Alþýðublaðið - 13.02.1959, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 13.02.1959, Blaðsíða 2
M® "Vaxandi S. A. ime'ð kvöldinu. átt; rignir ÚTVARPIÐ í dag: 18.30 Rarnatími: Merkar uppfinn ángar. 18.55 Framburðar- kennsla í spænsku. 20.35 Kvöldvaka: a) Snorri Sig- fússon fyrrum námsstjóri flytur vísnaþátt um íslands sögu. b) íslenzk tónlist: Lög eftir Þórarin Jónsson (plöt- ur). c) Kvæði eftir Heiðrek Guðmundsson. d) Sigurður Jónsson frá Brún flytur tvær frásögur af reimleik- um. 22.20 Lög unga fólks- ins. ☆ FRÁ GUÐSPEKIFÉLAGINU Aðalfundur í stúkunni Mörk hefst kl. 7.30 í kvöld í húsi félagsins, Ingólfs- stræti 22. Dagskrá samkv. félagslögum. Félagar stúk- unnar eru beðnir að fjöl- menna. — Venjulegur fund ur hefst kl. 8.30. Eggert P. Briem flytur þýddan kafla úr bók: „Orsakalögmálið“. Lilja Björnsdóttir talar um þjónustu. Hljóðfæraleikur. Kaffi á eftir. Utanfélagsfóllc er velkomið. Trúlofun. Nýlega hafa opinberað trú- lofun sína ungfrú Sigríður Aúðunsdóttir, afgreiðslu- .stúlka hjá Kaupfélagi Árnes- inga og Birgir Halldórsson, Atvinnudeild Háskólans. Mænusótíarb ólusetning í Reykjavík fer fram í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg alla þriðjudaga kl. 4—7 e. h. Sérstaklega er vakin athygli þeirra Reyk- víkinga, sem aðeins hafa feng ið fyrstu, eða fyrstu og aðra bölusétningu á því, að rétt er að fá allar 3 bólusetningarn- ár, enda þótt lengra líði á itiilli en ráð er fyrir gert. ☆ Frá skrifsíofu borgarlæknis. Farsóttir í Reykjavík vik- una 25. jan. — 1. febr. 1959 sainkvæmt skýrsium 32 (31) starfandi lækna: Hálsbólga 74 (63). Kvefsött 173 (246). lörakvef 75 (28). Inflúenza 31 (1). Mislingar 44 (88). Hvotsótt 3 (1), Kveflungna- bélga 16 (22). Taksótí 1 (0). Rauðir hundar 1 (6). Skar- •latssútt 1 (0). Munnangur 3 (1). Hlaupabóla 18 (10). Rist ilbólga 1 (0). ☆ MUNIÐ afmælisfagnað Hús- j.næðraíélags Reykjavíkur, mánudaginn, 16. þ. m. Em- elía Jónasd. og Valdimar Œfeigason sýna leikþátt og íleira. Dans. Borðhaldið ihefst kl. 7 með sínum venju ilega góða mat. Húsmæður ifjötaaennið. Munið að til- kynua þáitttöku í sið(aí\a iagi fyrir sunnudagskvöld f áður auglýstum síma. ☆ PAGSKRÁ ALÞINGIS: E.-D. í dag 1. Tekjuskattur og éignarskattur. 2. Sauðfjár- ibaðanir. — N.-D. sama dag: 1. Skipulagning samgangna é. Sjúkrahúsalög. 3. Olíu- verzlun ríkisins.. 4 Hefting isandfoks og græðsla lands. 4. Vörúhappdrætti SÍBS. v UDANFARNA daga heíur verið mikið um að vera í Austurbæjarbíói. Bæði kl. 7 og um mið- næturleytið hefur fólk drifið að úr öllum átt- um á ýmsum farartækj- um, en margir koma þó hlaupandi í þeirri veiku von að fá miða á síð- ustu stundu, en allt „því miður“ löngu upp- selt. „S’tórstj arna kvölds- ins“, Gitta, mun án efa hafa hvað mest aðdrátt- ptrafl, en þarna fleiri stjörnur, bæði inn- lendar og erlendar. The four Jacks vöktu mik’a hrifningu bæði með söng sínum og.ýmis konar tiltækjum. Faðir Gittu söng í hálfmyrkri söngva úr villta vestr- lagahimni íslenzkra. Hann söng suðræn lög eius’ og innfæddur og sveif’aði hljóðnemanum í kringum sig eins og göngustaf á skemmti- göngu. Kvartett Áma Elvars aðstoðaði og kynn irar voru Jónas Jónas- og Haukur Mort- hens. Jók það ekki lítið á ljóma sýningarinnar, að allir voru, að því er Jónas sagði, með ,ikvöld miafke' fra Regnboganum 7. var þó ef til vill fatnaðarsýning ung- frú Rúnu Brynjólfsdótt- , sem fróðlegust var. Konur allar í húsinu fylgdust með af áhuga og trúðu vart sínum eig- in augum, að allt þetta leyndist í hérlendum verzlunum, og það var inu með tilhlýðilegum Islenzkir skór, stutt pils ekki laust við, að karl- tilbrigðum; kossum og — og fegurðardrottinar- mennirnir kíktu líka, hrotum, svo áheyrend- fætur (Sigr. Þorvaldsd.) því kjólarnir gengu ekki ur fóru að ókyrrast í einir um sviðið! sætum sínum. Ekki má an aldur hefur staðið af Fatnaðurinn var ýmis gleýma Hauki okkar sér alla storma, en ver- konar allt frá náttföt- Morthens, sem um lang ið fastastjarna á dægur- um Upp f þykkar kulda- ........................... ....... úlpur. Þarna voru kjól- Þeir voru fljótir út Tígaarlegt hárskraut (A mia Gu Smuiiíls d ó i tir) ar og kápur saumað samkv. nýjus+u týzku- fregnum, glæsilegt í alla staði. Þó virtist svo sem kastað hefði verið til höndunum með frágang Unni Gittu, sem söng á sumu, faldar óþarfiega hátt með sinni hjörtu áberandi, t.d. Hattar rödd og hristi á voru þarna ýmis konar sér hægri fótinn eins og og höfuðskraut svo hátt hún ætti lífið að leysa. og tígulegt, að minnti Allir voru yfir sig hrifn- stundum á horn tignar- ir, en eikki sízt ungu legustu hreindýra. herrarnir og einn þeirra, Sýningarstúlkur voru smágutíi, skauzt fram sllai hver annari spengi 0g tók mynd af henni. legri pg fegurri, sumar Þegar betur var að gætt ef til vill dálítið stífar jj;0m { ]jós, að þetta var og „uppstilltar , enda kappinn Magnús Kjar ekki nema eðlilegt, þar ritstjóri, sendill á Ál- eð flestar eru algjörir þýðublaðinu. En Gitta viðvaiiingar í faginu. brosti undurblítt til — Sýningarmennirnir hans f þeirri sælu trú, stóðu sig einnig prýoi- ag halln væri þarna á lega, en virtust ekki sjálfs síns vegum, hana kunna meir en. svo við grurxaðj. ekki( að. hann Sis á sviðinu og voru var bara venjulegur nokkuð fijó.ir að snara fréttasnápur að afla sér sér út. frétta fyrir blað sitt, —■ Það, sem einkanlega yiking var til fýrirmj-ndar á sýningu þessari, var sér- staklega smekklegt lifca- val og á ungírú Rúna yfiríeitt þakkir skildar fyrir framtak sitt. Forsíðumy nd in Eddu Jónsdóttur j H. er af skóla klæðnaði, en herramað- En athöfnin endaði urinn hér að ofan heitir auðvitað á stórstjörn- Guðlaugur Bergmann. 2 13- febr. 1959 — Framhald af 1. síðu. aðrir lögðu lítið -af línunni. — Mun iínutjón efcki vera mikið. Herrnóður er á miðunum til að- stoðar bátunum, ef með þarf. — M. B. Þoriákshöfn í gær. — Bát- arnir héðan sneru áÍSr við í nótt áður en þeir höfðu lagt. M j ólkurhá’turin.n frá Vest- mannaeyjtwn lagði af stað í morgun, en varð að snúa við — M. B. MIKIÐ LÍN-UTJÓN. Ólafsvík í gær. — Eilefu bát- ar reru í gær. Fóru báiarnir langt, allt upp í 40 rmílúr út af SnæÆelIsnesi. Veður var vit- laust og urðiu þeir að hætta að draga um 7-ley.t:ð í morgun. — Höfðu þá sumir varla dregið neitt af línunni. Eru bátarnir á leiðinni heim og er Dísarfell nærstatt tú aðistoðar, ef á þarf ao halda. Afli hefur verið mjpg rýr að undianiförnu. — O. Á. Ólafsvák í gærkvöldi. — Níu bátar eru komnir að, en 2 ó- komtiir. Bátarnir urðu ekki fyr ir neinum störáföllmn, — en miklu línutjóni. Aðeins einn báku', sem rcri fcl. eitt I gær, náði megninu a-f •lími-nai, en aðr nrf@in Bagdad, 12. febr. (Reuter). í RÆÍÐU, sem sagt er frá í biöð- um í dag, sagði Ivassem, for- sætisráðherra, að íraksstjórn ■sehdi uppmsnarmöpnum í Al- gicr stöðugt hergögn og skot- ir frá eíigu upp í 18 bjóðum. —- j færi. Sagði hasm á fundi ír- O. A. (Framhald af 1. síðu). ararnir Júní og Bjarni riddari eru e-innig væntanlegir annað kvöld eða á sunnudag. Loks eru ‘HarSfbáfcuí pg Austíirðingur á leið heim. Alþýðublaðið askra fréttastjóra í gærkvöldi, að sú vika liði ekki, að ein eða tvær flugvélar fíyttu ekki vopn og skotfseri til uppreisnarmann anna. Og hann bættl við: „Við munum senda þeim meira“. Hann kvað L'ak mundu „verða vinur allra en ekki bandamaður neins“, og hann bætti við, að ef arabaríki væri í hættu statt, mundu íraksbúar gerast bandamenn þess. London, 12. febr. (NTB—AFP). 'NOKKUB hætta er nú á því, að samningur Breta og Egypta um upp gjör vegna aðgerðanna á Súezsvæðiau hausíið 1358 verði :ekki undirrifc aður, segja góðar heim ilálr í Lontkm í dag. Þó er v-onazt til, að Eugene Black, bankasíjóri AI þ jé ö abank ans, muni geta ftimlið lausn á mál inu á næsíu ívekn tií þrem dö-gum. Fréttir úr egypzkum hlöðum. herma, lað egypzka stjórnin muni ekki und irrita sanxnlngiíin, ef ó samkomulag milli land anna verði ekki jafnað ------« innan 2ja sólarhringa. Samningar þessir náðust 16. janúar s. 1., en brgzka stjórnip setti það að sfclyrðí fyrir umdir skrilt þeirra, að sett yrði á lagg irnar í Kairo sendinetfnd, er hefði diplóímatíska aðstöðu, til þess að vinna að framikvæmd þeirra. Aíþýðuflokksfélögin Reykjavík hafa spilakvöld kl. 8.30 í kvöld. — Friðjón Skarphéðinsson, dómsmála ráðherra, flytur ávarp. — Dasisað verður á eftir, Flokksfólk er hvaít tii þcss að fjölmenna. NÆSTI málfundur FUJ í Reykjavík verður n. k. mánudagskvöld. — Nánar auglýst síðar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.