Alþýðublaðið - 13.02.1959, Síða 6

Alþýðublaðið - 13.02.1959, Síða 6
HATTLAUS maður ber það með sár, að hann hafi stolizt heiman að frá sér. Þannig hljóðar nýjasta slag orð ítalskra hattagerðar- manna, en þeir eru mjög uggandi vegna þess hve fá- ir bera nú orðið hatta og vilja koma mönnum til þess að taka að nýju upp þann gamla og góða sið. Síðastaiom tvu ár hafa mörg hattagerðarfyrirtæki á Ítalíu orðið að hætta störf um og frá því í nóvember hafa átta hatíakaupmenn orðið gjaldþrota. Aðeins tuttugu 'hattaverksmiðjur 'eru nú starfanöi á Italíu, en fyrir örfáum árum v'oru þær 100. Hattagerðarmenn hafa nú sameinazt í baráttunni fyrir aukin-ni r.otkun hatta og leita í því sambandi stuðn- ings annarra fatagerðar- manna. Fyrst var leitað upplýs- inga um hverjir notuðu hatta. í Ijós kom að aðeins einn af hundraði ítala á aldrinum 25 til 40 ára nota hatt allt árið um kring. Ellefu af hundraði nota hatt að vetrinum, allir hin- ir setja aldrei upp hatt. At- hyglisvert þykir að yngri menn nota frekar hatt en hinir eldri. Hattagerðarmenn telja að hin minnkandi notkun hatta stafi af því, að tízku- teiknarar geri sjaldan ráð fyrir þeim er þeir gefa fyr- tízkuna. Hattagerðarmenn hafa skorað á tízkufrömuði að teikna hatta í stíl við annan klæðnað og er búizt við að áður en langt um líður verði sköpuð ný hatta tízka, sem verði allmjög frábrugðin því, sem nú tíðkast. Einnig telja hattagerðar- meistarar að hattar varni skalla, verji heilann fyrir á- föllum og séu hin bezta hlíf gegn geimgeislum. Lausn á ferossgátu nr. 33: Lárétt: 2 amboð, 6 KK, 8 arf, 9 jók, 12 öflugur, 15 aginn, 16 efg, 17 AA, 18 arían. KROSSGÁTA NR. 34: Lárétt: 2 refsa, 6 á- hald (þf.), 8 samgöngu- bót, 9 sekt, 12 sniglílst áfram, 15 eldstó, 16 for- faðir, 17 skammstöfun, 18 vargur. Lóðrétt: 1 umbúðir, 3 skammst. skálds, 4 á- góði, 5 atviksorð, 7 á- breiður, 10 heimting, 11 fuglar, 13 kvenmanns- nafn, 14 kunna við sig, 16 keyr. Lóðrétt: 1 ókjör, 3 má, 4 Bragi, 5 of, 7 kóf, 10 klafi, 11 arnar, 13 ugga, 14 una, 16 er. y ★ SKSLNAÐUR VEGNA SKALLA UM þessar mundir stend- ur yfir í París sýning á mál HER er nýjasta skilnað- arsagan frá Bandaríkjun- um: Kona nokkur í Kansas City í'ékk nýlega skilnað vegna þess, að eiginmaður- inn faldi hárkolluna henn- ar, þegar þau hjónin voru að búa sig á dansleik. Konan mætti bersköllótt í réttarsölunum, og þetta hafði þau áhrif á dómarann, að hann lét hana hafa skiln að með það sama. flllllllllllllHlllllf Ifllllllllflll •llllllllllllllli IIIIIIIllllIIVIIIISIKirfllllIIIIIIIIIIIllltllKilliiiiiiiiiiiiifinsm,,,! FLESTIR standa eflaust í þeirri meiningu, að dans- meyjar á veítingahúsum og næturklúbbum erlendis séu lítt vandar að viroíngu sinni, og kann vel að vera að svo sé sums staðar. En því er ekki til að dreifa á Lido í París. Iðulega má lesa þar í borg auglýsing- ar, þar sem óskað er eftir dansmeyjum og eru eftir- farandi skilyrði sett: Þær verða að hafa ákveðið mál hvað líkamsvöxt snertir, — þær þurfa náttúrlega að vera forkunnarfagrar, — þær verða að hafa óflekkað mannorð og vera af góðu fólki komnar. Ævinlega berast tugir um sókna, enda eru dansmeyjar á stöðum eins og Lido hæst launaðar, mest eftirsóttar og fegurstar allra kvenna í heimi. í klúbbnum vinna að staðaldri 112 dansmeyj- ar og eru þær allar svo til jafnstórar, brosa á sama hátt og dansa sömu dansana kvöld eftir kvöld. Umsækj- endur Ieggja fram myndir og er valið framkvæmt eft- ir þeim. Ef þær hafa verið svo hamingjusamar að hljóta náð fyrir augum dóm nefndarinnar, er ekki hringt til þeirra sjálfra fyrst, heldur til foreldra þeirra eða annarra að- standenda. Það er lögð rík áherzla á, að þetta sé heið- ur fyrir stúlkurnar og það meira að segja mikill heið- ur. Ef allt er í lagi, eru þær látnar hefja nám, sem er engan veginn auðvelt. Og þeim er kennt annað en að brosa og hreyfa lappirnar. Þær eru látnar læra mann- kynssögu, listasögu, sál- fræði, ensku og ótal margt fleira. Dansmeyjarnar mega aldrei vera einar á ferð, heldur verða þær að vera í fylgd með roskinni konu, og eru tugir slíkra fylgdar- SJÖNVARPS- SDKKULAÐI ÞAÐ er sem kuninugt er einn af hvimleiðustu ósið- um manna, að vera sýknt og heilagt bruðlandi sæl- gæti í leikhúsum og kvik- myndahúsum. Þýzk sæl- gætisverksmiðja virðist líta svo á, að menn hafi sama sið á, þegar þeir sitja heima hjá sér og horfa á sjónvarp ið sitt. Hún hefur hafið framleiðslu á sjónvarps- súkkulaði. rnn frægustu Parísarmynd- um eftir póstkortum. Það var af því að hann fékk ekki að vera í friði með trönurnar sínar og léreftin fyrir götustrákum, sem hí- uðu á hann og köstuðu aur á eftir honum. imiimiiiuiiiiiiiiuiiiiiiimiiim JLr verkum eftir Utrillo. í því sambandi hefur eitt París- arblaðanna rifjað upp skemmtilega sögu, sem vissulega hlýtur að ergja þá ríkisbubba, sem þjóta ver- öldina á enda til þess að kaupa mynd eftir Utrillo á yfirgengilegu verði. Sagan er á þessa leið: Sú var tíðin, að Utrillo stóð fyrir utan sömu sýn- ingarhöll, sem nú hefur verk hans á veggjum sín- um, drukkinn og illa til reika og bauð vegfarendum þessar sömu myndir fyrir aðeins 100 sousur (mynt, sem er að hverfa í Frakk- landi, en samsvarar aurum hjá okkur). Hann seldi ekki eina einustu mynd, og er hætt við, að margur sjái eftir því nú. Sömuleiðis hafa • Parísar- blöðin rifjað upp skýring- una á því, hvers vegna Ut- rillo málaði margar af sín- ELIZABETH drottning- armóðir Englands mun eft- ir skamma hríð leggja upp í ferðalag til Rómaborgar til þess að heimsækja páf- ann. Páfinn er þegar farinn að undirbúa móttökur og virð iiiiiiiiiiiii.'iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMMiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiimiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiinMiiiiiMniiiiimiiiiiiniiu kvenna starfandi hjá klúbbnum. Aðeins einu sinni á ári fá þær nokk- urra daga leyfi, og er það á jólunum. Er þá ætlazt til að þær dveljist með foreldr um sínum eða öðrum ætt- ingjum. Þegar dansmeyjarnar hafa náð 25 ára aldri, eru þær orðnar of gamlar til þess að gegna starfi sínu. En því fer fjarri, að þeim sé þá varpað út í óvissuria. Það er rækilega séð fyrir því, að þær eignist þá eig- inmenn og það góða eigin- menn, helzt lækna, arki- tekta og liðsforingja, og auðvitað verða þeir að vera flugríkir. Lidoklúbburinn hefur frá því að hann var stofnaS'Lir gift 3000 dans- meyjar og eiga þær nú all- ar sariianlagt 5114 börn. Forstöðumenn klúbbsins segjast aldrei hafa verið í vandræðum með að útvega stúlkunum sínum eigin- menn, — og efast enginn um það. ★ ist ætla að taka eins vel á móti drottningunni og frek ast er unnt. Örlögin ha.fa hagað því þannig til, að páfinn hefm’ ævinlega lifað og starfað í hinum frönskumælandi hluta veraldarinnar, svo að enskan hans ku vera í bág- asta lagi. Ekki þykir hon- um sæma að tala við svo tiginn gest á öðru máli en gesturinn hefur vanizt og er þess vegna búinn að fá sér einkatímá í ensku. Kennari verður fyrrverandi einkaritari hans, Tom Rayn, sem er ættaður frá hinum fræga bæ Tipper- ary og talar ensku með fyrsta flokks írskum hreim. Það er víst öruggt, að enginn páfi hefur nokkru sinni lagt svo mikið á sig til þess að geta telcið full- komlega á móti erlendum gesti! iiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinniiiiiiiiiumni HoHendingurimi fljúgandi En yfirmaðurinn vill ekki gefast upp fyrr en í fulla hnefana. Hann hafði verið í seinni bílnum, þeim sem náði að stanza í tæka tíð. Hann ekur nú í snatri ENGINN skyldi því fram, að hefðu ekki áhr kvikmynd rnec Bartok í að; verki hefur leg: búm í London i um saman, og < bólar á frums; unni ennþá. Ás er sú, að blaðið Express, sem sa milljónum ei daglega, sór og við lagði,. að skyldi ekki m. einu orði á þesse mynd Bartok á 1958, af þeirri földu ástæðu, ai væri fyrir löngu dauðleitt á áð le sagnir um fra verk þessarar konu. En nú er nj gengið í garc kannski er ei von um að þetta blað vilji minr myndina. Eva E virðist hins vega sér þetta í léttu liggja. Nýlega hún enn vakið athygli fyrir að 1 samning við kvikmyndafélag hefur almenniní ið sízt skánað vii Hefiir kvikmyi lagið formlega ið að láta þessa ungafullu leii sigla sinn sjó. aiiiiiiiimiuMitiiiiiiiiiiiiiiiiiniii til baka og gefur þ að búa flugvél til 1 ar. ,,Þau hljóta að ) ið veginn til stra: ar,“ segir hann, , annan veg er ekki og þau eru ekkí fæ 6 13. febr. 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.