Alþýðublaðið - 15.02.1959, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 15.02.1959, Blaðsíða 11
Fltigyélarrcðr • Flugfélag íslands. Miliiiandaflug: Millilanda- flugvélin Hrímfaxi er vænt- anieg til Reykjavíkur kl. 16.10 í dag frá ii borg, Kaupmannahöfn og Osió. Inn anlandsflug: í dag er áætlað að fljúga tii Akureyrar og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga tii Akureyr- ar, Siglufjaroar og Vest- mannaeyja. Loftleiðir. Saga kom frá New York kl. 7 í morgun. Hún hé.t á- fram til Osló, Gautaborgar og Kaupmannahafnar kl. 8.30. Sklpðn: Skipadeild SIS. Hvassafell er væntanlegt til Reykjavíkur á morgun frá Gautaborg. Arnarfell er væxit anlegt til Reykjavíkur á morgun frá Barcelona. Jök- ulfell er væntaniegt til SauS- árkróks á morgun frá Ro- stock. Dísarfeii er á Akra- nesi. Litlafell er væntanlegt til Reykjavíkur á morgun. Helgafell er í New Orleans. Hamrafell fór í gær frá Pal- errno áleiðis til Batum. Eimskiix. Dettifoss fór frá Hafnar- firði í gærkvöldi til Reykja- víkur. Fjallfoss ltom til Rvík ur 8/2 frá Huli. Goðafoss fór frá Rotterdam 12/2 tii Vent- spils, Helsingfors, Gauta- borgar og Reykjavíkur. Guli- foss kom til Kaup.mannahafn ar 13/82 frá Hamborg. Lag- arfoss fór frá Hamborg 11/2, væntanlegur til Reykjavíkur síðdegis í dag. Reykjaíoss hef ur væntaniega íarið frá Seyð- isfirði í gær til Hamborgar. Selfoss fór frá • Vestmanna- eyjum 4/2, væntanlegur til New York í dag. Tröilafoss kom íil Ventspils 12/2, fer þaðan til Hamborgar, Rotter- dam og Reykjavíkur. Tungu foss kom til Reykjavíkur 11/2 frá Gdynia. Messur Óháði söfnuðiíFÍmx: Messa í kirkjusal safnaðarins kl. 2 e. h. Barnasamkoma 1 kirkjuheimilinu kl. 10.50 f. h. Sr. Emil Björnsson. Langholtsprestakalla: Messa í Laugarneskirkju kl. 5. Áre- líus Níelsson. & LTMBURÐARLYNDI - þröng ,sýni. O. J. Olsen flytur fyr- irlestur í Aðventkirkjunni í kvöld kl. 20.30 og .'ræðir um afstöðu Jesú gagnvart veik- leika og skilningsleysi læri- sveina sinna. 7. dagtir - GEORfE TABORI: UT Cotterill vék sér að Gyuia og spurði hann hvort majój- inn talaði ensku. Gvula sagði ’ nokkur oi’ð á rússnesku. Majórinn leit ekki upp og svaraoi honum á sama máli. Gyula leit á CotterTl: „Hann vill fá að vita, hvort þér tal- ið rússnesku“. ,-,Því miður geri ég það ekki“, sagði Cotterill og var ur á svipinn. ekki a1” °' iafn sjíálfsumiglað- Majórinn leit upp. „Þá verð um við víst að tala ensku“, sagði hann alvarlegur á svip- inn, en augu hans loguðu af hæðni. „Guði sé lof“, sagði Cotter- ill. „Guð réði engu þar um“, sagði majórirfn þurrlega. ,.Og viðvíkjandi þessu skjali“, ságði hann og^hélt í eina brún ferðaleyfisins^, eins og hinn hluti þess væri eitraður. „Það er ekki lengur í gildi“. „Hvað segið þér?“ „Rússneski yfirmaðurinn á flugvellinum . . .“ hr. Avron lauk ekki við setninguna. „Það veit ég vel. ég kann að lesa,“ sagði majórinn. „En nú eru komin ný lög. Allir férðamenn frá Ungverjalandi verða að fá sérstakt vegabréf frá aðals'öðvum okkar í Buda pest.“ „Það var okkur ekki sagt.“ „Mér þykir það ieiðinlegt,1* sagði majórinn og rétti Gyula skjalið. „Þetta kemur sér mjög illa fyrir okkur.“ sagði Cotterill. Majórinn kinkaði koll.i — „Þannig er hað venjulega með öil formsatriði.11 „Hvað eigum við þá að gera?“ „Ekkert.“ sagði majórinn. „Þið verðið að bíða þangað til ég hef fengið levfi fyrir ykkur fi'á aðalbækistöðvun- , um.“ „Þakka yður kærlega fyrir. Þetta er jniög elskulegt af yður,“ sagði Cotteri1!. „Þetta er atvinna mín,“ sagði maiórinn snöggt. Hann hélt á gúmmístimpli í hend- inni. „Hvað haldið þér, að þetta taki langan tíma?“ „Einn eða tvo daga?“ Hr. Rhinelander gekk að borðinu! „Sjáið bér til majór . . .“ hann hann hallaði sér yfir borðið hálf skömmustulegur og sagði í trúnaðarróm. ..Konan mín á von á barni. Það getur fæðst á hverri stundu. Queen Mary fer.á morgnn. Við verðum að ná í bá „Því miður,“ sagði majór- inn iliilpffa „Gætuð bér ekki hringt og reynt pð hraða málunum?11 sagði hr’Avron. Majónnn yppti öxlum. „Nei,“ hann’ var aftur farinn að giotta. „Hevríú r\fx til, herforingi," sagði Got.terHl. „Maiór.“ T°iðrétt.j Rússinn. „Fyrirgefið “ sagði Cotter- ill. „Þér getið ekki ætlast til þess að við höngum hér í marga daga . . .“ „Það pr- hótel við torgið,“ sagði maiónnn óþolinmóður. „Agætis hótel.“ ,.Kanm=k° viliið þið shúa við til Budapest.“ sagði ma- jórinn. „Það kemur ekki ti' 'ála," sagði ég snöffgþ Han - 1 i t á, mig j fvrsta «únn og ar- i, haris, störðu á hár mitt, k’rvi .og klút. Hann var hvorki iíkiu' skrifstofiimanni né. lögreglu-' manni. M°r f«nnst hann vilja okkur eitthvað. það var eins og hann hefði lanei beðið ókk ar. Eg vissi ekki hvað bað var, sem hann vildi okkur. en mér leið illa, þegar hann liorfði á mig. Hann hélt áfram að stara „Hr. og frú Gulbranson?“ „Ja.“ „Hr. og frú Kretschmer?“ „Viðstodd,“ sögðu þýzku hjónin í kór. „Lanyi „Það er ég,“ sagði Öyula og rétti upp hendina. „Avron?“ „Já, já.“ „Calucci 0g barn?“ „Si Signor.“ „Ashton?“ „Já,“ sagði ég. Hann skoð- aði passamynd mína. „Rhinelander og fjöl- skylda?“ „Já, öll fjögur.“ „Flemyng?“ Það varð smáþögn. „Flemyng?“ Cotterill leit við. Ég ýtti við V. „Já,“ sagði hann. Majórinn leit upp. „Hver er Flemyng?" „Ég,“ sagði V. MYRKRINU á mig og augu hans sögðu: „Ég vil fá að viía allt, segðu mér allt.“ Cotterili teygði úr sér. „Ef þetta er svo, gæti ég þá fengið að tala við sendiráð okkar í síma?“ „Það er mjög góð hug- mynd,“ sagði hr. Rhineland- er ógnandi. „Það myndi ég ekki reyna í ykkar sporum,“ sagði majór- inn og virtist skemmta sér vel. Hann fór að stimpla auða örk með gúmmístimplinum. „Það yrði erfitt fyrir ykkur að ná sambandi. Ef þið viljið leggja fram skriflega umkvört un skal ég sjá um að hún komist til aðalbækistöðv- anna.“ Hann horfði á Cotter- ill eins og hann vonaðist til að hann mótmælii. En Cotter- ill gerði það ekki. „Reynið þér að skilja að- stæður okkar,“ bað hann. Við erum öll að flýta okkur.“ Majórinn varð fyrir von- brigðum. Hann hafði vonast eftir rifrildi. „Allir eru að flýta sér til Austurríkis,“ íagði hann. „Mér þætti gam- an að vita hvers vegna,“ bætti hann við og beið. En enginn mótmælti orðum hans. „Ef þið viljið fá að heyra álit mitt, þá langar mig alls ekki til að hafa ykkur' hér. Ég mun gera mitt bezta til að losna við ykkur sem fyrst.“ Hann hringdi bjöllunni. Liðsforinginn kom inn og tróðst fram hjá okkur að borð inu. „Hver er ákvörðun ykkar,“ spurði majórinn. „Ætlið þið aftur til Budapest. Eða bíðið þið hér eftir ferðaleyfi?“ Cotterill snéri sér við og leit á okkur. „Ég legg til að við bíðum,“ sagði hann. Við samþykktum þetta. — Majórinn tók upp vegabréf okkar. Liðsforinginn sagði eitthvað við hann á rússnesku. „Eru nokkrir Ungverjar með ykkur?“ „Auðvitað ekki,“ sagði Cott. erill. „Ja, nema ökumaðurinn sé talinn með.“ „Gott,“ sagði majórinn og leit' á vegabréfin. „Iive mörg eru þið?“ „Fjórtán", sagði Cotterill. „Ég þarf að fara yfir nafna- listann.“ Hann opnaði fvrsta vegabréfið. „Cotterill?11 „Hér.“ „Majórinn leit á V. og stóð upp. „Liðsforinginn fylgir ykkur á hótelið,“ sagði hann. „Ég sé ykkur seinna. Verið þið sæl.“ Við lögðum af stað út. „Það er eitt enn,“ við stopp uðum. „Ég ber ábyrgð á ykk- ur hér. Misnotið ykkur ekki — ja, við getum kallað það — gestrisni mína. Það kæmi sér mjög illa fyrir ykkur. Skiljið þið það?“ Hann horfði á mig, þegar við gengum á brott. Það var farið að dimma, þegar við gengum yfir torgið í áttina að hótelinu. Það var eiginlega ekki hægt að kalla það hótel, þetta var lítil krá, illa hirt og hrörleg. Fyrir inn- an ganginn var stór borðstofa með löngu borði, bar og gríð- arstórum ofni í einu hörninu. Görnul kona sat við ofninn með tvo malandi ketti í fang- inu. Henni virtist ekki koma á óvart að sjá okkur. Án þess að standa upp, kallaði hún hárri röddu, „Csepege, Cse- pege!“ og Þjónn skjögraði út úr eldhúsinu, kveikti á nokkr um kertum, dustaði dúkinn og hneigði sig. Síðan vísaði hann okkur upp á loft. Hann var greinilega ánægður með komu okkar. „Þið eruð meðal vina,“ sagði hann, þegar liðs- foringinn var farinn. Þessi Csepege, sem var þæði þjónn, barþjónn og viðgerðar- maður hússins, sá um kráha fyrir gömlu konuna, sem‘ hét frú Schreiber og var ekkja. Hann var grannur, ungur mað ur með útstæð augu. skemmd ar tennur og olíuborið hár. Hann notaði svéttuna með miklum glæsibrag. Hann ■ var einn af þeim, sem alltaf sleppa heilir á húfi í stríði og upp- reisnum. Ég var viss um að hann hefði getað se’t moður sína, en eins og segir í skrítl- unni, hefði hann afhent kaup- andanum hana sjálfur. Hánn talaði furðulegt sambland af ensku, frönsku og þýzku með miklum virðuleik. „Allt er mögulegt“, sagði hann oft. Eða: „Látið riú fara vel um ykkur“. Það voru aðeins rfjögur svefnherbergi f húsinu ög í einu þeiri'a bjó ekkjan. Csepeffe útvegaði aukarúm og rúmföt, hann kom með mjólk handa barninu. Jék við Billy Rhinelander, lofaði okk- ur heitum mat kiukkan átta, sagði okkur all+ um majór- inn, sem hét Surov, hanri sagði, að hann væri bezti xxá- ungi, en alls ekki móttækileg- ur fyrir mútur; snurði okkur fjölmargra snurninga um bár- dagana í Búdapest og fullviss aði okkur um. að við yrðum kömin til Austurríkis eftir einn dag. ITann hafði tvær ungar. þreknar os? svfiulegar stúlkur sér til hxálpar -við ræstingu og lét þær hjálpa okkur við að koma okkur fyr- ir f herbergjunum brem. þar var þrönet en ekki óbægiíega þröngt. Al't betta var komið í las innan hálftíma. •Mennirnir höfðu stórt her- bergi við enda gangsins; frúi'nar Kretschmer, Rhine- lander, Gulbranson og ég feng um lítið herbergi, sem auka- úáöin Kúplmgsdiskar endurbætt gerS Hjólkoppar Viftureimar a]lar gerðir , Vatnsliosur allar gerðir Felgur flestar gerðir Fram- og afturfjaðrir 'v.KRlHeiUMÝRARVEú SÍMI 32881 ; 6RANNÍBNIS maðiirinn yðai’ tefji mig. — Eg er sko á tímakaupi! • — í»að gerir eklteirt til, þótt 15. febr. 1959 — Alþýðublaðið 11

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.