Alþýðublaðið - 22.02.1959, Blaðsíða 9
2. árg.
Bitstjóri: Vilbergur Júlíusson
7. tbl.
BADEN POWELL
Erlendar frétlir
BARNAGAMAN
og upphaf skátafélagsskaparins.
í TILEFNI 70 ára afmælis
Ármanns gengst sunddeild fé-
lagsins fyrir sundmóti í Sund-
höllinni n. k. þriðjudagskvöld.
Undanfarin 32 ár hefur
starfa& sérstök sunddeild inn-
an Ármanns og á því tímabili
hefui' komið fram margt góðra
sundmanria og kvenna í félag-
inu. í sundknattleik hefur Ár-
mann verið ósigrandi um ára-
bil,
Á mótinu á þriðjudaginn
verður keppt í 10 greinum, 8
einstaklingssundum og tveim
boðsundum.'
Meðal keppenda eru allir
beztu sundmenn og konur lands
F irmaheppnin
HIN árlega firmakeppni
Skíðaráðs Reykjavíkur fer
fram í dag og hefst kl. 11 fyrir
hádegi við Skíðaskálann í
Hveradölum. Alls taka þátt í
keppninni 110 firmu, en mót-
stjóri er Ragnar Þorsteinsson.
Flestir beztu skíðamenn bæj-
arins taka þáxt í keppninni, s.vo
sem Svanberg Þórðarson, Ás-
geir Eyjólfsson, Úlfar Skær-
ingsson, Stefán Kristjánsson,
Ólafur og Bogi Nilsson svo
nokkrir séu nefndir.
Keppt er um marga fagra
bikara, sem hafa verið til sýn-
is í glugga L. H. Miiller við
Austurstræti.
ins, svo sem Guðmundur Gísla-
son, ÍR, Ágústa Þorsteinsdótt-
ir, Á, Pétur Kristjánsson, Á,
Einar Kristinsson, Á og Hrafn-
hildur Guðmundsdóttir, ÍR. í
unglingasundum er þátttakan
mjög mikil.
Að lokum má geta þess, að
sundæfingar- Ármanns eru á
þriðjudögum og fimmtudögum |
kl. 7 til 8,30 og sundknattleikur
á mánudögum og miðvikudög-
um kl. 9,50 til 19,40. Þjálfari
Ármanns er Ernst Backmann.
faat.
ÚRVALS bandariskt körfu-
knattleikslið (All Star) er vænt
anlegt til landsins í lok
arins og mun þreyta keppni á
vegum körfuknattleiksráðs
Reykjavíkur binn 1. marz nk.
við íslenzkt landslið í þessari
íþróttagrein í íþróttabúsi ÍBR
að Hálogalandi. Körfuknatt-
leiksráðið hefur valið út 20
manna hóp til samæfinga frá
liinum ýmsu félögum, sem
körfuknattleik iðka og mun
landsliðið endanlega valið út*
þessum hóp nk. mánudag. Nán.
ar verður greint frá þessu síð-
ar.
| Markvörður Sheffield Utd Hodgkinson, eir einn af beztu
1 markmönnum Englands, en hann hefur einn ókost —
| hann er mjög lágvaxinn. Á myndinni teygir hann sig
1 eins og hann getur, tij að slá-knöttinn frá Julians, inn-
| herja Arsenal. Framvörðurinn Höyland er á millj tveggja
| elda, en myndin er tekim á Hignbury s. 1, laugardag.
| Leiknub lauk með jafntefli.
Illllllllllvilllllllllllllllllllllllllllllllllllllltllllllllllltllllllllllllllllllllllltlllllllllllllllllllllllltllllllllllllllllllllllllllllllt
DANIR sigruðu Pólverja í
landsleik í handknattleik með
28 mörkum gegn 12 á fimmtu-
daginn. Svíar töpuðu bæði gegn
Austurríki og V.-Þýzkalandi,
þeim fyrrnefnda með 14:16 og
síðarnefnda með 9:12.
SÆNSKA stúlkan Karin.
Larsson, sem keppti hér í vor
á sundmóti ÍR, setti skánskt
met í 100 m. skriðsundi á móti
í Málmey um daginn, hún synti
á 1:05,7 mín. Bezti tími hennar
áður var 1:06,0 mín.
ÞEGAR Don Bragg stötek 4,
81 á mótinu í New York á dög-
unum sigraði Delaney í míiu á
4:05,8, annar varð Tabori 8 m.
á eftir, síðan Jim Grelle, USA,
fjórði Phil Coleman, USA,
fimmti Brian Hewson og sjötti
Dan Waern, Svíþjóð. Thomas
stökk enn 2,13 m,, en Evrópu-
meistarinn R. Dahl felidi byrj-
unarhæðina 1,90 m.
DAWN Fraser sigraði í 100
m. skriðsundi kvenna á meist-
aramóti Ástralíu, sem fram fór
í Hobart í Tasmanein, tími
hennar var 1:01,7 mín., 1/10 úr
sek. frá heimsmeti hennar.
knattspyrnu, Sepp Herberger,
mun vera á förum til Suður-
Ámeríku. Erindi hans þangað
er að fylgjast með knattspymu.
keppni S.-Ameríku og einnig
að athuga aðstæður allar í sam
bandi við væntanlega heims-
mieistarafeeppni í Chil-e 196-2.
Eftir Kjeld Simonsen
Skipið, sem þeir fé-
lagarnir, Róbinson og
Frjádagur, höfðu látið
greipar sópa um, nokkr-
um- dögum áður, var
=ins og vænta mátti
eigp hins spænska skip-
itjóra. Hann heimtaði
skipsskjöl sín aftur og
allar eigur. — Þeir fé-
lagar ákváðu að útnefna
Róbinson landstjóra yf-
r eynni. Gaf hann þá
þegar út þá dagskipan,
að skipstjórinn skyldi
begar í stað sækja
skipshöfn sína, og átti
Þórsdagur að fylgja
honum. — Þetta var tví-
sýn för, og Frjádagur
■felldi tár, þegar skip-
stjórinn og faðir hans
ýttu úr vör.
Róbinson mátti til
með að salta niður kjöt
handa þeim mikla sæg
af mönnum, sem hann
átti von;á. Hann brá sér
þ.ví á veiðar. Hamr
staldraði við fyrir fram-
an hellismunna nokkurn
og sendi Frjádag síðan
cil þess að rannsaka
hann að innan. En Frjá-
dagur kom aftur heldur
an ekki óttasleginn.
Hann kvað illan anda
vera í hellinum, sem
hefði bókstaflega ætlað
að gleypa hann. Róbin-
son vogaði sér inn í hell
inn með luktina sína og
ætlaði að rannsaka þetta
iularfulla fyrirbrigði.
En þetta í’eyndist bara
gamalt lamadýr, sem
skriðið hafði þarna inn
til þess að deyja. Það
bar vel í veiði fyrir Ró-
oinson, og hann g>at
birgt sig upp af kjöti.
í DAG er afmælis-
lagjar Baden Powell’s,
izpphafsmanns skáta-
hreyfingarinnar. Hann
var fæddur 22. febrúar
1857. Hann náði skjótt
miklum frama í brezka
hernum. Hann var hers-
höfðingi Breta í Búa-
Btríðiriu um aldamótin
og gat sér heimsfrægð
við vörn borgarinnar
Mafeking.
í orrustunni um þá
borg, svo og með dvöl
sinni í nýlendum Breta
[ Afríku, kynntist hann,
hve ótrúlega miklu
drengir og unglingar
Oengu áorkað í lífi sínu
og starfi á eigin spýtur.
Þar urðu unglingarnir
að láta sér nægja það,
sem náttúran hafði að
bjóða. Það var áhættu-
samt líf, en um leið lær-
lómsríkt og skemmti-
'legt.
Árið 1903 hvarf Bad-
sn Powell heim til Eng-
lands. Harmaði hann þá
hversu mjög var Iítið
um æskuna hirt í föður-
landi sínu. Glötuð æska
sr glötuð þjóð. Baden
Powell gerði samanburð
á hinum afríkönsku
oáttúrubörnum og hin-
am oft á og tíðum sið-
lausu, vanræktu borg-
irbörnum í sínu eigin
tandi. Munurinn var
mikill. Vissulega hlutu
hin ensku hörn að búa
yfir leyndum þrám,
starfsorku og vilja-
breki, líkt og hin afrí-
könsku náttúrubörn.
Hér þurfti úrbóta við.
Það þurfti að hagnýta
þessa starfsorku og
Alþýðublaðið — 22. febr. 1959 9