Alþýðublaðið - 22.02.1959, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 22.02.1959, Blaðsíða 2
SY átt meS skfirain eSá éljum, kólnar er líðfir é iagism. ☆ ÍÍfettífÖAGSVARZLÁ I dag et* í Reykjavíkur apöteki, iám 11760. JtíftlTrjB.VARZLA þéssa viku . éf í Vesturbæjar apótéki, . fSktii 22290. ★ - Hf&fáMPm í DAG: — &M íifergimtónléikar (píöturL < lí.ÖÖ Méssa í Dömkirkj- . tífeöi (Séra Pétur Magtifis- Poti. í Vallanesi prédikár; — , Séta Öskar J. Þorláksson i liiónat fyrlr altari. Organ- .... íáikari: Dr. Páll ísólfssön). . ,• ftl.ife ÍSrindaflokkur wtti- , W.SttfifufræSi; III.: Halldór , Wrmár magister talar titit ; Véíruf og veirunumsókiiir. ■ í4MÚ Miðdegistónleikar -— ■4 ..|&1otT'J.r. 15.3 0 Kaf f itíminn., , Æfi.3'0 Hliómsveit Rikisút- Varpsins leikur. Stjórnandi: í&te Antölitsch. 17.00. fiar- »riiOD;ikulög: Franco Scarica :; £#!§t'tír). 17.30 Bafnátími. 20.20 Erindi: Kleópatra : . tíióö’ttning (Einar M. Jóns- ; teoft. rithöfundur). — 20.45 , tGamlir kunningjar: í>or- . éfomn Hannesson óperu- , fewft.gvári spjallar við hitístp- ; endúr cg leikur liljómplöt- f <uí. 21.30 Upplestur: — „í . foútiaði■■ rnilli landa“, sniá- , fiaga éí'tir Friðjón Stefáns- ( foato. (Höf. les). 22.05 Dans- , (plotur). — 23.30 Dag - . efcóárlok, WrAEPIÐ Á MORGUN: — , 13.10 Búnaðarþáttui'i 18.30 TónlMartími barnanna. «— , Mp Fiskimál: U,m loðnu- f Tmuaslu (Dr„ Þórður Þör- , j^afnarson). 19.05 Þingfrétí , -4v, 20.30 Einsöngur: Naima , fcgllisdóttir syngur; Fritz , ÍWéisshappal leikur undir á , fJanó. 20.50 Um daginn &g ; Vtíg'mn (Úlfar Þórðarsön, : 4æknir), 21.10 ^ Tónleikar ; (plötur). 21.30 Útvarpssag- ; tan: „Victoria“. 22.20 Úr ft'éimi myndlistarinnar. — 22.40 Kammertónleikar — plMur, — 23.30 Dagákrár- . fefc. í*Ýöí NGARMESTA .. spurn- iiig íífsins er efnið sem O, , rt. Olsí.’i taiar um í kvöld í , .AðWentkirkjunni kl. 20.30, , íifotrlakór og einsöngur frá , 'iútðardalsskóla. úBfDSENDING frá Kvenrétt- I ii(dafélagi íslands: Konur,- , Köirt hafa selt happdrættis- tníða félagsins,.eru vinsam- , Sega beðnar að gera skil á 0ndvirði þeirra fyrir aðal- , ÍÉtisíd, sem verður Kaldinn ■ «i. k.. miðvikudagskvöld, 25. , ■ Jó. m. ★ POEELÐRADAGUR verður í . «kóluntim í Kópavogi nk. í f.tánutlag 23. febrúar. Kemi : afar barnaskólanna vérða | íil viðtals í skólunum kl. 10 | t—dé og 2—5 og kenriáraf . cmglinga skólans ki. 1—5. alþingis á mánu- . tíág: Ed.: 1. Tekjuskattur i é§ éignarskattur, ffv. 2. Pósfciög, frv. 3. Lífeyrissjóð tír starfsmanna ríkisins, ífVi Nd.: 1. Listasafn ís- íaftds, frv. 2, Áfengis- og íó Uálmeinkasala ríkisins, énr. 3. Sauðfjárbaðanir, frv. 4. (íeméntsvefksmiðja, ffv. S. , töMpun prestaka’lla, frv. I TILEFNI af grein í dag- blaðinu „Þjóðviljinn“ föstudag inn 20. febrúar í sambandi við byggingu hraðfrystihúss fyrir Bæjarútgerð Reykjavíkur, leyf öm vér oss að biðja yður um éftirfarandi til birtingar: Á undanförnum árum hafa framkvæmdastjórar Bæjarút- gerðar Reykjavíkur í samráði við borgarstjórann í Reykjavík Og samkvæmt samþykktum út- gerðarráðs og bæjarstjórnar Reykjavíkur, unnið að því, að Bæjarútgerðin eignaðist hrað- frystihús. Hefur hvað eftir annað verið leitað til fyrrverandi ríkis- stjórna og einnig til núverandi ríkisstjórnar um kauþ á Fisk- iðjuveri ríkisins, en þær mála- leitanir engan árangur borið enn sem komið er. Jafnframt hefur í tíð fyrr- verandi ríkiss+jórnar, sem sagði af sér í byrjun desember, s.l., verið sótt um fiárfestingarleyfi til byggingar hraðfrystihúss á vegum bæjarútgerðarinnar. Svar hefur ennþá ekki borizt við umsókninni, eru þó meira «laa íslands Framhald af 1. síðu. Við Angmagsalik notar Flugfé- lagið tvo flugvelli, Ikateq, sem Danir hafa tekið við frá Banda- ríkjaher og Kulusuk, þar sem Bándaríkjamenn eru að reisa radarstöð. Mikið er flogið til Meistaravíkur á Norðaustur- Grænlandi, til bandarísku her- stöðvanna í Söndra, Straum- firði og Thule, til dönsku veð- úrathugunarstöðvarinnar Nord, nyrzt á Grænlandi. Hafa nokkr ir þessara flugvalla aðeins mal- árbrautir, en amerísku flug- vellirnir eru hinir fullkómn- ustu. Þá hefur Flugfélagið einnig fiogið til Narssarssuaq við Kap Farvel, en Danir yfir- gáfu þann flugvöll sl. vor og hafa ekki notað hann síðan. HVERS VEGNA FLJÚGA • DANÍR EKKI SJÁLFIR? Ýmsir munu velta því fyrir sér, hvers vegna Danir hafi ekkí sjálfir annazt farþegaflug til Grænlands. Ástæðan er sú, að skilyrði eru þarna slæm og á rnargan hátt svipuð og hér, á landi. Þess vegna hafa íslenzk- ir flugrnenn reynslu í slíku flugi og tókust það á hendur í uþphafi. Nú eftir 5—6 ára stöð úgt ílug til- Grænlands hafa flugmenn Flugfélags íslands öðlazt það mikla reynslu í því flugi, að ótrúlegt er, að Dariir telji sig geta tekið við því. Þeir munu því aðeins ræða iriálin, en íslendingar halda áfram að fljúga. Frégn til Alþýðublaðslns. ÞORLÁKSHÖFN í gær. BÁTARNIR refu héðan í gær og var afli þeirra 4—7 lest- ir á bát. Reru þeir aftur í dag og mun afli þeirra vera heldur inéiri. „Aimarfeir' er væntanlegt hingað í fyrramálið með kox og salt. Skipið er í Keflavík í dag, þar sem það losar salt. Hingað kemxir skipið, ef veður leyfir. — M.B. en tvö ár síðan hún fyrst var send, um það bil ár síðan hún var endurnýjuð. Bæjarútgerð Reykjavíkur hefur bvggt stóra ög afkasta- mikla fiskveTkunars+öð með tilheyrandi fiskburkunartækj- um, reitum op hjöllum, til verk únar á saltfiski og skreið. Hef- ur meginhluti afla togara bæj- arútgerðarinnar annar en karfi Verið verkaður í þessari eigin stöð hennar. Sattfiskuririn ög skreiðin háfa að méstu levti verið seld fvrir friáfsan gialdevri, sem er fnún verðmætari fvrir þjóðar- buið en annar eríendur ffiald- evrir. Þessi munur á verðmæ+i gialdeyrisins var viðurkennd- ur af stiórnarvöjdunum, með bví a‘ð greiða tvöfallt hærri út- fhitningsuppbætur á bennan gialdevn en gialdevri frá lönd- tim með „clearing11 viðskinti. þar til á síðasta ári. nð þessi muriúr var felldur niður með lögunum um útflutningssjóð. Með bessum ráð=töfunum var hlutur beirra ú+flvtienda. sem öfluðu friáls gialdevris rýrður samanborið við hlut beirra, sem fvrst og fremst seldu út- flutnihgsafurðirnar t.íl landa með „clearing“ viðskinti. Þegav Sovétríkin bófu aftur kano á íslenzkum afurðum árið 1953 giöribrevttust horifur um rekstur hraðfrvstihúsa off hef- ur rekstur flest.ra hráðfrvsti- húsanna hér í b»ram geneið vel síðan. Sérstaíclega hefur rekstur hraðfrvstihúsanna auk izt seinui helming s.l. árg og fvrsta mánuð vfu'stáridandi árs, veena hins mikla karfaafla, er borizt hefur frá hinum nýju míðum við NvfundnaTand. Fins og Ijóst er af bví. sem skýrt hefur verið frá hér að frarnan. há hafa margendur- t<=knar tilraunir framkvæmda- stinra.ow útgerðarstiórnar bæi- arútgerðarinnar til h»ss að eign «st eiffið hraðfrvstihús. engan árangur borið fil þessa. Ér það ^kki veffna skorts á vilia hiá horffarstióra, bæi-arstiórn, út- fferðarráði eða framkvæmda- stiórum. heldur er bað vegna tréflíit fvrrverandi rfkisstiórna og beirra, sem ráðið hafa fiár- fésfi nffarmálum í umboði ríkis- vaidsins. Fkki skal neitt. um bað full- vrt, hvers bæiarútfferðin hef- úr rnisst við það. að éiga ekki hrnðfrvstihús, eri fullvrðingar Þinðvilians“ um milljónatöp útgerðarinnar af þeim sökum, nær engri átt. Ásakanir „Þjóðvilians“ um framt.aksleysi Joi’ráðamanna bæjarútgerðarinnar í þessu efni eru fiarri sanni. Hér eftir sem hingað til mun verða unnið að. byí að leysa bennan þriðja þ’áít í hagnýt- ingu afla togara ‘ bæjarútgerð- arinnar banhig, að hún hafi auk stöðvar til saltfisk- og skreiðarverkunar, einnig til umráðá hraðfrvs+ihús, og geti að mestu eða öllu leyti fullnýtt fiskafla togara sinna í. eigin verkunar- og vinnslustöðvum. Bæj arúígerð Reýkj avíkur. RÚSSNESKT olíuskip, Karl Marx, hefur legið í Reykjavík undanfarið vegna veðurs. Mátti sjá Eússana spóka sig á götum Reykjavíkur í gær. Hljómleikar Sin- fóníuhljómsvelfar- ENN EINU SINI sannaði Róbert A. Ottósson í fyrra- kvöld, að hann er einn albezti hljómsveitarstjóri, sem stjórn- ar Sinfóníuhljómsveit íslands. Eftir þessa tónleika er ástæða til að spyrja hvers vegna hann stjórni ekki fleiri tónleikum sveitarinnar og hvers vegna mest allt starf hennar er látið byggjast á því, að erlendir menn stjórni sem gestir eða flutt sé svokölluð „létt tónlist“, sem ekki virðist laða menn neitt sérstaklega til að sækja tón- leika. Þrátt fyrir „þunga“ efn- isskrá í fyrrakvöld var húsfyll- ir, og rúmlega það, og undir- tektir hinar ágætustu. Ástæðulaust er að telja upp eins+ök verk, er leikin voru, en nægir að geta þess, að þau voru öll mjög vel leikin, litbrigði skýr en ekki yfirdrifin. Mjög góð frammistaða hjá hljóm- sveitinni og stjórnanda hennar. Einleik í píanókonsert nr. 2 í B-dúr eftir Brahms lék Franlc Glazer, bandaríski píanóleikar- inn, með „bravúr“. Afburða tækni ásamt næmum skilningi, en ef til vill ekki alveg nóg af „rómantík“ fvrir allra smekk. Ágætur konsert. Að mínu viti er það ekki til bóta að hafa tjöld á sviðinu. Hljóðið „dempast“ allt of mik- ið, auk joess sem hinn hái turn unni yfir glevpir áreiðanlega mikið af hljóðinu. G.G. eiftar Framhald af 12. iíðu. niienn í gæi’, ásamt þeim Birni Jónssyni og Ragnari Jónssyni frlá Tónlistarféla'ginu. Gat hann þess þá m. a. að lnann væri einn. af sjö bræðruin, sem allir léku meira eða minna á hljóðfæri. Kvað íbann oft 'hafa heyrzt hljóð úr horni, þegar þeir bræð ur voru að æfa sig á heimili sínu í æsku! Framhald af 1. síðu. leytið um 20 mílur frá Snæfells nesi. Vélbáturinn Víkingur fór út til hjálpar Bjargþóri. Gerði hann margar tilraunir til að táka hann í tog, en mistókstj þar eð taugin slitnaði alltaf. Voru þeir um íd. átta 40—50 mílur frá landi. í gærkvöldi var ætlunin aö bátar frá Ólafsvík færu til og tækju að sér að koma Þorsteini til lands, en Óð inn færi tii aðstoðar við Bjarg- þór. Suðvestan stormur er á þessum slóðum og erfitt að kom ast áfram inieð bát í togi. Er ekki búizt við að bátarnir koml að landi fyrr en með morgnin- um. Þetta atvik sýnir að nauðsyn legt er að hafa gæzlubát til að- stoðar bá'tum, sem róa frá Snæ fellsneshöfnum. OTTQ. Endir bundinn á k á íww m Foof og Makarios deila um Grivas. NIKÓSÍA, 21. feb. (REUTER). Sir Hugh Foot landstjóri Bretá á Kýpur kóín til Kýpur í dag frá London en þar sat hann 'ráðstefnu Breta, Grikkja og Tyrkja, þar sem gengið var frá samkomulagi um stofnun lýð- veldis á eynni. Við kömuria til Kýpur ræddi Foot við frétta- menn og sagði meðal annars, að ekki mætti lengi dragast að stofnað verði lýðveldi á Kýþur, en hann kvaðst vona, að það yrði áfram innan brezka heims veldisins. Talið er, að Foot muni næstu daga virina að því, að binda endi á herriaðarástand ið, sem ríkt hefur á eynni síð- an í nóvember 1955 og kostað hefur fjölmörg mannslíf. Grísk blöð á Kýpur birtu í dag stórar myndir af Grivas, foringja EOKA, off hylltu. hann sem þjóðhetju. Aðrir foringjar EOKA-félagsskaparins, sem dvelja utan Kýpur, hafa ekki í hyggju að fara þangað fyrr en gengið hefur verið frá stofnun lýðveldisins. I London er sagt að Makari- os og Foot hafi rætt mál Griv- asar og sé það skoðun brezku stjórnarinnar, að Grivas verði hvattur til að yfirgefa Kýnur svo lítið beri á, en Makarios hafi aftur á móti lagt til að Grivas hlyti fyrst opinberléga viðurkenningu. Tyrkneskir stúdentar, sem fóru í gær kröfugörigu til þess að mótmæla samkomulaginu í London um framtíð Kýpur, sendu afsökunarbeiðni til tyrk- nesku stjórnarinnar í dag, og kváðu mótmæli sín hafa stafa'ð af villandi fréttum frá London. ^ HAPPDRÆTTÍ Alþýðu- ( ( flokksins er afgreitt á skrif- § ýstofu Alþýðuflokksins Hverf S Sisgötu 8—10 sími 16724 ogS S15020. Er flokksfólk hvattS Stil þess að hafa samband viðí> S umboðsmann happdrættis- • S ins, Albert Magnússon. • S . , J ^ Þeir sem hafa miða tilS (sölu eru beðnir að géra skilS S hið fyrsta. — Vinrsingurinn S> S er glæsileg bifreið, modelSi S1959. ^ C ! 21, febr. 1959 — Alþýðuhlaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.