Alþýðublaðið - 22.02.1959, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 22.02.1959, Blaðsíða 6
FÁMENNASTA félag hér á landi er sennilega Lista- safnsfélagið. Það hefur að- eins sex félaga, en þrátt fyr- ir fámenni sitt hefur það þegar gefið Listasafni ríkis- ins þrjú málverk og unnið með því hið þarfasta verk. Aðalhvatamaður að stofn un félagsins var dr. Gunn- laugur Þórðarson, sem er mikill unnandi málaralistar, og ó eitt stærsta einkasafn málverka hér á landi og tvímæ.lalaust hið verðmæt- asta. Við hittum Gunnlaug á götu fyrir skömmu og barst þá Listasafnsfélagið í tal. — Hvernig gengur starf- semin? —• Hún mætti náttúrlega ganga foetur. Þó er kannski ekki von, að menn séu sér- staklega æstir í að gefa rík- inu. En þetta er skammsýni. Félög af þessu tagi eru víða erlendis listasöfnum hin mesta lyftistöng. Gunnlaugur var á hraðri ferð, og því lítill tími til frekari viðræðna, — en þar sem við vorum í efnisleit, fórum við þess á leit við hann að fá að skoða mál- verkasafnið, við tækifæri. Var það auðfengið. skammdegisnótt, — sagði Gunnlaugur, og þegar ég keypti það skýrði hann fyr- ir mér söguna að baki mynd inni. Það táknar þrenging- ar þjóðarinnar fyrr á öld- um, þegar lxf'heillar fjöl- skyldu valt á því að halda lífinu í kúnni. Móðirin heldur á ungbarni og að baki sést draumurinn um sól og vor. — Hvenær byrjaðir þú að safna málverkum? 9? Ándi létt — Málaralistin hefur jafn an verið mér hugstæð, — en einhverntíma heyrði ég haft eftirHalldór Kiljan, að þeir menn, sem ekki reyktu, ættu aldrei neitt um- fram það, sem reyk- ingamenn ættu, þ. e. að hjá ekki reykingarmönn um hyrfu peningarnir í ein tóman óþarfa, en ég er ,ekki reykingarmaður og e. t. v. hefur löngun til þess að af- sanna þessa kenningu, átt Tinna, Snædís og Þorvaldur ásamt „Skammdegisnótt“ eftir Gunnlaug Seheving. Hið fyrsta, sem blasti við okkur á heimili Gunnlaugs að Dunhaga 19 var gríðar- stórt málverk eftir Gunn- laug Seheving. — Hann kallar það sinn þátt í því að ég fór að leggja tiil hliðar peninga til málverkakaupa. — Og árangurinn? -— Safnið er nú 60 myndir og þar af þrjár frummyndir eftir franska málarann Her- bin, — en þær voru keyptar í Frakklandi 1952. Þá hafði Herbin engan veginn hlotið þá viðurkenn- ingu, sem hann hefur nú. Ein myndanna kostaði 50 þúsund franka, önnur 32 þúsund og sú þriðja 20 þús- und. Það mætti segja mér að verðið hefði tífaldast nú. Þorvaldur, Hrafn Herdís og Tinna. ár ER við sátum í góðu yfir- læti að kaffidrykkju á Dun haga 19, freistuðum við þess að ná viðtaili við húsmóður- ina, en hún er engin önnur en Herdís Þorvaldsdóttir leikkona. En Herdís varð- ist allra frétta af sjálfri sér og dreifði tali okkar. Öðru hvoru tókst okkur þó að lauma einni og einni spurn- ingu inn í samræðurnar. Við spurðum hversu mörg hlutverk hún hefði/ leikið um ævina og eftir langa umhugsun og vanga- veltur kom í ljós, að um þessar mundir fer hún með sitt fimmtugasta hlutverk. — Hvenær vaknaði áhug- inn fyrst fyrir leiklistinni? — Það má segja að hann Þessi þrjú málverk Herbins eru tvímælalaust það verðmætasta, sem ég á, og sömuleiðis þau af mál- verkum mínum, sem ég hef hvað mestar mætur á. Gunnilaugur gekk nú með okkur í hvert herbergið á fætur öðru og sýndi okkur málverk sín. Við veittum því eftirtekt ,að af einstök- um málurum var áberandi mest eftir Scheving. — Þú hefur miklar mæt- ur á Scheving. — Já. Fyrsta myndin, sem ég eignaðist var eftir hann og kostaði 300 krónur. Það þótti peningur í þá daga. Síðan hef ég fengið meira og meira dálæti á honum og mér hefur smátt og smátt tekizt að krækja í myndir eftir hann. Af öðr- um íslenzkum málurum met ég mest Þorvald Skú'lason og SnorraArinbjarnar. Og svo er Kjarval vitanlega í sérflokki. — En af yngri málurum? — Sverrir Haraldsson og Karl Kvaran. Þó eru fleiri efnilegir. •— Ertu ekki tregur til þess að láta myndir, sem þú hefur eignazt? — Nei, öðru nær. Ég er alltaf tiil í að skipta. — Hefurðu aldrei málað sjálfur? — Jú, ég fékkst við þetta eins og svo margir aðrir þegar ég var strákur. Ef til . vill er það ástæðan til söfn- unar minnar frekar en sag- an um reykingarnar og Kilj Myndir: Oddur Ólafsson. Texti: Gylfi Gröndal. Gunnlaugur hafði nú sýnt okkur þau málverk sín, sem eru uppihangandi, en enda þótt húsnæðið sé glæsilegt og rúmgott er mikill hluti þess í geymslu. annars- staðar. LEYNDARDOMUR MONT EVEREST iiiiiimiHiiiriuriiitiiniiiiiiiuiiHiiiiiiuliiiimiuiin hafi vaknað um leið og ég sá fyrstu leiksýningu mína í bernsku. Þegar ég var níu ára gömul lék ég í barna- stúku og lék meira að segja strák. Strákarnir voru svo feimnir, að þeir fengust með engu móti til þess að stíga á sviðið. Mitt fyrsta raunveru lega hiutverk var hjá Leik- félaginu 1941, í Nitouche. — Hver af þessum hlut- verkum hafa verið skemmti legust? — Það er ekki gott að segja, og þó held ég, að ég myndi nefna Snæfríði ís- landssól, Jessiku í „Flekk- uðum höndum“, Elvíru í „Ærsladraugnum“, Corlis £ „Koss í kaupbæti", Pernillu í „Æðikollinum“ og síðast en ekki sízt það hlutverk, sem ég fer nú með hjá Þjóð leikhúsinu í „Á yztu nöf“. Það er áreiðanlega með al- skemmtilegustu hlutverk- um mínum. — Hversu mörg af þess- um hlutverkum voru í ís- lenzkum leikritum? — Þau eru sennilega fleiri en margan grunar. — Ég er búin að leika í þrettán íslenzkum leikritum. Það er orðið áliðið dags og Herdis þurfti innan tíðar að mæta í útvarpssal til upp töku á „Dómaranum". — Sömuleiðis átti að sýna „Á yztu nöf“ um fcvöldið, svo hún átti annríki framundan. í ÖLLUM þeim $ veitingahúsa hér í; borginni er eitt serr nokfcra sérstöðu. I Mokka-kaffi við Skói stíg, sem rekið er a mundi Baldvinssyni. stofa þessi hefur ge mjög gott orð fyrir og nýtízkulegt útlit, i þjónustu og veitinga: Er við vorum á röl isleit slðastliðínn fc brugðum við okkur Mokka til þess að ií „einn sterkan“ og stundarkorn' við Gr Baldvinsson. — Reksturinn vel? —■ Já, ég vona að um komnir yfir mesl unarörðugleikana. S lega er ég ánægðui hversu góða gesti hefur tekizt áð Iaða ; stofunni. Við erum t arlega lausir við u og annað „setulið“, mörgum veitingahús þrándur í götu. Það antekningarlaust go' sem sækir staðinn — gerir gæfumuninn. — Og hér eru má sýningar að staðaldr — Já, það má h< þetta sé ekki eingöní Sfærsti og VÆNTANLEGUR liingað til Reykjavífc breyttasti kabaretthó sem hér hefur sést. ! sýningar hinn 6. næs aðar og mun hc dvelja hér í tíu dag ingar verða á hverju Flestir listamannann; frá Cirkus Royal í mannahöfn. Það sen um má búast við a athygli eru fjölb dýrasýningar, og gei in hinar ótrúlegustu ir. Meðal annars korr rottur, kettir og sv sem gerir alla að IlerraJPércy skýrir nú frá því, hve nákvæimlega hann og vinur hans Fhilip höfðu undirbúið leiðangurinn. — Fyrsta áningastað höfðu þeir ákveðið við rætur Him aílayjafjallgarðsins. Fjöldi burðarkaria voru fengnir til þess að flytja hinar miklu birgðir ,sem nauðsynlegar voru fyrir slíkan lei „Við höfðum fengið; tæki til þess að ge1 sem nákvæmastar oí rannsóknir þarna uj segir herra Percy, „a Við kvöddum og þökkuð- um fyrir fróðlega og ánægju lega heimsókn. þV Napoleon drekkur koníak og hlustar á Mozart. -A- Sjá ORN- UNA á þriðjudag. £ 22. febr. 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.