saóti í stjórn bess. lengst af sem
formaðor eða ritari. í bæjar-
stjórn Eeykjavíkur átti hann
,sæti frá 1934—1938. Ilann var
formaður fulhrúaráðs flokks-
iiís í Reykjavík árin 1947—
1949. Off hann átti sæti í mið-
stjórn ílokksins frá 1941 til
dauðadags. ÖP störf sín í þágu
Alþýðuflokksins vann hann af í
þeim áhuga, þeirrj ósérplægni
og þeirri starfsgleðí, að við fé-
lagar hans allir munum ávallt
minnast hans með þakklæti ög
virðingu, Þann klpm áivallt þeg_
ar kallað' var, hann brást aldrei
trausti, sem honum var sýnt,
hann sagði ávn1 lt bað, sem hann
meinti, og gerði alltaf það, sem
hann áleit rét-t, því að með
hvoru tvéggja taídi hann sig
vinna flokknum mest gagn.
Það vildi hann gera, og það
lókst honum.
ur, að hugurinn bar hann jafn-
an há-fa leið. Slíkra manna er
gott að minnast.
Gylfi Þ. Gíslason.
☆
ARNGRÍMUR KRISTJÁNS-
SON var fæddur 28. sept. 1900
á Sigríðarsíöðum í Fnjóskadal.
Foreldrar Arngríms voru Krist-
ján Skúlason bóndi og kona
hans Unnur Jóhannsdóttir írá
Skarði í Grýtubakkahreppi.
Arngrímur ólst upp á Skarði
hjá afa sínum Jóhanni Bessa-
syni og konu hans Sigurlaugti
Einarsdóttur. Arngrímur Ia.uk
-búfræðiprófi á Hvanneyri 1919
og kennaraprófi frá Kennara-
skóia Islands. 1923. Hann fór
oft utan til að kynna sér skóla-
og kennslumál og sat mörg
þing keimara á Norðurlöndum.
Hann gerðist kennari við barna
skóla Reykjavíkur 1923, skóla-
stjóri Skildinganesskóla 1936
—1946 og frá þeim tíma skólá-
stjóri Melaskólans.
í nóvember fyrir rúmum 37
árum fylgdi séra Magnús
Helgason skólastjóri mér inn í
stofu 2.. bekkjar í Kennara-
skóla íslands, Mér var vísað til
sætis og gafst tóm í þessari
fyrstu kennslustund til að virða
fyrir mér verðandi bekkjar-
svstkini. Brátt veitti ég at-
hygli háum Ijóshærðum piltí,
iðandi af lífsfjöri. Þegar hringt
var úr kennslustundinni fóru
nemendur út í gang skólans.
Ég var ölium ókunnur og stóð
afsíðis sem þögull áhorfandi.
Þá kom hávaxni ljóshærði pilt-
urinn, heilsaðj mér og kvaðst
heita Arngrímur Kristjánsson.
Þetta litla atvik lýsir einum
-sterkum þætíi í eðli Arngríms.
Það var ekki að hans skapi,
að neinn ættj að vera þögull
áhorfandi eða vera settur hjá,
hvorki í hópi skólafélaganna,
barnanna í skólanum né í þjóð-
félaginu.
Þetta fyrsta handtak og
stutta samtal yar upphaf ævi-
langs samstarfs og vináttu.
Brátt kom í Ijós að Arngrími
nægði ekki kennslustarfið eitt,
starfsorka hans og áhugj krafð
ist meiri viðfangefna. Af kynn
um sínum við börnin í skólan-
um fann hann, að mörg.u var
ábóta vant í aðbúnaði þeirra í
skólanum og utan hans. Hann
helgaði því miklu af starfs-
kröftum sínum alla ævi í þágu
alls konar félagsstarfsemi, er
hafði að markmiði að bæta hag
barnanna og annarra lítil-
magna.
Árið 1925 var hami kosinn í
stjÓTn Bamavinafélagsíns Sum-
argjöf, ög' var þar í stjórn þar
til á síðasta ári, er hann baðst
undan endurkosningu. Var
hann ætíð einn af áhrifamestu
mönnum þess_ félags. í stjórn
Rauða kross íslands var hann
um árabil. Á styrjaldarárunum
,var hann 1 nefnd þeirri, er
skipulagði sumardvöl barna.
j Arngrímur var mikill unnandi
I íslenzkrar náttúru og var það
ir því, að komið væri á fót vísi
að skólagarði víð barnaskól-
ann og unnu börnin þar að garð
rækt unair hans umsjón. Rekst
ur skólagarða erlendis kynnti
hann sér og við garðrækt hafði
hann mikíð unnið hjá frænda
sínum Einari Helgasyni, hin-
um ágæta brauiryðjanda garð-
ræktar. Arngrímur skrifaði oft
og ræddi um nauðsyn þess, að
skólarnir hefðu ræktarland,
þar sem nemendur æ-ttu þess
kost að vinna að ræktun og
komizt þannig í samband við
dásemdir náttúrunnar. Mikio
áhugamál var honum að hér
kæmi vísir að dýragarði, bar
sem borgarbörnin gætu a.m.k.
kynnzt íslenzkum húsdýrum.
Margvísleg störf vann Arngrím
ur á sviði barnaverndar. í
barnaverndarráði Var hann frá
1932, og meiri h1uta þess tíma
var hann formaður ráðsins.
bnemma
hneigðist hugur
in, sem vinna þurfti. Mikið hef
ur áunnizt í málefnum kenn-
ara frá stofnun S.Í.B. og marg-
ir unnið þar ágætt starf, en
hlut Arngríms tel ég þar meiri
en annarra. Hann var hinn ó-
þreytandi baráttumaður, sem
ætíð var reiðubúinn að fórna
tíma síiium í þágu kennara-
stéttarinnar og þeirra mála, er
hún hafði á stefnuskrá sinni.
Engin sérstök mál verða hér
rakin, en íslenzk kennarastétí
stendur í mikilli þakkarskuld
við Arngrím og þakkar hans
störf. Mörg ár var Arngrímur
í stjórn Bandalags starfsmanna
ríkis og bæja, og ílest árin var
hann þar varaformaSur. Arn-
grímur skrifaði fjölda blaða-
greina í Alþýðublaðið og mál-
gagn kennara, Menntamál, að-
allega um skóla- og uppeldis-
mál. Ritstjóri barnablaðsins
Unga ísland var hann um skeið.
Hann gaf út. Almanak skóla-
Arngríms að jafnaðarstefnunni.; barna um nokkur ár. Hann var
Féll hugsjón hennar án -efa einn aðalhvatamaður þess, að
ffijög vel við líísskoðun ha.ns.; kennarar í Reykjavík stofnuðu
Var hann einn af áhrifamönn-! til útgáfu Foreldrablaðsins.
um Alþýðuflokksins og; vann' Eins og að líkum lætur lét
þar eins og annars staðar af Arngrímur sér mjög annt um
ARNGRlMUR KRISTJÁNSSON
Allir, sem kynntust Arn-1 lióst, hversu þroskavænlegt
grími Kristjánssyni, minnast .það er fyrir börn og unglinga
góðs drengs, þar sem hann var. kaups'aðanna, að kynnast
Hann át.ti því láni að fagna, að gróðri, dýrum og fegurð lands-
fá aðstöðu til að vinna á þeim ins bæði með divöl í sveit og
vettvangi, sem honum var kær- j ferðalögum. Þegar Arngrímur
astur, og hann gat glaðst yfir i-hóf kennslu beitti hann sér fyr
sínum alkunna dugnaði og
fórnfýsi, Mörgum trúnaðar-
störfum gegndi hann fyrir
flökkinn. Hann var t.d; fulltrúi
hans í bæjarstjórn 1934—38 og
1944 var hann í nefnd þeirri,
ér sá um þjóðaratkvæðagreiðsí
una vegna stofnunar lýðveldis-
íns,
Á skólaárum Arngríms var
Samband íslenzkra bamakenn-
ara stofnað. Bráít varð hann
þar þátttakandi og Iitlu síðar
kosinn í stjórn og átti hann þar
sæti í 29 ár, þar af 6 ár for-
maður. Þetía sýnir glögglega
hversu mikils trausts hann
naut meðal kennarastéttarinn-
ar. Samband íslenzkra barna-
kennara var lítt mótaður félags
skapur á fyrstu árum þess og
flest verkefrxi í menningar- og
hagsmunamálum kennara ó-
. leyst, svo að næg voru verkefn-
hag og heill skóians, sem hann
stjórnaði. Hann gerði sér mjög
far um að fylgjast með nýjung-
um í skóla- og kennslumálum,
Að tilhlutan hans var stofnað
foreldraráð við skólann tíl efl-
ingar kynna ffiillí skólans og
heimila bamanna. Og sú al-
menna vinátta, er kennarar
skólans sýndu honum síðustu
vikurnar, sem hann lifði, taiar
sínu máii um samskipti hans og
kennaranna innan skólans.
Hér hefur verið drepið laus-
lega á hin margbættu félags-
störf, er Arngrímur innti af
höndum, má af því ljóst vera,
að vinnudagurinn hefur oft,
verið langur, því að félagsstörf-
in verður að vinna aö loknum
skyldustörfum hvern dag og
allir sem til þekkja vita, að
það er tímafrekt og erilsamt
starf að stjórna stórum skóla
og reynist flestum nægilegt við
fangsefni. En Arngrímur var
sérstæður maður vegna óvenju
legs starfsáhuga og lífsfjörs.
Hann var hugkvæmur á mál,
er til framfara horfðu, og það
var víðs fjarri honum að vera
afskiptalaus áhorfandi, hann,
vildi sjálfur leggja hönd á plóg-
inn til lausnar hverju máli, er
hann taldi til heilla horfa.
Arngrímur var gssddur mörg
um eiginleikum, er léttu hon-
um félagsstörfin. Hann var létt
ur í lund og bjartsýnn á göða
iausn hvers máls. Mjög auðvelt
áíti hann með að kynnast mönn
um og blanda geði við aðra.
Hann var gleðimaður og síung-
ur í ancta og ótaldir munu þeir
vera, sem minnast munu gleði-
stunda með honum. Trygglyncl
ur var hann og þakklátur fyjir
það, sem honum var vel gert.
Ætíð flutti Arngrímur mál sitt
af brennandi áhuga. Skipt gat
hann skapi, þegar honum
fannst sér misboðið eöa áhuga-
málum hans sýndur lítill skiín-
ingur. En allra manna var hann
. Sáttfúsastur, enda varð ég þess
aldrei var, að hann bæri kaM
til nokkurs manns. Ég heléfc'
bókstaflega, að hann hafi ekki
getað verið ósáttur við neinn
til lengdar. Hann eyddi ekki
starfsorku sinni í óvild til ann-
arra. Arngrímur var svo ham-
ingjusamur að geta varðveítt
alla ævi beztu eiginleika bari-is-
íns í sál sinni.
Árið 1928 kvæntist Arngrím-
ur Henny Othelie Helgesen,
dóttur Helmers Helgesen eft'ir-
íitsmanns hjá rafveitu Björg-
vinjar og konu hans Ingiborg
Arma f. Clausen frá Þránd-
heimi. Heimili þeirra hjóna
hefur frá því fyrsta borið sér-
stakan blæ hlýleika og mynd-
arskapar góðrar húsmóður. —-
Þau eígnuðust tvær dætur,
Unni gifta Hermanni Ragnari
Stefánssyni danskennara og
Áslaugu gifta Baldri Maríus-
syni garðyrkjufræðingi.
Margur saknar nú góðs vinar
cg félaga, þar sem Arngrímur
var, en mestur er þó mi-ssir
ástvinanna, sem eiga á bak að
sjá ástríkum og umhyggjusöm-
uib heimilisföður.
í hng ofekar geymast mínn-
ingarnar am góðan dreög.
Pálmi Jósefsson.
■ik
ÉG hsfði koiTtið gsugandi til
1 Rej;k,ja.víkur norðsn úr landi
um vetumætur 1929, var orð-
íftii seiim fyrir og skólinn byxj-
aður fyrir r.okkrum dögœa..
Snemma mprguns stóð' ég i
fyi-sta sinni, framandlegur eg
feíroinn, 'é sMlsganginuKif 'í
hinni virðulegu stofnun og'virti
fyrir mér með kvíðablandínrú
eftíxvæxitingu þðtta nýja uxör-
hveríi og væntanleg skólasyslk
ini. Og mér fannst ég eirts eg
illa gerður hlutur meðal þáSsa
heimsvana fóiks. Þegar hringt
var o?; nemisndur bjuggust
ganga; inn. og-tíl sasta sinna,
vatt sér að mér hvatlegur pilt-
ur, hávaxinn. og ijósihaerte-,
heilsaði nsár msð' þéttu hand-
taki og sagði: „% sit eten á
borðí, sittu hjá mér.“ — %
gleymi etoki þessu, ylurinn í
viðmótinu og handtakið vermdi
hugann og jóto sjálfstraustie,
semi víst mátti ekki nsinna vers,
— Þetta y&ru fyrstu, feynni mstí
af Arngrími. Kristjánssyná, upp
írá því vorum við sessunau.t&r
(Frambald á 10. síSu).
Alþýðublaðið — 13. febr. 1959