Alþýðublaðið - 22.02.1959, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 22.02.1959, Blaðsíða 10
 Tíðindamaður íþróttasíð f imnar leit við á námskeiði = Skíðaráðs Reykjavíkur á f ji Arnarhóli s. 1. fimmtudags = ji kvöld, en þar var saman | I; kominn mikill fjöidi ungl- f jj inga, sennilega hátt á ann- | jj að hundrað, bæði drengir = j: ®g stúlkur tii að nema 1 helztu undirsföðuatriði f ;i skíðaíþróttarinnar. f |j Hinn kunnj skíðainaður, I ;j Svanherg Þórðarson, var f jj umkringdur af námfúsum | ij nemendum, svo að tæpast f ij . var hægt að spyrja hann f fj spurninga. i — Jú, áhuginn c-r mjög | ii mikill, sagði Svanherg, en 1 1= þó fannst mér fleiri vera | if aneð á námskeiðinu í fyrra, f jj annars er heldur þröngt = S hér á Arnarhólnum, ef það f £ verður mikið fleira, f — Hvað kennið þið | f helzt? f £ — Rörnin reyna að læra f lí að stöðva sig og taka ein- = faldar beygjur — við erum f \ þrír við kennslu hér í 1 = kvöld, auk mín eru Hinrik f f Hermannsson og Asgeir f j Úlfarsson. § I Rétt í þessu bar að korn- | i ungan skíðakappa ca. 7 ára, f j sem spurði Svanberg hvort f f hann hefði skíðaáburð á f f sér og áður en hægt var að | j spyrja frekar, var Svan- f j berg horfinn. 1 MiMflNiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiifiiiHiiiiiiiiiiuimiiiiiiitiT KR-mót i dag ÞANN 1. marz n. k. verður «itt elsta og stsersta íþróttafé- lag landsins, Knattspyrnufélag Reykjavíkur 60 ára. Frjálsíþróttadeild félagsins gengst í því tilefni fyrir frjáls- íþrótta-afmælismóti innanhúss, og fer það fram í íþróttahúsi Háskólans í dag (sunnudag) og hefst kl. 3 e. h. Keppt verður í liástökki með og án atrennu, Iangstökki án at- rénnu og þrístökki án atrennu. Meðal keppenda eru flestir af okkar beztu mönnum í þessum greinum m. a. Jón Pétursson, Björgvin Hólm, Valbjörn Þor- láksson, Sigurður Björnsson og Heiðar Georgsson. Búast má við mjög harðri og tvísýnni keppni í flestum grein um. M, a. mun Jón Pétursson gera tilraun til þess að bæta met sitt í hástökki með atrennu — en það er nú 1,90. —o—■ í stuttu máli HANDKNATTLEIKSMÓTIÐ heldur áfram í kvöld. Aðalleik- urinn er milli Fram og ÍR í meistaraflokki karla og er það fyrsti stórleikurinn í mótinu í 1. deild. Víkingur og' Þróttur leika í II. deild og Þróttur og KR í 3. flokki karla. Úrslit um síðustu helgi: 2. fl. kvenna: Víkingur—KR 4:2. 3. flokkur karla: Meistarafl. kvenna: Ármann—Þróttur 12:7. II. deild mfl.: Afturelding—Víkingur 36:24. Mfl. kvenna: KR—Víkingur 12:5. 2. fl. karla: ÍR—Víkingur 12:11. KR—Valur 13:13. S'okkhólmi, 20. febr. (Reuter). ÁHORFENDUR að lands- keppni milli Svía og Banda- ríkjamanna í ísknattleik, hlutu sérstaka aukaskemmtun á með- an leikurinn stóð yfir, en Sví- ar sigruðu með 3:1. Bandaríski markmaðurinn Jack Maccartan og sænski leik- maðurinn Lasse Björn tóku allt í einu að sparka hvor í annan og þrátt fyrir margt gróft í leiknum, var þetta að- alviðburðurinn. Maccartan hljóp síðan til að- stoðar. begar félagi hans, Wel- don Olson, var önnum kafinn við að útskýra reglurnar fvrir dómurunum. Þá fyrst fóru hnefarnir að fliúga. Enginn sigraði í áflogunum og eftir 15 mínú+ur hafði tek- izt að koma á friði, en Maccart- an var rekinn út af. Áhorfend- ur skemmtu sér vel, flautuðu og flevgðu snjóboltum í Banda ríkiamennina. Að leik loknum ætluðu nokkrir áhorfendur að gera á- rás á bandarísku leikmennina, en voru stöðvaðir af lögreglu og sænskum leikmönnum. KÖRFUKNATTLEIKS- og judokvöld Ármenninga í vik- unni tókst vel. Var allmargt á- horfenda og vakti judosýning- in athygli, enda ný grein hér. Úrslit í körfuknattleiks- keppninni urðu þau, að Ár- mann sigraði KR í fjórða flokki með 18:4. í II. flokki sigraði úrval úr KFR—ÍR flokk Ár- manns eftir mjög skemmtileg- an leik. UTBOD. Rafmagnsveita Reykjavíkur óskar eftir tilboðum í ismíði götuljósastólpa. Tilboðsfrestur er til mánudagsins 2. marz næstk. Teikningar verða afhentar á skrifstofu Verkfræðideild- ar R.R. í Hafnarhúsinu, vesturálmu, III, hæð. HÚSGÖGN — SKILTI — BÍLA. Annast einnig utan og innanhússmálun. Erlingur Pálsson málarameisfari. Vinnustofa á Laugarásvegi 36. — Sími 10-910. Þykkfar-hefill óskasf má vera sambyggður afréttara. Upplýsingar í símum 10377 og 35571. Þökkum auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför GARHARS GÍSLASONAR stórkaupmanns, Josephine R. Gíslason. Bergur G. Gíslason. Kristján B. Gíslason. Þóra Briem. Margrét Garðarsdóttir. Ingibjörg Gíslason. Ingunn Gíslason. Gunnlaugur E. Briem. Halldór H. Jónsson, 80 B ARNAGAM Alf B A R N A G A M A N ? 31 Skáialögin Skáti segir ávallt satt og gengur aldrei á bak orða sinna. Skáti er tryggur. Skáti er hæverskur í hugsunum, orðum og gerðum. Skáti er hlýðinn. Skáti er glaðvær. Skáti er þarfur öllum og hjálpsamur. Skáti er drengilegur í allri háttsemi. Skáti er sparsamur. Skáti er dýravinur. Allir skátar eru góðir lagsmenn. S i T s s s s s I s s s I s s s s s s s s veita henni í heilbrigða Carvegi. Baden Powell eafnaði því saman nokkrum drengjum úr Lundúnaborg, yfirgaf borgina, og lét dreng- tna hafast við í skauti náttúrunnar, þar sem þeir urðu að sjá um sig að öllu leyti sjálfir. Þetta var fyrsta skáta- útilegan. Þetta var upp- haf hinnar miklu skáta- kreyfingar. Á athugun- um sínum byggði Sir Eobert Baden Powell slðan hið fræga uppeld- iskerfi sitt, sem miðar að alhliða þroska drengja og stúlkna og hefur það göfuga tak- mark að gera æskulýð- inn að sem nýtustum og beztum þjóðfélagsborg- urum. Þannig vakti Ba- 4en Powell æskuna til meðvitundar um hið mikla hlutverk, sem feún hefur af höndum að inna. Og hann fó! æsku- týðnum sjálfum að ala sig upp. í því felst gildi skátafélagsskaparins. Nú eru margar mill- jónir skáta víðs vegar um allan heim. í dag minnast þeir brautryðj- andans með þakklæti og virðingu. Skal... skal ekki., skal... í útilegu! 17 hringir + 1 strik = kvenskáti. SKRÝTLUR SKRÝTLA. Tveir menn mættust á förnum vegi. Annar var sköllóttur en hinn rauðhærður. Þegar þeir höfðu talast við góða stund, segir sá rauð- áærði: — Þú hefm* víst ver- ið að hurðarbaki, þegar guð setti hárið á menn- ina. — Ó-nei, ekki var ég jað nú, segir sá sköll- »tti. En hann átti ekki »ema rautt hár, þegar ið mér kom, og ég vildi >að ekki. V' Frúin: — Hvers vegna fóruð þér frá fyrri hús- bændum yðar? Barnfóstran: — Ég vildi ekki þvo krökkun- am. Börnin: — Ó, mamma, mamma, taktu hana! N s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s Skátasöngur Ef við lítum yfir farinn veg og finnum gamla slóð,- færast löngu liðnar stundir okkur nær. Því að margar standa vörður þær, sem einhver okkar hlóð, uppi um fjöU, þar sem vrovindurinn hlær. Öll þau yndisfögru kvöld, okkar litlu skátatjöld, eru gömlum skátum endurminning kær. Þegar varðeldamir seiða og við syngjum okkar ljóð, suðar fossinn og töfrahörpu slær. Har. ÓI. V S. V V V \ l i ! 1 SPAKMÆLI. Sá, sem engu safnar a sumrin, hefur ekkert að borða á vetrinum; og ;á, sem lærir ekkert í æsku, verður að þola ikort í ellinni. Prýddu sérhvern dag, 3em líður, méð góðu verki, þá mun gleði þín aldrei taka enda. 3,0 22. febr, 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.