Morgunblaðið - 13.06.1991, Page 13

Morgunblaðið - 13.06.1991, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI/ATVINNULIF FIMMTUDAGUR 13. JÚNÍ 1991 B 13 ■imnu.ii.MHj* Þróunarverkefni Utflutn- ingsráðs aftur af stað ÚTFLUTNINGRÁÐ Islands í samvinnu við íslandsbanka, Iðn- lánasjóð og Markaðsskóla íslands hefur farið af stað með þróunar- verkefnið tJtflutningsaukning og hagvöxtur með þátttöku níu fyr- irtækja. Þetta verkefni er endur- tekning á öðru sem lauk í nóvem- ber á síðasta ári og þótti takast mjög vel. Að sögn Hauks Björns- sonar, hjá Útflutingsráði, var þá ákveðið að ná fyrirtækjum sam- an í nýtt verkefni og var fyrsti vinnufundurinn haldinn í byrjun þessa mánaðar. Markmiðið með þróunai'verkefn- inu er að innleiða vel skipulögð og árangursrík vinnubrögð við mark- aðssetningu í smáum og meðalstór- um fyrirtækjum. Útflutningsráð samdi í því skyni um afnotarétt af verkefninu sem er vel þekkt í ýms- um löndum Evrópu. Helsti fjár- mögnunaraðili verkefnisins er að þessu sinni_ íslandsbanki, en auk hans fékk Útflutningsráð Iðnlána- sjóð og Markaðsskóla íslands til samstarfs varðandi fjármögnun og framkvæmd. Fyrirtækin sem taka þátt í verk- efninu eru Bakkavör hf., Bláa-lónið (baðhús), Borgarplast hf., Loðskinn hf., Max hf., Miðlun hf., Nói-Síríus hf., Tölvumiðlun hf. og Þörunga- verksmiðjan hf. Verkefnið er sam- VINKLAR A TRE Þ.ÞORGBlMSSON&CO ÁRMÚLA 29, SÍMI 38640 Bestir i alþjóðlegum sportfatnaði SÆVAR KARL &. SYNIR Kringlunni, sími 689988 coddie KJÖRBÚÐA- VAGNAR Eigum á lager eöa útvegum meö stuttum fyrirvara kjörbúöa- vagna fyrir verslanir og stórmarkaði. Stærðir: 60-210 lítra. a * m VERSLUNARTÆKNI HF, VATNAGORÐUM 12 REYKJAVÍK SlMI 688078 sett úr mánaðarlegum vinnufund- um, ráðgjöf, markaðsrannsóknum, kynnisferðum á markaði -og mark- aðsáætlunum. Áætlað er að því ljúki í apríl á næsta ári. Sérstök verkefnisstjórn mat markaðsáætlanir þeirra fyrirtækja sem tóku þátt í fyrsta verkefninu. Að sögn Hauks voru menn ánægðir með vinnubrögðin og mættu mörg stærri fyrirtæki hér á landi telja sig fullsæmd af þeim. „Það er kannski fullsnemmt að tala um ákveðinn árangur fyrirtækjanna í kjölfar verkefnisins. Það mun taka eitt til tvö ár að ná marktækum saman- burði á starfsemi þeirra fyrir og eftir þátttökuna. Þetta lítur þó mjög vel út og enginn vafi á því að þátt- taka í svona verkefnum hjálpar fyr- irtækjum að ná markmiðum sínum,“ sagði Haukur. Fyrsti vinnufundur í 2. verkefni Útflutningsráðs, Útflutningsaukning og hagvöxtur, var haldinn í byijun þessa mánaðar. 1 I •8 HEWLETT PACKARD KYNNING Júní ’91 I júní kynnum við nýjan geislaprentara frá Hewlett Packard, LaserJet III Si. Hraðvirkari, ódýrari í rekstri og auk þess með fínna duft sem eykur prentgæðin. LaserJet III Si er fáanlegur með tenginu við Ethernet eða Tókahring. Þanning tengdur er hann skilgreindur sem hver önnur útstöð og gagnasendingar á hann því mjög hraðar. Sjón er sögu ríkari. Við bjóðum þér að koma og kynnast honum af eigin raun. Við sýnum einnig hina frábæru LaserJet III og DeskJet 500. Hewlett Packard prentarar fyrir alla. Hraðvirkir og vandvirkir - prentarar sem aðrir framleiðendur reyna að líkja eftir. ÖRTÖLVUTÆKNI Tölvukaup hf. Skeifiiiini 17 sími: 687220 fax: 687260

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.