Morgunblaðið - 12.06.1991, Blaðsíða 32
32
—!—
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 12. JÚNÍ 1991
STJÖRNUSPÁ
eftir Frances Drake
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Hrúturinn fínnur lausn á
vandamáli sem hann hefur
glímt við um langt skeið. Hann
fer út að skemmta sér í kvöld.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Nautið ætti að huga grand-
gæfilega að öllum þáttum
máls sem varðar peninga. Það
hefur heppnina með sér bæði
í starfí og á heimavettvangi.
Tviburar
(21. maí - 20. júní) 4»
Tvíburinn lendir í þrætum við
félaga sinn út af fjármálum,
en einlægar viðræður greiða
úr flækjunni. Kvöldið verður
mjög ánægjulegt og ber eitt-
hvað óvænt með sér.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Krabbinn á við vandamál að
etja í starfi sínu, en er fullfær
um að komast fram úr þeim.
Fjárhagsstaða hans batnar að
mun í dag og gerði hann rétt
í því að auka sparnað sinn.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Þær efasemdir sem sækja á
ljónið um ástarsamband þess
eru ástæðulausar og að þeirri
niðurstöðu kemst það í dag.
Framundan eru ánægjulegir
tímar í hópi vina og vanda-
manna.
Meyja
(23. ágúst - 22. september)
Meyjan dregur sig út úr
skarkalanum í dag og helgar
sig áhugamálum sínum. Hún
fær dýpri skiining á einum í
fjölskyldunni.
(23. sept. - 22. október) Qftí
Tafir og breytingar setja svip
sinn á daginn hjá voginni. Fé-
lagsstarf sem hún tekur þátt
í gengur framar vonum og hún
fær góðar fréttir úr fjarlægð.
Sporódreki
(23. okt. — 21. nóvember)
Sporðdrekinn verður að sætta
sig við aukaútgjöld í dag, en
á móti fara tekjur hans vax-
andi. I starfi miðar öliu upp á
við hjá honum.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember) m
Fjárhagsáhyggjum er Iétt af
bogmanninum í bili. Einbeit-
ingarhæfni hans er góð og
hann sinnir erfiðu verkefni. 1
kvöld nýtur hann samveru með
sínum nánustu.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Steingeitin ætti ekki að láta
j eiginhagsmunahyggju sína
bægja nánum vini eða ættingja
burt. Hún er út undir sig í fjár-
málum núna og getur búist við
því að verða heppin.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar) ðk
Vandamál sem vatnsberinn á
við að kljást vegna náins vinar
dregur úr einbeitingu hans í
starfi núna. Hann sýnir það
þó að það er gott að eiga hann
að sem vin þegar á móti blæs.
J'iskar
(19. febrúar - 20. mars) 'S*
Það er ekki ráðlegt fyrir fisk-
inn að blanda saman starfi og
leik í dag. Góðar fréttir á
heimavettvangi gera kvöldið
skemmtilegt.
Stjörnuspána á að lesa sem
dœgradvöl. Sþár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
visindalegra staðreynda.
DÝRAGLENS
TOMMI OG JENNI
FERDINAND
SMÁFÓLK
A POUBLE PIP CONE,
PLEA5E,WITHTHECHOCOLATE
ON TOP ANP THE VANILLA
ON THE BOTTOM..
I LIKE THE VANILLA ON
THEBOTTOM BECAU5E IT
LEAVE5 A BETTER.
LINGERIN6 AFTERTA5TE..
THANK VOU..I
APPRECIATE THE
performance
OF AFINECHEF
Tvöfalt sósuform, takk, með Mér finnst gott að hafa vanillu
súkkulaði efst og vanillu á á botninum, af því að eftir-
botninum ... bragðið endist lengur...
Þakka þér fyrir,
ég kann vel að
meta góða þjón-
ustu.
Þú gerir mig brjálaða!
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Hliðarköll koma víða við sögu
í vörn hjá reyndum spilurum.
Ein staða er þegar makker lyft-
ir háspili, á slaginn, og blindur
kemur upp með einspil í viðkom-
andi lit. Hér er augljóst dæmi:
Austur gefur; AV á hættu.
Norður
♦ D109863
¥3
♦ K76
*K76
Austur
li ÍdG98?4
♦ AD3
♦ 543
Suður
♦ ÁKG2
V K105
♦ 542
♦ ÁD2
Vestur Norður Austur Suður
— — 2 hjörtu 2 grönd
Pass 4 hjörtu Pass 4 spaðar
Pass Pass Pass
Útspil: hjartaás.
Eftir veika tveggja opnun
austurs sýnir suður 17-19
punkta með innákomunni á 2
gröndum og norður yfirfærir
síðan í spaða.
Nú er augljóst að vestur þarf
að skipta yfir í _ tígul til að
hnekkja geiminu. Án hjálpar frá
makker er valið á milli láglita-
gosanna hrein ágiskun. En í
þessari stöðu er augljóslega eng-
inn tilgangur í því að spila hjarta
áfram, svo að íkast austurs ætti
að vera hliðarkall. Hann lætur
drottninguna, hátt spil fyrir
hærri lit, og vestur er ekki í vafa.
Einfalt í þetta sinn, en svo
er ekki alitaf í slíkum stöðum.
Stundum vill maður nefnilega
kalla í útspilslitnum, þrátt fyrir
einspil i blindum. Meira um það
á morgun.
Vestur
♦ 74
VÁ62
♦ G1098
♦ G1098
SKÁK
Umsjón Margeir
Pétursson
Í fyrstu umferð Evrópukeppni
skákféiaga um daginn kom þetta
endatafl upp í viðureign stórmeist-
arans Lembit Oll (2.560), Eist-
landi, sem teflir fyrir ungverska
félagið Hungaroil-Honved, og Jó-
hanns Hjartarsonar (2.535), sem
teflir fyrir Bayern Miinchen og
hafði svart og átti leik.
Hvítur var að enda við að
þvinga fram drottningakaup á e6
og hefur líklega talið að hótanirn-
ar 43. Hb6 og 43. Hd8 færðu sér
fullnægjandi mótspil, en svartur á
öflugt svar: 42. — c4!, 43. bxc4
— bxc4, 44. Hb6 (Hvítur mátti
auðvitað ekki hirða peðið, — 44.
Rxc4? - Bd5) 44. - Bd5, 45.
Rbl, og með tvö samstæð frípeð
og biskupaparið er svarta staðan
unnin, en hér varð Jóhanni á í
messunni. Rétt var 45. — Hc2!
og eftir t.d. 46. Hb6 — Bf7, 47.
Hb8 — c3!, vinnur svartur. í stað-
inn lék Johann 45. — Ha8? og
eftir 46. Rc3 - Bn, 47. Hbl -
Be7, 48. Kfl - Bf6, 49. Bd2
náði Oll að skorða svörtu frípeðin
og bjarga sér í jafntefli.