Alþýðublaðið - 15.02.1959, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 15.02.1959, Blaðsíða 7
TILRAUH MED TILRAUNALEIKHUS og hittum. einmitt á æf- ingu. Við urðum að bíða góða stund þar til hlé varð á æfingunni milli atriða, en náðum þá tali af Erlingi Það er kannske of mikið að kalia þetta leik- hús, sagði Erlingur. Þetta hópur ungra ieik- — Fyrsti hluti þýðingar- innar kom fyrir jól, en þýð ingin er gerð af Kristjáni Árnasyni. Því hagaði þann- ig til, að hann var á togara við Nýfundnalandsmið og hafði eitt sinn með sér frumtextann. Þá vildi svo illa, eða öllu heldur vel til, að hann meiddist og fékk vinnufrið. Hann lauk við uppkast að þýðingunni, en hélt síðan til Ziirieh, og sendi okkur handritið í pörtum þaðan. Nú er hann kominn aila leið til Aþenu. — Hvað um aðra starfs- menn? — Leiktjöld hefur Stein- þór Sigurðsson listmáiþxi gert, en leikstjórn önnumst við Þorgeir Þorgeirsson. Búninga teiknaði austur- rísk vinkona okkar, — Köhler að nafni. — — Leikendur eru flestir ung- ir, elztur er sennilega Karl Guðmundsson. Bragi Jóns- son og Sigríður Þorvalds- dóttir eru bæði útskrifuð úr Þjóðleikhússkólanum síðastliðið vor, en aðrir leikendur eru: Katrín Guð- jónsdóttir, Ragnar Arnalds, Reynir Þórðarson, Gísli Al- freðsson og Þorgeir Þor- geirsson. — Hvenær eiga sýningar að hefjast? — Strax og við teljum leikriíið fullæft. Ég vona að það verði eftir páskana, — en . þó er margt, sem getur tafið, —• ýmiss konar erfiðleika við að etja. — Og þið gerið þetta í s j álfboðavinnu? — Já, þetta er að öllu leyti sjálfboðavinna, en ef einhver ágóði verður, mun um við skipta honum jafnt á milli okkar. •— Framhaldið? — Um það vil ég ekkert segja. Það fer allt eftir undirtektunum, sem þessi fyrsta sýning fær. Það má orða það svo, að þetta sé tilraun með tilraunaleik- hús. Við þökkuðiun Erlingi fyrir spjaliið og óskuðum honum um leið alls velfarn- aðar með hið unga og á- hugasama starfslið sitt. — Við höfðum varla sleppt orð ínu, þegar hann hóaði sam- an hopnum.: — Annar þáttur. Og á svipstundu var aft- ur farið að æfa af fullum krafti. Myndir: Oddur Ólafsson. Texti: Gylfi Gröndal. lingur Gíslason. verið brýna 3ss, að trfrækt r sem íikrita- spreyta 'réttum Iraum- manna neð að eikarar s Gísla saman eilíhús, un hafa rhúsinu íðastlið yngsta bæjar- — Og hvað er verið að æfa? — Það er leikrit eftir Alexander Puskin, sem nefn ist í íslenzkri þýðingu , ,Steingest urinn1 ‘. — Hvað geturðu sagt okkur nánar um verkið? — Það er í bundnu máli og efnið er gamla sagan um Bon Juan. Það er sagt, að P.uskin hafi samið það eftir að hafa séð sýningu á „Don Juan“ Mozarts. Leik- rit þetta hefur mjög sjald- an verið flutt, enda er sýn- ingartími þess aðeins tæpur klukkutími. Það er í fjór- um þáttum, — eða öllu heldur fjórum stuttum myndum. — Er langt síðan þið hóf uð undirbúning? Sigríður Þorvaldsdóttir og Katrín Guðjónsdóttir etþM 1.—10. moiz 1959 TEFMAN ~ IG- / OG þátitakendur Irá 40 löndum Kaupendur frá 80 lönáum Eaupsieínuskírteini afgreíSir: ---UPSTEFNAN I HEYKJAVÍK lækiargötu 6 A — Símcr: I 15 76 — 3 25 6« Upplýsingar um ViðskiptaacDnböncl veitir: I.EAMf • HÁiNSTR 1ÖA • LEIPZIG C1 E DFMOKRATISCHC REPUBIIK PAKKHÚSVAGNAR og SEKK J ATRILLUR fyrirliggjandi. KilBSTINN JÓNSSON Vagna- & Bílasmiðja. 16. 19 og 25 m/m fyrirMggjandi. EGELL ÁRNASON, Klapparstíg 26 — Sími 1-43-10. Nýkomið fjölbreytt úrval af lmenn- Frans og Georg fara einn- 1 þarna ig um borð. Það er nú flog- íspyrnu ið í átt til neðanjarðarverk- Utt um smiðjunnar. Flugvélin hnit Graee, ar hringi hátt yfir þeim stað, sem gefinn er upp, en þegar hún er enn í svo sem tíu metra fjarlægð sést glampi og Georg tautar: „Þetta eru endalokin á því öliu saman, verxsmiðjan hef ur sprungið í loft upp með öllu saman“. Flugvélinni er snúið til baka. Kóralsmygl- ararnir féllu á eigin bragði. I KRISTINN JONSSON Vagnia- & B’-ílasiMlSja. um kjör stjórnar og trinaiarmannaráii Félags járniðnaiarmanna fyrir næsta starfsár fer fram laugardaginn 21. og suiöxLU-*'. daginn 22. þ. m. í skrifstofu iélagsins að Skóiavöröurt stíg 3 A Framboðslistum skal skila í skrifstofuna fyrir M. 181 þriðjudaginn 17. þ. m. — Listam skulu fylgja meSmæHk. minnst 43 fullgildra félagsmanna. Kjörskrá mun liggjs*. frammj í skrifstofu félagsins föstudaginn 20. þ. m. tífe 16,30—18 og laugardaginn 21. þ. m. kl. 10—12. KJÖRSTJÓRNIN. I*' AlþýðuMaði® — 15. febr. 1959

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.