Alþýðublaðið - 22.02.1959, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 22.02.1959, Blaðsíða 5
ALLUR gróður jarðar þarfn ast áburðar. í áburðinum eru þau efni, sem jurtirnar þarfn- ast til viðhalds og þroska. Skilyrði þau, sem gera verð- ur til áburðarins er að hann fylli jarðveginn því lífsmagni, sem endurlífgar gróandann og viðhaldi honum. Nú notum við mest loftá- burð (cemiskan áburð) og hvernig er ástandið í dag í. þessum efnum? Fóðurjurtir skepnanna, sem áður var gef- in kúnum eintóm taðan, er nú svo létt, að hún reynist ónýt til mjólkurs nema gefa með henni meira eða minna af mjöli. Það þekktist ekki áður á meðan taðan fékk búfjárá- burð. Þetta er mjög eðlliegt. í loftáburðinum fær jörðin engan gróanda, ekkert bakt- eríulíf, sem er laboratoríum jarðvegsins til að ná næring- arefnunum fyrir jurtirnar. Þær, jurtirnar, vaxa upp veik gerðar og efnissnauðar og skepnan,- sém'.á að: lifa af. gras inu, verður líka veikgerð og' ónóg íil starfa. Síðastliðið sumar hafði ég nokkrar kartöflur í garði, sem aðeins var í búfjáráburður. Kartöflurnar urðu óvenju sætar, ólíkar því, sem ég hef átt að venjast upp af cemisk- um áburði. Ég gæti trúað að matjurtir, sem vaxa upp af cemiskum á- burði, veiluðu lífsþrek manns ins og gerði hann móttæki- legri fyrir áleitni skaðlegra sýkla. Cemiski áburðurinn verður því valdur að einu versta böli mannkynsins. Fólk.segir, að það sé ekki hægt að nota búfjáráburð vegna þess, að hann beri svo mikið með sér af illgresisfræ um. Það þarf ekki að vera. Látið bara hitna nógu mikið í áburðinum, svo að illgresis- fræin eyðileggist. Það er hægt að fá áburðinn til að hitna upp yfir 60° á C. og það eru fáar frætegundir, sem þola þann hita. Annar kostur við hitann er sá, að bakteríulífið eykst og gerir því áburðinn langtum verðmeiri. Líka er talað um það, að búfjáráburður sé svo dýr. Þá er bara að auka hann og drýgja með því að láta sam an við hann þara, jurtaleifar og jafnvel heyfúkka. Þá þarf áburðurinn að standa lengur og fá í hann mikinn hita. Umfram allt, forðist cem- iska áburðinn á matjurtir. Notið eitthvað annað, sem get ur fyllt jörðina grómagni. Gerið laboratorium jarðvegs. ins fullkominn og starfshæf- an. Jón Arnfinnsson. Og Kirkjiiþáttur Hlusfað a útvarp ÚTVARPSUMRÆSÍUR. NÝLEGA ræddiu nokkrir menntamenn við um skóla- mál í útvarpinu. Jónas. frá Hriflu var málsvari hinna fornu, húmanistisku mennta, sem verið hafa uppistaðan í xsl. þjóðmenningu á liðnum öldum. Dr. Rjörn S'igurðsson kom hins vegar fram sem full trúi atómaldarinnar, sem með mikilli hrifningu fæst við ráð- gátur tilverunnar með þeim tækjum, sem stærðfræðin og éðlisfræðin leggja oss í hend- ur. Báðir þessir menn, og einnig hinir tveir, sem tóku þátt í umræðunum, uppeldis- fræðingur og sálfræðingur, voru sammála um, að hvern- ig sem náminu yrði hagað, yrði það að vera raunhæft og persónulegt. — Við að hlusta á umræðurnar vöknuðu hjá mér þær hugsanir, sem ég hér leyfi mér að setja á prent í kirkjuþætti. NáttCruvísíndi OG STÆRDFRÆÐI. ÞAÐ ER undarlegt fólk, sem ekki verður snortið af raun- hæfum vísindum og finnur til gleði yfir hinum tæknilegu framförum, sem öld vor hef- ur af að segja. En tvennt má ekki gleymast í þessu sam- bandi. Annað er sú staðreynd, að í heimi tæ'kninnar er til- hneiging til að gera manninn sem einstakling að hióli í vél, ■— meta hann sem lið í heild, án tillits til þess gildis, sem hann hefur sern einstaklingur. Hitt er það, að til bess að vís- indin svari til nafns, verða vísindamennirnir að hafa til- einkað sér ákveðin siðferðileg og andleg sjónarmið. Vísind- in krefiast vissra mannkosta og manngerðar, ef ekki á ver að fara. Vísindaleg tækni í höndum samvizkulausra fanta verður heiminum aldrei til góðs. R t r H J A V f B „HAMILTON BEATCH4 HRÆRIVÉLAR nýkomnar HVAB Á MAÐURINN AI> VKRDA? ■ HINAR vísindalegu framfar- ir sýna fram á hina miklu getu manhvitsins, þegar henni er einbeitt að sérstök- um ráðgátum, er snerta efnið og eðli þess. En maðurinn er fjölþætt vera, og hætt er við, að misvöxtur verði í mann- lífinu, ef ekki er um leið lögð rækt við þann þátt, sem bend- ,ir upp fyrir efnið, og út fyrir það. Og þótt vísindahyggjan sé mikilvæg. verður hún aldr- ei sá grundvöllur, sem allur | þorri manna getur byggt líf sitt á. Um leið og mannkynið hættir að spyrja um sitt eigið eðli. tilgang og takmark, verð ur iafnvel vísindastarfið að meiningarleysu. Það er því mannræktin. — ræktun hug- ans og andans, sem mestu varðar. brátt fvrir allt, og trú- arbrögðin mikilvægasti þátt- ur alls uppeldis. HINAR FORNIJ LINDIR. AF ÞFSSU leiðir, að Jónas frá Hriflu hafði rétt fvrir sér í bví, að nauðsynlegur þáttur alls unpeldis er sá, að kynna ungum nemendum það, sem husrsað lv"fu'r verið hæzt á liðnum öldum. bæði í ritning- unni og öðrum snaklegum rit- um, — en éff hefði viliað bæta því við, að hér má ekki vera. fremur en í eðlisfræðinni, um að ræða bóklestur einan sam- am. heldúr ás+undun og iðkun þeirra hluta. «em lyfta mann- inum að eöfsi og tign. Og þess veena höfum vér nú mesta börf fvrir afturhvarf til þeirra kennslu — og mennt- unaraðferða, sem fólgnar voru í ástundun guðrækninn- ar, bænar og hugleiðingar. Þv{ aðeins er mannkyninu trúandi fyrir vísindaleari þekkingu, að guðsríkið eflist. Jakob Jónsson. SKIPAÚTGCRB RIKlSINS austur urn land í liringferð hinni 2S. þ. m. Tekið á móti flutningi til Fá- skrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, , Eskifjarðar, Norðf jarfiar, Seyðisfjarðar, Þórshafnar, Raufarhafnar, Kópaskers og Húsavi'kur á morgun og þriðju dag. Farseðlar seldir á fimmtu dag. arfugiadeiici Reykjavíkur heldur aðalfund sinn að Cáfé Höll mánudaginni 23» fébr. kl. 8,30. ( Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. i Lagabi'eytingar. Önnur mál. ; Stjórnin. ; Kæliborð. Smíðum kæliborð fyrir kjöt og fiskverzlanir, tljót | afgreiðsla, vönduð' vinna, hagstætt verð. Verksmiðlan „BENE“ pósthólf 135 Hafnarfirði sími 50102, eftir kl. 19, sími 16538. «8P DANSLEIKUR í kvöld kl. 9. Hljórasveit Aiidrésar Ingólfssonar leikur . söngvarar Hin vmsæla dœguriagK=» söngkona D0L0RES MANTEI og Sigurður Johnnie. Aðgöngumiðasala frá k3» 8. — Sími 12826. Tryggið ykkur miða tíraanlega. Alþýðuhlaftíð — 22. febr. 1959 ^ ' * ipmiww

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.