Morgunblaðið - 12.06.1991, Blaðsíða 28
28
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 12. JÚNÍ 1991
ERTU MEÐ SKALLA? ^
HÁRVANDAMÁL?
Aðrir sœtta sig ekki við það!
Af hverju skyldir þú gera það?
Fáðu aftur þitt eigið hár, sem vex eðlilega
Sársaukalaus meðferð
Meðferðin er stutt (1 dagur)
Skv. ströngustu kröfum banda-
riskra og þýskra staðia
Framkvæmd undir eftirliti og stjórn
sérmenntaðra lækna
Upplýsingar hjá EURO CLINIC Ltd.
Ráðgjafastöð, Neðstutröð 8, Póshólf 111,
202 Kópavogi - Sími 91-641923
á kvöldin - Sími 91-642319.
■nsrishisri
ELFA
Spaðaviftur - borðviftur - bað-
herbergisviftur - gróðurskála-
viftur - röraviftur - iðnaðarviftur
- fjósviftur
Hagstætt verð.
IEirtar Farestveit&Co.hf. í
BORGARTÚNI28, SÍMI622901. j
nsnsnsr
IvorticeI
viftur í úrvali
Þ.ÞORGRÍMSSON &C0
gólfflísar - kverklistar
ÁRMÚLA 29, SÍMI 38640
Hafnarfjörður:
Afreksbikar Sj ómannadags-
ins afhentur 1 fyrsta sinn
Sjómannadagurinn var skipinu Sandafelli. Finnbogi hann Sveinsson, Sigurður Jóhanns-
haldmlisinn iiátíðlegur með hefð- bjargaði skipsfélaga sínum, Har- son, Móses B. Guðmundsson og
bundnum hætti í Hafnarfirði á aldi Karli Reynissyni, frá Ólafur Tryggvason. Þáðu þeir
sunnudaginn. Afreksbikar Sjó- drukknun á síðustu vetrarvertíð. minnispeninga í tilefni dagsins og
mannadagsins var afhendur í í tilefni dagsins voru fjórir aldr- eiginkonur þeirra, og dóttir Ólafs,
fyrsta sinn og hlaut hann Finn- aðir sjómann heiðraðir. þáðu blómvendi úr höndum Karels
bogi Ólafsson stýrimaður á vél- Þeir sem voru heiðraðir eru Jó- Karelssonar sem sá um undirbúning
Sjómennirnir, sem voru heiðraðir, ásamt eiginkonum og dóttur Ölafs. Talið frá vinstri: Móses og Ól-
afía, Jóhann og Guðrún, Ólafur og dóttir hans Jóna, Sigurður og Daðey.
Finnbogi Ólafsson með afreks-
bikar Sjómannadagsins.
og framkvæmd hátíðahaldanna fyr-
ir hönd Sjómannadagsins.
Meðal þess sem var til skemmt-
unar í Firðinum má nefna leik lúðra-
sveitar Hafnarfjarðar, skemmtisigl-
ingu fyrir börn á tveimur togurum,
kappróður og listflug. Þá fluttu
fulltrúar Slysavarnardeildarinnar
Hraunprýði, útvegsmanna og sjó-
manna ávörp. Kynnir á hátíðinni
var Guðmundur Ólafsson gjald-
heimtustjóri.
Um_ kvöldið var haldið hóf á
Hótel íslandi. Þar skemmtu Ingimar
Eydal og Karlakór Reykjavíkur.
Beltagröfur - hjólagröfur
GÓÐKAUP
Við höfum nú til sölu nokkrar
gröfur í toppstandi, yfirfarnar
af verkstæðismönnum okkar
og nýskoðaðar af Vinnueftirliti
ríkisins.
Beltagröfur
Atlas 1902 DHD 1981
Atlas 1902 DHD 1982
Komatsu PC200-3 1987
Hjólagröfur
Komatsu PWI50 1985
Liebherr 922 1984
Upplýsingar í síma (91) 44144
KOMAÍÍSU
Stýrimannaskólinn í
Reykjavík
Undirbúningsdeild
fyrir inngöngu í skipstjórnar-
nám haustið 1992
Sérstök undirbúningsdeild verður haldin við Stýri-
mannaskólann í Reykjavík næsta skólaár 1991-
1992 fyrir þá nemendur, sem fullnægja ekki inn-
tökuskilyrðum skv. reglugerð frá 15. mars 1991
um að hafa lokið 32 náms einingum framhalds-
skóla og vilja undirbúa inngöngu í skipstjórnarstig
1. stigs haustið 1992. Námseiningar þessar eru:
Bókfærsla 2 e. (BÓK 102).
Danska 4 e. (DAN 102, 202).
Eðlisfræði 2 e. (EÐL 102).
Efnafræði 3 e. (EFN 103).
Enska 6 e. (ENS 103, 203).
íslenska 6 e. (ÍSL 103, 203).
Stærðfræði 6 e. (STÆ 103, 203).
Tölvur 3 e. (TÖL 103).
Nk. haust, haustið 1991, eru nemendur teknir inn
í 1. stig skv. eldri reglugerð. Inntökuskilyrði eru
að hafa lokið grunnskólaprófi eða hliðstæðu prófi,
ásamt vottorði um sjón, heyrn og málfæri, sem
yfirmannsstaða krefst, 24 mán. siglingatíma, leggja
skal fram almenn heilbrigðis- og sakavottorð og
sundvottorð.
Allar nánari upplýsingar í síma 13194 frá kl. 8.00-
14.00 daglega.
Skólameistari.
10.000kr.
í tilefni af opnun okkar
í Borgarkringlunni
í tilefni af opnun okkar
í Borgarkringlunni
orcovm
FERÐASKRIFSTOFA - BORGARKRINGLUNNI - SÍMI 679888