Alþýðublaðið - 15.02.1959, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.02.1959, Blaðsíða 1
aKscs) 40, árg. — Sunnudagur 15. febrúar 1959 — 38. tbl. GUNNFAXI Flugfélags ís- lands laska'Sist í ofsaroki í Vest mannaeyjum í fyrrinótt. Flug- véVin fór til Eyja í fyrradag og varð að vera þar um kyrrt vegn* veðurs. Var flugvélin bundin vel á flugvellinum en þrátt fyrir það laskaðist vélin nokkuð í rokinu. Voru settir vörubílar til þess að skýla flugvélinni og hún var bundin eins vendilega og frek- ast var unnt. En i hinu ofsa- lega roki, er náði 15 vindstig- um, löskuðust stýrin, jafnvæg- is- og hæðarstýri. Brustu fest- •ingar alveg. VIÐGERÐ TEKUR NOKKRA DAGA. Send verður flugvél til Vest- mannaeyja strax og veður leyf- ir og verður þá gert við Gunn- faxa. Mun það taka - nokkra daga. — Allt innanlandsflug lá niðri hjá Flugfélagi íslands í gær vegna veðurs. -—- Vickers Viscount-vél félagsins fór í ieiguflug til Thule á Græn landi. VEÐUR var slæmt á Ný- fundnalandsmiðum í gær. Gát leit að Júlí af þeim sökum ekki hafizt fyrr en kl. 4 í gær. Var ráðgert að leita á nokkrum svæðum við Nýfundnaland, er ör- uggara þykir að leita bet- ur á en áður. VONIR DVÍNA, Ekki hefur Bæjarútgerð Hafnarf jarðar enn gefið upp alla von um, að togar- inn JÚIÍ kunni að vera of- ansjávar, en þær vonir hafa dvínað mjög nú síð- ustu daga. Þykir mönnum nú mjög vonlítið, að Jjúlí sé enn heill á húfi. AÐEINS 20% Á FÖSTUDAG. Á föstudag misheppnað- ist leitin að miklu leyti. Var aðeins unnt að leita vel á 20% svæðisins. Tóku 9 flugvélar þá þátt í leitinni og auk þess fjölmörg skip. . Ekki hafði frétzt nákvæm- lega af leitinni í gær »»• hlaðið fór í prentun. Togarinn Júní frá arútgerð Hafnarfjaroar kom í gær af Nýfundna- landsmiðum. Hafði hann lent í óveðrinu en ekki sak að neitt. Bjarni riddari kom einnig til Hafnarfjarð ar af Nýfundnalandsmið- uni í gær. Þorkell máni var væntanlegur til Rvík- ur um kl, 1 í nótt. Gerpir frá Neskaupstað kom' til lieimahafnar í gær einnig af Nýfundnalandsmiðum.: Hafði hann fengið á sig sjó og ratsjáin hilað en að öðru leyti hafði hann slopp ið. — Mynd: Leitarflugvél frá Keflavíkurflugvelli. HLERAÐ BlaSið hefur hlerað — SOVÉTRÍKIN ætla með liinni nýju sjö ára áætlun sinni að auka fiskveiðar sínar um rúmlega 62% eða 1.726.000 smá- lesir. Er þessi aukning ein meira en þrefalt það aflamagn, sem fslcndingar diraga árlega úr sió, en lieildarafli Sovétríkjanna verður samkvæmt áætluninni 4 626 000 smálestir árið 1965. í samtoandi við þessar fregn,- ir vaknar sú spurning, hvort Sovétrikin muni toafa nokkra þönf fyrir íslenzkan fisk, þegar þessi gífnrl ega aukning kemur til fraimkvæimdia ÖU miðar sjö Einar Long, sá eini sem enn lifir a£ stofn- idum fyrsta verka- mannafélagsins á ís- íantli, er áttræður í dag. .V.S.V. hefur rabbað við hann -*ni dagsins. ■ ■HDXTOTI] ŒGfíSKD ára áætlunin að því að gera landið sjálfu sér nóg og Óháð öðmm. Stórauikning fiskiflot- ans er einnig talin fa’lla vel inn í pólitískar á'ætlanir Sovét- ríkjanna, þar sem fiskiskip sigHa langar leiðir og á þeim mlá þjálfa sjómenn fyrir hinn vaxandd fliota Rússa, ékki sízt kaíbátaflotann. . Fiskveiðar Sovétríkjanna jukust stórlega samkvæmt finnntu fitítm ára áætluninni 1950—'55, og jókst aflinn þá að jafnaði um 11% árlega. — Ætlunini var að auka fisle- veiðarnar með sarna hraða í sjöttu fimm ára áætluninni, 1956—’6Ö, en það tókst ekki, og var aukningin ekki nema 2 %. Það var einmitt á árunum 1954—’55, sem Rússar juku stórlega fiskkaup á fslandi, og ltann það að hafa staðið í sam. bandi við, að þeirra eigin frsk veiðar jnkust ekki eins og ætl að var og gert ráð fyrir í öðr- um liðum áætlunai'innar. Tryggvi Emilsson, annar af fulltrúum íslenzkra kommún- ista á hinu nýafstaðna þingi kommúnistafl okksins í Moskvu — þar sem sjö ára áætlunin var samþykkt, er kominn heim. Birtir Þjóðviljinn viðtal við hann, þar sem fcann lofar mjög þessa áætlun og á ekki orð til -,ð lýsa hrifningu sinni. Tryggvi ’hirðir þó ekki um að segja ís- len.dingmn. frá því, hver áætlun, Framhald á 3. stðu. Að Björn Ólafsson stórkaup maður hafi gefið Sjálf- stæðisflokknum hluta- bréf sín í dagblaðinu „Vísi“, um fjórðung hlutafjár. Chrisiian Herler tekur við embæiil Að Skúli Skúlason, ritstjóri „Fálkans“ og einn af að- aleigendum hans, sé kom inn frá Noregi, þar sem hann er búsettur. Kom- an kann að standa í sam- bandi við sölu Herberts- prents, þar sem Fálkinn hefur verið prentaður áratugum saman, en sal- an hefur það í för með sér, að hið rótgróna viku blað verður að flytja úr húsakynnum sínum við Bankastræti og semja við nýja prentsmiðju. STJÓRNARKJÖRIÐ í Múrarafélaginu 'heldur á- fram í dag frá kl. 1 e. h. og lýkur kl. 10 í ltvöld. — Kosið er á milli tveggja lista, A-lista, sem borinn er fram af meirihluta upp- stillinganefndar, og B- lista, borinn fram af Guðna Vilmundarsyni o. fl. Félagar eru hvattir til að fjölmenna við atkvæða- greiðsluna og stuðla að sigri A-listans. Kosið er í félagsheimili múrara og rafvirkja á Freyjugötu 27. utanrfkisráðherra Washington, 14. febr. (NTB- AFP). — ÞAÐ var opinberlega tilkynnt í Washington í dag, að John Foster Dulles, utanríkis- ráðherra Bandaríkjanna, gengi með krabbamein og yrði að vera langan tíma á sjúkrahúsi til lækninga. Kom þetta í ljós, er hann var skorinn upp við kviðsliti í gær. Segja læknar hans, að ekki sé enn ljóst á hve háu stigi sjúkdómurinn sé, en full- víst sé, að ráðherrann verði að dvelja lengi á sjúkrahúsi og ganga undir röntgenaðgerðir. Eisenhower forseti Banda- ríkjanna undirritaði sjálfur til- kynninguna um veikindi Dull- esar og gat þess um leið, að hann yrði um stundarsakir leystur frá embætti utanríkis- ráðherra og tekur Christian Herter, varautanríkisráðherra, við því embætti. Dulles hefur áður verið skor inn upp við krabbameini og virtist hafa náð sér vel eftir þá aðgerð. ENGIN FRESTUN Á FUND- UM UTANRÍKISRÁDHERRA. Fréttaritarar í Washingfon eru þeirrar skoðunar, að veik- indi DuEesar muni ekki hafa í för með sér neina frestun á fyrirhuguðum fundum ráða- manna vesturveldanna í sam- bandi við Berlínardeiluna og Þýzkalandsmálið. Ef Sovétrik- in fallast á þá tillögu vestur- veldanna að kvödd verði sam- an ráðstefna austurs og vest- urs, er líklegt að utanríkisráð- herrar vesturveldanna konii saman til fundar í Washington um miðjan marz. Um miðjan apríl verður haldinn ráðherra- fundur Atlantshafsbandalags- ins. Ereg'n til Alþýðuhlaðsins. Sandgerði í gær. SAUTJÁN bátar voru á sj® í gær og fengu samtals 113 tonn, — Mestan afla fékk „Hrafn- kell“ 18 tonn og „Víðir II/* 13 % tonn. í dag er vestan rók Og briap og enginn bátur á sjó. Annars er útlit fyrir góðan afla, ef gott veður .kemur og gefur á sjó. — Ó.V. Svíþjóð vann

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.