Alþýðublaðið - 24.02.1959, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 24.02.1959, Blaðsíða 4
Finnland og íran i Ctgefandl: Alþý6uflokjcurinn. Ritstjórar:. B«nedikt Gröndal. CHaH J. Á«t- þórsson og Helgi Ss>mimdaeon (áb). í’ullirúi ritst|ómar: Sigraldi HJéiwvar*- ) son. Fréttaatjóri: Björgvin GHiönKincfewaia. AugtýsáAðaatjórt Pétur Fétai'B- son. Hitstjómarsímar: lidðl og 14902. Auglýstngaoimi: 14906. AfgreáSaáu- | nirni: 14806. Aílsetur: AlþfSuhásia. Pnmt«BÍS}» Alj>ý«Bbl. Hrwrfisg. 8—1«. i . Listamfn íslands MENNTAMÁLAKÁÐHERRA hefur flutt á al : fíingi frumvarp til laga um Listasafn íslands, bygg- ingarmál þess, stjórm og listaverkakaup. Þar er íireyft merku máli og tímabæru. Listasafnið hefur verið til húsa í þjóðminja- Æafninu eftir að því var búinn staður í núverandi i iiúsakynnum árið 1951. Sú skipan getur ekki orð- ið til frambúðar. Þjóðmmjasafnið þarf á öllum cínum húsakosti að halda í aiáinni framtíð og lista- . ísafnið stækkar og aðsókn að því vex ár frá ári. Safngestir munu nú nær tíu þúsund ár hvert og listasafnið á 1068 málverk og 51 höggmynd. Er að- t -eins hægt að hafa nokkumhluta þessara listav-erka til sýnis hverju sirmieins og nú er að safninu búið. - Ber þess vegna nauðsyn til að leysa byggingarmál þess innan skamms og koma skipulagi þess og starf áemi í það horf, sem fyrir menntamálaráðherra vakir. Sjálfstæð menningarþjóð getur naumast án þess verið að eiga Sér listasafn. Engum íslend- ingi mun heldiu' detta annað í hug en efla eigi listasafn ríkisins og láta það ná tilgangi síuum. Það er hinsvegar tímaspursmál, hvenær haíizt verður handa um að: byggja framtíðarheimili þessarar stofnunar. En fyrr verður listasafnið aldrei annað en, vfeir þess, sem verða á og koma ' . skal. Myndlistin er' í mikilli sókn á íslandi um þess ar mundir. Okkar gömlu meistarar hefðu vafa- : laust orðið frægir málarar úti í hinum stóra heimi, . Og yngri myndlistarmenn rísa upp hver af öðrum ©g geta sér góðan orðstír. Áhugi almennings á myndlist er einnig ótrúlega mikiil, þegar litið er * é íslenzkar aðstæður. Allt þetta rennir traustum ' stoðum undir þá ályktun, að íslendingum beri f.kylda til að muna listasafn ríkisins og búa sembezt ■ að, því í nútíð og fraratíð. Það sannar menningu * þjóðarinnar og er tákn þess, að hún varðveitir ekki ( aðeins arf fortíðarmnar heldur færir út ríki sitt og leggur ný verðniæti af rnörkum. fyrirliggjaralL ■ — 560 x 15 — 600 x J6 — 650 x 1(8 — 750 x 16 ; — 750 X 20 — 900 x 20 — 600 x 16 á dráttarvélar HEILDSALA —SMÁSALA. Óskum eftir umboðsmönnum utan Reykjavíkur. Hars Irading & Co., Klapparstíg 20. — Sími 1-73-73. AÐ er ekki auðvelt að vera nágrarini Rússa, ef ekki er stuðnings annarra þjóða að vænta. Löndin í Austur-Evr- ópu fengu að kenna á þessari staðreynd eftir síðustu heims styrjöld. Stofnun Atiantshafs- baiidalagsins minnkaði .mögu- leika Sovétríkjanna á að hafa áhrif ■ á smáríki. álfunnar. En nokkrir möguleikar eru enn fyrir hendi og kommúnista- foringjarnir hika ekki við að nota þá. í þeim eí'num .skilur ekkert milli Krústjovs og Stalins. Dæmin frá Finnlandi og íran sanna það. Þegar Kekkonen Einn- landsforseti fór í hina frægu heimsókn sína til Léningrad á dögunum hélt Krústjov raeðu, eins og hans er vandi við öll möguleg tækifæri, og sagði þar m. a. að samskipti Finnlands og Sovétríkjanna væru fyrirmynd þess, sem vera ætti um samvinnu ekki- sósíalistiskra og sósíalistiskra rfkja. „Innanlandsmál lands yðar snerta oss ekki“. En við sama tækifæri • gagnrýndi hann einstaka ráðherra í stjórn Fagerholms. „Stjórn- armyndun Fagerhölms olli okkur áhyggjum,“ sagði hann. „Það var strax l.jóst„að s.tjórn hans gat ekki orðið samskipt- um ríkia vorra til góðs, og að bski Fagerholms voru þeir Tanner og Leskinen, sem eru þekktir fyrir fjandskap sinn í garð Sovétríkjanna11. Góð sambúð Finna og Rússa er sem sagt undir því komin, að Sovétherrarnir geti vikið frá ráðherrum í finnsku stjórninni eftir vild. Og Finn- ar hafa ekki staðizt hótanirn- ar. f þessu sambandi vaknar gat ekki fallizt á að veita hafsbandalagið sé til nokkurs gagns. Svipaða sögu er að segja frá íran. Þegar vestræn ríki töp- uðu áhrifum í Austurlöndum pær í fyrra vegna stjórnar- byltingarinnar í írak m. a. bað stjórnin í Teheran um að- stoð Bandaríkjanna til þess að tryggja sjálfstæði lands- ins. íran er að vísu í Bagdad- bandalaginu, en það veitir litla tryggingu og Bandarík- in eru ekki meðlimir þess. íran bað um hernaðaraðstoð til þess að bægja frá árás og sú spurhing hvort Atlants- gat ekki fallist á að veita þeim þá aðstoð, sem um var beðið, nema því aðeins að það yrði gert með samningi miíli ríkjanna, sem Bandaríkjaþing 71 samþykkti. En á sgma tíjna hélt Sovétstjórnin uppi tauga- stríði gegn íran. 31. októþer sendi Sovétstjórnin írans- stjórn orðsendingu þar sem minnt var á, að sarpkvæml samningi landanna frá 1921 hefðu Sovétríkin rétt til þess að senda herlið inn í íran e£ einhver þriðji aðili hefði í hyggju að nota íranskt land- svæði til árásar á Sovétríkin. Vegna tregðu Bandaríkja- manna og með þessa hótun Sovétríkjanna yfir höfði sér, sáu Íransmenn þann kpst væns+an að hefja samninga- umleitanir við Rússa um griðasáttmála milli landanna. Samningafundirnir hófust £ janúar og nú var komið að Bandaríkjunum að verða ó- rólegir. Bandaríkjastiórn sá, að hún varð að veita íran ein- hverja tryggingu gegn er- lendri íhlutun, og éftir að mál in snerust þannig voru írans- ‘menn í sterkari samningaað- stöðu gagnvart Rússum. Samn ingaumleitanirnar fóru út um þúfur og íransstjórn hlaut miklar skammir í rússnesk- um blöðum. Aðstæður eru ólíkar í Finn- landi og íran. íransstjórn ótt- ast stöðugt byltingu skipu- lagða frá Irak og innanlands- ástandið ér hættulegt. Eil bæði dæmin sýha við hverja eríiðleika lítið land í ná- grenni Sovétríkjanna á að stríða. (Arbeiderbladet). ★ Hvers vegná lækka unnar kjötvörur ekki? ★ Kjöt hefur lækkað, vinnulaun og álagn- ing. /. k Mistök í Mjólkur- stöðinni. k Að munnhöggvast. „HVERNIG STENDUR Á I>VÍ,“ segir húsmóðir í bréfi, „að vörur, seni unnar eru úr kjöti, hafa enn ekki iækkað? Ég á hér við pylsur, bjúgu og þvílíkt. Kjöt hefur lækkað mjög mikiö svo að það munar yfir 25 af hundraði, en ekki vörur, sem unnar eru úr því. Þetta finnst mór og raunar öllum hús- mæðrum alveg óskiljanlegt. í fyrsta lagi hefur stórfelld verð- Jækkun orðið á hráefninu, í öðru lagi hefur orðið veruleg lækkun á kaupi þess fólks, sem starfar við vinnsluna, og í þriðja lagi hefur orðið iækkun á álagningu framleiðandans og seljanda. HVERS VEGNA LÆKKA þessar nauðsynjavörur almenn- ings þá ekki? Sú tilraun, sem nú er gerð til þess, ekki aðeins að stöðva dýrtíðina, heldur líka til þess að færa hana niður — og virðist að minnsta kosti að ætli að takast — verður að vera á öll um sviðum, ekki eitt einasta at- riði-má hverfa, gleymast eða frí- . ast við skylduna. Yfirleitt treyst ir almennihgúr áframhaldandi viðleitni Alþýðuflokksins ■ til þess að gera þetta, og með þess- um orðum mínum vil ég aðeins vekja athygli á því atriðinu, - sem virðist ekki hlíta sömu regl um og önnur. Ég geri það ein- göngu þtss aö hjáipa til við þessa viðleilni.“ SAMa JISMÓÐÍR .í\ á;:tar.um það, að skyr sé. ekki ejns gott og þnð he1u- verið. „Þap er bú- íð til úr þ'u T' 1; ’lk eða.n.jólkur- dufti og þc. ð verður g'.iH á ,lit- inn,“ se^ir min. Tms ev með smjörið. Það fer »éú).i.nfi, og stundum er það jafnvel mislitt. Svo harðnar það pkki þó að það sé látið í kæiiókáp. Það eru ein- hver mistök hjá framleiðslu Mjólkurstöðvaiienrr.“ ■ enneremur-seoir; HÚN: i,Jlver er það sem ræður pví, að eggjaframieiðslan skuli vera einokuð? Til þessa tíma hafa mörg heimiliihúft liænsni og séð um þau að öiiu >eyti, en selt síð- an egg sín til kunningja sinna Þetta hefur verið smávegis heimilisframleiðsla. Nú virðist öllum hafa verið bannað að selja egg nema þau hafi áður farið til svokallaðs eggjasölu- &amlags. ■ERU KAUPMENNIRNIR hér að verki? Ég veit um marga smáa eggjaframleiðendur, sem eru algerlega andvígir þessu fyrirkomulagi og þykir það hart, að þeim skuli meinað að selja framleiðslu sína á sama h.átt og alltaf hefur verið .ieyfi- legt hér í Reykjayík. Margir þeirra eru að hugsa um að hætta, því að hið nýja fyrir- komulag veldur þeim auknum erfiðleikum. Hver er það, sem ræður þessari óheppilegu ný- breytni?“ . ÉG VEIT - það ekki og mér þykir hún skrýtin. Ætli að hér sé ekkj um.að ræða hina gömlu reynslu, að stórir eggjaframleið endur séu með þessu að gera til-, raun til að eyðileggja hina mörgu og smáu og hafi getað bundizt samtökum við kaup- menn í þessum tilgangi? Það liggur í augum uppi að vitanlega eru það hagsmunir þessara aðila að öll eggjasaia fari gegnum þeirra hendur. TRYGGVI ÖFEIGSSON út- gerðarmaður var að munnhöggv ast við Alþýðublaðið. Blaðið átti síðasta örðið. Er útgerðar- maðurinn þagnaður? Það er ekki honum líkt eftir því sem mér .er sagt, Framhald af 12.sí3u. sem sýnd var f Þjóðleikhúsinu á s. 1. vori. Ballettmeistari Þjóðleikhúss- ins, Erik Bidsted,, hefur samið barnadansa fyrir þessa sýn- ingu og eru það nemendur úr Listdansskóla Þjóðleikhússins, sem dansa. Helgi Tómasson, hinn ungi, efnilegi dansari, dansar sólódans. Sex hljóðfæraleikarar úr Sin fóníuhljómsveit íslands leika undir stjórn Jan Moravek. Léikstjóri er Klemenz Jóns- son, og er þetta í fyrsta sinn, sem hann er leikstjóri hjá Þjóð leikhúsinu. Lárus Ingólfsson hefur gert leiktjöldin. Þessir leikarar koma fram í sýningunni: Helgi Skúlason leikur farandsöngvarann, Bessi Bjarnason leikur vin hans, hænsnahirðirinn Tobías, Har- aldur Björnsson leikur gamla manninn, Valdemar Helgason leiki*r þjófótta kóngmn, Ævar Kvaran leikur bróður. hans (svárta riddarann), E'milía'Jón- asdóttir leikur liertogaírú og' Sigríður Þorvaldsdóttir leikur prinsessuna. 4 24. febr. 1959 — Alþýðubiaðið 1 rtaí.?': ■

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.