Morgunblaðið - 23.06.1991, Blaðsíða 32
32 G
MORGUNBLAÐIÐ • SUNNUDÁGÚR' ffl. JÖNÍ 1991
Norrænt fé-
lag um orða-
bókagerð
stofnað
BIIASYNING
STOFNFUNDUR Norræns fé-
lags um orðabókagerð var hald-
inn í Ósló í lok maí. Markmið
félagsins er að efla hagnýtt og
fræðilegt orðabókastarf á Norð-
urlöndum og styrkja norræna
samvinnu á sviði orðabókagerðar
og orðabókarfræða. Með starfi
sínu hyggst félagið einnig stuðla
að gagnkvæmum málskilningi á
norræna málsvæðinu.
Félagið var stofnað í lok nor-
rænnar ráðstefnu um orðabókar-
fræði sem_ haldin var á vegum há-
skólans í Ósló, hinnar fyrstu sinnar
tegundar á Norðurlöndum. Þátttak-
endur á ráðstefnunni voru u.þ.b.
200 talsins og þar voru flutt rösk-
lega 60 erindi um margvísleg efni.
Ætlunin er að slíkar ráðstefnur
verði framvegis haldnar annað
hvert ár, og kemur röðin að íslandi
árið 1995.
í nóvembermánuði sl. var stofnað
félag um orðabókagerð hér á landi
sem ber heitið Orðmennt. Félagið
hefur á stefnuskrá sinni að efla
íslenska orðabókarstarfsemi og
auka skilning á gildi orðabóka.
Orðmennt. mun einnig verða tengil-
iður við orðabókafélagið norræna
og miðla upplýsingum um starfsemi
þess. Félagar í Orðmennt eru rösk-
lega 70 talsins. Formaður Orð-
menntar er Jón Hilmar Jónsson,
Orðabók Háskólans, en hann á jafn-
fram sæti í stjórn norræna orða-
bókafélagsins.
(Fréttatilkynning)
LOFTÞJÖPPUR
eins og tveggja strokka í
stærðunum 100 til 400 lítra
fyrirliggjandi.
Höfum einnig
fyrirliggjandi:
RAFSTÖÐVAR.
RAFMAGNSTALÍUR.
FLÍSASAGIR.
STEYPUHRÆRIVÉLAR.
VERKSTÆÐISKRANA.
SALA-SALA-SALA-SALA
LEIGA-LEIGA-LEIGA-LEIGA
Fallar hf.
Dalvegi 16,
200 Kópavogi.
Símar 42322-641020.
✓
I nýjum glæsilegum
sýningarsal!
Opið laugardag og
sunnudag frá kl.10 -15
Pallbíl með aflmikilli 2600 cc vél með
beinni innspýtingu, lengdu húsi og AL-
DRIFI.
Við opnum nýjan, glæsilegan sýningarsal
í húsakynnum okkar að Skúlagötu 59.
Sýnum meðal annars:
MAZDA 323:
í fjölmörgum útgáfum, 3ja, 4ra og 5 dyra
fólks- og skutbíla MEÐ EÐA AN AL-
DRIFS. Allar gerðir eru með aflstýri og
16 ventla vél. GLX gerðir eru ríkulega
búnar með rafknúnum rúðuvindum, sam-
læsingu, rafhituðum framsætum, raf-
stýrðum útispeglum og mörgu öðru.
MAZDA 626:
5 dyra skutbíll með 2200 cc vél með beinni
innspýtingu, ALDRIFI og öllum lúxus-
búnaði.
MAZDA B 2600:
Höfóar til
.fólksíöllum
starfsgreinum!
.Verið velkomin!
N O V E L L
HTCKNIVAL
SKEIFUNNI 17 • 108 R • S 681665
Almenna auglýsingastofan hf.