Alþýðublaðið - 13.02.1959, Blaðsíða 11
Flúgvéiarnars
Flugfélag: Ísíaiuls.
Millilandaflug: Millilanda-
flugvélin Hrímfaxi fer til
Glasgow og Kaupmannahafn
ar kl. 8.30 í dag. Vænfanleg
aftur tii Reykjavíkur ki.
22.30 í kvöld. Flugvélin fer
til Oslóar, Kaupmannahafnar
og Hamborgar kl. 8.30 í fyrra
málið. Innanlandsflug: í dag
er áætlað að fljúga til Akur-
eyrar, Fagurhólsmýrar,
Hólmavíkur, Hornafjarðar,
ísafjarðar, Kirkjubæjar-
klausturs, Vestmannaeyja og
Þórshafnar. Á morgun er á-
setlað að fljúga til Akureyr-
ar, Blönduóss, Egilsstaða, ísa
fjarðar, Sauðárkóks og Vest-
mannaeyja.
I.oftleiðir h.f.:
Hekla er væntanleg frá
New York kl. 7.00 í fyrra-
málið. Hún heldur áleiðis til
Oslo, aGutaborgar og Kaup-
mannlahafnar kl. 08.30. —
Leiguflugvél Loftleiða er
væntanleg frá Kaupmanna-
liöín, aGutaborg og Stafangri
kl. 18.30 annað kvöld. Hún
iieldur áleiðis til New York
kl. 20.00.
.Skipln:
Skipadeild SÍS.
Hvassafell fór frá Gauta-
borg 11. Þ. m. áleiðis til
Reykjavíkur. Arnarfell för
frá Barcelona 6. þ. m. áleiðis
til Reykjavíkur. Jökulfell fór
frá Rostock 11. þ. m. áleiðis
til íslands. Dísarfell er á
Akranesi. Litlafell lestar í
Reykjavík til Þorlákshafnar
og Vestmanna eyj a. Helgafell
átti að fara í gær frá New Or-
leans til Gulfporí. Flamrafell
átti að fara frá Palermo í
gær áleiðis til Batum. Zee-
haan er í Keflavík.
Skipaútgerð ríklsins:
Hekla fer frá Akureyri á
hádegi í dag vestur um land
til Rvk. Esja er á Vestfjörð-
um á norðurleið. Herðubreið
er á Austfjörðum á norður-
leið. Skjaldbreið er í Rvk.
Þyrill var væntanlegur til
Akureyrar í gærkvöldi. —
Helgi Helgason ,fór frá Rvk
í gær til Vestnianríaeyj a. —
Baldur fór frá Rvk í gær til
Hellissands, Gilsfjarðarhafna
og Hellissands.
Bélstryi hásgHgn
Hef opnað vinnustofu að
Bergþórugotu 3. Framleiði
allskonar bólstruð húsgögn.
— Annast einnig viðgerðir á
gömlum. —
Vönduð minna.
Friðrik J. Ólaisson
Sími 12452.
mælunum. Fyrstu húskofarn-
ir birtust. yfirgefinn spítali,
dimmt kaffihús.
Það var annar •herlögreglu-
þjónn við vegamótin. Hann
stcð undir skilti, sem á stóð
AUSTITRRÍKI 3 km. Hann
benti o’- kur ekki heldur að
staðn.' : ast, en vísaði okkur
á hli'T .T-iu, brott frá skilt-
inu.
— Það hlýtur að vera hægt
að fara þessa ls ð líka, sagði
Cotterill.
Gyula ók ©ftir grýttri
,gÖtu,, ssm lág hús í barokk-
stíl stóðu við. Á horninu var
enn einn herlögreglumaður-
inn og nú áttum við að aka
til hægri.
— Við keyrum í hring,
sagði Cotterill. Hvað gengur
á, Gyula?
— Það veit ég ékki.
Farþegarnir þögnuðu. Gat-
an mjókkaði. Þarna var ann-
að skilíi, sem benti í vestur
og s:sm á stóð AUSTURRÍKI
3 KM. Fyrir framan það var
jeppi cg tveir rússneskir her
menn.
Mér fór að Iíða illa.
Við ksyrðum þessa götu,
sem ekki var annað en stígar.
Lítill hópupr kom ú • annarri
átt •— tuttugu msmi konur
og börn. Þau bó’du á böggl-
um og kössum. Á ef r þeim
gengu' b 'Ir }ússheskir her-
menn.
Þau liafa verið tekin við
landamærin, sagöi Gyula og
hægði á sér. Fólldð staröi von-
leysislega á okkur. Skyndi-
lega tók fimmtári ára gamall
dreng'ur á rás og hijóp til
okkar.
Einn -ai Rússunum skaut
upp í íoftið, hinir skipuðu
hópnum að stað ast og
ýttu }'■■■ ' ' u.pp aö vegg með
brugnum byssustingjunum.
Dreaguv 'nvi þaút fram fyr-
•ir bílinn, kona. sem lilýtur að
haf-a verið móðir -hans, æoti:
•Gyiere vissza, agycnlönek, gy
ers vissza! — Drengurinn
reyndi .áð. opna bíldyrnar.
Gyula hægðl á bíkrum, en
•hann vissi ekki hvað hann
á'ttí að géi'a og horfði á Rúss-
ana.
—— Opnið dyrnar. Hleypið
honum inn. æpti - ameríska
konan.
ÓsjálfráU -ppnað'i Cotterill
gluggann og rak varlega út
höfuðið til að sjá hvað væri
að ske.
Það var skotið. Tveir Rúss
anna hlupu til drengsins.
Ilann sleppti hurðarhúni num
o.g hljóp bak við bílir.
h.
• Gyíere vissza! ær. i hann.
fer frá Reykjavík miðviku-
daginn 18. þ. m. til Vestur-
og- Norðurlands.
Viðkonnlstaðir:
ísafjörður,
Sauðárkrókur,
Siglufjörður,
Dalvík,
Akureyri,
IÞúsavík.
Vörumnttaka á mánudag og
þriðjudag. ° ,
H.F. Eiinskipafélag íslands.
igyr
megum ekki láta minnsta
bilbug á okkur finna. Þá
hljóta þeir að láta undan.
— Já, áreiðanlega, sagði
Þjóðverjinn sannfæringar-
laust.
Rússneskur Iiðsforingi
nálgaðist. Gyula opnaði dyrn
ar og hleyptj honum inn. —
Hann var lítill og digur og
axlasigin með stáltennur.
Gyula sagði eitthvað á
rússnesku og sýndi honum
fararleyfið. Liðsforinginn leit
á það og sagði eitthvað stutt-
lega. Gyula mótmælti. Þá
leit liðsforing nn á okkur í
fyrsta skipti, honum leiddist
greinilega rússneska sú, sem
Gyula talaði.
— Farið úr vagninum,
sagði hann. Heraus, heraus!
— Heyrið mig nú, . . sagði
Cotterill og vieifaði vegabréf-
inu.
— Út, út, sagði liðsforing-
Drengurinn stað mdist
undir háifopnum giu r.num,
sem Cotterill sat vi ■ tlann
vó sig UPP méð hönd .. :u og
kallaðVigytek -c'.i
Rúesamir tveir nái. .. hon-
um og reyndu að drag.í ’riann
frá glugganum. Dr. • .gurinn
hékk þarna, hjálparvana og
reyndi aö spa ka í þá. Cott-
erill hallaði sér aftur. Honum
leið illa að geta ekkert hjálp-
að.
Eg horfði á þetta granna,
hvíta andlit og mjóa fing-
urna, sem héldu dauðahaldi í
gluggakarminn. Eg rétti hon-
um hendina og hann greip í
hana.
— Slepptu honum, þetta er
vonlaust, kallaði Cotterill.
Þó ég befði viljað það, hefðj
það verið ómögulegt. Það
korráði í drengnum. Andlit
hans seig niður, en svo kom
hann aftur i ljós. Rússarnir
toguðu í hann og loks fór
annar þeirra að 'kitla hann í
handarkrikann. Drengurinn
greip fastar urn úlnliðinn á
mér, han hló afskræmislega.
Mamma, kallaði hann og tár-
in runnu niður kinnar hans,
en hann gat ekki hætt að
hlæja. Loks sleppti hann.
Einn Rússanna slengdi hon-
um um öxl sér og bar hann
tij rnóðurinnar. sem stóð þög-
ul Qg bsit á vör. E-inn Rúss-
anna kallaði til Gyula og við
ókum af stað.
G-atan .endaði á ráðhústorg-
inu og loks skildum við alla
þessa berlögreglumenn og all
ar þessar bendingar; hingað
stefndu Rússar allri umferð
til eftirlitsstöðvar, sem var
á miðju torginu.
Þarna var mikil umferð.
Nokkrir hsrlögreglumenn
stóðu pg veifuðu eins og ílug-
vallarverðir og skipuðu okk-
ur að ráðhúsinu. Þarna voru
jeppar, mótorhjól og skrið-
drelcar. Tvær hlðargötur
voru ‘þegar girtar af m.eð
gaddavír.
Hópur flóttamanna var_ á
leiðmni inn í ráðhúsið. Úti
fyrir biðu tveir vörubílar
m.eð fleiri flóttamenn og varð
menn.
Þ.að nigndi miki.ð.
G\ i.la fylgdi fyrkmælum
sínum, staðnæmdist bak við
vörubíiana cg dró npp skjöl
sín.
— Hvað gengur eiginlega
á? spurði Gotterill hátt. Eins
og hann vissi það ekki.
Gyu.la var orðinn beygður.
— Þetta er allt -í lagi, sagð-i
hann en leit kki á okkur
Það er bara ’búið að ílytja
vegabr éísef tirl'. tið hing að.
Hafið yegabréíin til.
— Það Mýtur að vera búið
að ioka landamærunum, sagði
hr. Avrön. Iiann var alltaf
svo bölsýnn. Eg mátti svo sem
vita a'ö það mundi ska-.
Ootterill reis á fætur. Við
inn ákveðinn og fór úr bíln-
um.
Gyula reyndi að vera
hressilegur. Þetta er ekkert
áhyggjuefni, sagði hann.
Þetta er bara venjulegt eftir-
lit.
— Hv.að er allt þetta fólk að
gera hér? spurð. hr. Avron.
Hópur fióttamanna var rek-
inn upp á vörubílana.
— Þetta eru Ungverjar,
sagði Gyula. . . Þessir djöf-
ulsins útlendingax. sagði hann
lágt við Cotterill.
8.
Tveir hermienn bentu
okkur að bíða við langferða-
vagn.nn. Þeir ætluðu greini-
lega að afgreiða hina fyrst.
Það voru tveir hópar, ann-
ar, sem var að fara yfir torg-
ið og sem var undir sterkum
verði. Þeir höfðu greinilega
vterið teknir við landamærin
og nú átti að rannsaka þá í
Fáðhúsinu, þeir er voru á vöru
bílunum höfðu þegar verið af
greiddir og þciT voru a-ð fara
aftur til Budapest.
Fyrst var allt með kyrrum
kjörum, en þegar flóita-
mannahópurinn fór fram hjá
vörubílunum kölluðu þeir til
mannanna á pail num. Og
sffiám saman hægðu þeir á
sér. Hermennirnir ýttu þeim
áfram, það urðu smá stymp-
ingar og þögn niema hvað göm
ul kona, sem stóð við vöru-
bílinn, fór að veina. Flótta-
rnennirnir ne tuðu að ganga
mennirnir neituðu að ganga
hratt og nokkrir hermenn til
viðbótar gengu að hópnum.
Liðsforing hrópaði skipun-
arorð. Brynvarinn vagn ók
upp að vörubílnunum. Flótta-
mönnunum var ýtt upp ráð-
húströppurnar, en nokkrir
drógust þó aftur úr. Þar á
meðal var eldri maður, sem
var í tvteim frökkum og hélt
á barnahjóli og barnakopp.
Hann hlýtur að hafa verið
lcunningi eða ættingi gömlu
konunnar, því a' þau kölluð-
ust stöðugt á
Liðsforing’inn skarst í leiik
inn og skipaði gömlu konunni
að fara upp á vörubílinn,
gamla konan reiddist og
hrækti á liðsforingj ann. Hann
leit út eins og honum leidd-
ist þetta allt saman og tók
undir hendina á gömlu kon-
unni og teymdi hana að vöru
bílnum, en hún sleit sig af
honum og kl fraði upp á litla
gosbrunninn, sem var á torg-
inu. Þar tók hún að afklæð-
ast, öskrandi í mótmæla-
skyni, hún reif af sér svart
sjalið og stuttan iaklcann, —
sparkaði af sér stígvélunum
og snögglega stóð hún þarna
á undirkjólnum. Visnar herð
aþ hennar voru brúnar Og
grátt hárið hafði losnað úr
fléttunum.
Liðsforinginn sóð sem
þrumu lostinn augnablik, svo
fór hann að tala um fyrir
henni, ekki óvingjarnlega,
hann kallaý hana ömmui
Hún fór að klæða sig úr und-
irkjólnum. Liðsforinginn
roðnaði. tók gömlu konuna
upp, bar hana að vörubílnum
og einn af hermönnunum kom
með teppi.
Það var furðuleg sjón að
sjá herinannina bera gömlu
konuna í fanginu. Hún
skrækti og klóraði hann í
framan. Loks gátu þeir vafið
hana inn í teppi . og komið
henni upp á bílinn. Hinir her-
mennirniitr tóku upp fötin
hennar, vöfðu þsim saman og
hentu þeim til hennar.
En þá fór fuliorðni maður-
inn með rauða andlitið að iáta
illa. Hann stóð efst á ráöhúss
tröppunum, sveiflað, barna-
hjólinu og hlanökoppmim og
söng gamlá þjóðsönginn há-
stöfum. Hann hafði fagra
bassarödd. Liðsforinginn .gekk
til hans og bað hann að
hætta, en maðurinn hélt á-
fram að syngja.
Bílstjórarnir settu vélarnar
í gang, en nú voru allir flótta
miennirnir farnir að syngja,
þeir stóðu þráSbeinir og raddi
ir þeirra vor.u háar. Liðsforing
inn var tnjö? r'i^nr og þrír
„Komið bara inn. Ég veit vel hvar
vKRnnHHnllt pabbi og mamma fela sig“.
Alþýðubíaðið — 13. febr. 1959